Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 8
Sendikrra Breta í Teheran kvadd- isr Fyrsla embættisverk Antheny Edens, hins nýja utanríkisráðherra Breta var að kveðja Shephard sendi- herra Breta í Persíu lieim t:il London til viðræðna um elíudeiluna. Shephard er væntanlegur til London í ða g. Morrison, fyrrverandi ut- anríkisráðherra gekk í gær á fund Edens og ánaði hon- um fceilla í starfínu og ræddi við hann um stund. Mörg mál rædd á aðalftindi Framsóknarfélags V.-Skaft. Aðalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu var haldinn 27. okt. 1951 í Samkomuhúsinu 1 Vík. — Fundurinn hófst kl. 3 e. h. Fundarstjóri var formaður félagsstjórnar, Óskar Jónsson, Vík og ritari Vilhjálmur Valdimarsson, úti- bússtjóri á Kirkjubæjarklaustri. leiðis í Öræfi Sláturtíð er nú lokið fyrir nokkru í Öræfum og hafa kjötafurðir verið fluttar með flugvélum til Reykjavíkur eins og undanfarin þrjú ár. JHafa flugvélar Flugfélags ís- lands farið 14 ferðir frá Fag- urhólsmýri til Reykjavíkur að undanförnu og flutt, auk lcjötsins, ull, gærur og garð- ávexti. Til Fagurhólsmýrar liafa hins vegar verið fluttar ails konar nauðsynjar fyrir veturinn, svo sem mátvara og eldsneyti. Þá hefir einnig verið flogið með byggingar- efni til Öræfabænda, ög eina dráttarvél fengu þeif senda tij viðbótar með flugyél 'fyrir npkkrum dögum. XJndanfarinn máníið hafa flugvélar Fiugfélags íslarids flutt samtals rúmar 80 smá- iestir af alls konar varningi til og frá Fagurhólsmýri. Eru vöruflutningar meö flugvél- um til og frá Öræfum í stöð- ugum vexti, og er nú svo kom- íð, að nærfellt allar nauðsynj ar Öræfabænda eru fluttar ilugieiðis svo og afurðir beirra, sem þeir senda til Réykj avíkur. Kennslubók í Éák komin út Kennslubók í skák er ný- lrom.:n út á vegum Draupnis- útgáfunnar eftir heimfræg- an skákmann, Emanuel Lask- er, í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar menntaskólakenn- afá, sem er þekktur skákmað- ur hér á landi. Emanuel Lask- er var heimsmeistari í skák bvorki meira né minna en 27 ár samfleytt en er einnig víð- frægur fyrir bækur sinar um skáíc. Kennslubók þessari í skák er ætlað að fylla autt skarð sém verið hefir í þessari grein hér á lanli. íslendingar þeir, sem lagt. hafa stund á þessa agætu iþrótt, hafa getið sér viða góðan orðstír á skák þintum en mikið vantar á, á;i skák sé almennt stunduð hér á landi. Ætti bók þessi að geta orðið hér að liði og stutt aö því að menn sem eiu býrj- eritíur í íþróttinni næou skjót ai’i árangri en ella. Auk almennrá leiðbeiriinga um skák er í bókinni margt skákdæma. Myndirnar eru af vélasamsíæðunum tveimur í rafveitu- | byggingu Fáskrúðsfjarðar. Efri myndin af 120 hestafía véla- samstæðu frystihússins og sú neðri af mælaborði hinnar nýju 36C hestafla rafveiíu hreppsins, sem tók til starfa um mánaðamótin ýtt athafnatímabil giefst með auknum fisk iðnaði í Fáskrúðsfirði Klðtir AlbertssöH aciflvsii segir frá fraisi- kvæntclm og nýrri rafstöð kasspfEÍnsias í Fáskrúðsfirði er nú meiri fjörkippur í aívinnu- og at- hafnalíf en verið hefur um langt árabil, sagði Eiður Alberts- son oddviíi þar, er hann kom í riísíjórnarskrifstofu Tímans í gær. Við bindum miklar vonir við hinn mikla fiskiðnað, sem nú er að rísa upp í kaupstaðnum. Itafveiían — Að undanförnu hefir lireppsfélagið lagt allmikið á sig til að koma upp góöri raf- veitu, segir Eiður, og tók hún til starfa um síðustu mán- aðamót. Byrjað var á fram- kvæmdunum 1948. Er um að ræða. tvær vélasamstæður samtals 360 hestöfl. Rafveitan er i sömu húsa- kynnum og aílvélar frystihúss ins Fram, og gæíir sami mað ur beggja vélanna. Er það fyr iikcmulag til mikils hagræð- is og sparnaðar. En vélahúsið er áfast frystihúsbygging- unni. — Eru þið ekki ánægðir með þessa nýju rafveitu? — Jú. Að henni er mikil bót. En þó er það svo, að hún er þegar orðin of lítil. Með auknum fiskiðnaði hefir raf- magnsbörfin vaxið örara en áætlanir ckkar urn rafrnagns börf fyrir kauptúnið. Ennanfeæjarkerfið Vegna hinnar nýjri raf- veítu hefir orðið að leggja nýtt irinanbæjarkerfi cg. er því verki nú einnig að niestu lokði. Nokkrum erfioleikum olli það, að við vorrim búnir. að panta koparvír til innan- bæjarleiðslunnar, en vegna endurvopnuna»rjnna'r út í löndum fékkst ekki vírinn. Það vildi okkur þó til happs, að raftaugin frá gömlu vatns aflstöðinni var sem ný og var hægt að nota hana til innan- bæ j arlagnarinnar. Gamia vatnsaflstööin, sem hin nýja rafstöð leysir af hólmi, vaí. byggð 1929, og var algjörlegá ófullnægjandi sem vonlegt er. (Framhald á 7. síðu) ! Á fundinum fluttu erindi Eysteinn Jónsson, fjármála- ráðherra um ástand og horf- ur í stjórnmálaviðhorfinu — sérstaklega er viðkemur land búnaðinum. — i Jón Gíslason, þingmaður kjördæmisins, talaöi um inn- anhéraðsmál og þingmál. — Karl Kristjánsson, alþingis- maður talaði um stjórnar- skrármálið. — Ragnar Þor- steinsson, bóndi, Höfða- brekku, flutti erindi um rækt unarmál, sandgræðslu og tún rækt. — Sveinn Einarsson, bóndi að Reyni, talaði um ' samgöngumál héraðsins. — Óskar Jónsson talaði um vara hluti í bif- og landbúnaðar- vélar í sambandi við báta- gjaldeyririnn. Þessar tillögur voru rædd- ar og samþykktar einróma: 1. Aðalfundur Framsóknar- fél. V.-Skaftafellssýslu hald- inn í Vík, 27. okt. 1951, bein- ir þeirri áskorun til þing- manna Framsóknarflokksins, að þeir beiti sér fyrir því nú á yfirstandandi þingi, að veitt verði aukið fé til hag- síæðra lána handa bændum, sem óska að auka ■ ræktun sína það mikið, að biiin geti staðið undir nauðsynlegum útgjöldum. Einnig að þeir beiti sér fyrir því, að aukin verðí framlög til sandgræðslu girðinga á Meðailandi og Álftaveri. 2. Framsóknarfélagsfundur haldinn í Vík, 27.10. 1951 sam , þykkir að skora á þingmenn ' E ramsóknarflokksins að þeir beiti sér fyrir því, að alþingi | það, er nú situr, leyfi inn- fiutning á næsta árj á öllum (Framhald á 7. siðu) Eiður Albertsson oddviti Collins staddur á Kóreuvígstöðviimim Á fundi fulltrúa herjanna í Pan Mun Jom varð enginn á- rangur í gær, en þó er nú talið auðsýnt, að kommúnistar séu sveigjanlegri til samkomulags en fyrr. Ailmikil átök urðu í nánd við Kumchon í gær, og hefir suðurherinn nú þessa mik ilsverðu birgðastcð að mestu á sínu valdi og eru hersveitir kom múnista austar og sunnar í nokk urri hættu vegna þess að suður herinn ræður nú yfir mikilsverð um aðflutningaleiðum til þeirra úr norðri. Collins formaður herforingja ‘áðs Bandaríkjanna er nú stadd ur í Kóreu og fór til vígstöðv- anna í gær ásamt Ridgway hers böfðingja og van Fleet herfor- ingja áttunda hersins. Cillins lét svo um mælt í frétta viðtali í gær, að hann væri sann færður um að viðræður þær, sem nú færu fram milli herjanna, mundu að lokum leiða til vopna hlés, þótt enn mundi að líkind- um ganga í þófi um sinn. Stórfiskar rifu öll netin Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Stéifiskar gera mikinn nsla í veiðarfærum reknetabátanna út af Reykjanesi. Standa sjó- menn uppi ráðalausir til a@ verjast ágengni þcssara -ó- boðnu gesía. Mest mun það vera háhyrningur, sem rífur netin. Einn bátur, Anna úr Njarð- víkum, varð fyrir miklu tjóni af vöidum stórfiska í fyrrinótt. Voru svo til öll net bátsins, 35—40 að tölu, meira og minna rifin og skcmmd. Breytingar á geng- islögnnum rædd- ar á Alþingi í gær yar til umræðu í neðri deilpi 3. frv. til breyt- inga á g^ngislögunum .Er þar um að ræða bráðabirgöa lög, sem sett höfðu veriö milli þinga. í fyrsta lagi er þar um að ræða heimild til framleiðslu ráðs landbúnaðarins til að hækka verð hrávara þann- ig, að liðirnir kaup bónd- ans og aðkeypt vinna i verð lagsgrundvellinum hækki tilsvarandi og lamn og frá sama tíma og launahækk- unin varð. Prv. þetta var af- greitt samhljóða til Ed. í ööru lagi var frv. sem mælir fyrir um, að opinber- ir starfsmenn skuli fá upp- bót á grunnlaun eða hluta af grunnlaununum, sem eigi eru hærri en 1830 kr. á mán- uði, þ.e. samsvarandi upp- (Framhald á 7. sí'ðu) Kristmann jGnð- mnndsson heiðr- aðnr í Hveragerði SíðastliSið laugardagskvöld var Kristmanni Guðmundssyni og konu hans haldið fjölmennt samsæti á Hótel Hveragerði í til efni af íimmtugsafmæli skálds ins. Hófst veizlan með borðhaldi, en ræður fluttu frk. Árný Filippusdóttir, Jóhannes úr Kctlum og Magnús Ágústsson, frú Magnea Jóhannesdóttir flutti kvæði en Kristmann þakk aði með ræðu. Að lokum var stiginn dans. Hvergerðingar færðu Krist- manni að gjöf málverk eftir Kristin Pétursson.

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 245. tölublað (30.10.1951)
https://timarit.is/issue/58747

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

245. tölublað (30.10.1951)

Aðgerðir: