Verkefnið var styrkt af Vestnorræna ráðinu, NORDINFO (Norrænu samvinnunefndinni um vísindalegar upplýsingar), RANNÍS (Rannsóknarráði Íslands) og Nýsköpunarsjóði námsmanna.
Tímarit.is er samstarfsverkefni:
Um val á efni til myndatöku
Hvert safn ákveður fyrir sitt leyti hvaða blöð og tímarit eru sett út á Netið. Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn veitir aðgang að nær öllum íslenskum blöðum og tímaritum frá upphafi til 1920 og innan tíðar verða öll dagblöð frá upphafi til dagsins í dag aðgengileg. Einnig eru valin tímarit aðgengileg í heild en stefna safnsins er að birta öll tölublöð hvers rits en lagaákvæði um höfundarrétt ráða hvað efni er sett út á Netið. Ef leyfi fæst hjá handhafa höfundarréttar um að birta efni sem nýtur höfundarréttar er það gert. Í sumum tilfellum ákveður útgefandi birtingartöf, yfirleitt síðustu 2 til 4 ár.
Tölulegar upplýsingar um verkefnið
1.385
65.435
6.005.893
Ef einhverjar spurningar vakna um verkefnið og hvernig vefurinn virkar, sem er ekki svarað hér, sendið þá tölvupóst á timarit (hjá) landsbokasafn.is