Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1951, Blaðsíða 5
245. blað. Reykjavík, þriðjudaginn 30. október 1951. 5. JÞriðjud. 3®. okt. Tekjuafgangur rík- isins og landbún- aðurinn Eins og kunnugt er, hefir þingiö nýlega heimilað ríkis- ERLENT YFIRLIT. Samverkamenn Churchills Helztu embættin í hluni nýjti stjóm Chtire- hills eru skipuð reyndum uiöimima úr stríðsstjórn hans Churchill lét það ekki lengi lagi. Hann ofreyndi sig á stríðs- dragast að mynda stjórn eftir árunum og var heilsuveill um að kunnnugt var um kosninga- : skeið, en hefir nú náð sér aft- sigur íhaldsmanna. Kosninga- ' ur. Ef þjóðstjórn væri mynduð í úrslitin voru kunn síðari hluta Bretlandi, myndi sennilega föstudagsins, en á laugardag- j nást bezt samkomulag um Eden | inn bh'ti Chiurchill nöfn fyrstu sem utanríktsráðherrE'x Eden ráðherranna, er skipa þýðing- í ferðaðist um Bandaríkin í sum armestu embættin, Skipun ! ar og flutti þar margar ræður. stjórninni að taka hjá Alþjóða manna í önnur ráðherraem-| Hann sagði samvinnu Breta og taankanum lán, sem verði lát- j bætti verður sennilega birt í Bandaríkjamanna óhjákvæmi- ið ganga til Búnaðarbanka ís fyrri hluta þessarar viku. | lega, en þó yrðu hvorir um. sig lands, en ætlast er til, að hann lánj það síðan til rækt Allir þeir ráðherrar í stjórn að sýna hæfilega tilhliðrunar- ______________ ___________ _________ Churchills, sem þegar er kunn- ■ semi i samstarfinu og mættu td. ur uonum þó vafalaust hlut- ANTHONY EDEN líklegur til þess að verða eftir- maður Churchills, en Eden verð unarframkvæmda os húsbvee- uSt um- eru Þekktir menn °§ Bandaríkin ekki leggja óeðlileg- unarrramjsvæmaa og nusbygg kQm útnefning þeirra þvi ekki; ar hömlur á verzlunarviðskipti 1 sveitum. nikiegt er, ^ óvart. Hins vegar er verka- milli Vestur-Evrópu og Sovét- að lán þetta verði að upp- smpting nokkuð önnur en spáð ríkjanna. Eden er kunnur mörg hafði verið. Einkurn gildir þetta um stjórnmáialeiðtogum Rússa um embætti fjármálaráðherr-j og eru þeir taldir meta hann ans og verkamálaráðherrans. j fyrir prúðmennsku og dreng- . Það sýnir, að Churchill ætlar . skap. Richard Butler mikinn frama, \ Ef heilsa Edens bregst ekki, aö hann skuli fela honum em- j þykir hann sjálfsagður leiðtogi bætti fjármálaráðherrans, sem íhaldsflokksins eftir Churc- samkvæmt brezkum venjum er ' hill. talið annað virðulegasta em- J 'bætti stjórnarinnar. Þá hafði Rirfiard A. Butler. hæð 17—18 millj. króna. Lán þetta mun m. a. verða veitt af Alþjóðabankanum með þeim skilyrðum, að það gangi aðeins til' fram- kvæmda, er unnar verða hér eftir. Það ætti því að geta bætt úr lánsfjárþörf, landbún aöarins á komandi ári. Af þessum ástæðum kem- ur lán þetta ekki að notum til að bæta úr lánsfjárskorti landbúnaðarins á þessu ári. Um nokkurt skeið gerðu menn sér vonir um, að svo ríf legt lán myndi fást hjá Alþj,- bankanum að það myndi nægja til þess að fullnægja lánsþörf landbúnaðarins á þessu árj og næsta ári. Sú von hefir nú brugðist. í trausti þess, að þetta myndi rætast, hafa bændur stofnað til mikilla framkvæmda í ár og tekið vegna þeirra bráða- birgðalán, er vonast var til að síðar yrði hægt að breyta í varanleg lán. Þeim munu og hafa verið gefin fyrirheit um það hjá lánstofnunum ^eirra, að slik lán yrðu veitt. Það mun láta nærri, að láns stofnanir landbúnaðins þarfn ist nú 15—20 millj. kr. til þess að geta fullnægt þeirri lánsþörf bænda, er skapast hefir vegna framkvæmda þeirra á þessu ári. Eins og á málunum hefir verið haldið af hálfu opin- berra aðila, er það bein og ó- tvíræð skylda, að bændum verði tryggt þetta lánsfé. Möguleikar eru nú fyrir hendi til þess að bæta úr þessu á tiltölulega auðveld- an hátt. Vegna öruggrar fjár stjórnar ríkisins mun verða verulegur tekjuafgangur hjá ríkinu á þessu ári, þótt enn sé of snemmt að fullyrða um, hve mikill hann verður. Víst er það þó, aö hann mun verða það mikill, að ríkið mun hafa þar nóg fé aflögu til að bæta úr umræddri lánsþörf bænda, og rösklega það. Það má telja víst, að marg- ar tillögur munu koma fram um skiptingu tekjuafgangs- ins, því að viða er þörfin mik II. Ríflegum hluta hans kann og að þurfa að verja til að greiða niður skuldir ríkisins. Þegar litið er hinsvegar með sanngirni á allar aðstæður, er erfitt að færa rök að því, að þessu fé verði til nokkurs betur varið en til þess að efla landbúnaðinn. Það er kunnara en frá þurfi aö segja, að landbúnað urinn var mjög hafður útund an meðan verið var að ráð stafa stríðsgróðanum. Af þeim 1200 millj. kr., sem þjóð in átti inni erlendis í árslok 1944, fór sama og ekki neitt skarpari. Að Eden frágenghum hefir Butler hins vegar ekki skæða keppinauta. Það er sameiginlegt með þeim Eden og Butler að ein ’ielzta tómstundavinna þeirra er að fást við ræktun. Salisbury lávarffiur. Salisbury lávarður, sem er innsiglisvörður konungs í (Framhald af 4. síðu) Umbótaviljann vatnaöi. Nú getur verið, að þeir sem Stj órnuðu viðskiptamálunum á fyrrnefndu tímabili, reyni að kenna gjalcLeyr.'sskortL um ófremdarástandið í þeini rnál um. Að visu var það svo, að gjaldeyrisöflun landsmanna á þeim árum var of litil, til þess | að hægt væri að fullnægja eftirspurninni eftir útlendum 'gjaldeyri og útlendum vörum. En forráðamenn viðskiptamál anna á þeim tíma. geta ekki varið sig.og sitt framferði með því, að halli haff verið á utan ríkisviðskiptunum. Þrátt fyr- ir takmörkun á innflutningi var hægt, ef vilji var fyrir hendi, að haga vöruskömmt- uninni þannig, að fólk gæti fengið vörur út á skömmtun- armiðana; það var hægt, ef viljl var til þesS, að veita 'fólki frelsr til að velja milli vérzlana og kaupa vörurnav þar, sem það óskaði helzt, og það var hægt, ef viljann ekki vantaði, að skipta innflutn- ingum milli landshluta í hhvt því almennt verið spáð, að Max- well-Fyfe yrði verkamálaráð- herra. Richard Austin Butler fjár- málaráðherra er 48 ára gamall. Faðir hans var aðalsmaður, er Hér á eftir verður lauslega ■ hafði mikU afskipti af Ind sagt frá þeim mönnum, er iandsmálum og er Butler fædd skipa átta helztu ráðherraem- ur f indlandi. Butler stundaði bættin í stjórn Churchills. Anthony Eden. Anthony Eden er utanríkis- ráðherra og aðalleiðtogi stjórn- arinnar í neðri deild þingsins. Eden er 53 ára garnall, og á orðið langa stjórnmálasögu að baki. Hann tók þátt í fyrri heims styrjöldinni og varð þá yngsti liðsforihginn í brezka hernum. Á háskólaárum síirum lagði hann stund á tungumál og fag- urfræði. Hann var fyrst kosinn á þing 1923 og hefir átt þar sæti síðan. Vorið 1935 var hann skip aður aðstoðarutanríkisráðherra og seint á sama ári utanríkis- ráðherra. Það starf lagði hann niður í febrúar 1938 í mótmæla skyni við undanlátsstefnu Chamberlains. Hann varð her- málaráðherra í þjóðstjórn Churchills vorið 1940 og utan- ríkisráðherra seint á sama ári. Því starfi gegndi hann þangað til Verkamannaflokkurinn vann kosningasigur sinn sumarið 1945. Eden nýtur mikils álits sem stjórnmálaleiðtogi. Hann er glæsimenni í framkomu, samn- ingamaður góður, en þá traust- ur og öruggur, er á reynir. Sam vizkusemi hans og heiðarleiki nýtur almennrar viðurkenning- ar. Hann er starfssamur í bezta háskólanám í Oxford og lagði einkum stund á sögu og nýju málin. Hann hefir verið þing- maður síðan 1929. Hann var aðstoðarráðherra í Indlands- málaráðuneytinu á árinu 1932— 37 og áöstoðarutanríkisráð- herra á árunum 1938—41. Hann var menntamálaráðherra á ár- unum 1941—45 og kom fram all róttækri skólalöggjöf. Hann var verkamálaráðherra í flokks- stjórn íhaldsmanna 1945. Butler er talinn leiðtogi þeirra yngri manna í flokknum, sem hafa- beitt sér fyrir því, að hann tæki upp umbótasinnaðri stefnu og viðurkenndi nauðsyn opinberra afskipta undir ýms- um kringumstæðum. Butler og samherjum hans hefir tekizt að sveigja flokkinn talsvert inn á þessa braut. Butler er sagður mikill starfsmaður og greind- ur i bezta lagi. Það hefir nokk- uð hamlað gengi hans, að hann var á sínum tíma fylgismaður Chamberiains og varð aðstoðar utanríkisráðherra, er Eden og Salisbury lávarður sögðu af sér. Churchill og Eden hafa átt erfitt með að fyrirgefa honurn þetta. Þessi afstaða Butlers er ekki talin stafa af því, að hann hafi verið hlynntur nazistum, heldur af friðarvilja. Butler hefir oft verið talinn hinni nýju stjórn Churchills, faiii vig fólksfjölda og þarfir hefir stundum verið talinn lík iancismanna þg ag ekki væri legur til forustu eftir Churc-1 hægt að fullnægja allri þörf. innj .En það vantaði viljann til þess að haga framkvæmd- hill, en það aftrar honurn frá i. því, að hann á sæti í lávarða- deildinni og á ekki afturkvæmt þaðan meðan ríkjandi stjórn- skipan helzt. Háttsettir aðals- menn eins og hann eru útilokað ir frá setu í neðri deildinni. Sal- isbury lávarður er einn ættgöf- ugasti maður Bretlands. Fáar ættir hafa átt meira af mikil- hæfum stjórnmálamönnum en Salisbury- eða Cecilættin, eins og hún er stundum nefnd. Salisbury lávarður er 58 ára gamall. Hann stundaði nám í Eton og Oxford. Hann var þing maður á árunum 1929—41 og inni í samræmi við almanna- hag — hitt var metið meira að þjóna þeim prangaralýS, sem hagnaðist á óstjórninni gekk þá undir nafninu Cran- borne lávarður. Hann tók sæti nlaiaraonerra a í lávarðadeildinni 1941. Hann var aðstoðarutanríkisráðherra á árunum 1935—38, en hann sagði af sér ásamt Eden yfir- manni sínum vegna' undanláts- stefnu Chamberlains. Þeir Eden (Framhald á 6. siðu) til landbúnaðarins. Þetta mis rétti, sem landbúnaðurinn var hér beittur, má telja ein mestu fjármálaleg mis- tök, er orðið hafa á landi hér, enda sameiginlegt undrunar- efni allra erlendra fræði- manna, er kynnt hafa ser þró un íslenzkra fjármála og at- vinnumála hin síðari ár. Úr þessum misrétti verður nú að bæta eftir þvi, sem föng eru á. Það skiptir þó vitanlega mestu máli, að glögglega sést nú, að þjóðin þarf að byggja afkomu sína á fleiri stoðum en sj ávarútveginum eins og ráðamennirnir þó héldu á „nýsköpunar“-árun- um. Sjávarútvegurinn er vissu lega alls góðs maklegur, en þjóðin getur aldrei treyst á hann eingöngu. Hún þarf ekki síður að styðjast við blómleg an og vaxandi landbúnað. Það er efnahagslegri afkomu hennar óhjákvæmileg nauð- syn,.Aðstaða hennar er nú einnig slík, að henni er það ekki síður nauðsynlegt af menningarlegum ástæðum. Eftir að íslenzka þjóðin er komin í alfaraleið og þarf að hafa meira og minna náið sam býli við hinar stærstu þjóðir, mun menning hennar ekki fá staðist, nema þróttmikið at- hafnalíf og menningarstarí- semi geti dafnað í sveitum landsins. Af þessum ástæðum öllum verður að telja það eðlilegt og sjálfsagt, að þingið verði við því, að ríflegum hluta af tekju afgangi ríkisins i ár verði var ið til að ráða bót á brýnustu lánsþörf bænda að þessu sinni. Það er ekki neitt sér- mál bænda, heldur sameigin legt hagsmunamál allrar þjóð arinnar, aö fólkið sé ekki hrakið úr sveitunum, heldur sé þar sköpuð aðstaða til nauðsynlegra framfara. Þann ig verður bezt unnið að því að tryggja efnaiega afkomu ,og mennmgu þjóðarinnar. Raddir nábúanna Alþýðublaðið gerir það að umtalsefni, að kommúnistar ráðast af mikilli hörku gegn Alþýðuflokknum og þó eink- um eftir að hann flutti verð- lagsfrumvarpið. Það segir m. a,: „Þeir, sem undrast þessa af- stöðu kommúnista, hafa enn ekki gert sér nægilega grein fyrir því, hverskonar fyrirbæri þeir eru. Það er gömul og ný kenning konnnúnista, að Al- þýðuflokkurinn sé höfuðand- stæðingurinn.... Sjálfsagt stafar þetta að verulegu leyti af takmarka- lausu og ólæknandi hatri kom múnista i garð Alþýðuflokks- ins. En skyldi ekki orsökin meðfram vera sú, að kommún istar hafa undanfarið stofnað þrjár heildsölur og flokkur þeirra og málgagn auðgazt á því, að fluttar hafa verið inn og seldar hér vörur frá lepp- ríkjum Rússa við hærra verði en þær fást annars staðar, þrátt fyrir minni gæði?“ Vissulega er það nokkuð kynlegt, hve lítið Þjóðviljinn hefir gert úr okri heildsal- anna og reynt að beina um- ræðunum um það að ýmsu öðru, eins og t. d. söluskatt- inum, er hann sagði um í einní grein, að væri miklu verri en heildsalaokrið. Þjóð- viljinn virðist telja pening- ana betur komna i pyngju heildsalanna en í sameigin- legan sjóð þjóðarinnar. Breyttir verzlunarhættir Ég hefi lýst hér nokkuð þeim verzlunarháttum, sem landsmenn áttu við að búa fyrir 2—3 árum, þegar tveir af flm. frumvarpsins, sem hér liggur fyrir, voru og hétu forsætisráðherra og viðskipta íslandi. En hvaða, breytingar eru nú á orðnar í þessum efnum? í stað þess, að áður þurfti inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir öllum innfluttum vörum, er nú frjáls innflutningur á meira en helmingi af þeim verzlunarvörum, sem keyptav eru til landsins. Þannig er um kornvörur, kaffi og sykur, nauösynlegustu vefnaðarvör- ur og margar aðrar vörur, sem almenningur þarf að nota svo og flestar helztu rekstrar vörur til atvinnuveganna. Þessar vörur getur hver sam er flutt til landsins, án af- skipta yfirvaldanna. Menn geta því fengið þessar frjálsu vörur hjá þeim verzlunum, sem þeir telja sér hagkvæm- ast að skipta við. Þeir, sem vilja hafa viðskipti sín hjá kaupfélögunum, af því að þeir telja sér hagkvæmast að hafa vörukaup og vörusölu þannig hjá sínum eigin fyrir tækjum, geta nú fengið þess ar vörur þar. Og hinir, sem kjósa að skipta við kaup- mannaverzlanir, geta keypt vörurnar þar. Þetta frjáls- ræði í viðskiptum þurfa menn að hafa. Þeir, sem vilja hafa viðskipti sín hjá kaupmönn- um, eiga að hafa frelsi til þess að verzla við þá. Hinir, sem vilja vera þátttakendur í kaupfélögum og hafa við- skipti sín þar, eiga lika að hafa frelsi til þess, óáreittir af yfirvöldum og öllum öðrum Það er ekki eingöngu fjár- hagslegt hagsmunamál fyrir menn að njóta slíks frelsis, — það er einnig og ekki siður mannréttindamál. Það eru mikil viðbrigði fyr ir menn að njóta nú þessa frelsis i -viðskiptalífinu, við kaup á mörgum helztu nauð- (Framhald á 6. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 245. tölublað (30.10.1951)
https://timarit.is/issue/58747

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

245. tölublað (30.10.1951)

Aðgerðir: