Tíminn - 29.12.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.12.1953, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavik, þriðjudaginn 29. desember 1953. 294. blað. Flugvélarbrakið á EVSýrdalsJökíi StrandW við Engey: V -1 Sænska skipiö mikið brotið — litiar horfur á björgun Sænskt vöruflutningaskip strandaði við Engey um jólin og hefir ekki tekizt að ná skipinu iit. Er það orðið mikið skemmt og stendur hátt í grjóturð skammt framan við Engeyjarvitann á vesturhorni eyjunnar. Myndin sýnir flugvélarbrakið á Mýrdalsjökli. Aðeins Iítill hluti stélsins er heillegur á miðri myndinni, en hér og þar í snjónum örlar á braki úr flugvélinni á stóru svæði. Hún virð- ist gersamlega hafa tvístrazt við áreksíurinn. Næst á mýndinni sést jökulsprunga. (Ljósm: Árni Stefánsson.) Flugvélin hefir sundrazt alveg, enginn mun hafa Kopti komst á síaðimt. ©ift lik fánrast. Á aðfangadag jóla tókst bandarískum flugmönnum að komast í helikopíer upp aö slysstaðnum á Mýrdalsjökli. Fannst þá aðeins eitt lík og var það flutt í koptanum að Skógum en þaðan í sjúkrabíl tii Kefíavíkur. Flugvélln hef ir brotnað gersamlega í spón í geysihöroum áreksíri á jökl inum og er brak hennar dreifí um stórt svæði. Ólíklegt þykir, að nokkur hafi komizt lifandi úr ílaksnu. Á aðfangadag batnaði veð ur og birti og var haldið frá Reykjavík í flugvél austur að Skógum snemma um morguninn. Þaðan var fiogið um hádegisbilið í koptanum upp á jökul. Voru í þeirri för auk tveggja bandarískra flugmanna, Björn Br. Björns son, læknir, formaður flug- björgunarsveitarinn og Árni Stefánsson bifvélavirki, svo og einn brezkur kvikmynda- tökumaður fyrir amerískt sjónvarp. dimmdi yfir og varð þvi ekki af. Var þá allri írekari leit hætt í bili og fóru menn til Reykjavíkur, cg veröur ekki hafizt handa á ný fyrr en 'síðar, ef þært þykir. í Leitarmenn fóru nærri flakinu. j Augljóst er nú, áð leitár- menn haía fariö rnjög nærri ’ flakinu. Árni Stefánsson seg ' ist hafa komið að bakkanum ’við jökulsprunguna, sem sést fremstt á stærri mynd- síysio af inni, en þá var dimmviðri mikiö cg ekki vitað nákvæm iega um slysstaðinn. í 5S0 rnetra , fjaiiægð. | Guðmundur Jönasson, sem , blaðið átti tal við í gser, j kcmst einnig í um 500 metrá íjarlægð frá fiakinu, eftir því sem nú er séð, er þeir urou frá að hverfa vegna ! dimmviðris eftir að hafa elt ; birgðir þær sem kastað var ( niöur til þeirra, án teljandi árangurs. Guðmundur lagði upp frá Sólaheimajökli á sunnudags morgun, eins g frá hefir ver ið skýrt, og hitti Brand Stefánsson og menn hans þar á jökulbrúninni. Iíéldu þeir saman í versta veðri inn (Framliald á 2. iðu). Skip þetta, sem Hanön j heitir, var að lesta síld til j Rússlands. Fór það fi'á Reykjavík árdegis anna í jól um og ætlaði til Vestmanna- eyja. Þar átti skipið að taka síld til viðbótar. Með því voru tveir íslenzkir og tveir rússneskir síldarmatsmenn, sem fylgjast átt’u með gæða- mati vörunnar við afskipun. Var snúið við tii Reykjavíkur. Þegar skipið kom út í Faxaflóa var veður Iiið versta. Lét það ekki að stjórn vegna bilunar og héít aftur til Reykjavíkur. Strandaði skipið svo við Eng cy á Ieiðinni inn til Reykja víkur um kl. 9 um kvöldið. Veður var þá illt, hvasst á i sunnan. Björgunarsveit Slysávarna félagsins í Reykjavík fór þá til hjálpar. Fóru þeir á drátt arbátnum Magna út í eyna, en þar var þá illlendandi. Tókst björgunarleiðangrin- um þó að komast í land og báru leiöangursmenn björg- unartækin að strandstaðn- um og hófu björgunarstarf- ið kl. 4 um nóttina. Skipbroísmönnum bjargað. Skipbrotsmönnum var bjargað til lands í björgunar stól og tókst það giftusam- Iega. Skipstjórinn varð hins vegar eftir í skipinu með , fimm skipverjum sínum, en 27 manna áhöfn var á skip- inu, auk síldarmatsmanna. I Aösfaða er ill til björgun 1 ar þar sem skipið liggur. i Sfrandið bar að höndum i mn flóð og stendur skipið því hátt og llggúr í stór- grýti. Er talið vafasamt, að hægt verði að riá skipinu út í bráð. Hanön er um 2600 lestir að stærð en var létt hlaðið, þegár það strandaði. Reynt var að ná skipinu á flot í gær, meðaí annars með að- stoð Ægis, en án árangurs, síðast þegar blaðið hafði spurnir af í gærkvöldi. Munið jólatrésfagn- aðinn 5. janúar Eins og frá hefir verid sagt hér í blaðinu, halda Framsóknarfélögin í Reykja vík jólátrésfagnáð fyrir börn félagsfólks þriðjudaginn 5. janúar kl. 3 síðdegis í Tjarn arkaffi. Verður þar hin bezta jólagleði og jólasveinninn kemur í heimsókn til barn- anna. Þá verða einnig tekn- ár myndir af öllum börnun- um á samkomunni. Félagsfólk, tryggið börn- unum aðgöngumiða sem allra fyrst í skrifstofu flokksins í Edduhúsinu við Lindargötu, sími 6066. Fundur fulltrúa- ráðsins í kvöfd Fulltniaráð Framsóknarfé- laganna í Reykjavík heldur áríðandi fund í Edduhúsinu við Lindargötu i kvöld kl. 8,30. Áríðandi að fulltrúaráðs- menn mæti. Mikill snjór. Gekk förin vel og var lent! rétt hjá flakinu. Mikill snjórj var þarna kominn síðan j slysið varð og sást örla á! brak flugvélarinnar víða upp i úr snjónum á stóru svæði og I var ekkert heillegt að sjá, nema lítill hluti stélsins. Þótt einhverjir hefðu komizt lif- andi úr flakinu eftir árekst- urinn, hefði hvergi verið skjól að fá fyrir þá. Mokað j var ofan af heillegustu hlut! unum og fannst eitt lík. Ó- gerlegt var nú að sjá, hvar eða hvernig vél hefði rekizt á fyrst. Heimferðin í koptanum gekk einnig vel, og var ráð- gert að fara aðra ferð upp á j Ofurlítill hluti af stéli fiugvélarinnar, hið eina, sem heil- jökulinn sama dag, en þáliegtvar. (Ljósm. Árni Stefánsson). Peir, sem skotnir voru með Beria á aöfangadag Eins og skýrt vai frá í síðasta blaði Tímans var Lavrenti Beria, fyrrverándi innanríkisráðherra Rússa og sex aðrir, taldir honum samsekir dæmdir til dauða af æðsta dóm- stóli sovéíríkjanna og skotnir á aðfangadag jóla. SSSSSSiSHí'SöíiS-':: Dómurinn hljóðaði einnig svo, að af þeim skyldu dæmd öll heiðursmerki og eignir þeirra gerðar upptækar. Þeir, sem skotnir voru ásamt Beria, voru þessir menn: • V. G. Dekanosof frá Geor- giu eins og Beria og Stalin. Hann var um skeið varayfir maður leynilögreglunnar og ! síðar varautanrikisráðherra. ' Hann var aðstoöarmaöur Molotovs vi'ð’ samninga i Berlin við Hitler og Ribben- trop á sínum tíma. Beria hafði síðar skipað hann inn- anríkisráðhera Georgiu. Vsevolof N. Merkulof var yfirmaður öryggisþjónustu ríkisins á striðsárunum, og 1950 varö hann ráðherra ríkis eftirlits og ábyrgur un ..innri aga“ í ríkinu. Pavel Y. Mesjik gegndi mikilvægri stöðu í leynilög- iFiamhald á 2. EÍSu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.