Tíminn - 02.09.1959, Qupperneq 1

Tíminn - 02.09.1959, Qupperneq 1
heimsarkitektúr, bls. 7. e r n i 13. árgangnr Reykjavík, miðvikudaginn 2. september 1959. Rokkkóngur Norðurlanda, bls. 3 Macmillan veitt kosningahjálp, bls. 6 íþróttir, bls. 10 187 blað. Hér sést Kjarval sigla að landi í BakkagerSi á Gullmáfinum. Myndin tekin úr' bát, sem fór á móti honum, og í bak- sýn sjást húsin í Bakkagerði og fjöllin viö Borgarfiörð. Kjarval hefur uppi breiðfokku og klýfi. (L'ósm: V. Andréss.) Kjarval siglir einmenning fyrir Brimnes Fór einn á léttbát niður Selfíjót ög sigldi þaðan fyrir nes tií æsku- byggðar í Borgarfirði. Heimamenn tóku gestinum með fögnuði ur vafalaust sótt sjó g er því öll- um leiðum kunnugur þarna og töm handtök við stýri, ,segl og árar, enda stundaði hann síðar sjó skútum. G. Á. Árið 1956 lagði Reykjavíkur- bær á Samband ísl. sanivinnu- félaga útsvar, sem nam 1,2 millj_ kr. Árið 1957 lagði Reykjavíkur- bær á S.Í.S. útsvar, sem nam 1,560 J)ús. kr. Árið 1958 lagði Reykjavíkur- bær á S.Í.S. útsvar, sem nam 2,750 þús. kr. Nú leggur Reykjavíkurbær ekkert útsvar á S.Í.S., enda þótt tekjuafgangur þess 1958 væri verulega meirí en tekjuafgang- urinn 1957, en á hann var lagt 2,750 þús. kr. útsvar eins og áður segir. Slíkt ofurkapp leggur íhaldið á það að geta búið til kosninga- bombu um „skattfrelsi* SÍS fyr- ir kosningar. Finnst Reykvíkingum þelta góð ráðsmennska hjá, forráða- mönnum bæjarins? Ráðherrarnir koma í kvöld Fundur utanríkisráðberra Norðurlanda hefst í hátíðasol Háskóla íslands í fyrramáiið kl. 10,30. Fundurinn verður alveg lokaður að venju. en eftir fundinn gefa ráðherr arnir út sameiginlega tilkynn ingu um störf hans. Otto Krag utanríkisráðherra ájDana kom hingað til lands í fyrra (Framhald á 2. síðu) Borgarfirði eystra 28. ágúst. — í d?g barst sú fregn hingað. að meistari Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari væri á leið hingað til æskubyggðar sinnar siglandi einn á báti. Þótti rnönnum þetta töluverð nýlunda og bjuggust íi! að fagna vel góðum gesti. | val með bát sinn heilan og slysa- Ferðasaga Kjarvals er í stuttu|laust til sjávar. 'máli þessi, Hann kom frá Reykja . vlk með lítinn bát á bíl, en þann bát haíði skipstjórinn á Heklu fært lionum að gjöf lrá Noregi. Ni$ur Selfijót Kjarval kom niður að Selfljóti með bát sinn skammt frá Hrafna- björgum, en fljótið er þar allbreill og rennur lygnt til sjávar syðst í Héraðsflóa. Þarna setti Kjarval bátinn á flot og steig einn á fjöl, cn þaðan eru um 4 km. niður fljótið til.sjávar. Ferðin niðúr fljótið gekk seint og heldur treglega, því að báturinn steytti við og við á sandeyrum og öðrum grynningum. Þó komst Kjar- Siglt fyrir Brimnes Þegar komið var á saltan sæ tók Kjarval að strengja kló og hag- ræða seglum. Sæmilegur byr var á o.g sær stilltur. Settist hann síð- an undir stýri og tók stefnuna út fyrir nes. Var sigling greið og gekk ferðin vel alla leið suður fyr- ir Brimnes. Sögðu upp samningum Verkalýðsfélag Stykkishólms hefur sagt upp kaup og kjara- samningum símim við vinnuveit- endur. Var samþykkt J>ar að lút andi gerð í félaginu á mánudag imt, hafi ekki samningar tekizt fyrir 1. október næst komandí, liefja félagsmenn verkfall. borizt um byggðina og stóð marg- ménni á ströndu að fagna Kjarval. Þegar báturinn kenndi grunns, gripu hann fúsar hendur og báru fremur en drógu bát með manni upp í naust. Sjóskip gott Kjarval var hinn ánægðasti með förina og siglinguna og kvað hinn fallega, norska bát, sem ber nafn- ið Gullmáfur, vera hið bezta sjó- skip. Þess má gela, að í Borgarfirði eystra eru æskuslóðir Kjarvals. Þar ólst hann upp frá fjögurra ára aldri og fram um fermingu, stundaði hvers konar vinnu, og hef Glæsilegt mót Framsókn armanna á Snæfellsnesi Sunnudaginn 3. ágúst héldu Framsóknarmenn i Snæfells- nes- og Hnappadalssýslu hið árlega héraðsmót sitt. 'Mótið hófst kl. 17,00 í hinu mynd- arlega félagsheimili Breiða- bliki. Undir árum Var þá leiði búið og varð Kjar- val að setjast undir árar og róa fyrir Njarðvíkur og Njarðvíkur- skriður inn fyrir Landsenda, þar sem Borgarfjörður opnast. Var þetta alllangur róður og tók Kjar- val að svengja og þyrsta *að von- um. Ákvað hann þá að taka land í Snotrunesi, yzla bæ við Borgar- fjörð að norðan, hafa þar lilla við dvöl og 'fá næringu. Andrés bóndi í Snotrunesi *sá til ferða Kjarvals og þóttist vita, hvað sæferðamanni kæmi bezt og færði hann Kjafval kaffi í vörina og um borð í bátinn. Borinn i naust Eftir hressinguna og skamma viðdvöl ýtti Kjarval frá landi á ný og fékk nú leiði nokkurt inn fjörð- inn og' sigldi inn til Bakkagerðis og hafði uppi breiðfokku og klýfi. Freg'nin um sfglingu þessa hafði Þessari einingu verð ur þjóðin að halda 99 Guömundur í. Guðmunds- son, utanríkisráðherra, flutti ávarp í útvarpið í gær í til- efni af ársafmæli tólf mílna fiskveiðilandhelginnar og mælti í lok ræðu sinnar á þessa leið: „íslendingar hafa í landhelgis- j málinu staðio saman sem 'einn maður. Allar tilraunir til að \ skapa deilu?' um máli‘5 e'ða mis-; nola það, liefur fólkið sjálfl kveðið niður. Þessari einingu verður þjó:5in að halda, Við verð-1 um a'ð sýna þrautseigju og fe’stu, lialda vel og virðulega á málsta'ð' okkar, og' þá mun allt fara vel. Brezkur herskipafloti við ís- land mun engin áhrif hafa í Jiá átt að knýja íslendiniga til undan lialds í landhelgismáliuu. Út- færsla fiskvei'ðilögsögunnar við ísland í 12 rnílur er 'staðreynd, sem ekki verðu,. haggað og ís- lendingar, sem einir allra þjóða í veröldinni eiga allt sitt undir fiskveiðum, munu aldrei sætta sig við anna'S oig minna en það, sem aðrar þjóðir njóta í þessum efnuin.“ Gunar Guðbjartsson bóndi á Hjarðarfelli sett; mótið með snjallri ræðu. Aðrir ræðumenu voru alþingismennirnir Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðs- son og Daníel Ágústínusson, bæj- arstjóri. Var ræðumönnum tekið forkunnarvel af hinum fjölmörgu gestum mótsins. Skemmtiatriði önnuðust hinn vinsæli óperusöngvari, Árm Jóns- son, sem söng einsöng með undir- leik hins þekkta píanóleikara Fritz Weisshappel, og félagarnir Geslur Þorgrímssor.. Haraldur Adolfsson og Jón Sigurðsson) sem fúru með ágæta skemmtiþætti. Allir listamennirnir fengu af- bragðsundirtektir hjá mótsgest- um. Fjölmenni og sóknarhugur Mótið sátu hátt á fimmta hundr- að gestir og er þetta langfjöí- mennasta samkoma, sem haldin hefur verið um árabi í héraðinu. Þrátt fvrir gíturlegan fjölda gesta, fór mótið hið bezla fram og var það öllum til sóma, er hlut áttu að. Greinilegt var, að mikill sókn arhugur var í Framsóknarmönnum héraðsins, enda eru þeir ákveðnir í að gera hlut flokksins sem mest- an í hönd farandi kosningum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.