Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						BUÐUNTGAR
HEILDSÖLUBIRGÐIR
SKIPHOLT HF SÍMI23737

13. tbl. — Fimmtydagur 17. janúar 1963 — 47. árg.
A JEPPA
KRINGUM
LANDID Á
4 DOGUM
TK-Reykjavík,  16.  janúar.
í KVÖLD komu til Reykjavíkur
tvelr menn héðan úr borginni eftir
hina aevintýralegustu ferð á Land-
rover-ieppa kringum landiS. Er
þeffa í fyrsta skipti, sem fariS er
kringum landiS á einum bíl í einni
lotu. Þeir félagar lögSu upp í þessa
Gaitskell
fárveikur
NTB-London, 16, janúar.
HÉILSU Hugh Gaitskells,
foringia brezka Verkamanna
flokksins fcr nú stöðugt
lurakandi. Ástandið var
111 jog slæmt í morgun, að
þvífer safft var í tilkynningu
frá. læknum hans.
Gaitskc-11 hafði fyrir
nokkru fengio' vírus-sjúk-
dóni, sem bæði var komirin
í lungu og hjartapoka sjúkl
ingsins og þegar síðast frétt
ist hafði sjúkdómurinn einn
ig breiðzt til nýrnanna.
Telja læknar, að breytist
ástandið ekM til batnaðar
næstu 24 klukkustundirnar,
þá sé lítil von til þess að
hægt verðl að bjarga sjúkl-
ingnum.
Gaitskcll hefur um
margra ára bil verið einn
aðalforingi brezka Verka-
mannaflokksins. Hann er
aðeins 56 ára gamall, og var
hann í þann veginn að
leggja af stað til Moskvu til
viðræðna við Krústjoff for-
sætisráðherra, þegar hann
veiktist og varð að leggjast
á sjúkrahús.
ferS kl. 8 s. I. laugardagskvöld og
komu hingaS aftur kl. rúmlega hálf
sex í kvöld — eSa m. ö. o. ferSln
hafði ekki tekiS nema fjóra daga.
Þoir félagar heita Ingólfur SigurSs-
son og Björn Stefánsson.
Blaðið átti í gær tal við Ingólf
Sigurðsson og spurði hann frétta
af ferðalaginu. Sagðist honum svo
frá, að þeir félagar hefðu gist að
Hólmi í Landbroti aðfaranótt
sunnudags. Þaðan fóru þeir að
Kirkjubæjarklaustri og tóku elds-
neyti. Héldu svo áfram austur að
Núpsvötnum og voru komnir þang
að um hálf tíu á sunnudagsmorg-
un. Gekk vel yfir Núpsvötn.
Þegar komið var að Súlu leit
hins vegar heldur illa út. Var með
öllu ógerlegt að fara yfir hana á
vaði því, sem venjulega er farið.
Leituðu þeir upp og niður með
ánni árangurslaust. Sneru þeir þá
við og héldu að Núpsstað og
spurðu *þar ráða. Var þeim ráðlagt
þar að aka langt niður með' ánni,
því að neðst myndi hún sennilega
ísilögð og á haldi. Fóru þeir fé-
lagar að þessu ráði og niður undir
sjó reyndist Súla á haldi. Sama
reyndist um Sandgígjukvísl. Hún
var á góðu haldi neðarlega. Frá
Sandgígjukvísl var ekið að Skeiðar
Framhald á 3. siðu.
Hvaða aukafrest
á framteljendur?
HUGH GAITSKELL
KB—Reykjavík, 16. Jan.
Enn hefur ekki verið ákveð-
ið, hve mikinn aukafrest verð-
ur unnt að fá til að skila skatta
framtölum. Ákvörðun um það
verður líklega tekin á morg-
un, en búast má við að sér-
stakar frestgjafir verði treg-
fengnari nú en yfirleitt áður.
Þessa dagana hafa menn verið
að' fá eyðublöð undir skattafram-
töl, og ber einstakíingum að hafa
skilað þeim útfylltum fyrir 1.
febrúar, en fyríitæki hafa fram-
talsfrest til febrúarloka. Verði
þessara tímamarka ekki gætt, eiga
menn á hættu að tekjur þeirra
verði áætlaðar og 25 prósentum
bætt ofan á.
Svipuð ákvæði hafa verið um
skattaframtöl til þessa, en Wð-
velt hefur verið að fá aukafrest, og
hafa þess verið dæmi, að verið
væri  að  skila  framtölum  allt
fram í maí. Nú mun eiga að ganga i
ríkar eftir því en hingað til, að |
upprunalegum fresti sé hlýtt, og I
mun aukafrestur verða veittur'
sparlegar en áð'ur og aðeins um
lakmarkaðan tíma.
Þetta er talið hafa í för með sér
að mikill fjöldi framtala verði of
siðbúinn að þessu sinni. Mjög
margir einstaklingar og fyrirtæki
l'á aðstoð endurskoðenda við fram
talið, en hin ströngu tímaákvæði
auka þeim mjög vinnu o^ er tal-
ið með öllu óvíst, að þeim vinn-
ist tími til að skila nema hluta af I
framtölunum á réttum tíma. Blað
ið hefur átt tal við nokkra endur
ikoðendur um þetta og ber þeim
s&man um að sparsemi á aukafrest
'geti haft vandamál í för með sér |
fyrir marga og telja þeir, að mörg-
um muni reynast erfitt að upp-
fylla þá borgaraskyldu sína að telja
íram í tíma.
BlaðiS átti í kvöld ta) við Sigur-
björn   Þorbjörnsson,   ríkisskatt-,
stjóra um þetta. Sagði hann laga-1
ákvæði mæla fyrir hvenær fram-
tölum skuli skilað en heimilt væri
skattstjórum að veita aukafrest í
mánuð, ef sérstakar ástæður væru
fyrir hendi. Samkvæmt lögunum
eiga skattskrár að liggja frammi
Framhald á 3. síðu.
LUMA
ER LJOSGJAFlþ
ERÍVARI
NU LIGGUR síldveiðiflotinn í
vari. Næturnar liggja óhreyfðar
og kraftblakkirnar, þessi undra-
íæki nútíma sQdveiða, snúast
ekki. Þessi kraftblökk og nót eru
á mesta aflaskipi íslenzka flotans,
Víði II frá Sandgerði, og hafa
marga síldina dregið úr djúpi
Ægis. Fréttamaður frá Tímanum
brá sér á síldveiðar með Víði II.
um helgina og auðvitað veiddi
Víðir II síld, — þrátt fyrir nær-
veru blaðamannsins.
SJA BLS. B
LOKAST
LEIDIN
NORÐUR
GÓ- Sauðárkróki, 16. jan.
SVO KANN að fara að
leiðin norður lokist með
öllu í Blönduhlið í Skaga-
firðí, þar sem Héraðsvötn-
in hafa flætt yfir bakka
sína. Eins og áður hefur
verið skýrt frá liggur þióð-
vegurinn þar á löngiun
kafla undir vatni, en bflar
hafa sneitt fram hjá elgnum
með því að fara yfir tún
nærliggjahdi bæja. Flóðið
er enn ekkert farið aft' f jara
út, en hláka er komin
nyrðra og liggja því túnin
undir skemmdum, haldi um
ferð áfram um þau til nokk
urra nvuna. Og fari svo, að
túnin verði ófær áður en
vegurinn verður fær að
nýju, er ekki annað' sýnna
en að vegasamband milli
Skagafjarðar og Eyjafjarðar
rofni að fullu.
Hafísiim veldur
vemmmmi§mi
AtB-Reykjavík, 16. janúar.
SAMKVÆMT     upplýsingum
fréttaritara blaðsins á Vestfjörð-
um er hafís á miðum Vestfjarða-
báta og hefur nokkuð hamlað veið
mii. Meðal annars mun a. m. k.
einn Patreks'fjarðarbátanna, Dofri,
hafa misst 13 bala undir ís nú rétt
fyrir helgina.
Fréttaritari blaðsins' á ísafirði
hafði það eftir Herði Guðbjarts
syni, skipstjóra á Guðbjarti Krist-
jáni, að Vestfjarðabátarnir gætu
yfirleitt ekki róið lengra en 30—
33 mílur vegna hafísshrafls og i
radar virtist sem béttur ís væri
skammf nndan Ætt: þ'tta við um
svæðið fra \'íkurj'.num austur
fyrir Horn.           _______
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16