Alþýðublaðið - 07.04.1943, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1943, Blaðsíða 2
s ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. • a,príi ■ IMS. PýrtiðartHlggur g|árhagsnegndar neðri delldar: f j • r a Þegar hermennirnir bjorguðu „ barninu úr eldi á Siglufirði... EINS og menn muna varð mikill eldsvoði á Siglufirði í síð- asta mánuði og lá nærri að tveggja ára gömul telpa brynni ínni. Eldurinn breyddist svo ört út að hjónin g'átu með naumind- um bjargað tveimur börniun sínum ,en bið þriðja varð ei'tir irini í brennandi húsinu. Þrir amerikskir hermenn komu þarna að, þutu inn i eld- inn og tókst að bjarga barninu. Var það þá orðið umkringt af eldinum, en þó óskaddað. Var þetta hið mesta þrekvirki. Hjónin, sem urðu fyrir brunanum lieita Ólína Kristjánsdótt- ir og Kristján Kjartansson. Á myndinni hér að ofan sjást þau, Kristján stendur við rúmstokkinn, en frú Ólína liggur í sjúkra húsinu, en bún er nú á batavegi. í bandarkrika liennar liggur litla stúlkan, sem bjargað var, en lijá henni stendur einn þeirra her- manna, sem iijörguðu barninu úr liinu brennandi húsi. Nýr klofningur i verkalps- hreytinpani á Aknreyri. Verklýðsfélági Akureyrar vikið úr Al- þýðusambandinu og nýtt félag stofnað Einn nýr skattur i staðinn fyrir þrjá: verðiækknnarskattur. —■.—.—. Lækkun visitölunnar niður I 230 Engin bindandi ákvæði um framtíðar- verðlag landbúnaðarafurða né framtiðar hiutfall milli þeirra og kaupgjalds nema fullt samkomuiag um það náizt. FJÁEHAGSNEFND NEÐRI DEILDAR lét í gær útbýta á alþingi breytingartillögum við dýrtíðarlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem fulltrúar allra flokka í nefndinni hafa orðið sammála um, án þess þó að flokkar þeirra standi á nokkurn hátt að því samkomulagi. Með tillögum fjárhagsnefndar er stjórnarfrumvarpinu gerbreytt, ákvæði þess um nýjar gkattaáiögur allar felldar niður nema ein, um viðreisnarskattinn, sem þó hefir verið breytt og heitir nú verðlækkunarskattur. Gert er ráð fyrir að dýrtíðarvísitalan verði Iækkuð niður í 230 stig með verð- lækkun á landbúnaðarafurðum, sem bændum yrði bætt úr ríkissjóði. En jafnframt skal ríkissjóður leggja 3 milljónir króna í sérstakan sjóð til tryggingar launþegum gegn atvifmuleysi, Sérstök nefnd skal skipuð til að reikna út vísitölu framleiðslu- kostnaðarins á landbúnaðarafurðum fyrir haustið, sem verðlag þeirra skal framvegis byggjast á, í ákveðnu hlutfalli við kaup- gjald stéttarfélaga, en niðurstöður hennar því aðeins vera bind- andi, að nefndin, sem skipuð skal vera fulltrúum bænda, verka- manna og neyenda í bæjunum, verði öll sammála. UNDANFARNA.DAGA hafa farið fram saimr ingar á Akureyri um samein- íngu verkalýðsfélaganna þar. Sendi Alþýðusambandið tvo fullrúa sína norður til að vinna að þessum samning- iun, en lokin urðu: nýr klofn ingur á verkalýðshreyfing- unni. Samningar tókust ekki með þeim afleiðingum, að Verkalýðsfélagi Akureyrar var vikið úr sambandinu og nýtt félag stofnað. Munu ein- hverjir félagar hafa sagt sig úr því félagi og gengið í hið nýja, einnig munu allir fé- lagar hins gamla hálfdauða verkalýðsfélags, sem komm- únistar stjórnuðu, hafa gerst meðlimir í hinu nýja félagi. Er þetta hörmulegur ár- angur af þeim tilraunum sem talið var að gerðar væru til að sameina verkamannafé- lögin þar nyrðra. Eftir margra ára harðar deilur innan Vérkamannafé- lags Akureyrar klofnaði það félag. Erlingur FriðjónssQn, sem var formaður féíagsins, einn a£ stofnendum þess og helstu baráttum. frá upp- hafi, stofnaði þá nýtt félag, Verkalýðsfélag Akureyrar. Hitt félagið hélt áfram að starfa um skeið ,en síðan lagð ist starfsemi þess niður að mestu. Verkalýðsfélag Ak- ureyrar hóf samninga við at- vinnurekendur og gekk í Al- þýðusambandið og hefur ver- ið unnið á Akureyri síðan samkvæmt töxtum þess og samningum. Þetta félag liefir aldrei ver- ið fjölmennt ,en starfsemi þess hefir verið markviss og að mörgu leyti góð, enda er kaup verkamanna á Akureyri síst lægra en kaup verkamanna annars staðar á landinu og jafn- vel hærra. En nú heíir einnig þettá félag veríð klofi.ð. Frétíaritari Alþýðublaðsins skýrir þannig frá jiessum samn ingati.lraunum í skéyti til iilaðs- ins á mánudag: ..Undanfarinn hálfan mánuð bafa þeir Jón Sjgurðsson og Jón Raínsson, sendimenn AI- þýðusambandsstjórnar dvalið hér óg sagst eiga að vinna að jivi að sameina Verklýðsfélagið og Verkamannafélagið. Verka- Fr!h. á 6. síðu. Aðalatriðin i breytingartíl- lögum fjárveitinganefndar fara orðrétl hér á eftir: „Við 4. gr., sem verður 1. gr. Greinin orðist svo: .13. Við 12. gr., sem verður 3. ? * gr. Greinin orðist svo: Ríkisstjórnin skal leita samn- inga við Alþýðusamband ís- lands og önnur sambönd laun- þega um, að þau, fyrir hönd stéttarfélaganna og að fenginni heimild frá þeim, fallist á, að í næsta mánuði eftir að lög þessi öðlast gildi, skuli greiðsla verð- lagsuppbótar á kaupgjald og laun fara fram eftir þeirri vísi- tölu, sem er byggð á verðlaginu 1. dag þess mánaðar. 16. Við 15. gr., sem verður 4. gr. Greinin orðist svo: Skipa skal sex manna nefnd, er finni grundvöll fyrir vísitölu framleiðslukostnaðar landbún- aðarafurða, er fara skal eftir við ákvörðun verðs landbúnað- arvara, og hlutfall milli verð- lags landbúnaðarvara og kaup- gjalds stéttarfélaga, er miðist við það, að heildartekjur þeirra, er vinna að landbúnaði, verði í sem nánustu samræmi við tekj- ur annarra vinnandi stétta. Skal í því sambandi tekið tillit 21 1942 getur, skal árið 1943 leggja á tekjur ársins 1942 skatt, er nefnist verðlækkunar- skattur, samkvæmt eftirfarandi til þess verðs, sem fæst fyrir út- fluttar landbúnaðarafurðir. Nefndin skal skipuð hagstofu- stjóra, og sé hann formaður nefndarinnar, forstöðumanni bú reikningaskrifstofu ríkisins, tveim mönnum eftir tilnefningu Búnaðarfélags íslands, einum manni eftir tilnefningu Alþýðu- sambands íslands og einum manni tilnefndum af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæjarfé- laga. Nú verður nefndin sammála um vísitölu framleiðslukostnað- ar landbúnaðarafurða og hlut- fall milli verðlags á landbúnað- arafurðum og kaupgjalds stétt- arfélaga, og skal þá verð á land- búnaðarvörum ákveðið í sam- ræmi þar við, meðan núverandi ófriðarástand helzt. Þó er ríkis- stjórninni heimilt að ákveða lægra verð á einstökum vöru- tegundum gegn framlagi úr ríkissjóði. Nefndin skal ljúka störfum og skila áliti til ríkisstjórnarinnai' fyrir 15. ágúst 1943. Frh. á 7. síðu. Verðor lðgreglo- stjórion í Reykja- vik að vikja fjrrir \ iögfræðingi? Heirihlnti allsherjarnefndar neðri deildar er þvl fylgj- andi. EIRIHLUTI allsherjar- nefndar neðri deildar leggur til að lögreglustjóri sé lögfræðingur. Þennan meirihluta skipa fjórir lög- fræðingar. Þetta kemur fram í áliti nefndarinnar á frv. til laga til breytinga á lögum um dóms- málastörf, lögxeglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík. í nefndarálitinu segir: „Nefndin hefir athugað frv. þetta, sem fer fram á að heimta lagamenntun af lögreglustjóran- um í Reykjavík, og rætt það á nokkrum fundum. Hefir hún leitað álits hæstaréttar og laga- deildar háskólans um frv. Fylg- ir álitsgerð lagadeildar hér með, en frá hæstarétti hefir nefnd- inni ekki enn borizt umsögn. Nefndin hefir ekki getað orð- á eitt sátt um afgreiðslu frv. Minnihlutinn (Jör. B.) er and- vígur frv., en undirritaður meiri hluti vill samþykkja það með eftirfarandi breytingu: Við 3„ gr. Greinin orðist svo: Lög þessi öðlast gildi, þegar núverandi lögreglustjóra hefir verið veitt- ur kostur á öðru starfi sam- kvæmt 3. málsgr. 16. gr. stjórn- arskrárinnar.“ í álitsskjali lagadeildar há- skólans segir: Hin heiðraða allsherjarnefnd neðri deildar hefir í tilefni a£ frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 67 31. des. 1939, um dómsmálastörf, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl. í Reykjavík, er borið hefir verið fram á al- þingi íþskj. 106), óskað umsagn- ar lagadeildar háskólans um það, hvort telja beri nauðsyn-1 legt eða að minnsta kosti æski- legt, að lögreglustjóraembættið í Reykjavík sé skipað lögfræð- ingi. Er það samhljóða álit lög- fræðikennaranna í deildinni, að 1 það verði að teljast mjög æski- legt, að sá maður, sem fer með umrætt embætti, sé lögfræðing- ur, með því að ýmis af embætt- isstörfum hans eru þess eðlis, að þau eru bezt komin í höndum manns, sem bæði hefii* þá þekk- ingu á lögum landsins og þá reynslu í að fara með þau, sem vænta má að almennt sé krafizt af manni, er skipaður er í mik- ilsvirt embætti í dómgæzlu eða umboðsstjórn, og lítur deildin einnig svo á, að það sé að jafn- aði engan veginn nægilegt, þótt ólöglærður lögreglustjóri hafi löglærðan fulltrúa sér við hlið. Virðingarfyllst. Ólafur Lárusson. Til allsherjarnefndar neðri deildar alþingis. Skemmtifoodnr Kv« fél. Alþýðoflokksins. Kvenfélag alþýðu- FLOKKSINS liélt fjöl- mennan skemmtifund í Iðnó á mánudagskvöid. Var |)ar margt til skemmtunar. Þar á meðal flutti Skúli Þórðafson magister erindi og nemendur Rigmor Hansson danskennara sýndu danz undir stjórn frúarinnar. Skemmtu i'élagskonur sér mjög vel. 1 reglum: Auk slcatta þeirra, sem í 6. j Af skattskyldum tekjum gr. laga nr. 6 1935, sbr. 1. gr. ; Iægri en 10000 kr. greiðist eng- laga nr. 20 1942, og í lögum nr. inn verðlækkunarskattur. Af 10— 11 þús. kr. greiðist 150 kr. af 10 þús. og 4% af afg. 11- 12- 12 13 13— 15 — 15- 17- 20- 25- 17 20 25 30 190 — 240 — 300 — 440 — 600 — 870 — 1370 — 11 12 13 15 17 20 25 — 5- — 6- _ 7_ — 8- — 9- -10- -13- — 30—100 — — — 2020 — — 30 — —18— — 100—125 — — — 14620 — — 100 — —15— — 125—150 — — — 18370 — — 125 — —10— — 150—200 — — — 20870 — — 150 — — 5— — 200 þús. og yfir — 23350 — — 200 — — 0—

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.