Tíminn - 03.01.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.01.1964, Blaðsíða 1
benzin eða diesel OVER HEKLA 1963 kvatt í stormi og regni KJ-Re/kjavík, 2. jan. Reykvíkingar kvöddu gamla srlð í stormi og regni, en samt mgaði í um sextíu bálköstum '-íðsvegar um bæinn. Mestir voru kestimir á Klambratúni og við Sörlaskjól, n þetta er 18. árið í röð sem gamla árið er brennt þar út með myndarleguro bálkesti. Mikil umferð var um bæinn, og hafði lögreglan ænnn starfa við um- terðarstjórn, þar sem stærstu brennurnar voru. Var lögregl- an vel útbúinn, með mikinn mannafla os hátalara svo leið- einingar hennar og skipanir mættu heyrast þrátt fyrir regn jg storm. Fólk reyndi að halda stg í bifreiðum sínum við að torfa á brer.r.urnar og skapað- ist svo sem von er mikil um- ferð við það. Við sumar brenn beirra á vakki til þess að hella oliu á éldana sem annars log- uðu glatt, þegar á annað borð hafði Kviknað í þeim, og átti norðanstrekkingurinn ekki kvað sístan pátt í að blása eldi í glæðu,nar Flestir vo,’i. 85 lögreglumenn að störfum t bænum. Hvergi var þó neitt stórvægilegt að gerast, tn margir meiddust þó, og kom” um sextíu manns i siysavarðstofuna til að láta gera að meiðslum. Það er mun færri en í fyrra, er 140 voru Huttir í Slysavarðstofuna. Um helmingur folksins hafði hlot- tð meiðsli af völdum einhvers Konar sprenginga, og varð að leggja fjóra þeirra í sjúkrahús til frekari aðgerða. Nokkur unglingaærsl eru á- | vailt í miðbænum á gamlárs- einnig að þessu sinni. Ekki urðu neinir stóratburðir þar þótt ungling- arnír biðu þess með mikiUS eft- :rvæntingu, að eitthvað „spenn andi“ gerðist. Á timabihnu frá því kl. 20 á gamlárskvcild til 6 á nýárs- sinna 120 útköllum og er það S0 færra en í fyrra. Ölvun var nokkur eins og ávallt á þessu kvöldi en þó ekki svo úr hófi keyrði, aðeins eins og á „grófu iaugardags^völdi“ að því er Framhal-t á 15. s(Su. Myndin Hér a8 ofan: Kvelkt i brennunni í Sörlaskjóli. — (TÍMINN-GE). ÞRUMUVEÐUR FB-REYKJAVfK, 2. JANÚAR. VÍÐA Á SUÐURLANDI hafa verlð þrumur og eldingar bæSi I gær og dag. Stafar þetta af köldum loftstrauml, sem leltaS hefur út á Atlantshaf frá Labrador og Ný- fundnalandl. m Skruggur voru I Reykjavik um fjögur-leytlS og sama máll gegndi um mest allt SuSurlandiS á ýmsum timum I dag. (Framh. á bls. 15). JÁRNPLÖTUM RIGNDI Á HÚS I BORGARNESI JE-Borgarnesi FB-Reykjavík e. janúar. Eftir hádegi á nýársdag var mjng hvasst á suðaustan í Borgar nesi og gekk á með snörpum vind. hviðum. í einni snörpustu kvið- nnni tók flestallar þakplötur af Hótel Borpamesi. Bárujárnsplöturnar fóru marg- ar hátt á loft, yfir næstu hús og dreifðust 3iðan yfir götur, trjá- garða og bús, stm eru norðvestur af hótelinu Mesta mildi má heita, að fkki hlauzt slys af, þegar þeim rigndi niðu; en fólk mun yfirleitt ek'fi hafa verið á ferli úti við um þetta leyti Næsta hús við hótelið, hús Árna Björnssona'. kaupmanns, fékk á sig mikið pJöturegn. Brotnaði þar stói stofugiuggi og stórskemmdist innbú í stoiunr.i þar sem gler og spvtnabrot skáiu húsgögn og mál- ve,k. Arni Björnsson sagði blaðinu. að pað hefði veið iíkast fallbyssu skoti. þegar ein járnplatan af þaki hótelsins ienti í stofuglugganum hjá honum og mölvaði mélinu smærra 26 tvö+aldar rúður, sem i gh gganum voru. — Glugginn er einir tveir metr ar á kant og aliái rúðurnar brotn uðu. Platan komst samt ekki inn um gluggann neldur hélt hún á- íram að fjúka. — Urðu miKiar skemmdir hjá yksur á húsbúnaði? — Dálitlar. Húsgögnin rispuð- ust, og það korr, gat á eitt mál- verk og svo fór standlampi í mél. Þeita var ekki sérlega notalegt, einra iíkast fallbyssuskoti. Það var teik'na skafl þegar allar plöt- urnar fuku upp. en þær eru upp undir 200 að tóiu. Framhald á 15. síöu. TOKU 50 FLEYGA VIÐ INN- GANGINN KJ-Reykjavík, 2. janúar. SAMKOMUSIÐIR Reykvík- inga á gamlárskvöld virðast vera að breytast. Áður fyrr var það tizka að eldra fólklð hópaðist á skemmtistaðina og eyddi þar kvöldinu við glaum og gleði. Nú aftur á móti er það unga fólkið, sem fyllir þá staði sem opnlr eru. Tvö af stærstu lamkomuhúsunum voru lokuð, Súlnasalurinn I Hótel Sögu og Klúbburinn. Samkomustaður unga fólksins, Lido, var fullskip- aður á gamlárskvöld og kom ust færri að en vildu. Mjög Framhald á 15. sfðu. B A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.