Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 1
ALÞYSUBLASIB Tvö blöð koma úf af ÁB í dag, - samfals 16 síður ZXXUt áTf antaz. Miðvikudagur 24. des. 1952. 390. tbl. Haður kramdisf fil bana í með allri áhöfn úli af Breiðafirði ÞAÐ HÖBMULEGA SLYS vildi til í íyrrinótt í Ljósafoss- stöðinni, að ma&ur kramdist til bana í túrbínu stoðvarinnar. Maðúrinn hét Gjíðmundur Ilagnar Ögmundsson, sem verið hef- ur starfsmaður í stöðinni frá upphafi. Eftir því sem sýsJumaðurinn I eru á veggnum inn í túbín- á Selfossi _skýrði biaðinu frá j una. tildrögum þessa slyss, befur j svo verið, að tveir menn, Ragn ; HAFÐI RÉTT ÚT VERKFÆRI ar og annar til, vom klukkan | SIN. að ganga tvö að líta eftir einni j naennirnir tveir höfðu túrbínu stöðvarinnar. Hagar' lolsið starfi sínu, bjuggust svo til, að umhverfis túrbín- ; þeir til að fara ut úr gangin- una er þröngur gangur, svo ; um- Var Ragnar-á eftir og rétti nefndur snigill. sem skriðið er j hinum út verkfæri sín, er sá inn í, er líta þarf eftir og ! neíndi var kominn út. hreinsa túrbínuna. En lokur ; Lét Ragnar hinn vita, að hann ________;____________________ ; kmmi strax. Fór hinn þá upp Skemmfileg grein um ísland í desember- hefli fíCouriers,r ður verður fyrir ©gs SLYS varð í gærmorgun á gatnamótum Skipholts og Nóa túns. Varð þar Sveir.björn Sig urðsson bifyélavirki fyrir bíl og skarst töluvert á höfði. Einnig meiddist hann á fótum, en var óbrotinn. Sveinbjörn var fiuttur í Landsspítalann og þar gert að meiðslum hans. ; á 3oft, ugglaus um annað en j Fagnar væri kominn út, og ; lokaði túrbínulokunum. HAFÐI GLEYMT HÚFUNNI. En er að var gætt, kom í Ijós, að Ragnar hafði kramizt til bana fyrir einni lökunni. Þykir sennilegast, að hann hafi snúið við til að sækja húfu sína, sem fannst inni í túrbín- unni, en orðið of seinn. Hinn maðurinn vissi heldur ekkert af því. —• Ragnar lætur eftir sig konu og tvö börn. rr /- Rækíun í skammdegismyrkri ■8 tegundir Ijósa lýsa upp tib raunareitinn á Reykjum ÍSLANDI er helgaður bróð- urparturinn af desemberhefti tímaritsins „Courier“, sem gef ið er út af menningar og vís- indastofnun sameinuðu þjóð- anna. Forsíð'umynd tímaritsins er fré íslandi og tekin af Þor- steini Jósefssyni, sem einnig hefur lagt til nokkrar landlags og atvinnulífsmyndir, sem birt ^ ar eru með greiuinni um ís-. land, en hún er rituð af frönsk um blaðamanni, Michel Sal- mon, er var hér síðast liðið; sumar. Greinin er vinsamlega og skemmtilega skrifuð, og auð- séð er, að Salmon hefur not- að vel þann stutta tíma, er hann dvaldi hér til að afla sér fróðleiks um land og þjóð og þannig getað dregið upp skýra , og viðfelldna mvnd, en gerir i þó helzt til nokkuð mikið úr, andstæðunum í landslags-, at- vinnulífs- og' þjóðlífslýsingum sínum. Var horfinn, þegar að var komið, skömmu eftir að síðast heyrðist neyðarskeyti f rá honum --------4--------- Áiangurslðus !eil á slyssfaðnum í gærr en henni verSur haldið áfram í dag á skipum eg flygvélum ÞÝZKUR TOGARI er talinn hafa farist í gærmorg un djúpt út af Breiðafirði, er ekki vitað til að neinn a£ áhöfn hans hafi komizt lífs af. Leitað var á slysstaðn-' um í gær bæði úr lofti og af sjó, en ekkert fannst, og mun leitinni haldið áfram með þremur ílugvélum, ef veður leyfir. Togarinn heitir Eheling, eign ( inn. Mun Weser þá hafa verið manns með sama nafni í Brem skammt frá Ebeling, þótt ekkí Löndunardeilan iil um ræðu á fundi efnahags- samvinnustofnunarinnar Ljósin verða kveikt nú um hátíðirnar, því að fyrstu spírur plantnanna eru að koma upp. ——-------*------------ KVEIKT VERÐUR nú um hátíðirnar á ljósunum, sem rækta á við ny*iajurtir í gróðurhúsum Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi. Verða notaðar alls 7—8 tegundir ljósa til að lýsa upp sama flötinn, svo að ljósið líkist sem mest sólarljósinu. ’ * Að því er Unnsteinn Ólafs- tspn skólastjóri skýrði blaðinu frá í gær hefur ekki verið byrj að á tilraunum þessum fyrr, sök um þess að fvr,st verður aðeins tekið fyrir uppeldi plantna, sem Isíðai; vðrða gV'óðursettar við venjuleg skilyrði í gróður- húsunum, og þýðir ekki að hefja slíka ræktun fyrr en það, að plönturnar séu á réttu þroska skeiði, þegar hægt er að gróð ursetja þær, þar sem þær eiga að þroskast til fulls. Það eru tómata- og salatplöntur. sem til raunin verður gerð með ,nú í fyrstu. lekið enn á mófi gjöf- um fil verkfalismanna RÚMLEGA 140 þusund krónur hafa safnazt til stuðn ings verkfallsmönnum, og verður tekið á móti gjöfum og listum í skrifstofu Alþýðu- sambandsins til hádegis í dag. í RÆÐU, er Ólafur Thors atvinnumálaráðherra flutti á nýafstöðnum ráðherrafundi efnahagssamvinnustofunar Ev- rópu, skýrði hann frá þeim örðugleikum, sem löndunar- bann brezkra útgerðarmanna hefur bakað íslendingum. í ræðu sinni benti ráðherr- ann á það, hversu efnahags- kerfi íslendinga væri háð sölu sjávarafurða og þá sérstaklega til Bretlands, sem um áratuga skeið hefði verið holzti kaup- andi fisks frá íslandi. Þá sýndi hann fram á að íslandingar eru tiltölulega háðari utanrík- isviðskiptum, en önnur lönd, Framhald á 7. síðu. í GÆR tókst að bjarga öll- um úr franska skipinu, sem strandaði nærri Beirut. Tutt- ugu menn drukknuðu er þeir gerðu tilraun til að komast í land á björgunarbáti. Nokkrir drukknuðu er þeir reyndu að synda í land. erhaven. Um stærð hans og fjölda skipshafnar vissi skrif- stofa slysavarnafélagsins ekki í gær, en búizt er við, að hún hafi verið um 30 manns. NEYÐARSKEYTI LAUST FYRIR SJÖ. Þar var laust fyrir kl. 7 í gærmorgun, að þýzki togarinn Biirgemeister Schmidt, er var þarna á svipuðum slóðum, heyrði neyðarskeyti frá Ebeling um að hann væri að sökkva. Endurvarpaði hann skeytinu á neyðarbylgju og heyrðist það þá bæði í loftskeytastöðinni í Reykjavík og togaranum Ólafi Jóhannessyni, er lá í höfn á Patreksfirði. OFSAVEÐUR OG HAUGA- SJÓR. Var þá ofsaveður og hauga- sjór. þar sem togarinn var, en hann gaf upp staðarákvörðun- ina 65,15 gráðu norðurbreiddar og 24,52 vesturlengdar, eða að á kantinum út af miðjum Breiðafirði, 30 sjómílur vestur að suðri. Brugðu skipverjar á Ólafi Jóhannessyni þegar við og héldu af stað til hjálpar. SJÓR FLAUT YFIR VÉLAR. Annað neyðarskeyti heyrði þýzki togarinn Weser, sem einn ig var á leið til nauðstadda skipsins, kl. 7,24, og sagði í því, að sjór flyti yfir vélar í skipinu, svo mikill var lek- sæist milli þeirra vegna myrk urs. Eftir þetta heyjrðist ekki frá Ebeling. SOKKINN ER WESER KOM? Skömmu seinna kom Wes- er, þangað sem togarinn átti að vera sökkvandi, en þá fannst þar ekkert. Er því talið, að skipið hafi sokkið, rétt eftir að seinna skeytið var sent. Sást þar ekki örmull af því. Hefur lekinn. að því er helzt er hald- ið„ verið svo mikill og komið svo skjótlega, að varla mun um annað að ræða en að eitt- hvað hafi s kyndilega brost- i§ eða sprungið í skipinu, enda ekki nema um hálftími frá þvíf að fyrra neyðarskeytið heyrð- ist, þar til það var horfið. i LEITAÐ MEÐAN RJART VAR Ekki var talið útiiokað, að skipverjum hefði tekizt að setja bát á flot, þótt miklum örðug leikum sé bundið að koma því í framkvæmd í ofsaroki og stór sjó. Var því hafin leit. Leituðu Framhald á 2. síðu. Sfjórnarkreppa í Frakkiandi AURIOL féllst í gær á lausn arbeiðni Pinays og ráðuneyti hans, en Pinay kvaðst í gær vera ófáanlegur til að mynda nýja stjóm. | 20 FERMETRA SVÆÐI Tilraunirnar með Ijósaræktun ina verður gerð á urn 20 fer- mctra fieti í einu gróðurhúsi skólans. Hefur verið sáð fyrir nokkru, og eru plönturnar í þann veginn að gægjast upp úr moldinni. þótt hávetur sé og svartasta skammdegi. Mun það vera sjaldgæít, að ræktun nytja Frarnh. á 8. síðu. Grimuklæddur maður ruddisl inn um dyrnar með hníf, en hjúkrunarkonan hratt honum ú) FYRIR NOKKRUM dögum gerðist sá einstæði atburður, að einhver óþokki gerði til- raun til að hræða hjúkrunar- konu, sem var ein á verði við skyldustörf að næturlagi. Svo atóð á, að læknir, sem þarna var einnig við skyldu- starf, hafði verið kallaður brott, og var hjúkrunarkon- an ein nokkra hríð'. Skipti þá engum togum, að inn rudd- ist maður, með grimu eða klút fyrir andlitinu, og að því er henni viríist, með hníf í hendi. Varð húji flemtruð við, en snerist þá þegar gegn komumanni, og fékk hrundið honum út og skellti hurð í lás. Er þertta óþokkabragð mannsins með afhrigðum lúa lcgt, og þess að vænta, áð hart verði á slíku tekið, e£ upp kemst. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.