Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1954, Blaðsíða 1
XXXV. árgangur Þriðjiudagiim 2, febrúar 1954 26. tbl. ALÞÝÐUFLOKKURINN þakkar öilum þeim, sem lögðu honum lið í kosningunum, veittu málstað hans stuðn- ing, styrktu hann fjárhagslega, eða lögðu fram krafta sína í kosningahardaganum eða á kjördegi. 0 r bœjarstjórnarkosninganna: nna vatn á myllu fhaldsins sem í skjo ílula f bæjarstjórn Reykjavíkur Bœjarfulltrúar Alþýðuflokksins Magnús Ástmarsson. Alfreð Gíslason. r á ítalíu. Ræddi Einaudi forseti í gær við forystumenn stjórn- málaflokkanna um möguleika á myndun samsteypustjórnar. Meðal þeirra er Einaudi ræddi við var Fanfaci fráfarandi forsætisráðherra. 22 roeoo setjast að sanriniiigaborði í Reykjavík um varnarmái ísiands HINGAÐ TIL LAND3 munu vera komnir frá Ameríku 9 me'nn til viðræðu við ríkísstjórnina um breytingar á varnar- samningnum frá 1951. Ásamt þeim munu taka þátt í viðræðun um við ríkisstjórnina og fulltrúa hennar tveir æðstu yfirmenn varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Hefur frétzt, að ríkisstjórn-* in hafi valið 9 meun til samn- inganr.a af sinni hendi ásamt hinum sérstaklega útnefndu meðráðamönnum stjórnarflokk anna um utánríkismál, þ-eim Hermanni Jónassyni og Birni Ólafssyr.i fyrrverandi ráðharr um. Munu það því vera 22 menn, sem setjast við samn- ingaborð í dag um. hervarna- í málin. Verður slíkt að teljast til nokkurra tíðinda, þó að und arlega hljótt hafi verið um und irbúning þessara mála. TILLAGA ALÞÝÐUFLOKKS-J INS ORSÖKIN. i Áðdragandi þeirra muh vera ‘ sá, að r.okkru eftir að umræð- ur hófust á alþingi um þings- ' ályktunartillögu Alþýðuflokks-! ins um endurskoðun á her- verndarsamningrium, gerði Framsóknarflokkurinn mið- stjórnar samþykkt um ýmsar æskileg.ar hreytingar á samn- ingnum og fóru þser í veruleg- um atriðum í sömu átt og til- j lögur . Alþýðuflokksins. Þessu ' næst mun utanríkisráðhei'ra. Kristinn Guðmundsson, hafa spurzt fyrir um, hvort mögu- leikar vseru á að fá samning- um breytt við endurskoðun. Við 'belrri málálaitun raun rík isstjórninni hafa borizt svar Framhald á 2. síðu. SjáIfsíæðisílokknum misheppnað- isl að vinna hreinan meirihluta í Haínarfirði, Isafirði og Eyjum Hann iapaði meiri hluta á Pafreksiirði, Bfidudai og nokkrum fieiri kauplúnum úf um iand ENDA ÞÓTT SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN héldi meirihluta sínum í bæjarstjórn Reykjavíkur, er atkvæðaskiptingin honum óhagstæðari en við seinusíu bæjarstjórnarkosningar, sem fram fóru í janúar 1950. Þá hafði Sjáifstæðisflokkurinn 445 atkvæði umfram ^samanlagt fylgi vinstri flokkanna allra, en nú er fylgi , hans 320 atkvæðum minna en vinstri flokkanna. Sjálf stæðisflokkurinn hafði 50,8% greiddra atkvæða 1950, en nú hefur hann 49,5% greiddra atkvæða. — Hafa 1 íhaldsandsíæðingar þannig samanlagt 50,5% af heild aratkvæðamagninu í Reykjavík. Tölulegar breytingar á fylgi flokkanna í Reykja- vík einnig miðað við síðustu bæjarstjórnarkosningar eru þær, að Alþýðuflokkurinn hefur bætt við sig 227 atkvæðum. Framsóknarflokkurinn hefur tapað 53 at- kvæðum og Sósíalistaflokkurinn tapað 1394. Sjálfstæð isflokkurinn hefur hins vegar bætt við sig 1275 at- kvæðum, og Þjóðvamarflokkurinn tekið mikils til alla aukninguna. Það er athyglisvert, að hjá vinstri flokk- unum fjórum falla dauð hvorki meira né minna en . ,, . u V • i 3275 atkvæði: hjá Þjóðvarnarflokknum 1305, hjá Sósía MjÓrnarKreppa á flallli listaflokknum 1241, hjá Framsóknarflokknum 365 og STJÓRNARKREPPA er nú Alþýðuflokknum 363 atkvæði. Það urðu þessi dauðu at kvæði íhaldsandstæðinga, sem björguðu áttunda manni Sjálfstæðisflokkksins, Jóhanni Hafsteins, inn í bæjar- stjórn Reykjavíkur. 14. Á kjörskrá voru 3223. At- kvæði greiddu 3013 Kosningaúrslit 1950 Alþýðu f lokku r 1335 5 Sósíalistaflokkur 285 1 Sjálfstæðisflokkur 973 3 •veldafundur á iís:s FYRSTI funáur utanríkis- ráðherra 4-veIdanna á rúss- neska hernámssvæðinu var hald inn í gær. Hófst fundurmn kl. 13. Molotoff utanrikisráðherra Sovétríkj arrna var í forsæti. Til umræðu voru tillögur Edens í málum Þýzkalands1. Kom Molo toff með gagntiilögur á fundin um. Þrátt fyrir stór orð og mikla fyrirhöfn misheppnaðist íhaldinu algerlega að vinna meirihluta í Hafnarfirði, Isa- firði og í Vestmannaeyjum, eins og það ætlaði sér, og hafði boðað löngu fyrir fram með miklu yfirlæti. Það áhlaup fór því út um þúfur. Hins vegar heppnaðist Framsókn og Þjóðvörn að ná saman 143 atkvæðum í Hafnarfirði og vinna það óþurftarverk að fella meirihliita Alþýðuflokks- inn í Hafnarfirði, með örfáum atkvæða mun. Hlotnast kontm únistum þannig oddaaðstaða í bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Það er nú orðið fullljóst öllum, að Þjóðvarnarflokkurir.n leysir sízt þann vanda, sem vinstri mönnum t iandinu er á höndum. Hann hefur sundrað kröftunum, en fær aðeins þrjá hæjarfiiliirúa kjörna í landinu og eykur stórum glund roðann í röðum íhaldsandstæðinga. Kefíavík Alþýðuflokkur 521 3 Framsóknarflokkur 218 1 Sósíalistaflokkur 112 0 Sjálfstæðisflokkur 529 3 Auðir seðlar voru 8, ógildir 14. Á kjörskrá voru 1619. At- kvæði greiddu 1403. Eftir var að úrskurða 11 vaíaatkvæði. Kosningaúrslit 1950 Alþýðuflokkur 414 3 Framsóknarflokkur 152 1 Sósíalistaflokkur 73 0 Sjálfstæðisflokkur 418 3 Akranes Frjálslyndir 760 5 Sjálfstæðisflokkur 612 4 Auðir seðlar voru 24. Á kjör skrá voru 1594. Atkv. greiddu 1396. Kosningaúrslit 1950 Alþýðuflokkur 405 3 Framsóknarflokkur 172 1 Sósíalistaflokkur 181 1 Sjálfstæðisflokkur 460 4 ísafjörður Alþýðuflokkur 520 4 Framsóknarflokkur 155 1 Sósíalistaflokkur 108 0 Sjálfstæðisflokkur 642 4 Auðir seðlar voru 20, ógildir 2. Á kjörskrá voru 1556. Átkv. greiddu 1447, eða 93%. Kosningaúrslit 1959 Alþýðuflokkur 690 4 Sósíalistaflokkur 147 1 Sjálfstæðisflokkur 585 4 (Frh. a 7. síðu.) Herferð gegn Schock befon húsimum ¥ e ð r i ð í d a g Allhvass SV eða S. slydda eða rigning mcð köfluin. Helztu niðursstöður kosning: anna eru þessar: Reykjavík Alþýðuflokkur 4274 2 Framsóknarflokkur 2321 1 Sósíalistaflokkur 6107 3 Sjálfstæðisfiokkur 15641 8 Þjóðvarnarflokkur 3260 1 Auðir seðlar voru 290, en ógildir 88. Á kjörskrá voru 35 910, en atkvæði greiddu 31 990. Kosningaúrslit 1950 Alþýðuflokkur 4047 2 Framsóknarflokkur 2374 1 Sósíalistaflokkur 7501 4 Sjálfstæðisflokkur 14367 8 Hafnarfjörður Alþýðuflokkur 1306 s 4 Framsóknarflokkur 143 0 Sósíalistaflokkur 266 1 Sjálfstæðisflokkur 1247 4 Auðir seðlar vo.ru 37, ógildir í FRAMHALDI þeirra um* ræðna og ályktana sem frana hafa farið á opfnberu vettvangi um innflutning hinna Hol- lensku Schockbeton-husa áttu fulltrúar Alþýðusambands ís- lands, Landssambands iðnaðar- rnatrna og Vinnuveitendasam- bands íslands, fund með sér í dag, til þess að ræða viðhorf þessara samtaka, til málsins. í Ijós kom á fundinum, að þessi samtök telja sig eiga sam eiginlegra hagsmuna að gæta varðandi mál þetta, og var á- kveðið að halda viðræðum á- fram.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.