Alþýðublaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 8
FÉLAGIÐ „Anglia“, séái ér S5 ára í dag — það var stofnað þann 11. des. 1921 — hélt jóla- og afmælisfagnað sinn í Sjálf- &fæðishásinu fimmtudagskvöld ið þann 6, des. sl. Húsfyilir var, bg skemmtu menn sér . hið beztá, enda var mjög til sana- l:-3munnar og skemmtiatriða v an<íað. Brezki sendiherrann í 'Ryík. ;Mr. Gilchrist, setti fágnaðliin méð- r,æðu, en ,síðan talaði. fyrsti formaður félagsins> Helgi Kermanh Eiríksson. fyrrv; i feankastjéri, og rákti sögu.þess í stórurn dráttum. Þá .váf' Éíitt iei'krft ■ á .ehs'ku, ;i,Ösk'Q:biis.ka'1, uadir. stjórn' Benedikts .Árna- ■sonar leikara, og af .úrvalsiileik ■ uí’um bg dansmeyjum. -Þotti j þetta hið bezta og nýsáriegasta ; íikemmtiatriði. Tónlistina ann- , aðist, Fritz Weisshapþel. E-fnt. var til happdrættis ura vinn- únga, sem .sendiherrafrúin hafðij gefið, og verður tekjum af því varið til styrktar góðgerðastarf semi í bænum. Að síðustu var d.ans stiginn til kl. 2 á mið- meétti, Núverandi formaður fé- ■lagsins er Hilrnar Foss. Hamrafell á ytri höfninni í fyrradag. Stærðina má nokkuð marka af samanburði við geymana í Örfirisey eða „litlu skipin11 . Hamrafell er 167,37 metrar á lengd og rúmir 20 metrar á breidd. Það er 17 þúsund lestir og hraði skipsins full- lestaðs er 14 mílur og rúmar það 15.500 tonn af olíu í 22 lestarhylkjum að rúmmáíi 22.430 m. — Hamrafell er byggt árið 1952. — Mynddin er tekin úr lofti af Guðna Þórðarsyni. Ólympíufararnir við lieimkomuna. IUJ byrjar máifmdi FÉLAG ungra jafmaðar- v anna í iíeykjavik byrjar í livöl'd málfundaæfingar fyrir .félagsmenn. Verður fyrstí má!- f indurinn í kvöld kl. 8.30 í Al- ’Jýýðuhúsinu við Hverfísgötu. iWmræðuefni fundarins sr; ÞI'FRKUR BJÖR, Kramsöga- inenn eru: Unnar Stefánsson og. . Auðunn Guðmundsson. Á fundinum verður stáíbands í' hki. svo að fundarmönnum gefst tækifæri til þess að heyra ti'æður sínar, en það verður væntanlega til þess að menn finna auðveldlegar hvað foetur má fara. Það gefur flutt helminginn af allri olíu, sem landsmenn nota Áböfnin er eingöngu íslenzk. „ÖLÍUSKIPIÐ HAMRAFELL er þriðja mesta átak, sem íslendingar hafa ráðist í, ef frá eru talin raforkuverin,“ sagði Erlendur Einarsson, forstjóri SIS í viðtali við blaðamenn í gær. Aðeins Áhurðarverksmiðjan og sementsverksmiðjan eru meiri stórvirki og kosta meira_. Ólíuskipið kostar fimmtíu milljónir króna og er nú orðið margfalt verðmætara en fyrir fáum mán- uðum við kaupin. UtanríkisráSherrar Yestur- veldanna ræða Súezmálið PARÍS, mánudag. (NTB). — Fyrsta skrefið til að samræmaj skoðanir vesturveldanna eftir Súezvandamálið, hófst í dag, ei? John Foster Dulles hóf viðræður við utanríkisráðherra Bretía og Frakka hvorn í sínu lagi, áður en ráðherrafundur Aílants- hafsbandalagsins hófst. Þessar umræður eru hinar fyrstu, sena fram hafa farið síðan Bretar og Frakkar tóku tH sinna ráða U Súez. Fulltrúar NATÓ-ríkjanna eru utanríkis-, landvarna- og fjármálaráðherrar þeirra. Hið glæsta skip Hamrafell, langstærsta skip íslenzka flot- ans, sigldi inn á ytri höfnina Ðr. Guido Milano til vinstri ®g dr, Gylfi Þ. Gíslason til hægri, undirrita samninginra, — Ljósmynd: Pétur Thomsen. f Iskiptasamningur við llalíu DÆGANA '1.—10. deseraiber fóru fram í Reykjavík samn- mgaviðræður milli fulltrúa íslands og Ítalíu um viðskipti milli I vndanna. Leiddu þær til samkomulags, sem undirritað var í 4ag, 10. desember, af dr. Gylfa Þ. Gíslasyni, er nú gegnir störf- •Witn utanríkisráðherra, og dr. Guido Miíáno, formanni ítölsku saimiamganefndarinnar. 'Víðskiptasamkomulagið gild- ‘JP' í eitt ár frá 1. nóvembec .'iíððS. Samkvæmt samkomulag- inu mun íslenzka ríkisstjórnin Iieimiia innflutning fyrir til- íteknar upphæðir á ýmsum ít- ölskum vörum, svo sem epíum, -.vefnaðarvöru, vélum, raffoún- 'S'ðí, jarðstrengjum, rafmagns- ývirum, foifreiðum, hjólbörðum og góifdúk. I ítalíu er iimíiutn- útagur algjörlega frjáls á salt- 'fiski, skreið og öðrum útfiutn- .iiigsafurðum íslendinga og þurfti því ekki að semja um ihhflútningsheimild ítalskra stjórnarvalda fyrir íslenzkar afurðir. íslenzku samningsnefndina skipuðu Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri, sem var for- maður nefndainnar, Davíð Ól- afsson fiskimálastjóri, Pétur Pétursson, forstjóri Innflutn- ingsskrifstofunnar, og Svan- fojörn Frímannsspn, aðstoðar- foankastjóri. snemma á sunnudagsmorgun. I skipinu voru 15 þúsund lestir af benzáni og olíu frá Svartahafs- höfnum, og hefur íslenzkt skip ekki í annan tíma komið með svo mikinn farm til landsins. Er olíuskipið hafði lagzt við festar úti fyrir Örfirisey, fóru um foorð í skipið stjórnir Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga og Olíufélagsins og veittu því móttöku, en Haukur Hvann berg framkvæmdastj óri bauð skipshöfn velkomna til'heima- lands með skipíð. Eigendur Hamrafells buðu til heimkomuhátíðar í Þjóðleik- húáskjallaranum í gær. Hjörtur Hjartar framkvæmdastjóri skipadeildar SÍS flutti ræðu og sagði sögu mikilla skipakaupa, er ráðizt var í að kaupa þetta skip. Hann skýrði frá því að ur.dirbúningur að olíuskips- kaupum hefði hafizt fyrir fjór- um árum og hefði oftsinnis ver ið sótt til yfirvalda um fjár- festingarleyfi fyrir slíku skipi sem þessu. Leyfi hefði ekki fengizt. Kaup skips hafi verið hagkvæmari fyrir nokkrum ár um heldur en nú og tjón vegna dráttar á leyfi væri um 20 millj ónir. Leýfi til kaupa á olíuskipi fékkst þó fyrir nokkru, og var þá óðar leitað að hagkvæmu skipi, Það er sérstakt happ að skipið fékkst keypt í vor, þv' að nú er nær ógerlegt að fá ol íuskip og verð á slíku skipi serr þessu væri nú orðið margfah ef það væri falt. SJÖUNDA FELLIÐ Hamrafell er sjöunda sam- vinnuskipið, sagði Hjörtur Hjartar, og það getur flutt tvö- falt rnagn á við það, sem hin Framhald á 7. síðu Áreiðanlegar heimildir í Par ís skýra frá því, að fulltrúarnir séu staðráðnir í að útkljá deilu mál, sem uppi séu meðal aðild- arríkjanna á þessum fundi. Talið er, að Dulles og Lloyd hafi í dag rætt möguleikana á samkomulagi um framtíðar- rekstur skurðarins á grundvelli þeirra 6 atriða, sem samþykkt voru nýlega í öryggisráðinu. Búizt er við, að Pineau muni reyna að komast að raun um í viðtölum sínum við Dulles, hvaða stefnu Bandaríkin hyggj ast fylgja í þeim málum, sem snerta hagsmuni Frakklands í Norður-Afríku. SETNING ARFUND URINN Á setningarfundmum á morgun verða helztu verkefnin þau, að koma með meginatrið- in í hernaðarstefnu varnarsam- takanna á næsta ári með tilliti til aðgerða iSovétríkjanna í Ungverjalandi. En einnig er sagt, að ákveðin efnahagsleg af riði muni koma til umræðu, Tyrkneska sendinefndin mura leggja fram skýrslu um þa hættu, sem steðjar að suðaust- ursvæðinu, eftir að hin aukntt áhrif Rússa i Austuslöndum nær, einkum Sýrlandi, hafa komið til sögunnar. ísiandsmót í kcriu- knaiileik hofsf á j sunnudagskvöld. i ÍSLANDSMÓT í körfuknatt- leik hófst í íþróttahúsinu að Há logalandi síðastL sunnudag kl„ 8. Við setningu gengu lið þau„ er keppa, inn á leikvöllinn und ir íslenzkum fána og setti for- seti ÍSÍ, Benedikt G. Waage, mótið með ræðu. Því næst hóíst (Frh. á 3. síðu.) Karlakórinn Fóstbræður heldur1 söngskemmtanir í Austurbæjarbíö KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR efnir í kvöld og tvo aæstu kvöld til söngskemmtunar í Austurbæjarbíói. Fyrstu 2 ?kemmtanirnar eru eingöngu fyrir styrktarfélagana, en ú ’immtudagskvöld, er söngskemmtun fyrir almenning. Hagnar Björnsson söngstjóri alkunn lög frá fyrri dögum. erí tjórnar kórnum, en að loknum amsöng heldur hann til Þýzka- ,ands til frekara náms. Kristinn Hallsson óperu- söngvari er einsöngvari kórsins á tónleikum þessum og Carl Billich annast undirleik. Á efnisskrá Fóstbræðra að þessu sinni eru létt lög og gam kórinn var 40 ára á árinu. Söngskemmtanirnar hefjasf klukkan sjö öll kvöldin og eins og fyrr segir eru fyrstu í /ær skemmtanirnar fvrir styrktar- meðlimi og gilda miðar merktin nr. eitt á fyrstu tónleikana S kvöld, en númer tvö á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.