Alþýðublaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.12.1956, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. des. 1956 Alþýgublagið rnynd í eðlilegum litum. Myndin heíur ekki verið sýnd áður hér á landi. * Sýnd kl. 7 og 9. Til jólagjafa: &REIÐSLUSLOPPAR * MORGUNSLOPPAR * ' Afar glæsilegt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Hafnarstræti 11 i ,*!i T' • , -tr ,7- | '&l&fd&UP Rauðir, bláir, bleikir brúnir og grænir. . Verzlið meSan úrvalið er mesl. Amerísk EEORGE DOLENZ • JOHN KOYT • MYRNA HANSEM MATNo. 10-t , Aðalstræíi 8— Laugavegi 20 — Laugavegi 38 Snorrabraut 38 — Garðastræti 6 (Frh. af 4. síðu.) fyrir vali. Og undirritaður væntir þess að auki, að „ís- lenzkir pennar“ verði tilefni nýrra sýnisbóka í framtíðinni. Helgi Sæmundsson. Kerlaljós eftir JAKOBÍNU JOHNSON Pingeysk kona segir m. a. í formála: Sú litla bók. sem nú hefur göngu sína á vit íslenzkra ljóðvina, er gestur sem fagna ber af hverium þeim, ,er ann tungu vorri og þjóðerni. — Það mætti líkja henni við ís- lenzka jurt, sem gróðursett hefur verið í erlendan jarðveg, vaxið þar og dafnað, en ber þó að vitum okkar angan íslenzkra heiða. — Þótt það yrði hlut- skipti Jakohínu að yfirgefa ættjörð sína, hefur hún ekki orðið vegalaus. — Með lífi sínu og ljóðum hefur hún sannað styrkleik íslenzlcs þjóðernis; með ljóð- þýðingum sínum fært út lönd íslenzkrar óðlistar, hafið andlega víking, ef svo mætti að orði kveða. Kamelíu- frúin eftir Alexander Dumas, í þýðingu Bjprgúlfs Ólafs- sonar læknis. Alexander Dumas er heimsfrsegur rithöfundur, og þó mun Kamelíufrúin vera það verkið sem mest hefur haldið nafni hans á ’ofti. — Kamclíufrúia &r Ýstarsaga, sem aldrei fyrnist. LEIFTUR MARKAR TÍMAMÓT í SIGLINGASÖGU Koma fyrsta tankskipsins markar tímamót í siglingasögu landsmanna og má telja þetta þýðingarmesta atburð í siglinga sögu seinni ára. Olíuskipið er stærsta skrefið í þá átt að gera íslendinga að siglingaþjóð. Þá tók til máls Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra og flutti eigendum skipsins beztu! árnaðaróskir í nafni ríkisstjórn arinnar. EINGÖNGU ÍSLENZKIR SJÓMENN Sagði Eysteinn að það væri, sérstaklega ánægjulegt fyrir ís | lenzka sjómannastétt og íslend inga í heild, að frá deginum í dag lýtur skipið algerlega ís- lenzkri stjórn. Á skipinu voru fyrst um sinn erlendir aðstoð- armenn, en hinn síðasti þeirra ier frá borði í dag. Frá og með þessum degi eru einvörðungu íslenzkir starfsmenn á skipinu. Áhöfn skipsins er um 40 manns. Skipstjóri er Sverrir Þór. HAFNARFJÖRÐUR ER HEIMAHÖFN SKIPSINS Guðmundur Gissurarson, for seti bæjarstjórnar í Hafnar- firði, færði eigendum Hamra- feils beztu þakkir Hafnfirðinga fyrir að hafa einmitt valið Hafnarfjörð sem heimahöfn skipsins. Kvað hann Hafnfrið- inga ánægða og stolta með þá skipan, enda getur skipið hvergi lagzt að bryggju hér á landi nema í Hafnarfirði. Minntist Gu&mundur Gissurarson at- burða liðinna tíma, er íslend- ingar réðust í að eignast fyrsta ^gufuskipið, Gullfoss, 1914, og kvað komu olíuskipsins einnig vera táknrænan stóratburð: Ég vona að þetta skip, sem kemur á örlagastundu, fái slíkan feril sem fyrsta gufuskipið, sagði Guðmundur Gissurarson að lokum, er hann flutti eigend- um skipsins og skipinu beztu árnaðaróskir. Kristján Breiðdal flutti stutt ávarp og las kvæði, og Örn Steinsson, formaður Vélstjóra- félags íslands, færði kveðjur. Einnig fluttu heillaóskir þeir Guðmundur Vilhjálmsson for- stjóri Eimskipafélags íslands og Vilhjálmur Þór bankastjóri. Olíuskipið Hamrafell Smásagnir (Frh. af 8. síðu.) skipin flytja öll til samans í einni ferð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.