Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 17.02.1917, Blaðsíða 1
HLHTArftLAG. BítertJ. tAX»9 MÖLiaU SÍKI 400. Skriftrtwfa *g ■fgraiðsla i HéTEL ÍSLAME. SÍMI 400. 7. árg. Laugardaginn 17. febrúar 1917. 47. tbl. GAMLA BÍÓ Fyrrí æíi konunnar han$. Fáséður og góður sjónleikur í 3 þáttum. 1. þ. Móðurlausa heimilið. 2. þ. Vegna barnsins. 3. þ. Barnaballið. Myndin er sænsk, efnið svo fagurt, að það hlýtur að hrífa alla. Aðalhlutverkin leika af mikilli snild Lili Beck og Rich. Lund. Skíðaféiag Reykjavíkur heldur námsskeið í meðferð og notkun skíða og skíðabúnaðar þann 27. febr. til 4 mars þ. á. Allir velkomnir, honur sem karlar, yngri sem eldri. — Látið Steindór B.iörnsson, Tjarnargötu 8, vita fyrir 20. febr. Stjórnin. Þorl. Þorleifsson ljósmyndari Hverfisgötu 29 tekur allar tegundir Ijósmynda, smækkar og tekur eftir myndum. Ljósmyndakort, gilda sem myndir en að mun ódýrari. Ljóamynda- tími er frá kl. 11—3. Tek einnig myndir heima hjá fólki, ef þess er óskað. Fiskvinna. Ennþá vantar stúlkur í fiskvinnu hjá H.f. Deíensor. Komið á skrifstofu félagsins í Bankastræti 9, 19. og 20. þ. m., kl. S—8 e. m. Stúlknr þær, sem ekki fengu ákveðið svar um daginn, komi aftur. Tilboð óskast 1 lifur á togara. TiJboö merkt togaralifur sendist afgreiöslu Vísis fyrir mánudag. Fataefni nýkomin Svört alfataefni fleiri teg. Blá ekta J a g t k 1 u b, hið besta sem hægt eraðfá. Mislit fataefni margar teg. B u x n a- ®fni og fleira. Grnðni. Sigurðsson, klæðskeri. BÍÓ I fótspor Mozarts. Ljómandi fallegcr sjónleikur í 3 þáttum, leikinn af American Co. Leikur þessi er aðdáanlega fagur og sýnir okkur brot úr æfisögn tónikáldsins mikla og gefur glögga hugmynd um þá erfiðieika, sem hann átti við að búa, sýnir að „Lif er herför Ijóssins, | líf er andans stríð, sæk til sigurhróssins, | svo er æfin fríð —“. Leikur þes«i er svo átakanlegur, að hver maður er eér hlýtur að vikna við. — — Tölusett sæti. — Sími 107. Afmælishátíð st. Sltjaldbreið nr. 117 verður sunnudaginn 18. febr. 1917 1 Goodtemplarahúsinu kl. 81/,, e. m. Meðlimir geta vitjað aðgöngumiða í Goodtemplarahúsið sunnu- daginn frá kl. 2 til 7 e. m. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir eftir að skemt- unin byrjar. Símskeyti irá íréttaritara .Visis'. Kaupm.höfn 16 febr. Uppreist á Knba og í Mexico. Hvltt öl á kútum (bæði stærri og smærri) fæst í Öiserðinni Egill Sballagrímsson. Jtuuið’jeftir að’eg"útrcga/bestu sérlega hljómfögur og vönduð. Loftur Gnðmunússou „Sanitas“. — Smiðjustíg 11. Sími 651. Box 263. Auglýsið í VisL Stifelsi með gamla verðinu fæst i Versl. Ouðm. Egilssonar Föstudagsblaðið 9. febrúar er keypt á afgreiðslunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.