Vísir - 11.05.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLIR SÍMl 117 Afgreiðsla 1 AÐ tLSTRÆTl 14 SIMl 400 VÍSIR 8 árg. Laugardaginn 11. maí 1918 137. tbl. Leikfélag Reykjavíkur. sstó Litlu englarnir. Afarskemtileg mynd í 4 þ. Áhriíamikil, eínisgóð og áhrifamikil. NÝJA 1310 Landafræði og ást verður leikið sunnudag 12. mai kl. 8 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—8 síðd. með hækkuðu verði, og á morgun frá kl. 10—12 og 2—8 með venjulegu verði. Leyndardðmur sumarhallarinnar. Spennandi leynilögreglusjónl. í 3 þáttum, leikinn af dr. phil Karl Mantzius, Vita Blichfeldt, Svend Aggerholm. Kveldskemtun. Áformað er n. k. sunnudag 12. maí (á morgun) kl. 6Va e. m. að haldin verði fjöibreytt skemtun í Bárunni. £>ar verður Bernburg með hljóðfærasveit sína, sem allir vita að hrífur hugi manna. Gunnar Gunnarsson 'skáld les upp sögu. Fvrirlestur er snertir unga og gamla. Þar syngur kvartettinn „Þrestir1*. Ennfr. syngur frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir gamanvísur. Ágóða skemtunarinnar verður varið í byggingarsjóð Dýra- verndunarfélagsins. — Aðgöngumiðar fást í bókaverslun ísafoldar °g Sigfúsar Eymundssonar í dag og við innganginn og kosta: tölu- .sett sæti kr. 1.00; ótölusett kr. 0.80 og fyrir börn 60 aura. Carlsb©rg . Pilsner og Porter Krone Pilsoer Maltextrakt í verslnn Einars Arnasonar. Verslnn Asg.G.Gunnlaugss.& Co hefir fengið með siðustu skipum miklar birgðir af allskonar vefnaðarvörnm og fatnaði t. d. Morgnnkjólatau. Svuntu- og Skyrtutvisttau. Kadet'atau, ljós og dökk. Nankin i Slitföt. Moleskin, sérlega góðar tegundir. Léreft í undir- og yfirlök, fleiri teg. Að ógleymdum okkar góðu bleikjuðu einbr. Léreftum. 8 litir af prjónabandi. Nærföt á stóra og smáa. Og maigt fieira. Skoðið verð og gseði á vörum okkar A Austurstrœti X, Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. fertaaiffitfélagii „DAGSBBÚXT" heldur fuud á morgun í Goodtemplarahúsinu kl. 4 sd. Mjög mikilsvarðandi mál á dagsktá. Félagsmean fjölmenni. STJÓRNIhl. í. S. í. í. S. í. Knattspiél. Rvíkur. Æfing kl, 10 í fyrramáliö. lokkra duglega fiskimenn vantar nú þegar á m.b. Týr. G ó ð k j ö r. Upplýsingar á Skólavörðustíg 16 i frá kl 6—8 e. m. Sigurjóa Á, Ólafsson. 200-300 kg. af stör fæst keypt á Miöseli. Símskeyti trá fréttaritara „Vísis“. Khöfn 9. maí árd. Lloyd George hefir unnið signr í neðri málstofu breska þingsins og vorn þar greidd 293 atkvæði gegn vantransts- yfirlýsingn til hans en 106 með. Þjóðverjar hafa náð Rostow i Rússlandi á sitt vald.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.