Vísir - 29.10.1919, Blaðsíða 1

Vísir - 29.10.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Simi 117. VISIR Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Simi 400. 9. Ár MiðTÍkudAgivH 29. október 1919. 292. tbl. ■■ GAMLA Bld “ sýnir í kvöld kl. 8^/a og 91/, Skóli Iífsins (Extravagance) Áhrifamikill sjónleikur i 5 þáttum leikinn af 1 flokks ameriskum leikurum. Aðal- hlutverkið leikur hin fræga rússneska leikkona Olga Petrova 2 sýningar í kvöld er byrja 'kl. 8Va óg 9«/a. Maður sem er einbeittur og duglegur og vill tryggja sér góða framtíð, getur, ef samið ér strax, af sérstökum ástæðum, komist að góðum kjörum með kaup á verslunarhúsum (og vörubirgðum ef vill) 1 góðu verslunarplássi á Suðurlandi. Semjið sem fyrst. Uppiýsingar hjá Nathan & Olsen. NÝJA BÍÓ Mýrakots- stelpan (Husmandstösen) sjónleikur í 5 þáttum. Pantaðir aðgengnmiðar afbentir kl, 7-81,, eitir þann tíma seldir öðrnm. Sýning í kvöití kl 81!,. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Sigurlaugar Sigurðardóttur, fer fram frá heimili hinnar látnu, Njálsgötu 21, fÖ8tudag 31. þ. m. kl. 11V2 árdegis. Tómas Tómasson. Sigrún Tómasdóttir Jón Sigmundsson Estey heimsfrægn Concert-Flygel Nokkur stykki óseld. Heildsöluverð. Til sýnis hjá Gr. Eirikss, Reykjavík. Einkasaliá íslandi fyrir ESTEY Oementi verður að forfallalausu skipað upp í dag og næstu daga. Ueir. sem vilja 8æta lægsta verðinu og kaupa á hafnarbakbanmu, gefi sig fram sem fyrst. Jón Þorfáksson Simi 103. Bankastr. 11. Unglingspilt vantar mig á skrífstofu min'a. G. Copland. Duglegur og vanur mótormaður helst vanur Skandiavél óskast. Hátt Kaup. Upplýsingar hjá 0 Beajamín Jónssyni Vatnsstíg 10, A, heima eftir 7 e. m. Framtíðarstaða. Ábyggilegur skrifstofumaður, vanur bókfærslu, bréfaskriftum og skrifvél; ritfær í ensku og dönsku getur strax fengið veliaunaða framtíðar- stöðu. Umsókn, með launakröfu og meðmælum sendist skrifstofu þessa blaðs fyrir 80 þ. m. auð» kent „Correspondanee*- . . Ágætar kartöflur til sölu. Verö laLxr 16,30 poliími Markós Einarsson, Laugaveg 44.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.