Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 3

Vísir - 06.01.1921, Blaðsíða 3
VÍSIR Hjerar. Nokkur stykki hjera seljum y6r með mjög Ugu veröí. Pautið strax því lítiS er til. Kaupfélag Reykvlkinga Laugaveg 22. Simi 7 2 8. Karlakór KF.U.M. endurtekur söngskemtun sina föstudaginn 7, jan, kl. 7*/i (hálf átta) í Nýja Bió. — Aðgöngumiðar seldir á fimtudag og föstudag, í b&kayerslun Sigfisar Eymundnonar. .^ffT Söiubiið óskast til leigu — helst í eða við miðbæinn. — S Tilboð sendist afgreiðslu Visis fyrir 7. þ. m. merkt: „Sölubúö‘fi að verSa LandsþingsmaSur Faerey- i inga. En til þess kom ekki. pingiS var kvatt saman 29. nóv., og var J?á gerS ógild kosning í einu kjör- ■dæminu fyrir litlar sakir, en fyrir harSfylgi amtmannsins, sem neytti j þess, aS atkvæSi hans er tvígilt, j þegar jöfn eru atkvæSi. — Var j síSan ákveSiS, aS fresta kosningu Landsþingsmannsins, þangaS til ný ikosning væri fram farin í þessu kjördæmi, en sjálfstæSisflokkurinn gekk þá allur af þingi og mótmælti barSlega þessum aSförum. Simagjðldin. Herra ritstjóri Vísis! Alig furöar á þvi, live fáorð höf- "'JiSstátJarblötSin ertt um hækkun þá, sem mt hefir orðið, rne'S nýárjnu, á talsimagjölduiu. Akureyrarbúar hafa fyrir sitt leyti mótmælt hækk- 'uninni. aö sögn, o.g sagt stmanum upp. nema betra samband fengist. 1 hréfi ti! talsímanotenda í Reykjavik, segir stjórn bæjarsim- ■ ans, aö engra breytinga þurfi aö vænta til batnafiar á. símanum í ár og finst mér, aö ekki þurfi þaö „dýrt aö kaupa,“ ekki sé ]>aö sér- stök ástæöa til aö hækka síma- gjaltliö. Þá er sagt. aö ,.of mikiö sé lagt á“ stöövarþjónana. Þetta •er fjarska sennilegt. En mér er spnrn. hvers vegna eru þá ekki ráönir fleiri símaþjótiar. um leiö og gjaldiö hækkar. Ekki eru þeir þó líkllega ,.ófáanlegir“ eins og' skiftiboröin! f’á er í þessu bréfi dæmisaga um Pétur og Pál, nógu skemtileg ,,lesning“, - slagar liátt upp í sumar dæmisögur Æsóps gatnla — •en mér er ekkt vcl Ijóst, livaö hún á aö tákna. Þar er sagt frá tveitn ■niönnum, sem háöir biöja um nú- mer, sem ykki er lil í símaskránni, og annar ..fær samband“, en hin- um er sagt, aö ..númeriö" sé á tali. Ef þétta á aö vera sýnishorn stöö. þá er þaö grálega mælt og kemur úr höröustu átt, en ef þaö á aö sýna flónsku símanotenda. þá segi eg fyrir mitt leyti, aö þeir, scm biöja um númer, sem eklci eru til, eiga ekki betra skiliö en þessi svör, sem miöstöö er látin gefa -k- ])eim í dæmisögunni. Mönnum er i hréfi þessu ráö- lagt, aö láta að minsta kosti líða eina mínútu milli ]>ess sem þeir hringja. Þaö er blátt áfram óhæfi- lega langur timi! xo sekundur ætti aö vera nóg. Eina „dýrtiðaruppbót“ fá menn cnn, eöa geta fengiö, fyrir hækk- unina, o.g hún er sú. aö hringjá ekki oftar upp en ]>eim er „bráð- nauðsynlegt!“. í mesta annatima dagsins. Minna má ekki gagn gera ! Og hvaö er “bráönauösynlegt“ ? Hvér á aö skera úr ]>ví ? Eg hugsa mér aö eg sé ,,Páll“ i nvrri dæmisögu og hringi til „Péturs“ til aö vka, hvaö sé „hráö- nauösynlegt.“ Þaö er i mesta anna- tíma dagsins. Alt gengur eins og i sögu: Halló, A-stöö! B-stöö! Er „þaö B-stöð? „Nei /777-“ ;,Halló!“ „A-st'öö“. „B-stöö?“ „Tá.“ „Sam- band viö Pétur!“ „TiÍ“ „Er það Pétur ?“ ,.Já.“ I.oksins næ eg í Pétur og segi: „l lvaö er bráö- nauðsvnlegt ?“ Hann lofar aö taka ,þaö ti! yfirvegunar og hringja til símastjórnar og leita umsagnar og — Halló! Halló! — Sambandið slitiö! Eg býst viö aö svariö veröi kom- iö áöur en símaskráin er oröin ó- nýt. eg fer vcl moö hana. ög liún á aö erydast í tvö ár. „Páll“ Landsím-On. pingmannakaup á Bretlandi. Fyrir nokkrum árum var lögleitt aS greiða breskum þingmönnum kaup, en áður höfðu þeir það ekki, enda sóttu þá fáir um þingsetu aðrir en þeir, sem svo voru efnum búnir, að þeir þurftu ekki á kaupi að halda. Árslaun þingmanna eru nú 400 sterlingspund og kom ný- lega til mála að hækka kaupið Nefnd sú, sem um málið fjallaði, réð þó frá því, en lagði til, að þing- menn fengi ókeypis far á járn- Hjálp ræðisherinn. Almanna bænayikan í kvöld kl. 8. Bænaefoi: Vakning yfir ÍBland frk. Ólafía Jóhannsd og E. Aas- bö tala. brautalestum tíl og frá þingi og ó- keypis burðargjald undir bréf lín. Er talið lfldegt, að það verS iBg- leitt. Einþ\)l(l(a stúlþan 52 reyndi að segja honum það, en kom mér ekki að því. pú verður að gera það, Carrie. Hann verður þá að minsta kosti ekki lengur milli vonar og ótta, auminginn. pey! Hérna kemur Neville lávaður. Eg ætla að forða mér,“ sagði hún og reis skjótt á fætur, þegar Neville lávarður kom inn. Hann gekk til Carrie, án þess að hirða nokkuð um, þó að Phil- ippa væri inni, Iagði handlegginn um öxlina á henni og kysti hana: hann snér meira að segja andliti hennar í ljósið og var það ekki föli lengur. „Ágætt! Eg bjóst við, að þú værir þreytuleg eftir dansleikinn, ástin mín! Hvernig líður þér? Er hún ekki falleg, Philippa?“, spurði hann og sneri sér hreykinn til Phil- ippu og brosti alúðlega. Hann hélt á bréfi í hendi, sem hann veifaði ! fram og aftur, til að þurka það. „Jú, eg held það,“ svaraði Phil- ippa. „Carrie er eins og hermað- urinn, sem sagt er frá í kvæðinu og engin kúla vann á.“ Að svo mæltu þokaði hún sér nærgætnislega úr ! herberginu. Cecil settist við hlið Carrie og leit til hennar ástúðlega. „Jæja, elskan mín! Má eg skila nokkru frá þér til föður míns?“ „Hvað viltu að eg segi?“, spurði hún og leit upp. „Hvað hefir þú verið að skrifa honum? Að — að eg sé fávís og í alla staði lítilmót- leg?“ „Eg hefi sagt honum að þú sért engill. En það getur hann sagt sér sjálfur. pú veist ekki hvað hann verður glaður og ánægður!“ Carrie varð fremur áhyggjufull. „Ætli honum komi þetta ekki nokkuð á óvart?“ spurði hún feimnilega. „úr því að hann hefir gert sér í hugarlund, að við syst- urnar séum litlar telpur?“ Hann hló. „Já, eg man hann sagði, að hér væri litlar stúlkur. jBlessaður karlinn! pér mun vissu- lega geðjast að honum, eins og hon- um að þér. Ollum þykir vænt um hann. ]?að er ekki betri maður til á jarðríki.“. „Eg vona að honum geðjist að mér,“ sagði Carrie með svo mikilli og óvæntri undirgefni og ástúð, að Cecil kysti mjúka hönd hennar. Hurðinni var lokið upp og þjón- ustustúlkan kom í gættina og sagði: „Herra Fairfold, i*ngfrú!“ Carrie hrökk við, en Cecil lét sér ekki bregða. „Fyrsti maður, sem spyr um líðan þína eftir dansleik- inn,“ sagði hann þurlega. „pað er fjarska fallegt af honum.“ Carrie kinkaði kolli og stúlkan skildi það svo, sem Carrie vildi sjá hann og lét Willie Fairfold koma inn. pegar hann gekk inn, sá Car- rie að Philippia hafði sagt ná- kvæmlega rétt frá honum. Hann var fölur og fár, eins og dansinn hefði staðið samfleytta viku, en ekki eitt kveld. „Ó, Fairfold," sagði Neville lá- varður, stóð á fætur og tók í hönd hönum. „Komið þér sælir. Fyrir- taks dansleikur, þótti yður það ekki?“ Að svo mæltu kinkaði hann kolli til Carrie og gekk út úr her- berginu. Willie gekk einbeittlega að borð- inu, en bar það þó með sér, að hann var vonlaus um árangur, en erindið varð hann að bera upp, þó að hann vissi, að það gengi ekki að óskum. „Góðan dag,“ sagði hann. tók um heita hönd Carrie og hélt í hana augnablik, eins og honum væri ekki ljóst, hvað hann ætti við hana að gera. „Eg kom til — til að vita, hvernig þér liði eftir dans- leikinn.“ „Mér líður ágætlega,“ svaraði Carrie og reyndi að tala eins og ekkert hefði fyrir hana komið. „pað mátti segja, þetta var ágæt skemt- un, þótti þér það ekki?_“ „Já,“ sagði hann samsinnandi, en það fór fjarri að hugur fylgdi máli. „Já, eg býst við að svo hafi verið. En eg kom ekki til að tala um dansinn, Carrie. Viltu, geturðu lofað mér að tala við þig nokkrar mínútur?“ - •*. * ^ „Já,“ hagði hún hykandi. „Viltu ekki setjast?“ „Nei, þakka þér fyrir. Eg vil heldur standa. Eg kom í morgun, af — af því að eg gat ekki stilt mig um það, Canie.“ Hún leit upp og í andlit honum, reyndi að tala, en fékk engu orði upp komið. Á sama augnabliki skildist henni, hvers vegna hann þjáðist. „Carrie, eg kom í morgun til að spyrja þig einnar spurningar. Eg veit, eg hefði átt að spyrja þig að því fyrr. Ef til vill hefði verið betra, að eg hefði spurt þig að því fyrr, en — en eg hafði ekki uppburð í mér til þess. Carrie, þú veist eg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.