Vísir - 14.01.1922, Blaðsíða 4
XIMR
^ ■■■ ■ . ................................................
Fjerde-Söforsifcringsselskab. Vátryggingar á skipam, förmnm, möDimm- ‘‘ID*
Þorvaldur Pálsson,|læknir.
Veltusuadi 1. (Kl. 11 — 12 árdegis.
seu fer svo fyrirtaksvel, og
raunar betui* eii vanalegast ger-
' ist í lifinu, en það er i bráðina
uóg komið hjá oss af sögum sem
fara illa, og okkur, sem aldir
erum upp í vorsólskini róman-
kisku stefnunnai’, kemur vel að
fá eitthvað að lesa, sem hlýjar
hjartanu.
pær sögur í bókinni, sem eigi
er“ hér nefndar, eru þess jafn-
verðar sem hinar. Bókin sem
heild er þess vel verð, að hún sé
alment keypt og lesin og það
oftar en í eitt skifti, því marg-
ar sögurnar þola það, enda vekja
þær göfugar hugsanir í sálunní
um leið og þær glæða ímynd-
nnaraflið, eða með öðrum orð-
un eru siðbætandi.
Jóhannes L. L. Jóhannsson.
HÚSNÆÐI
Fámenna og rólega fjölskyldu
vantar fbúð 1. febrúar n. k. —
lippl. í síma 349. , (214
Jferbergi fyrir einhleypan nú
laust á Hverfisgötu 34. Sími 522.
(207
Undirritaður kennir ensku.
MeÍHia 12—2 og (i—8, sími 537.
Friðþjúfur Thorsteinsson. (213
1 LEIGA
Orgel til leigu. Skólavörðu-
stig 35 (verkstæðinu). (217
T4PAB-rilDIB |
Göngustafui- (ibenhölt, hand-
fangslaus) tapaðist á aðfangad.
jóla. Skilist á Skólav.st. 14.(226
*
Tapast héfir merkt lcventaska
frá ísafoldarprentsmiðju, að
Mjóstræti 8 B. Finnandi er vin-
samlega beðinu að skila lienni
á bókbandsvinnustofu ísafold-
ar. (225
Kvenúr tapaðist á Vesturgöi-
unni í gær. A. v. á. . (218
Tapast hefir uinslag, áritað
D. Eiríksson, Miðslræti 8 B, með
5 dollara seðli innan x. Finnandi
beðinn að skila honmn lil D.
Eij’iksson, Miðstræti 8 B. (215
Gu 1 lmanchettuhnappur, með
steini, tapaðist 5 þ. m. í Hafnar-
firðk Skilist i Gunnarssund 7.
eða afgr. Vísis. (209
Tapast hafa skrifaðar guitar-
nótur (fyrsta lagið: „I hendes
Hjem“), Skilvís finnandi er vin-
samlega beðinn að skila þeim i
verslun hr. Péturs Hjaltesled,
gegn fundarlailnum. (208
Barnasleði fundinn. Vitjist á
lögregl uskri f s tof una. (205
Frímerki kaupir Hannes Jóns
son, Laugaveg 28. (84
í Matardeildmni í Hafnarsti*.
fæst daglcga Winarpylsa, hakk-
að kjöt, kjötfars, medisterpylsa,
bjúga, kjöt og kæfa i dósum
o. m. fl. Mikil verðlækkun. (189
Hús óskast lil kaups. Tilboð
með öllum upplýsinguiu send-
ist lil afgr. Vísis fyrir 17. þ. nt.
merkt „Húsakaup“. (182
Veðdeildarbréf kaupir Sig-
urður Jónsson, Laugaveg 70 B.
Heima kl. 6—7. (223
Gusáhaid, mjög vandað, tvi-
kveikt, til sölu. Tækifærisverð.
A. v. á., (222
, Nýleg aktýgi, olíuofn, olíu-
vél, olíubrúsi 20 lilra úr járni,
rafmagris- og olíúborðlampi, til
sölu nijög ódýrt. Enn fremur
ný vigt, löggilt, sem engin lóð
þarf við. Tekur 400 kg. Uppl. i
síma 646. (99
pvottapottur lil sölu, sem nota
iná á eldíivél. Uppl. Laugaveg
20 B, niðri. (219
Lítið steinhús og einlyft timb-
urhús 10x14% áln., til sölu.
Uppl. gefur trésmiður Baldur
Benedildsson. Hverfisgötu 92
A. (216
Húsgögn. Til sölu eru þrír
stórir leðurstólar, divan, skrif-
borð, tvö rúmstæði, klæðaskáp-
ur, þvottaborð og kommóða. —
Ragnar E. Iivaran, Grundarstíg
10. Heima kl. 5—6 daglega.(210
Stúlka éiskar eftir að spinna
eða sauma í góðu húsi. Uppl. í
sima 674. (224
Stiilka óskast á Fállcagötu
25 (Grímsstaðaholti). Kristín
Jónsdóttir. (221
»
Gullsmíðavinnust. .Tóns I.evi.
Bergstaðasti'æti 1, tekur að sér
allskonar gull- og silfursmíðar
eftir pöntun. Vei*slið þar. (22(í
Göð stúlka vön húsvei’kum
öskast á fáment heimili nú þeg-
ar, sökum veikinda annarar. —
Uppl. Spítalastíg 4 B. (203
Stúlká, úr sveit, óskar eftir
ráðskomistörfum, á góðn lieim-
i!i. A. v. á. (212
Kvenmaður óskast í vist, sem
kann að mjólka kýr. Uppl. hjá
Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu
50, i dag. (211
Ramgóð og þrifin stiilka ósk-
asl frá 1. febrúar, til Guðmund-
ar Ólafssonar lögfræðings, Mið-
slræti 8 A, uppi. -206
F éla gspre n t snai ð j a n.
Og hann hneigði sig á þann gamla kuiteislega
jjkátt. sem sumir menn viðhafa, til þess að sýna
andúS sína móti framförum kvenna.
. *■
XXIV. KAFLI.
1
Indverslfa hafnarstrœtið.
]Pað er ekki eingöngu að heiti þessa fjölfarna
ahæti.s minni á sævarhljóð, tjörulykt og hin kyn-
legu tilbrigði sjómannalífsjns. I eyrum fjölda út-
feodinga þýðir orðið London einungis Indverska
lafnarstraetið. Sjómenn, á öllum höfnum heims-
ins, láta iðulega blekkjast á því, að þeir hafi kynst
borgarbrag í London, -ef þeir hafa gengið eftir
þessu stræti.
Á því svæði, sem Aldgúte Pump skilur að vest-
an, Dock Gales að austan, að norðan Hóundditch
•g að sunnan St. Katharines Dock og fower Hill,
jbúa menn, sem tala einhverja mállýsku Austur-
-Evrópu, sem fæstir, sæmilega mentaðir Bretar
þekkja nafnið á. Sá, sem berði eínhvesstaðar að
dyrum, í þessu hverfi og ætlaði að mæla á móð-
wmáli þess,_ sem opnaði, yrði að hafa eytt fimm
árum ævi sinnar milli Eystrasalts og Svartahafs,
Karpatafjalla og Kákasus, og hann yrði að kunna
tjölda »argar tungur og mállýskur.
Mörg skrítin viðskifti fara þ'ar fram. En engin
verslun virðist vera eins arðsöm eins og sú, að
kafa sjómannafatnað á boðstólum; enda bera flest-
*r vÍMtustofur þess augljós merki. par eru sútuð
skinn, og þar eru búin til „skrautklæði“ úr saffiani
•g togleðurskvoðu- Nálægt miðju strætinu, þar
sem óþverralegast er og fuglasalarnir hópa sig, var
gríðarmikil loðskinnaverslun, Glugginn með upplit-
uðu, rauðu gluggatjöldunum, var skreyttur hvít-
um kanínuskinnum, sem lögð voru á dagblaða-
snepla, og úttroðnum máfi, se mgaut hornauga út
á strætið. IjLinu sinni var nafnspjald yfir búðinni.
En það var langt síðan að eigandmn hafði málað
yfir það, af einhverjum sérstökum ástæðum, eða
af því, að hann sá, að hann var þar í landi, sem
enginn skeytti um nafn hans eða atvinnu.
Sitt hvorú megin búðargluggans voru dyr. Um
aðrar dyrnar var gengið inn í geymsluna og vinnu-
stofuna. Um þessar dyr fóru fram mjög virðuleg
viðskifti. Frá útjöðrum borgarinnar kemur skinn-
ið af heimakisú, á matsalakerru, og er kastað inn
um dyrnar en kemur út um þær aftur í hárfínum
öskjum, sem sendar eru til stórkaupmanna í pránd-
heimi, Björgvin, Berlín eða einhverrar annarar norð-
lægrar borgar, þar sem ferðamenn eru vanir að
kaupa loðskinn og fuglshami, til minja um ferð-
ina. par er einnig dálítð safn frá Ameríku, sem er
dubbað upp og hreinsað og endursent til loð-
skinnasala í Síberíu, sem selja það heimshorna-
mönnum frá Bandaríkjunum. Sægur af óhraustu
starfsfólki, karlar, konur og stálpuð börn, ganga
einnig um þessar dyr. pað fer þar inn um að
morgni og kemur ekki út, undir bert loft, fyrr en
í myrkri að kvöldi. Andlitin eru gulleit og fötin
óhrein.
pað er hárugt af langri dvöl innan um loð-
skinnin, því að karlmennirnir eru órakaðir og kon-
urnar úfnar og ógreiddar.
Hinar dyrnar, sem eru lítið notaðar, virtust
liggja að íbúð hins nafnlausa útlenclings. Á dyra-
tréð til vinstri handar, var fest ofurlítið tinspjald,
með rússneskri áletran, sem þýddi ,,Frelsisbræður“.
í petta kom ekki að sök, því að enginn áhrifsmað-
| ur í strætinu gat lesið rússnesku, annars hefði það
getað valdið óánægju meðal umfarenda, hefði
þeim dottið í hug, að einhver svo náskyldur frelsi,
byggi þar innan veggja. pá hefði æsingaseggunnB
í í rafalgar Square, orðið óánægður, ef honum.
hefði verið sagt, að þessi dís, sem hann dýrkar
í svo mjög á skuggalegum sunnudagskvöldum, gæti
leitað skjóls ’bak við þessi óhreinu, rauðu, tyrkn-
esku tjöld, sem huldu, fyrir almenningi, innri hluta
geymslunnar.
„petta er þeirra tungumál,“ sagði Cabie skip-
j stjóri við sjálfan sig, eitt hrollkalt vetrarkvöld, og
i lagði áherslu á orðin.' pá hafði hann rýnt allengi
I á áletrunina ái dyratrénu. Hann gekk aftur út á
strætið og starði á húsið. Við það komst hann í
mesta iífsháskti, í umferðinni. Götusali einn, sem
I flutti kálhöfuð milli torga, lét honum í ljós skoðun
sína í fáum en vel völdum orðum, sem hann var
vanur að nota við slík íækifæri. En skipstjórinn
svaraði honum aftur með svo frámunalegum og
óþvegnum .oiðum, áo hann gekk hugsandi, austur
strætið, á eftir kerru sinni.
„petta er áreiðanlega tungumál þeirra,“ sagði
j Cable skipstjóri og skoðaði plötuna í annað sinn.
„petla er pólska, eða eg er Hollendingur."
Reyndar hafði hann rangt fyrir sér, því að það
var rússneska. ELn ‘það var engu að síður húsið,
sem hann leitaði að. Hann leit á það grunsend-
araugum, ypti öxlum og klóraði sér aftan í höfð-
inu, auðsjáanlega óánægður. Hann haíði ekki
farið í sín bestu föt, til heimsóknar í þetta hús.
; Og hann hafði ekki sett upp hátíðahatíinn háa,
með kringlótta kollinum, lil þess að hafa áhrif á
þá' menn, sem áttu bústað hinumegin viS cbieinu.
| og upplituðu gluggatjöldin.