Vísir - 27.02.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1926, Blaðsíða 2
YlSIK Símskeyíí --X— Khöfn 26. febr. FB. óeirðir í Sýrlandi. Símaö er frá Damaskus, aö óeiröirnar séu byrjaöar aftur og sex þúsundir uppreisnarmanna séu í nánd viö borgina ,og reyni til aö einangra hana. Khöfn 27. febr. FB. Rússar og Þjóðverjar. Símað er frá Berlín, aö i sam- bandi við nýsaminn verslunar- samning við Rússland, hafi stjórn- in fallist á að ábyrjast 35% af 300 miljóna ríkismarkaláni, sem þýsk- ur iðnaður ætlar aö lána rússneska iðnaðinum. Kia konvhjían. Rvik 26. febr. FB. Forsætisráðherra tilkynnir: Konungurinn og drotningin koma aö forfallalatlsu til íslands í sumar á beitiskipinu „Niels Juel“, en á skipinu veröur Knútur prins starfandi sjóliö6fotúngi. Gert er ráö fyrir aö komiö veröi til Reykjavílfur 12. júni, og eftir stutta viðdvöl þar, er ferðinni heit- ið kringum land meö viðkomu á Isafiröi, Akureyri og Seyðisfiröi. Frá Alþingi í g æ r. Efri deild. Þar voru tvö mál á dagskrá, og var hið fyrra (frv. um kosningar i málefnum sveita og kaupstaða) tekiö út af dagskrá og umræðun- um (2. umr.) um þaö frestað til næsta dags, en um síðara máliö, Frv. til laga um heimild fyrir veð- deild Landsbanka íslands til að gefa út ný bankavaxtabréf (stj.- frv. 20), urðu allmiklar umræður, sem eigi veröa raktar að þessu sinni. Stóö fundurinn hátt á þriöju klukkustund, en að umræöunum loknum var frv. samþykt til 2. umræðu og sent fjárhagsnefnd. Neðri deild: Þar var að eins eitt mál á dag- skrá, Frv. um stöðvun á verðgildi íslenskra peninga (1. umræða). FÍútningsmaöur Tryggvi Þórhalls- son þm. Strandamanna. — Frv. er á þá leið, að leita skuli stöðvunar á verðgildi íslenskra peninga á þeim grundvelli, að gengi þeirra gagnvart erlendum peningum sé i samræmi við kaupmátt þeirra inn- anlands, með því markmiði, að festa verð ísl. peninga á þeim grundvelli. Framkvæmd þessa rnáls á samkv. frv. að vera í hönd- um sérstakrar gengisnefndar, er komi í stáð þeirrar, sem nú er, en sé samsett á svipaðan liátt og nú- verandi gengisnefnd. Þessi nýja gengisnéfnd á að , láta fram fara iíarlega rannsókn á raunverulegu verðgildi peninganna i innanlands- viðskiftum og færa verö krónunn- ar til samræmis við niðurstöðu þeirrar rannsóknar. Þegar .þessu gengi er náð, á nefndin að sjá um, að verðsveiflurnar verði aldrei meiri en 2til hækkunar eða lækkunar.. Kostnað við nefndar- störfin greiði rikissjóður að /s hlutum en batikarnir að / hvor. Verði bankarnir fyrir tapi á gengisverslun við hinu skráða gengi nefndarinnar meðan verið er að stöðva verðgildi ísl. krónunn- ar, greiðist það að /5 hlutum úr rikissjóði. Umræður um frv. stóðu yfir nærfelt þrjár klukkustundir, og höfðu þá enn ýmsir kvatt sér hljóðs, var þá málið tekið út af dagskrá og umræðunni frestað, vegna þess að liðið var að fundar- tima fastanefnda. Dánarfregnir. 25. þ. m. andaðist hér í bæn- um frú Vilborg Grönvold, ekkja Carls Grönvold, verslunarstjóra á Siglufirði, tengdamóðir Gísla J.. Ólafson, símstjóra og P. Smitb símaverkfræðings. 23. þ. m. andaðist pórarinn S. Eiríksson, sonar prestshjón- anna á Torfastöðum í Biskups- tungum. Hann var 17 ára gam- all, góður piltur og mannvæn- legur, en hafði verið heilsulitill undanfarin ár. Messur á morgun: I dómkirkjnnni kl. 11 sira Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Frið- rik Hallgi'imsson. I fríkirkjunni í Rej-kjavík kl. 5 síðd. sira Árni Sigurðsson. I frikirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. síra Ólafur Ólafsson. t Landakotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðs- þjónusta með prédikun. í Aðventkirkjunni kl. 6V2 e. li. síra O. J. Ölsen. Sjómannastofan. Guðsþjónusta á morgun kl. 6. Allir velkomnir. Skipafregnir: Goðafoss fór frá Leith 25. þ. m. Lagarfoss fer frá Leith í dag. Björn Ólafsson, kaupm. fór liéðan á E.s. Lyru síðast til þess að kynna sér markaðs- horfur á íslenskri síld í Tékkó- Slóvakiu og víðar. Hendrik J. Ottósson fór utan á sama skipi í sömu erindum. Athygli skal vakin á augl. hér í blað- inu í dag um kenslu í „esper- anto“. Grein um málið verður að bíða næsta blaðs, sakir rúm- leysis. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá J. Ó. Gjöf til konunnar á Sviðningi, afli. Visi: 10 kr. frá G. B. Félagar Náttúrufr.félagsins koma á fund kl. 8V2 í kveld í Veðurstofunni. Leikhúsið. „Á útleið" verður sýnt í kveld og annað kveld, svo sem auglýst er á öðrum stað í blaðinu. — Leik- rit þetta er fyrir margra hluta sak- ir mjög merkilegt og einstakt í sinni röð. — Allar persónur leiks- ins eru framliðnir menn, á leið inn í nýja tilveru. — Og þetta er fólk á ýmsu reki og af ýmsum stéttum: braskari, drykkjumaður, prestur, háttsett lauslætiskona, umkomu- laus kerling o. s. frv. — Og flest á það örðugt með að skilja, að það sé í raun og veru dáið. — Breyt- ingin er svo lítil. — Ástríðurnar alveg þær sömu, og hugurinn bundinn við jarðneska hluti. — Leikrit þetta hefir farið sigurför um löndin og gert höf. víðkunnan á skömmum tíma. — Því hefir verið tekið ágætlega hér sem ann- arsstaðar, og er fylsta ástæða til að ætla, að það muni verða leikið oft og við mikla aðsókn. — Um Bellman talar Matthías pórðarson, þjóðminjavörður á morgun kl. 2 í Nýja Bíó af hálfu Stúdenta- fræðslunnar. Bellman hefir ver- ið kallaður „konungur söngvar- anna“, því að vart hefir nokkr- um öðrum tekist að sameina betur orð og lag á alþýðlega vísu en honum. Enda er hann fyrir löngu heimsfrægur. Hér á landi eru allmargir söngvar Bellmans kunnir, en æfi hans síður, og var Iiún þó á margan hátt hin merkilegasta. — Á eftir fyrirlestrinum ætla bræðurnir pórarinn og Eggert Guðmunds- synir að skemta áheyrendum með því að leika nokkur úrvals- lög eftir Bellman. Sjúkrasamlag Rvíkur heldur aðalfund á morgun, kl. TOBLER 1 — af bpagdinu skulu þér þekkja það. FÆST ALSTAÐAR. I 8 síðd. í Templarahúsinu. Félags- menn ættu að fjölmenna á fund- inn. — Þeir, sem enn hafa ekki gengið í samlagið, ættu að gera úað sem fyrst, ef þeir hafa rétt til að fá inngöngu. ' Skoðunarlæknir samlagsins er Sæm. próf. Bjarn- héðinsson, Laugaveg 11, en gjald- keri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3. S. Sildarútvegurinn. --X-- I. Útgerðin er orðin svo stór, að hún þolir ekki lengur skipulagsleysið. A aðalfundi Fiskifélags íslands í febrúarmánuði 1925, kom fram tillaga um ríkisrekstur á síld, og var skipuð nefnd t;l þess að at- huga þetta mál, og átti hún að koma með tillögur sínar fyrir Fiskiþingið í febrúar í vetur. í nefndina voru kosnir: Benedikt Sveinsson, forseti, Magnús J. Kristjánsson, forstj. Landsverslun- ar, Jón Ólafsson, framkv.stj., Sig- urjón Á. Ólafss,. form. Sjómanna- fél. og Óskar Halldórsson. *— Nú er Fiskiþingið afstaðið, en nefnd- arálit kom ekkert frá nefndinni, sem aðallega er að kenna fjarveru undirritaðs. En málið hafði þó engu að síður verið talsvert rætt á þinginu og kom gremilega í ljós. áhugi fyrir því, að koma þessuin mikla atvinnuvegi í betra horf en nú á sér stað. Undanfarin ár liefi eg skrifað nbkkurar greinar í Vísi og Lög- réttu um nauðsynina á því, að ger- breyta síldaratvinnuveginum og konia skipulagi á hann, með því að taka síldarsöltunina, síldar- verksmiðjurnar og síldarútflutn- inginn undir eina og sameiginlega stjórn, með aðstoð ríkisins, og láta íslendinga sjálfa verða aðnjótandi þessarar stærstu gullnámu, sem landið á, í stað útlendinga, eða lcppa þeirra, sem nú og að undan- förnu hafa ráðið mestu um þenn- an atvinnuveg. Eins og ástandið er nú, er það óverjandi og óþolandi. Röskur helmingur útgerðarinnar er is- lenskur; tveir þriðju hlutar sölt- unarinnar útlent og nærri allar síldarverksmiðjurnar útlendar. Of- an á þetta bætist svo stærsta glöt- utiin, sem alt af hefir fylgt þessum arvinnuvegí og gert hann ótrygg- an: Skipulagsleysið. — Hversu oft hefir það ekki sýnt sig, að því betur sem virðist ganga, og því meira sem aflast og niokast upp af síldinni, er alt saltað i belg og biðti, skipulagslaust, þar til hinn þröngi sildarmarkaður, sem aðal- lega er Svíþjóð, er meira en yfir- fullur, og síldareigendur geta ekki losnað við síldina. Þessu til sönnunar má nefna sem dæmi, að eitt ár var tregur afli fram eftir sumri, sild i sæmilegu verði og síldareigendur álitnir góð- ir fyrir sínum skuldbindingum, en þá kemur alment góður afli i 4—5 daga, og dettur þá botninn úr öllu saman, og síldin verðlaus. Þetta er alment gangurinn, með þvi fyr- irkomulagi og skipulagsleysi sem nú er. Hvað sýnir reynslan síðastliðið sumar? Fiskiflotinn er að vísu ó- venju stór, en aflinn er sáralítill á skip, þannig, að í hæsta lagi sjötta hvert skip aflar fyrir út- gerðarkostnaði. Hvernig fer? Alt er saltað, sem saltandi er. Salt- sildarmakaðurinn yfirfyllist og mikið af síldinni verður verðlaust ‘og óseljanlegt. Hefði nú verið skipulag á Jiessu og öll síldin og framkvæmdir undir einni stjórn, minna verið saltað og rneira sett í bræðslu, mundu hvorirtveggju hafa grætt. Síldarsaltendur þrifast ekki af því að þeir fá of mikla sild og síldarverksmiðjurnar þrifast ekki af því að þær fá oflitla síld. Alvarlegasta hliðin á þessu máli er sú, að útgerðin er orðin svo stór, að hún þolir ekki lengur þessa ringulreið og vitleysu. Vil eg í næstu köflum þessarar grein- ar benda á bvað þarf að gera. óskar Halldórsson. Hf. Kvennaheimilið. Margar Reykjavikur konur hafa víst heyrt þess getið, að hér væri eitthvert byggingarfyr- irtæki á ferðinni, sem ætlast væri til að konur stæðu fyrir að koma upp og reka siðar meir, ef svo vel gengi, með fjárfram- lögin, sem vonast væri eftir. — petta er alveg satt. Fyrirtækið er hið nýstofnaða hultafélag „Kvennaheimilið." Hlutaútboð að þvi hefir verið auglýst hér í blöðunum, svo menn vita einn- ig um tilgang og ætlunarverk fyrirliggjandi eða afgreiddur eftir pöntun. Fiðurhelt léreft. Dúnlielt léreft. Rekkj uvoðaefni. Sængurdúkar. Fiður, Hálfdúnn. tsl. æðardiinn 1. fi. Rúmstæði. jiaiatdiiijhnatini

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.