Vísir - 22.12.1929, Blaðsíða 7

Vísir - 22.12.1929, Blaðsíða 7
VlSlR Sunnudaginn 22. des. 1929. Mimið! Ait til rafmag-ns á einnm stað hjá Eiríki Hjartarsyni. Þær, sem ekki kvarta. —o— Fyrir nokkrum döguin fluttu hlöðin ávarp frá Mæðrastyrlcs- nefndinni, þar seni beðið var um liðsinni bæjarmanna til að gleðja litilsháttar fátækar mæð- ur, núna um jóhn. Það skal fús- lega játað, að við erum nokkuð seint á ferðinni með þessa bón. Nefndin hefir það markmið, að vekja almenning lil umhugsun- ar um þörfina á að bæta kjör einstæðra mæðra.ekkna og ann- ara, rannsaka kjör þeirra og að vinna að því, að komið verði á lögum um styrki til þeirra af opinberu fé. í þessu skyni höf- um við safnað skýrslum uin alt land um liagi þessara kvenna. Síðan skrifstofa okkar var opnuð liafa hér i Reykjavík komið til okkar um 50 konur. En það er erfitt að vera vottur að .bágindum annara og geta eklcert bætt úr þeim með öðru en von uin framtíðarlöggjöf. Þess vegna snúum við okkur til hæjarhúa, í þeirri trú, að allir þeir, sein gjarna vilja liesinna öðruin eftir inætti, ef þeir vita að þeir líða skort, vildu gefa okkur dálítirm skerf. Ef til vill hefðum við betur getað hrært hjörtu bæjarbúa, ef við segðum þeim sögur af þess- um mæðrum, en okkur finst við varla haft leyfi til þess. Fæstar þessara kvenna hafa beðið okkur hjálpar, en margar þeirra liafa þó komið til okkar af því, að þær vonuðust eftir því að við hefðum ráð á einhverjum styrk. Við höfum lesið sögu þeirra út úr því, sem þær liafa sagt og látið ósagt. — Flestar þeirra eru ekkjur, sem eru að rcyna að komast hjá sveit og berjast áfram með ótrúlegri þrautseigju, eða fá afar lítinn styrlc. —- Sumar eru fráskildar konur og aðrar eru ógiftar mæður, sem eru bundnar yfir lörnum sínum, sem þær eru að reyna að lialda hjá sér. Oft liefir verið skotið hér saman lianda ekkjum, en þær eru þó fleiri, sem orðið hafa út- undan og aldrei liafa fengið styrk, og þó þær liafi einliverja hjálp fengið i bili, þá nær hún skammt. Lífsbarátta þeirra heldur áfram og við gleymum þeim. Nú er komið að jólunum, þeg- ar mennirnir snöggv'ast muna eftir því, að þeir eru allir bræð- ur og systur, og það kyrrir svo í sálunum að þeir heyra liver til annars. í hvert sinn og við syngjum gamla ■ jólasálminn „Eitt barn er fætt í Betleliem“, minnumst við ósjálfrátt allra litlu barnanna, sem altaf eru að fæðast i heiminn og mæta svo misjöfnu, þó að hvert. einasta þeirra ætti lieimtingu á umönn- un og góðum lifsskilyrðum. Við treystum því, að allir þeir, sem nú eru að búa sig undir að gleðja sín eigin börn á jólun- um og eitthvað hafa aflögu, vilji styrkja okkur til þess að hjálpa mæðrunum, sem erfið- ast eiga og elcki kvarta. MæðrastjTksnefndin. Athngasemd. —O-- Allir kannast viö „rukkarana“. Þeir eru á ferli-alla daga, meö kröfur 4 borgara þessa bæjar. Og þeir eru ekki æfinlega velkomnir gestir. En eitt er þaö, sem ilt er viö aö fást, í sambandi viö suma skuldheimtumenn. Þeir geta ekki „gefiö til baka“. — Því er oft svo háttaö, aö sá, sem á aö greiða reikning, getur ekki greitt hann ööru vísi en meö seðli, sem þarf að skifta. Meö öðrum orðum: Þeir hafa ekki upphæö reikningsins í vasa sínum „upp á eyri“. En skuld- heimtumaðurimi hefir ekkert skiftifé meöferðis, og verður því iðulega að senda í búöir eða ann- að,, til þess aö fá seðli skift. Þetta kemur sér illa. Veldur töfum og óþægindum. Þeir, sem annast inn- heimtustörf, ætti aö gera sér að fastri reglu, aö hafa nokkurt skiftifé tneðferðis, svo að komist verði hjá óþægindum og töfum. Þaö kernur sér illa, og er ákaflegfa tafsamt, að þurfa að hlaupa í búð- ir eöa annað oft á dag, til þess að fá peningum skift. Með því móti hlýtur innheimtan að ganga miklu seitina, en hún þyrfti að gera, ef innheimtumaðurinn gæti jafnan „gefið til baka“ viðstöðulaust. Þess er ekki að vænta, að hið skulduga fólk hafi altaf á reiðum höndum „aftalda" peninga. Væri æskilegt, að þessu yrði snúið i betra horf, því að það er öllum til góðs, að innheimta á skuldum geti gengið semi greiðast. Að lok- um skal eg taka það fram* að hér eiga ekki allir óskilið mál. Flestar hinar xneiri háttar versl- anir munu ætla innheimtumönn- um sínum nægilegt skiftifé. Og yfirleitt hygg eg, að ýms smá- fyrirtæki, sem ekki geta talist til verslana, láti sig einkum henda það, að senda „rukkarana“ skifti- fjár lausa heim til skuldunautanna. Skuldugur. Yfirlýsing. Til J>ess að brjóta á bak slúður það, sem gengið hefir hér um bæ- inn og eg er borinn fyrir, finn eg mig knúðan til að biðja dagblöðin „Morgunldaðið" og „Vísi“ að birta eftirfarandi yfirlýsingu: Er eg fyrir skömmu að nætur- lagi var á verði hér við Reykja- víkurhöfn, sá eg stúlku á gangi við höfnina, sem virtist vera í ein- hverskonar örvæntingu, veitti eg henni því athygli, en Jiekti hana alls ekki. Með því nú að fullyrt er hér í bænum og eg borinn fyrir því, að stúlka þessi hafi verið fröken Helga Metúsalemsdóttir, Athugið nýjn bndina Laugaveg 34. Þvottavindur, 12 teg. Þvottarullur, 4 teg. Ofnskermar. Kolakörfur. Olíugasvélar, Lipsia. Gastæki. Strauboltar, með tungum. Straujárn í settum. í Straupönnur. Steikarpottar. Aluminiumvörur. Krúmkökujárn. Vöfflujárn. „Goro“-járn. Kleinujárn. Búrvogir. Mortél. Möndlukvarnir. Kjötkvarnir og mjög margt fleira fyrir- Iiggjandi af nytsömum jólagjöfum í Járnvörud. Ingólfsstræti 16, vil eg taka það fram, að eg- hef hvorki álitið né sagt að þetta hafi verið ofannefnd Helga. Allar sögur eftir mér snert- andi fröken Helgu í þessu sam- bandi eru því tilhæfulaus ósann- indi og lýsi eg hvern þann, sem hefir slikt eftir mér, vxsvitandi ósannindamann. Reykjavík, Njálsgötu 7. 19. des. 1929. Jón Pétursson. ísfisksala. Þessi skip hafa selt afla sinn undanfarna daga í Englandi: Ól- afur fyrir 885 sterlingspund, Tryggvi gamli fyrir 890 stpd., Apríl fyrir 849 stpd. og Egill Skallagrímsson fyrir 743 stpd Ný bók. í dag kemur á bókamarkaðinn ný bók : Píslarsagan, ásarnt stutt- um skýringunx og sjö föstuhug- leiðingum eftir síra Friðrik Hall- grímsson. — Frágangur bókar- innar er afar vandaður, og er hún prýdd nokkrum myndum, Verður mörgum kærkomin jólagjöf. Umsækjendur um útvarpsstjórastarfið eru þessir: Þorsteinn Bjarnason, Smiðjustíg 7, Óskar Borg, cand. juris, Jónas Þorbergsson ritstjóri, Jón Leifs tónskáld, Gunnar Bach- Fólk er sérstaklega hrifið af hinu fjölbreytta og ódýra úrvali af herrabindum og treflum. Laugaveg 34, oýja búðin. ESpli, Appelsínnr, Vmber i kössum ogf smásölu með lægrsta verdi i Verslnn jSimonar Jónssonar Laugaveg 33. Sími 221. mann símamaður, Valdemar Ein- arsson loftskeytamaður, E. Willi Jacobs, Þjóðverji, og blaðamenn- irnir Vilhjálmur Þ. Gíslason mag- ister og Baldur Sveinsson. Hverir eiga bágast? Mér Jiótti vænt um grein frá M. V. J. um hjálp til þeirra, sem bág- ast eiga í þessum bæ, og þóttist viss um, að talsvert mundi gefast. Sú hefir og oxðið reyndin, að all- mikið af gjöfum hefir borist, en betur má, ef duga skah Margft af því fólki, sem M. J. V. ber fyrir brjósti, á reglulega bágt, og væri áreiðanlega mikill velgerningur, að rétta því hjálpai-hönd, svo að um munaði. Vona eg fastlega, að enn víkist margir vel við nauð- syn fátæklinganna og sendi gjafir sítiar á morgun (mánudag). Kona. Nemendur Vélstjóraskólans halda vörð við jólapotta Hjálp- ræðishersins allan daginn í dag. Og nemendur guðfræðideildar Há- skólans halda vörð við þá á morg- un, eftir kl. 4 síðd. Gjafir til bágstaddra, afhentar fátækrafulltrúunum: 10 kr. frá Ó. J., 50 kr. frá N. N., 10 kr. frá E. B., 50 kr. frá G. B., 2 kr. frá N. N., 5 kr. frá N. N., 100 kr. frá B. J., 250 kr. frá N. N., 100 kr. frá S. S., 25 kr. frá N. N., 5 kr. frá N. N., Vörur 50 króna virði frá M. F., 20 kr. virði frá J. E., 10 kr. virði frá S. A. Til Elliheimilisins 2 kr. fró G. J. Til fátækra (sbr. grein M. V. J.), 2 kr. frá R. G. 2 kr. frá N. N., 10 kr. frá V. S., 15 kr. frá G. og H., 5 kr. frá Þ. F., 5 kr. frá Þ., 5 kr. frá N. N„ 5 kr. frá N„ 10 kr. frá X„ 10 kr. frá ónefndum, 10 kr. frá N. N„ 10 kr. frá M. S„ 10 kr. frá G. B. Til niæðrafélagsins 2 kr. frá J. G. 10 kr. frá M. S. iu kr. frá N. N„ 5 kr. frá ónefndri konu. 5 kr. frá Þ. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 5 kr. frá ónefnd- um, 25 kr. frá sjómanni, 5 kr. frá austurrískri konu, 2 kr. frá K. M„ kr. 17,50 frá Á. G. Til fátæku stúlkunnar 2 kr. frá stúlku, 4 kr. frá Þ. G„ 5 kr. frá A. T„ 5 kr. frá M. Ó. S. Utan af landi. FB. 21. des. Frá Vestmannaeyjum er símað : A-listinn var tekinn út, en nýr listi lagður fram í staðinn, undir sama merki. Breytingin er í því fólgin, að útstrikaðir vorn: Guð- laugur Hansson og Þorsteinn Víg- lundarson. Engin ný nöfn. Röðin tilfærist iþannig, að fijmm efstu menn A-listans verða: ísleifur Högnason, Jón Rafnsson, Þor- björn Guðjónsson, Sigpirjón Sig- urðsson og Magnús Magnússon. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.