Vísir - 01.09.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 01.09.1939, Blaðsíða 1
29. ár. Reykjavík, föstudaginn 1.. september 1939. 200. tbl. Gamia Bf& Söngor móðnrinnar. Áhrifamikil og hrífandi söngmynd, eftir Theu von Harbou. Aðalhlutverkin eru leikin og sungin af: Benjamino Gigli og Maria Cebotarí. Berjaíerðir Ódýrar sætaferðir næstu daga. - Sultu-dósir fást í mfpeiðastöðin GEYSIR Símar 1216 og 1633. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur 20. sept., kl. 2 e. liád. í Baðstofu iðnaðar- manna, Vonarstræti 1. Fyrstu og annars bekkir skólans eru þvi sem næst full- skipaðir, en framhaldsbekkur (III. bekkur) verður einnig starfræktur fyrir þá, sem tekið hafa gagnfræðapróf hið minna, en æskja framhaldsmentunar. Umsóknarfrestur um þann bekk er til 15. sept. — Sími 3029. — Reykjavík, 31. ágúst 1939. Skólastjórinn. Hinar vinsælu Hraðferðir STEINDÖRS til Akureyrar um Akranes eru: Frá Reykjavík: Alla mánud., miðvikud., föstud., sunnud. Frá Akureyri: Alla mánud., fimtud., laugard., sunnud. M.s. Fagranes annast sjóleiðina Afgreiðslan á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. Kaupið Glugga, hurðir og lista — t. h já stærstu timburverslun og --trésmiðju landsins- Jf --Hvergi betra verð.- Kaupið gott efni og góða vinnu. Þegar húsin fara að eldast mun koma i ljós, að það margborgar sig. — Timbupverslunin Völundup li.f. REYKJAVÍK. Drengj afataefni' mjög góð vara og mikið úrval, nýkomið. DRENGJAFÖT, saumuð mjög ódýrt. VERSLIÐ VIÐ ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2, Reykjavík. Kau psý§lutíðindi eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. Jarðarför mannsins míns Árna J. Árnasonar, bankaritara, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 4. september kl. 2 éftir hádegi. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. — Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Tómasdóttir. Með þvi er hægt að laga sultu á 10 mín., sem geym- ist óendanlega. Pakki sem nægir i 3 kgr. Rabarbara, 0.60. G^kaupfélaqiá Suitið til vetrarins: Rabarbari 0.35 kgr Bláber 2.00 — Ivrækiber 1.15 — Sultudósir undir 1 kgr. og 5 kgr. Sultuefnið Marmelit. I'ren t/n y.t </.< ' t << ; .< n LEIFTl' R býr ti/ 1. f/okk'• myndir fyrir i.v;.st t < < /•,».. Hafn. 17. Sitni Bakari óskast nú þegar út á land. — Uppl. í síma 3190. Góður Rabarbari tekinn upp daglega. 30 aura kílóið. Framnesveg 15, sími 1119. Ránargötu 15, sími 3932. B Nýja Bíó. ■ Tvífarinn Dr. Clitterhause. Óvenju spennandi og sér- kennileg sakamálakvik- mynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Claire Trevor, Humphrey Bogart o. f 1. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Notið ávalt PRlMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. i Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co h.f. Reykjavik. F M.s. Dronning Alexandrine fer niánudaginn 4. sept. kl. 6 síðd. til Isaf jarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á morgun. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á morgun. Nkipaafgr. Jc§ Zimseii Tryggvagötu. — Sími 3025.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.