Vísir - 31.03.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 31.03.1944, Blaðsíða 1
 Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Féfagsprentsmiöjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmii Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, fostudaginn 31. marz 1944. 75. tbl. Tvö þýzk skip hæfð tundurskeytum. Beaufig-hter-vélar gerðu árás á stóra þýzka skipalest í gær undan frísnesku eyjunum. Þrátt fyrir allgóðar varnir skipalestarinnar, tókst flugvél- unum að liæfa tvö stór, fullhlað- in skip mcð tundúrskeytum og er talið að annað, ef ekki bæði hafi farizt. Níu sldp urðu auk þess fvrir skemmdum vegna skothríðar flugvélanna, en eina þeirra vautar. Bandaríkjafloti ræðst á Palau, 1750 km. vestan Truk lictofirosiii \m lireysti við flnzio i fluri. Tveir enskir hermenn hafa verið sæmdir Viktoríukrossin- um fyrir hreysti og hugprýði. Annar stjórnaði litlum flokki manna hjá Caraceto á Anzio- i •svæðinu, þegar Þjóðverjar gerðu sem skæðust álilaup og tókst honum að lirinda einu | áhlaupi þeirra með örfáum mönnum. Neitaði hann að láta binda um sár sín fyrr en á- hlaupinu hafði verið hrundið. Hitt merkið var veitt látnum enskuin foringja, sem sýndi ó- trúlega lireysti og hugprýði i Burma. Njósnaði hann í þrjá daga um Japani og stjórnaði skothríð á þá, en dró skotliríð þeirra að sér, til þess að ekki skyldi komast upp um félaga •sína og særðist þá til ólífis. Guðm. Einarsson: Útvegsbóndinn (málverk). Listsýning Guðmund- ar frá Miðdal opnuð á morgun. Guðmundur Einarsson frá Miðdal opnar listsýningu í Skál- anum á morgun kl. 10 árdegis og sýnir þar 56 olíumálverk, 70 svartlistarmyndir og 50 högg- myndir. Þetta er afmælissýning að því leyti, að á þessu ári eru 25 ár síðan Guðmundur gerðist lista- maður, en liann hefir, eins og kunnugt er, lagt á margar list- greinar gjörva liönd. Verða þarnas ýndar myndir frá ýms- um þroskaskeiðum hans, enda þótt mikill hluti þeirra sé frá síðuslu árum. Guðmundur hörfir á þessu ári um öxl yfir langan og merki- legan listaferil, og mun þó mála sannast, að hann eigi enn margt óunnið, því að hann er enn á bezta aldri. Það er því vel til fundið, að almenningi skuli gefast kostur á að skoða all- verulegt úrtak úr list hans, og má vænta þess að sýningin verði hin fjölsóttasta. Japansstjórn hefir viður- kennt nýju leppstjórnina í Ung- verjalandi, ein allra stjórna. ★ Ný-Sjálendingum sem voru á klausturhæðinni í Cassino, liefir verið skipað að hörfa þaðan. ★ Bandarikjmenn hafa gert á- rás á eyna Pakin, sem er 30 míl- ur norðvestur af Ponape. ★ Hreinsun fer nú fram í öllum opinberum stöðum á þeim hluta Italíu, sem Badoglio ræður. Virkjanir fyrir Vestfirði áætlaðar kr. 12.000.000. Raforkumjálanefnd ríkisins hefir vinsamlegast látið Vísi í té greinargerð um raforkumál Vestfjarða. Áætlað er að raforkan nái fyrst um sinn til 6400 manns, er húa í kaupstöðum, og 1100 manns í sveitum. Gamlar virkjanir og nýja virkjunin í Nónvatni eru nú samtals um 1000 hestöfl og virkjunin við Dynjanda er fyr- irhuguð 6250 hestöfl, eða sam- tals 5625 liestöfl, þegar afltap vegna flutnings er frá dregið. Allt aflið er þvi 3750 kílówött eða 500 wött á mann að meðal- lali á því svæði, sem rafveit- unni er ætlað. Kostnaðurinn samtals er sem hér segir: Við Dynjanda 5,250 milj., Fossá kr. 1,000,000 og við Nónvatn kr. 1,750,000, eða sam- tals kr. 8,000,000. Aðal orkuflutningslinur kosta samtals kr. 5,475,000, aðal spennistöðvar kosta kr. 1,025,- 000 og dreifing orkunnar i kaup- túnum og sveitum ails kr. 4,000,000,00. Gyðingaofsóknum mótmælt í Ungveirjalandi. Seredi kardínáli í Ungverja- landi hefir opinberlega mótmælt Gyðingaofsóknum Þjóðverja í landinu. Eden utanrikisráðherra Breta liefir einnig tekið til máls um þetta efni. Kvað iiann Gyðinga suðaustur-Evrópu í mjög auk- inni liættu, ef leppstjórnir fengust til að lijálpa Þjóðverj- um í ofsókriunum. En þeim, sem réttu Gyðingum hjáiparhönd, mundi ekki gleymt, er sigurinn ynnist. Flett oían af grimmd Japana Brezka stjórnin vinnur nú að útgáfu rits um meðferð Japana á.föngum. Hingað til liefir stjórnin að- eins gefið lauslegt yfiriit nm þá grimmdarframkomu, sem Jap- anir sýna, en liáværar raddir liafa lieyrzt um það, að liún ætti að leiða þjóðina í allan sann- leika. Hafa kröfur meðal annars komið um það frá fólki, sem á skyldmenni sín í japönskum fangabúðum. Eden tilkynnti í fyrradag um þessa ákvörðun stjórnarinnar. Börnum varnað tóbaks. Lögreglustjóri áminnir al- menning um að bannað sé að selja börnum innan 16 ára tó- bak eða láta þeim það í té á annan liátt og stuðla með því að tóbaksnautn þeirra. Her Þjóðverja í Russlandi klof- inn i þrjá sambandsiitla hluta. Ötrúlega hröð sókn Rússa syðst á víg- stöðvunum. Alpahersveitir taka sér stöðu í Karpatafjöllum. XIer Þjóðveria á suður- *** liluta austurvígstöðv- anna hefir nú verið klofinn í tvennt og eru samgöngur milli þessara hluta nær ó- framkvæmanlegar, nema með því að leggja leiðina til mikilla muna. Með því að brjótast upp í Karpatafjöllin hafa Bússar náð þe'.su marki og þeir því klofið þýzka herinn í þrennt, því að áður hafði þeim tekizt að tor- velda samgöngur við norður- herinn með því að sækja alla leið til Pripet-mýranna. 'Varnir beggja fyikingararma Þjóðverja syðst á vígstöðvun- um, austur í Ukrainu og vestur i Bukovinu, eru alveg orðnar að engu. Þarf ekki annað en að atliuga hversu hraður flótti þeirra er, til þess að ganga úr skugga um það.' Þær liersveitir Rússa, isem bi'utust yfir Bug hjá Nikolajev, fóru 30 km. í gær á 100 km. breiðri víglínu og er það nær ótrúlegur hraði, eklci sízt i slíkri færð sem nú er í Rúss- landi. Á hinn hóginn fóru hérsveitir þær, sem töku Cer- nauti í gær, 20 km. fram lijá borginni í suðvesthrátt, áður en nóttin datt á. Hermiálaritari skandinavisku fréttastofunnar, sem er stjórnað af Þjóðverjum, lét það uppi í gær, að varnir Þjóðverja á aliri línunni milli Nikolajev og Tarnopol, sé að grotna niður. Þessi sami maður fullyrti fyrir 10 dögum, að Þjóðverjar mundu .verjast við Bug. t Alpahersveitir í Karpataf jöllum. Brezkur hermálafræðingur, sem talaði í útvai'p til Ástralíu i morgun, skýrði frá því, að þýzkar og austurrískar Alpa- hersveitir hefði nú tekið sér stöðu í fjallaskörðum Karpata- fjalla. Muni verða fróðlegt að sjá, sagði liann ennfremur, hvort Rússar, sem liafa fæstir séð fjöll á ævi sinni, reynast eins slyngir í bardögum þar og á gresjunum. Rússar voru i morgun um 20 km. frá slcarði einu, sem liggur yfir til Rutheniu, en þaðan er sæmilega greiðfær leið niður í Tisza-dalinn i Ungverjalandi. Menntaskólanemendur safna fé til sundlaug- ar í Reykjakoti. Halda lilutaveltu, gefa út stórt blad og sjá um dtvappskvöldvöku. TUí enntaskólanemendur vinna nú að fjársöfnun fyrir sundlaug' Við sel skólans austur í Reykjakoti í ölfusi. Hafa þeir unnið af kappi und- anfarið að söfnun muna á hlutaveltuna, sem hefst i skólan- um eftii liádegi á morgun, en auk þess geia þeir út á morgun stærsta skólablað, sem nokkuru sinni hefir komið út — 64 blað- síður — og loks munu þeir sjá um kvöldvöku í útvarpinu á pálmasunnudag. Menntaskólaselinu var komið upp fyrir fé, sem nemendur söfnuðu sjálfir að mestu og hef- ir seiið átt drjúgan þátt í að efla siiólalífið og hæta á allan hátt. En undaiifarið liefir vantað til- finnanlega sundlaug austur þar, því að ekki skortir heitt vatn í landi selsins og á nú að láta til skarar skríða við fjársöfnun lil laugarinnar. Hefir því verið af- ráðið að stofna til hlutaveltunn- ar og verða þar á boðstólum margir ágætir vinningar, svo sem för vestur um liaf og margt annað girnilegri vinninga, sem liér yrði of langt upp að telja. Er því fé varið til góðs málefnis, sem bæjarbúar láta af liendi rakna í stofum Menntaskólans á morgun. Kostar drátturinri að- eins 50 aura — án nokkurrar verðlagsuppbótar — og inn- gangur sömuleiðis. Þá gefst þeim, sem hlutavelt- una sækja, einnig tækifæri til að skoða hátíðasal skólans, þar sem hið endurreista Alþingi íslend- inga var sett fyrir um hundrað árum. í þeim sal háði Jón Sig- urðsson árum saman baráttu | sína fyrir sjálfstæði landsins. Uppskipunarmenn í Grimshy hafa liætt verkfalli sínu. 96 flugvélum Breía gra idað Brezkar flugvélar fóru i nótt í árás á Niirnberg og fleiri borgir. Flugvélaráðuneytið segir, að mjög mikill fjöldi flugvéla hafi farið í árásirnar. Misstu Brctar 96 flugvélar. Amerískar fiug- vélar ráðast á Truk. í fyrrinótt var ráðizt á ýmsa staði í Frakklandi, meðal ann- ars flugvélaverksmiðju í Lyon, en Þjóðverjar gerðu litt vart við sig yfir Bretlandi þá nótt. I morgun var gerð árás á London. Er getið um nokkuð tjón á mönnum og eignum. Flugvélar Bandaríkjamanna eyðilögðu á síðasta ári 11.000 flugvélar fyrir möndulveldun- um. Þeir misstu 2840 flugvélar. Skíðakóngur Islands keppir fyrir Akureyri. Akureyringar senda 28 manns á skíðalandsmótið á Sig'Iufirði. Af þessum 28 þátttakendum eru 16 lcarlar og 2 stúlkur sem keppa frá íþróttaráði Akureyr- ar, en 10 verða frá Menntaskóla Akureyrar. Þess má geta, að meðal þátt- takenda frá Akureyrarfélögun- um er Guðmundur Guðmunds- son skíðakóngur, sem keppti fyrir Siglfirðinga á siðasta landsmóti. Hann er nú fluitur til Eyjafjarðar, kvæntur þar og býr á jörðinni Knarrarbergi, rétl innan við Akureyri. Hefir liann leiðheint skíðamönnum á Akuv- eyri í vetur í skíðaþróttum. — Bcejcjp fr©tfír I.O.O.F 1.^1253318’ ,=0.0. Barnavinatélagið Sumaigjöf. Áheit frá Birgi og Önpu, 50 kr. til VöggustofusjóÖs Ragnheiðar Sigurbjargár ísaksdóttur. Kærar þákkir. Sljórnin. Hans Tómasson, afgrei|?slumaður hjá Ii.f. Ræsi, hlaut happdrættisvinning 'K.R., sem um var dregið í fyrrakvöld. Síra Ragnar Benediktsson sóknarprestur í Hruna hefir sótt um lausn fá emhætti sakir heilsu- hrests frá næstu fardögum. S.f.B.S. harst í gær 40 þús. kr. að gjöf frá þeim Bjarna Ásgeirssyni alþrn. og Guðmundi Jónssyni skipstjóra, á Reykjum. 108 flugvélar eyðilagar á N.-Guineu. Q flugar amerískar flota- deildir hafa gert árás á Paiau á Kyrrahafi um 1100 mílur fyrir vestan Truk. Er þetta djarflegasta árás, sem Bandarikjamenn hafa gert á Kyrrahafi. Nimitz flotaforingi gaf í morg út fyrstu tilkynninguna um þetta i Pearl |Harbor. Sagði hann, að árásinni, — sem hófst á miðvikudag og stóð enn í morgun — sé hagað líkt og á- rásinni á Truk forðum og virð- ist það gefa til kynna, að ekki sé verið að hugsa um landgöngu þarna. Að visu mundi það verða Iiinn mesti sigur fyrir banda- menn, að þessi mikilvæga bæki- stöð — á svo hervægilegum stað — yrði hrifsuð úr höndum Japana, en enn sem komið er mundi verða mjög mikum erf- iðleikum hundið að lialda henni. í Palau-klasanum eru sam- tals um 200 eyjar, flestar skógi vaxnar. Japanir flýðu. Japanir urðu varir við amer- isku herskipin ,þegar þau voru á leið til Palau. Gáfu þeir þeg- ar út aðvörun til allra skipa, sem voru stödd við eyjarnar og sáu ameriskir njósnaflugmenn, að þau flýttu sér öll nprðvestur á bóginn til þess að komast úr færi við lierskipin. Loftárás á Truk. Ameriskar sprerigjuflugvélar íféðust i gær á eina af eyjunum í Truk-ldasanum. Segja flug- menn, að 200 sprengjur hafi liæft flugvelii þar á eynni og voru 39 flugvélar eyðilagðar á jörðu, en 5 eyðilagar i loftbar- dögum. Japanir bíða mikið tjón. Á þriðja staðnum á þessu styrjaldarsviði hafa Japanir einnig orðið fyrir miklu áfalli. Segir í tiikynningu frá Mc Arthur í morgun, að i tveim á- rásnm á Hollandia á norður- strönd N.-Guineu liafi verið 1 eyðilagðar samtals 108 japansk- ar flugvélar, flestar á jörðu. — HoJlandia er rúmlegaiöOO km. fyrir norðvestan Madang. Vísindin og andinn heitir rit, sem Bók,fpllsiiígáfan hefir sent út. 1 Höfundurinn er Thomas Edtnund Jessop, prófessor ( heinispeki og sálfræði vi'ð háskól- ann í Hull. Guðinundur Finnboga- scn íslenzkaði ritið. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.25 Útvarpsságáii':1 „Bör Börsson" eftir Johan Fálkberget, NIII (Helgi Hjörvar).'2i:oo Strok- kvartett útvarpsins: Strokkvartett nr. 29 í F-dúr eftir Haydn. 21.15 Fræðsluerindi Stórstúkunnar: Of- drykkja og meðferð ófdrykkju- mafina (Alfreð Gíslason ' Jæknir). 21.35 Spumíngar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon). 21.55 Fréttir. 22.00 Symfóníutón- leikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Ravel. h) Symfónía nr. 2 í e-moll eftir Rachmaninoff. 23.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.