Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Fimmtudaginn 20. marz 1947 66. tbl. Umferðaröngþveifi6 krefsi árlausxtar IV, Nauðsyn fleiri bílastæða í Mið- bænum og nýrra í öðrum hverfum Verði þarf að hafa á bila- stæðum um nætur. | Reykjavík er nú hátt á fimmta þúsund bíla og mun ekki fjarri lagi, að nærri tveir bílar sé á hvert hús í bænum, mnan Hringbrautar. Er því gríðarlega mikill bílafjöldi hér saman kominn á litlum bletti. Þessári bilafjölgun liefir standa þar allan daginn. ekki fylgt þaö, að stærn svæði sé ætluð til bila- geymslu en áður. Skúrar eru ekki til yfir hundruð bila, sem verða því að stauda á götunum, um nætur, en i miðbænum er svo komið, að erfitt er að aka eflir helztu götunum vegna bila, sem látnir eru standa þar tímun- tim saman á daginn. Á kveldin dreifast biiarnir svo út úm bæinn og eru skild- ir eftir fyrir ulan hús eig- endanna, oft við. þröngar götur, sem nærri ógerningur er að aka um eftir að allir bilaeigendur eru komnir lieim og Iiafa komið bíl sín- um fyrir. Margir þeirra geta l>ó afsakað sig með því, að þeim hafi verið skammtaðar svo litlar lóðir, að bílskúr komist ekki fyrir á þeim og þær sé jafnvel svo litlar, að sá litli skiki, sem þeir ætli sér I að rækta og prýða við <hús sín, verði ónýtur, ef aka ætti . bíl inn á bann. Nú mun ínnsvegar ætlað rúm fyrir bilskúr á bverri lóð, sem úthlutað er. Sumir eiga kannske aðeins tíu mínútna gang heiinan á vinnustað, en aka samt. Er- lendis þykir það víða gott, ef menn þurfa ekki að ganga nema tíu mínútur frá bíla- stæði og til vinnu sinnar. Með nokkurum þegnskap ætti að vera hægt að minnka bíla- þvargið í miðbænum til mikilla nnuia. að á daginn Bílastæði. - Segja má, standi óslitin röð bíía eftir Laugavegi frá Barónsstíg og níður að Skólavörðústíg og aftur önnur röð eftir öllu Austurstræti. Sama er að segja um Hafnarstrseti og ýmsar aðrar götur. I mið- bæiium eru tvö sérstök bíla- stæði, grunnur Hótel íslands og lóöin á borni Lækjargötu og Bankastrætis, en þrjú yerða þau, ef Kirkjutorg er talið með. Fyrir nok'kurum árum Iiefðu þau fullnægt þörfinni og vel það, en nú eru þau allsen'dis ófnllnægjandi. Óþarfur akstur. Það er tvímælalaust, að margir menn þyrftu alls ekki að fara með bila sína niður i niiðbæ til þess að láta þá í úthverfunum. í úthvei-funum og raunar víoar í bænum, reyna bíla- eigendur, sem hafa ekki slcúra yfir bila sína, að liafa þá eins nálægt heimili sínu og unnt er. Þeir eru hræddir um að bilarnir verði skemmdir eða þeim jafnvel stolið ella. Því leitast þeir við að liafa þá alveg við gluggana bjá sér, uppi á gangstéttum, ef í það fer. Lögreglan hefir látið boð út ganga um, að elcki megi láta bíla standa á gangstétt- um, en því er lítt sint, enda mun heldur lílið vera gengið eftir því upp á síðkastið. Bílastæði Undir eftirliti. í úthverfunum þyrfti að koma upp bilastæðum, þar sem menn gætu hafl bíla sína um nætur. Þau yrðu að vera undir éftirliti, maður á verði alla nóttina íil að gæta bíl- anna. Yafalaust mundu menn fúsir lil að greiða nokkrar krónur á mánuði fyrir slíka gæzlu á bíl sínum, frekar en að eiga það sífellt á hættu, að lionum verði stolið, bann brötinn upp og stolið úr hon: um eða ekið á bann á göt- unni, eða gangstéttinni, þar sem liann er látinn standa. í miðbænum þyrfli líka að koma upp bílastæðum og gera mönnum að skyldu að nota þau og upp frá því ætti ekki að vera leyfilegt að slöðva bila lengur á aðal- umferðargötunum en fimm mínútur i senn. Þetta mundi hvort tveggja föaptadief Póst- og síma- málast jórn tekut að sér Hafnar- fjarðarleiðina. Póst- og símamálastjórnin hefir tekið í sinar bendur áætkmarferðirnar milli Hafnarfjarðar og Reykjavík- ur, þar eð áætlunarbílar Hafnarfjarðar, sem höfðu sérleyfið á þessari leið að hálfu leyti hafa elcki sótt um endurnýun þess. Taflfélagið fær herskála til umráða. Bæjcirráð Reylcjainkur hef~ ir heimilað borgarstjóra að leigja Taflfélagi Regkjavík- ur einn herskála i Camp Knox til æfinga. Bæjarráð hefir cnnfremur heimiiið liorgarstjóra að leigja safnaðarstjórn Nes- sóknar herskála í Camp Knox til ýmiskonar safnað- arstarfsenLÍ. Myndin er af Ramadier, forsætisráðherra Frakka. Nú er um það rætt hvort bann muni segja af sér eða lialda áfram að vera í stjórn. Grumman bátur F.í. hvolfir í iendingu Ura hádegi s dag vildi það slys til, að Grum- man-fiugbátur Flugfé- lags íslands hvolfdi, er hann var að, lenda á Norðfirði. Fjórir farþeg- ar voru í bátnum, auk fkgmaims, og sakaði engan af |)eim. Flugmað- ur var Gunnar Frederik- sen. Ekki er kunnugt, af hvaða orsökum slys þetta vildi tif. Mun nán- ar verða skýrt frá því í blaðinu á morgun. Nýir íþróttavellir í byggingu í Reykjavík. Miklar endurhætur gerðar á IVIelavellinum. Iþróttaráðunautur Rvík- urbæjar hefir tekið saman yfirlit um framkvæmdir íþróttavalla hér í bænum að undanförnu, og fer út- dráttur úr greinargerð hans hér á eftir: Iþróttavöllurinn á Melunum. Á síðastliðnu ári fóru fram miklar og varanlegar umbætur á íþróttavellinum á Melunum. Umbætur þessar lágu fyrst og fremst i eítirfarandi: Byggð stúka lir timbri og járni er rúmar rösldega 500 maiins í sæti. Byggðir áhorf- endapallar úr tré og gn'is (stæði) sem rúma um 8000 manns. Knattspyrnusvæðið hækkað upp svo vatn renni af því og grafnir frárennslis- skurðir í kringum það og út af veUinum. Öll ytri og innri girðing vallarins endurbætt og máluð. Völlurinn þakinn beggja megin bak við mörk og með hlaupabraut. Lagt nýtt gólf í einn búnings- ur keppnisstaður að gi'ípa til, þar til byggingu hins fyrirhugaða leikvangs er lok- ið. Með þetta í liuga lét eg; framkvæma umbætur þær, sem gerðar voru á íþrótta- vellinum á Melunum á síð- astliðnu ári. Vesturvöllur. Á síðastliðnu ári var tek- inn í notkun III. flokks völl- ur við Framnesveg, svo- nefndur Vesturvöllnr. Eins. og kunnugt er, þá er þar fyrirhugaður leikvöllur fyrir börn og sparkvöllur fyrir drengi. Sá síðari var tekimx í notkun síðastl. sumar. Aðsókn að vellinum hefir .verið mjög mikil. Nauðsyn- legt er að flýta framkvæmd- um við barnaleikvöllinn og setja síðan gæzlu við vellina. Vatnsmýri. auka á öryggi umferðai'innar í bænum, ekki aðeins fyrir þá, sem í bílum aká, heldúr og fótgangandi menn. kléfann, böð og salerni end- urbætt og klefarnir málaðir úti og inni. Lagt nýtt slitlag á hlaupa- og stökkbrautir. Stökkgryfjur stækkaðar. Framkvæmdir þcssar stóðu yfir í langan tíma og kost- uðu mikið fé. Að því hefir verið unnið, að byggður verði íþróttaleik- vangur í Laugardal, (í Ncðri Sogum). En ljóst nmn það, að annarsvegar hlýtnr slík bygging að taka nokkur ár og hinsvegar vcrður ekki hjá því komist að til sé nothæf- Sumarið 1945 var nokkui* hluti Vatnsmýrarinnar ræst- ur fram, eða nánar tiltekið svæði, sem takmarkast að austan af Njarðargötu, norð- an af öskuvegi, súnnan af væntanlegri Fálkagötu og vestan af væntanlegri Tjarn- argötu. Bezta lausn þessa máls er að úthluta nú í vor þeirn hluta af Vatnsmýrinni, senr til greina getur komið að úthlutað verði til félaga und- ir íþróttavclli, með ákveðn- um skilyrðum um framlialds- ræktun. Egilsgötuvöllur. Haustlð 1944 var hafin Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.