Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1949, Blaðsíða 12
Allar skrifstofur Vísis cru fluttar í Austurstræti 7. ■— Föstudaginn 1. apríl *1949 Næturiaíknir: Sími 5030. — Næturvörðnr: Laugaveg? Apótek. — Sími 1018. Churchilí scejicz Kjarnorkusprengjan bjargaði Evrópu undan komnujsiisina. Friður byggist á samheidui Býð« ræðisþjóðanua Winston Churchill hélt í gær, ræðu í Boston Mass- achusetts i Bandaríkjunum og hlijddu Í4 þúsund manna á ræðu lians, en henni var auk þess útvarpað um öll Bandaríkin og endurvarpað til Evrópu. Churchill ræddi hið alvar- lega ástand er ríkti í heim- inum og sagði að ekkert nema kj arnorkusprengj an tiefði bjargað Evrópu frá Jjví að verða kommúnisman- um að bráð. Fulton l'yrir þremur árum og sagði að allt hefði komið l'ram. I þeirri ræðu varaði hann lýðræðisþjóðirnar við Rússum, er hann taldi myndi reyna leggja heiminn undir sig með ofbeldi, ef þeir vrðu ekki stöðvaðir í tíma. Óttast vináttu. Churchill benti á að stefna Sovétrikjanna væri hættu- legri, en stefna Hitlers og fylgifislca iians. Kremlverjar ótlast frekar vináttu Vestur- veldanna en óvináttu, þvi þcir geta ekki leyft vinsam- leg viðskipti undirokaðra þjóða og frjálsra. Með því mynd veldi þeirra vera lið- ið undir lok. I I lok ræðu sinnar sagðij Churchill að ný heimsstyrj-' j öld væri ekki óumflýjanlcg,1 cn friðurinn í heiminum væri undir því kominn að ^ frjálsar þjóðir héldu fast saman og létu ekki bugast. 1 hér á landi nndraverður. láigsafi Stokkhélrds í atvinnninálain Stefnci að heims- yfirráðum. Hann sagði að hinir 13 menn í Ivreml stcfndu að heimsyfirráðum með öllum þeim meðulum, er þeir liefðu yfir að ráða. Hann minntist og á spá sína, er hann setli fram í ræðunni í Reykjafoss boðinn tii sölu. Eimskipafélag- íslands hef- ir í hyggju að selja e.s. Reykjafoss, ef viðunanlegt tilboð fæst í skipið. Eimskipafél. fslands keypti Reykjafoss árið 1945 af Eim- skipafélagi Reykjavikur og hét skipið áður Katla. —• Reykjafoss er byggður í Kaupmannaliöfn árið 1911 og er 1656 brúttó rúmlestir að stærð. fÖretar semja uio kjötkaup frá Argentírsu* Bromuglia utanríkisráð- ílerra Argentinu tilkynnti í í<ær að Argentina myndi lialda áfram að selja Bretum fejöt. Ejósl liann þó ekki við, að ÍSretar myndu fá jafn miklar hirgðir frá Argentinu og áð- »r. Brezlc samninganefnd er 3 Argentinu til þess að semja ann áframhaldandi kjöt- Ktaup, en Argentinustjórn nkuldar Breluin ennþá 75 'jfnis. lestir af kjöti af fyrri jiamningi, cr nú rennur út. öryrkia í heimsélcn hér« I dag fer héðan af landi hurt Áke Widlund, en hann hefir dvalið hér að undan- förnu og kgnnt sér félags- mál. Widlund er ráðgjafi Stokkhólmsborgar um at- vinnumál öryrkja og kom hann hingað á vegum borg- arinnar og sænska berkla- varnasambandsins til þess að kynnast félagsmálum ís- lands, i fyllstu merkingu þess orðs. Hann liefir heimsótt, sjúkraliús, skóla, barna- hcimili og aðrar slíkar stofn anir og iokið miklu lofsorði á þær og leíiir jiær fyllilega sambærilegar slíkum stofn- unum erlendis. Meðan Widlund dvaldi hér var hann gestur Sambands íslenzkra berklasjúklinga og dvaldi m. a. að Reykjalundi og kynnti sér rækilega þá starfsemi, sem þar fer fram. Widl'und sagðist hafa lesið i Stokkhólmsblöðunum i fyrra um slofnun þá, sem risin væri upp að Reykjálundi. Kvað hann Iilöðin liafa far- ið mjög lofsamleguni um- mælum um hana og talið, að Iiún ætti ekki sinnn lika i Evrópu. Og er liann hafði af eigin raun skoðað Reykja- luiíd, hæði aðbúnað vist- manna og hinn fjárliagslega rékstrargrundvöll, sagði hann að frásagnir blaðanna hefðu ekki verið ýktar, hér væri um sérstakt fyrirtæki að ræða. • W’idiund sagði, að liann .dáðist að-þvi hve öllu væri haganlega fyrirkömið að Reykjahindi. Vistmennirnir, þ. e. sjúklingamir væru mjög ánægðir með aðbúnað- inn og tilfinning þeirra um það, að geta séð fyrir sér með eigin vinnu vekti traust og ánægju i brjóstum þeirra. Hefði ]iað mikið að segja. Hann kynnti sér skýrslur um dauðsföll á Islandi af völdum berklaveikinnar og lcvað þann árangur, sem náðst hefði undraverðan. Frá ])ví árið 1930 hefði dauðsföllum fækkað um 70—75% og iiefði það hvergi átt sér stað nema hér á ís- landi. Sá árangur, sem náðst lief- ir í baráttunni við berkla- veikina hér á íslandi er fag- urt dæmi þess, hve þjóðirn- ar geta gert á þessu sviði einungis ef allir eru sam- taka og skilja þörfina. Hér á íslandi liefði náðst undra- verður árangur í fjársöfnun, til stofnunarinnar, margar stórgjafir hefðu borist, en það á sinn þátt i,*að vinnu- heimilið að Reykjalundl hefði komist upp, sagði W.id- lund að lokum. I áragassprengja lenfi inni i bifreið. í óeiröunum s. I. miðviku- tlag lenti táragassprengja í fólksbílnum R—48.1. Bifreiðiu stóð á „planinu“ við Tryggvagötu og var kall- að á slökkviliðið, þar sem á- litið var að kviknað væri i bifreiðmni. Er málið var at- hugað reyndist táragas- sprcngja hafa ient inni i bif- reiðinni. OIli hún eiiguni skemmdum, að öðru levti cn því, að bifreiðin fylltist af sasi- .. filÓtÍSSM i SBC í kvöiti. Sundmöt Í.R. hófst i gær- kveicli og var aðal viðburð- ur þess að Sigurður Þing- egingur sigraði Svíann Rune Hellgren í 200 m. bringu- sundi. Synti Sigurður vegalengd- ina á 2:44,4 mín., sem er nýtt met. Hellgren var 2:18.7 mín. á leiðinni. í 100 m. baksundi vann aftur á móti sænski sund- garpurinn Björn Borg á 1:10.6 mín., sem er hezti tími, sem náðst hefir i ]>ess- ari sundgrein hér á Iandi. Ólafur Guðmundssoh, Í.R., varð 2. á 1:18.2 mín. Tvær stúlkur úr Ármanni setlu ný met, hvor í sinni sundgrein. Kolbrún Ólafs- dóltir í 50 m. skriðsimdi á 33.6 sek. og Þórdís Árnadótt- ir í 50 m. bringusundi á 41.2 sek. Aðrar greinir mótsins fóru þannig, að ólafur Diðriksson Á., vann 400 m. skriðsund karla á 5:31.8 mín. 100 m. bringusund B-flokks vann Kolbeinn Óskarsson, Á., á 1:25.2 mín., 4x50 in. hringu- sund kvenna vann sveit K.R. á 3:06.4 mín. og 4x100 ni. skriðsund karla vann sveit Í.R. á 4:29.6 mín. Mótið heldur áfram i kvöld og hefst kl. 8,30. Keppt verð- ur í mörgum mjög spenn- andi greinum. Meistarar Norður- landa og Norðurknds eigast við í kvöld. Landskeppnin í skák hófst í gær. Fvrsta umférðin fór þann- ig, að Gilfer vann Bjarna Magnússon, Guðm. Arnlaugs- son og Sturla Pétursson gex’ðu jafntefli, en biðskákir urðu hjá Lárusi Johnsen og Baldri Möller annarsvegar, og hjá Ásmundi Ásgeirssyni og Guðni. Ágúslssyni hins- vegar. Önnur umferð verður tefld í kvöld og teflir Baldur við .Túlíus Bogason, Bjarni við Guðm. Ág.? Lárus við Slurlu og Ásmundur við Guðin. Árnlaúgss. Teflt verður í Þórscafé. Schuman utanriksráðherra Frakka kom til Washington snemma í morgun. Á miðnætti í nótt hófst verkfall hjá strætisvagna- stjórum, vörubifreiðastjór- um og bifreiðastjórum á langleiðumim. í gær fóru fram samninga- umleitanir milli þessara að- ila, en báru engan árangur svo að til verkfalls kom á miðnætti í nótt. Ganga stræl- isvagnarnir því ekki i dag og eins liggja ferðir Hafnar- fjarðaráætlunarbifreiðanna niðri. * Bifreiðastjóraverkfallið nær til á fimmta hundrað manna, að því er Visi hefir verið tjáð Sextíu manna hjá Slrætisvögnum Reykjavík- ur, um þrjú hundruð vöru- hifreiðastjóra, 20—30 hif- reiðastjóra hjá Félagi sér- leyfishafa og 24 manna hjá bílum póststjórnarinriar. „Grettir66 á Patreksfirði. Unnið er af kappi við nýju hafnarmannvirkin á Pat- reksfirði. Dýpkunarskipið Grettir vinnur nú að dýkpun í sam- bandi við liina nýju höfn. — Hefir skipið verið þar s. 1. þrjái’ vikur. Eldsvoðar. í fyrradag kom upp eldur út frá olíumiðstöð í húsinu nr. 52 við Skipasund. Er slökkviliðið kom á velt- vang var talsverður eldur i lniðstöðvarklefanum, en var fljótlega slökktur. Skemmdir urðu eklci miklar. — Um fimmleytið í gærmorgun kom upp eldur i m.b. Bjarka EÁ 77 við Faxagarð. Kvikn- aði í lestarborðum, sem lágu við reyldiáf frá eldavél. Skemmdir urðu litlar. — Kommúnistar Framh. af 1. síðu. geta gi’ipið völdin i landinu, ef kreppa skylli vfir, eins og þeir vonuðust til, ef hægt væri að æsa þjóðina til ó- happaverka. Stalin lieföi eínnig komizl svo að orði, að Bandarikin væri engin und- antekning frá þeirri reglu Márxista, að beita þvrfti of- heldi til áð velta auðvalds- stjórnum af slóli . Gert er ráð fvrir því, að réttarhöldin standi lengi, enda njóta sakhorningar alh-a réttirida. lýðræðisrikis. — þeirra, sem.ekki þidckjast i ríkjum austan jártrtjaídsms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.