Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						LÆKNAR  OG  LYFJABÚÐIB
Vantl yður lækni kl. 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760.
LJÓSATlMI
bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.40—
5.20. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 14.50.
Mánudaginn 21. apríl 1952
Geislavirk gerfiefrii valda strawn-
hvörfum I læknavísindunum.
Stórfroðlegiir fyrirlestiir dr. Gísla
Fr. Petersens yfirlæknis í gser.
Dr. Gísli Fr.  Petersen  hélt Ekki hættulaus.
stórfróðlegan fyrirlestur í gær í
Mtíðasal  Háskólans  og  ræddi
Geislavirku  gerviefnin  eru
vitanlega ekki hætulaus og þarf
þar einkum um geislavirk geivi starfsfólk, sem vinnur á'sjúkra
e£»i og lækningamátt þeirra.   deildum þar sem þau eru not-
uð, að fá sérstakar leiðbeining-
ar hvað starf snertir. í sjúkra-
jstofurnar er oft notað blý, en
þykk steinsteypa getur einnig
komið að haldi til einangrunar
geislunum. Sérstakar sjúkra-
stofur eða deildir þarf til þess
að geta framkvæmt þessar lækn
ingar. Bandaríkjamenn, Bretar
og Kanadamenn haf a þegar gert
geislavirk gerviefni að útflutn-
ingsvöru, svo að lækningar með
þeim geta hafizt um heim all-
hefír, næst landhelginni
ýoingu fyrir þjóðarhag.
Gísli gerði fyrst grein fyrir
hversu  feikna : framfarastökk
vísíndin hefðu tekið þegar far-
ið var að nota kjarnorkuna í
lækningaskyni. Gerði hann síð-
an gréin fyrir radiumlækning-
um, sem nú eru orðnar rúmlega
50 ára gamlar, en vék síðan að
lækningum með hinum geisla-
vhrku gerfiefnum, en þar er um
þann meginmun að  ræða,  að
geislavirku  gerviefnunum  má
veita inn í vefina, annað hvort            . .  ,  ,   ...
* .   ,  ,.    ,  ,,,*.„   ~  an, þar sem ytri skilyrði leyfa.
mpð mndæhngu í  bloðið  eða ,    „ , ,       ,,    ., . ¦  I
T~.* ,,..*.., ,  , ,      ,  Þar eð her er um storvægilegar
efnið tekið mn í drykk en rad
iumgeislum er-aðeins hægt að
beina að yfirborði vefja.
Gísli gaf glögga mynd af hin-
nm eðlisfræðilega grundvelli
gejslavirku gerviefnanna, rakti
síðan líffræðirannsóknir og líf-
fræðiáhrif og loks lækningar og
geislahættu.
Meðal sjúkdóma, sem tekizt
hefir að lækna með geislavirk-
um gerviefnum gat Gísli blóð-
sjúkdóma^ en undraverður
árángur hefir oft náðst hvað
snertir skjaldkirtilsmein, heila-
æxli og krabbamein. Krabba-
méin er oft svo langt inni í
vefjum að ókleift er að komast
að því utan frá og getur því rið-
íð á miklu með tilliti til hvort
sjúklingurinn fær geislavirka
gerfiefnalækningu eða ekki.
framfarir á sviði læknavísind-
anna að ræða, mun þess varla
langt að bíða, að allar menning-
arþjóðir komi á fót lækninga-
deildum, þar sem geislavirk
gerviefni verði hagnýtt.
Mryssinasveður
í Sialufirði.
A Siglufirði snjóaði talsvert
í gær og í morgun var hryss-
ingsveður með hálfgerðri slyddu
og norðaustangarra.
. Afli var sæmilegur s.l. laug-
ardag, en síðan hefir ekki ver-
ið sjóveður. Laugardagsaflinn
var aðallega á trillur en var
enginn á togbáta.
Margt er skritjd
Onnur var öldin, þá Rússar vildu
göng undir Beringssund.
Sú huawnynd var á döfunni 1906
Menn mundu víst reka upp
stvr augu nú, ef það fréttist, að
Rássar vildu endilega aukna
Bamvinnu við Bandaríkin með
htJí t. d., að gera jarðgöng und-
ír Berings-sund milli Alaska og
Síbiríu.
Þó eru ekki nema sex ár, síð-
an útvarpið í Moskvu skýrði
frá framtíðarsýn rússnesks
verkfræðings, er sá „óslitna
röð" bifreiða á ferð frá Alaska
til Síbiríu, en síðan hefir ekki
verið á þetta minnzt -eða til
mannsins spurzt.
New York Times getur þess
hinsvegar, að í skjalasafni ame-
ríska þingsins sé að finna
ekýrslu um það, að Rússar hafi
ekki verið f jarri því árið 1906,
eð gerð yrðu jarðgöng undir
Beringssundið. Göngin voru
bugmynd „Trans-Alaska Siber-
ian Comþany", sem bauð Niku-
lási keisara 2. að gera göngin
og íeggja síðan 5000 km. langa
Járnbraut inn í miðbik Sibiríu.
t staðinn vildi félagið fá leyfi
fil málmvinnslu á 13 km. breiðu
evæði meðfram brautinni.
Stjórn keisarans lét nefnd
athuga málið, og var hún því
hlynt, og blaðið N. Y. Tribune
— sem síðar var sameinað N. Y.
Herald — birti þ. 22. marz eft-
irfarandi fregn frá St. Péturs-
borg: „Menn hafa mikinn á-
huga fyrir. því að vingast við
Bandaríkin við Kyrrahaf. Ér-
lent fjármagn (í Rússlandi)
einkum amerískt, mundi
styrkja mjög böndin milli þess-
arra tveggja ríkja."
Ætlunin var, að göngin
yrðu tæplega 90 km. á lengd,
en málið komst ekki lengra, því
að það þurfti langan undirbún-
ing, og brátt skall á stríð í
Evrópu sem lauk, að því ,er
Rússland snerti, eins ög allir
vita, með valdatöku komm\m-
ista. Og sennilega hafa þeír,
sem voru hlynntir hinum nánu
böndum við Bandáríkin, vérið
meðal hinria fyrstu, sem urðu
höfðinu styttri :í byjtmgunni.
, Wröavanii
Silaupiii8
¦Eimm hí&sfjsms'
¦,e 22. sisBm.
Víðavangshlaup Í.R., bað 37. í
röðinni, fer fram á sumardag-
inn fyrsta að venju og verða
þátttakendur 14 frá 4 félögum.
Í.R. sendir flesta þátttakend-
ur, eða 6 talsins og meðal þeirra
eru Sigurður Guðnason, Kristj-
án Jóhannsson og Torfi Ás-
geirsson. Ármann sendir 5
keppendur og eru í hópi þeirra
Viktor Munch, Njáll Þórodds-
son og Hilmar Elíasson. Frá
Umf. Keflavíkur eru 2 þátttak-
endur og 1 frá K.R., en það er
Oddgeir Sveinsson, sem hefir
oftast allra íslendinga tekið
þátt í þessu hlaupi, og er þetta
í 22. skiptið sem hann hleypur.
Keppt verður um 2 bikara,
bæði fyrir 5 manna og 3 manna
sveitir, en Ármann er sem
stendur handhafi beggja bik-
aranna.
Sú nýbreytni verður að þessu
sinni tekin upp að hlaupið bæði
hefst og lýkur í Hljómskála-
garðinum. Að öðru leyti er leið
in ekki endanlega ákveðin.
Hiaupið hefst kl. 2 e. h.
Boðin námsstyrkur
í Svíþjóð.
Sænska ríkisstjórnin hefir
heitið íslendingi styrk, að fjár-
hæð 3.500 sænskar krónur, til
háskólanáms í Svíþjóð vetur-
inn 1952—1953, og auk þess 300
s. kr. í ferðakostnáð. Styrkþegi
sfundi námið minnst átta mán-
uði á tímabilinu 1. september til
maí loka.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrkinn, sæki um
það til ráðuneytisins fyrir 1.
júní n.k. og láti fylgja afrit af
prófskírteinum og meðmælum,
ef til eru.  .
Menntamálaráðuneytið,
21. apríl 1952.
Islandsmót í
körfuknattleik.
í kvöld hefst íslandsmót í
körfuknattleik að Hálogalandi
kl. 8. Stendur mót þetta yfir
dagana 21., 23., 26., 27. og 29.
apríl.
Fimm félög munu taka þátt
í því, Árrnann, Gosi, Í.K.F.,
íþróttafélag Stúdenta og Í.R.
í kvöld munu fara fram tveir
leikir og niun svo vera hina
dagana. Fyrstu leikirnir munu
vera á .rhilli Gosa og Í.K.F., en
stráx á-' eftir munii Ármanri
leika við Í.S. en Í.R.-situr hiá, ¦
Msímmdimegmr €$s$ítw orðið sgeítfutn
s&s' mágiw* a bvi sviði é fwawntíðinni,\
Skógræktarfélag íslands hefir í erindi, er bað sendi land-
búnaðarráShérra s.I. fímmtudag, farið bess á leit við ríkis-
stjórnina, að hún taki til athugunar hvort ekki væri hægt að
láta hluta a£ aðflutningsgjöldum af timbri renna til skógrækíar
með það fyrir augum að hraða undirbúningsstarfinu undir
ræktun nytjaskógar á íslandi.
Fjárframlög þau, sem várið aði af þeim viði, sem lands-
hefir verið til skóggræðslu á ís- merin þarfnast á hverjum tíma.
landi fram að þessu,hafa aðeins t Sýnist það því ófyrirgefanlegt
hrokk-ið  til  undirbúnings  að^að ekki sé hafizt handa strax
meira starfi. En fjárveitingar
til hennar verða að vera trygg-
ar frá ári til árs og áratug til
áratugs.
Hákon Bjarnason skógrækt-
til þess svo megi verða í fram-
tíðinni. Frjósemi ísl. moldar
verður ekki notuð á hag-
kvæmari hátt en að rækta
nytjaskóg, því samkvæmt ná-
arstjóri flutti erindi á fundi íkvæmum  útreikningum  væri
hægt að tvítugfalda fimm þús-
und krónur á einum hektara
lands á einni öld.
Hin Norðurlöndin.
Skógræktarstjóri benti a'ð
lokum á hve mikla áherzlu hin.
Norðurlöndin legðu nú á skóg-
ræktarmálin. Kvaðir þær er hið
opinbera legði þar á alla skóga-
eigendur að viðhalda skóglénd-
inu með því að rækta nýjan í
stað þess er felldur er. Svíar og
Norðmenn skattleggja felldan.
við til þess að tryggja endur-
ræktunina.
Blaðamannafélagi Islands í
gær og skýrði þá frá erindi því,
er hann og Valtýr Stefánsson,
ritstjóri, formaður Skógræktar
félags íslands hefðu undirbúið
fyrir hönd Skógráektarfélagsins
og sent ríkisstjórninni.
Landhelgismálin
og skógræktin.
í  upphafi  máls  síns  sagði
skógræktarstjóri, að hann teldi
framkvæmdir í skógræktarmál
um landsmanna ganga næst á
eftir  landhelgismálunum  með
tilliti til þýðingar og nauðsynj-
ar fyrir alla þjóðarheildina. —
Skýrði hann frá því að enda
þótt hélmingi minni viður væri
árlegar fluttur til landsins, en
ætla mætti að væri eðlilegt,
,  .». .  „ ,  .        , ,      Storsvigsmotið var hað í Jos-
hefði ínnflutnmgurinn s.l. ar ver\ £ , ,  .            ,    .  ,
•*  „n K   •„•  ,  -    t-    , ,  efsdal  í gær  og var  keppt i
íð 47.5 millj.  krona.  Eru  þaj
ekki taldar með iðnaðarvörur
unnar úr viði.
Að magni til nemur innflutn-
ingurinn 71 þús. teningsmetra
viðar. Hefir viðarnotkun okk-
ar íslendinga verið um hálfur
teningsmetri á hvern íbúa og
er þetta minnsta viðarnotkun,
sem þekkist, og af hagfræðing-
um talin lámark þess sem menn
ingarþjóðfélag geti komist af
með.
Ásgeir  sigurvegart
í  stórsvigi.
Helmingur
tolla í 4 ár.
Ef varið yrði til plöntuupp-
eldis og skógræktar 50% af
tollum af innfluttum viði þ. e.
3.5 millj. kr., væri hægt að
koma plöntunum upp í 3—4
millj. árlega og dyggði það til
gróðursetningar á nær 400
hektara á ári. Ef við s.etjum
okkur það að markmiði að eiga
400 ferkm. víðlendra skóga að
hundrað árum liðnum, þá verð-
ur einmitt að gróðursetja skóg
í 400 hektara á ári. Verk þetta
mætti vinna fyrir um 2 millj.
króna árlega. Enda er ekki
ætlunin, að til skógræktarmála
yrði varið 50% tollana nema
fyrstu f jögur árin, en síðan 35%
árlega, þegar nauðsynlégu, und-
irbúningsstarfi er lokið.
80% af viðarþörfinni.
Hér á landi væri vel mögu-
legt að rækta um 80 af hundr-
flokki   karla,   kvenna   og
drengja.
Veður var eins og beztð var á
kosið og færið sæmilegt.
í keppni karla var brautar-
lengdin 1500 metrar, hæðar-
mismunur 300 metrar og 52
hlið. Skráðir til keppni voru 42„
en aðeins 24 mættu til leiks.
Úrslit urðu þessi:
1. Ásg. Eyjólfss. Á, 84.4 sek.
2. Stef. Kristjánss. Á. 85.5 sek.
í kvennakeppni var brautar-
lengdin  800  mtr.,  hæðarmis-
munur 225 m. og hlið 25  að
tölu. Þátttakendur voru 7. Úr-
slit urðu þessi:
l.Ásthidlur Eyjólfsd.  Á.  68.0
sek.
2. Hjördís Sigurðard., Í.R. 91.6"
sek.
í drengjaflokki varð Ingvar
Guðmundsson, Á. fyrstur á 79.9
sek og næstur. Ólafur Jónsson,
Á. á 130.6 sek.
JPóstflug hafið
tit JFrahhtands-
eu/a.
London (AP). — Póst- og far
þegaflug til Falklandseyja eru
hafin frá Bretlandi.
Flugbátar verða notaðir til
þessara flugferða og er ákveð-
ið, að flJTiga einu sinni í mán-
uði fram og 'aftúr, fyrst um
sinn,
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8