Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 02.02.1956, Blaðsíða 1
 kveldi kl. fór ekki aðstóðar Frensk yfirvöld hafa ekki enn koiuizt að endanlegri niður- stöðu um Ðrummondmorðin. í miklar r hægt aií Noeli FieH komirméBfflsta. staddw? niotlkK’- sibr llástið 46. árg. Fimmtudagiim 2. febrúar 195-6 27. tbl. Fió6 tók af Skáltn Sarnkvaemt upplýsingum frá Vík í Mýrdal var ofsaveður þar í gær og nótt, óhemju rigning og rok að sama skapi. í vatna- vöxtum, er urðu í sambandi við leysinguna tók af bráðabirgða- brúna á Skálm á Mýrdalssandi sem byggð var í þá tók gömlu brúna af, svo sem kumiugt er, í Kötluhlaupinu. Láu miklir ísar á Skálm, sem fnun hafa brotið upp. í leysíng- unum og tekið brúna af í nótt, IJm aðrar skemmdir hefur ekki frétzt þaðan að austan. Éins og kunnúgt' ér skemihdist brúin á Klifanda við Pétm-sey fyrir fjórum dögum óg hefur verið ófært yfir hana síðan. Er nú unnið að viðgerð á brúnni og búist við að fært verði yfir hana eftir daginn í dag. Brúih á Múlakvísl hefur nú Verið tekin í uihferð, en eftir er enn að byggja tÖIúverða varnargarða. Snjór er nú að mestu leystur í Vík og jörð orðin auð. Mikill snjór var kominn fyrir hlák- una og því enn meiri snjór austur í sýslunni. Samkvæmt úpplýsingum frá Ágústi bónda á Brúnastöðum í Flóa, var í morgun ekki komið neitt flóð að ráði í Hvítá í Ár- nessýslu. Hins vegar sagði hann að flóða gætti venjulega ekki fyrr en um það bil sólarhring éftir að óveðrið riæði hámárki. Það væri því naumast hægt að | búast við neinum fréttum af ! flóði í Hvítá fyrr en í kvöld eða j í nótt. Klakastíflan er enn í Hvítá ; hjá Brúnastöðum og má búast J við að- hún hefti iramrás árinn- ar ef stórflóð kemur í hana. Eftir rigninguna um helgina síðustu kom vöxtur í ána um það bil sólarhring eftir að úr- koman hætti og flæddi hún þá nokkuð yfir bakka, en olli ekki verulegu tjóni. Hins vegar mun talsvert tjón hafa orðið af völd- um flóða úr Hvítá rétt eftir áramótin og m. a. urðu tals- verðar skemmdir á Flóaáveit,- unni. í Höfda- Bandaríkjamaðuxúm Noell var mikill vinur en það kom samt efelki & fyrir bað, að þeír iétw fangelsi, er hann var austan járntjalds fyrír tun ánuu. Nú hafa þeár hann lausan, ert bróðíir ltiians3 sem einnig er kemmúinis’.tí, enn vera í haldL 30 mm koma wr Efeisi- Samkvæmt, frá Veðursfofutmiii koina, hér i Rvík sl, um 30 mm og er' mikil úrkonia, em mesta sólarhrimgs úrkoimiæ, er mælst hefur. Á ÞímgTOllfaurm mældust frá kl. 5 E gænrmorg- un til ld. 8 í morgiiBi 37-mnum. Ofviðrið skalll á hér lantndlwr rökknr eða 4—5 og fór yíír allt landið. Var Eengi ranra 10 vindstig- hér og 12—14 1 ir©k- unum og víða anmars stawSar mun hafa verið áííka hivasst. í morgun var ffari® að llæg'ja um allt land, Jétta til og foéltaa í veðri. & Makarios erkibiskup sendir bráðlega, kannské I dag, svar sitt og annarra Ieið- toga við tillögum Breta ran framtíð Kýpur. iraSfjsrSarfeiÍ.. Hvalfjarðarleiðin varð ófær S nótt vegna skriðKWanpa. Sátu þrír bílar fástir í nótt S Hvalfirði á heimleið til Borgar- ness. Skriða hafði fallið hjá Staupa- steini og önnur milli Eyrárkots og Háls. í stórrigningunni og ofviðr- inu í gærkveldi fylltust kjall- aiar 38 húsa í Höfðahverfi, Há támi, Miðtúni og Samtúni. Varð vatnselgurinn víða 6—8 þumlunga djúpur í kjöllurun- m Stóð, fólk :í vatnsaustri kíukkustundum saman. . 5‘jón varð mikið, einkum á dhkum, gólfteppum og hús- inuh'uni. iReýnt var að Ieita slöfckviliðsins og en .álls staðar voru svo annir, að enga aðstoð var að - veita. BMar, skúrar og þök Eeykjavík. vatnsveður, ásamt áfspyrnuroki var allan síðári 'Jðwtá- dags í gær. Illviðrið iiófst sia 'hádegisbilið í gær og fór úr því- stöðugt versnandi, Um hélf- fimm leytið fór Jögreglunni að 'berast tilkynningar um fok á l~ skúrum, járnplötum, kössum, girðingum o. fl. -Fyrst ...barst til- j kynning um að herskáli hafi fokið í námunda við Trípolíbíó, þá annar við Fjallhaga, hinn þriðjí víð Vatnsgeyminn o. s. frv. Barst úr því hver tilkynningin eftir aðra um fok á kössum, þak- þlötúm, girðihgum o. fl. Auk þess slithuðu rafmagrisvírar og rafmagnið tók af í sumum hús- úih, Á Seltjarnarnesi fauk þak aí Msi. TVær bilreiðar fuku út af veg- inum á Reykjanesbraut í gær- kveldi, önnur fyrír sunnan kirkjugarðinn í Fossvogi, en hin við Ðigranesvegarafleggjarann. Regnvatnið beljaði eftir öli- 'um götum, þar sem einhver halli var og líktist mest lækjum og Jpssaföílum í voríeysingum. Bár- ust " íögreglúhni fjölmargar beiðnir úm aðstoð vegna flóða i kjöMurum. Um hálf sjöleytið í kærkvöldr voru orðin svo mikil br’ögö að þessu aí kalla' varð út aila vinnuflokka bæjarins senr til náðist til þess að aðstoða lög- reglvtna bæði <vlð að hefta fok á plötum, kössum o. -£L og iíka við að ausá úr • kjqHuruni húsa. Hafði xögregían og getað útveg- að sterka deelu í þessu skyni. Er á lelð kúöídið -'-tök veflrinu afl- Frh. a' 8. siðu. S,-Frakklandi. Ðonunici bóndi var á sínum tíma dæmdur til dauða fyrir morðin, en mál hans hefur verið tekið til nýrr- ar rannsóknar, því að vafi þyk- ír leika á sekt hans. Kyndiímessa er í dag og segir svo í gamalli vísu: Ef í heiði sólin sést .á sjálfa Kyndilmessu, .snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu. Sumir vilja hafa sezt í fyrsta vísuorSL Þak tók af húsi í Borgatuesi. Afspyrnuveður var í gær í. Borgarnesi og geJtk á með bylj- um. Mun veðurhæðin liafa ver- ið 12—13 vuulstig í rokunum. 1 einni vindkviðunni fauk þak af verzlun Jónasar Kristjánsson- ar kaupmanns. Tók járnið upp af þakinu og fauk þao vestur bæinn, án þess að gera nokkurt tjón á öðrum húsum né valda meiðslum á fólki; Eidborgin átti að fara í gær- 7 frá Borgarnesi, en fyrr en laust íyrir kl. átta í morgun. : . ' i, Ófært um brúna hjá Ferjukoti. í>rír bílar voru sendir úr Borg- arnesi í morgun til að sækja mjólk suður fyrir Hrítá. En áin var í svo miklum vexti að hún flóði langt yfir veginn sunnan við brúna. Menn reyndu að kom- ast eftir veginum á klofháum „bössum“, en i'atnið var svo djúpt að þeir sáu að þeir mundu ekki komast. Verður þessi leið ekki fær í dag, en hins. vegar verður farið yfir ána á brúnni hjá- Kljáfossl. . Frosti frá Vestmamiaeyjum Menn komnst báturimi löm kJukkan níu i gærkvölídli | strandaði Vestman naey j abátur- inn Frosti á Landeyjasandí, en skipverjar koinust allir fteiiir á liúfi í lami. Margir Vestmannaeyjabátar voru á sjó i gær, en veðríð skall á 'um hádegið og herti mjög er á daginn leið, eins og mönnum er kunnugt. Um klukkan níu tók Frosti niðri, og hafði ekkert orð- ið að bátmim, er ors&kaði strand- íð, heldur var það ástæðan, að skipverjar gátu ekki áttað sig á, hvar þeir voru staddír vegna veðursíhs. : Vísir- á’ttí í morgun tal við fór- manninn, Ingólf Matthiasson, og sagði harm, að hann og skip- verjar bans, fimm samtals, hefðu beöið, þar ttl báturinn barst nær ta-ndí ©g fjaraði undan honum, a en þá yfirgáfú þéir hann og komust til Sigluvikur i Landeyj- um um klukkan hálf-tólf í gær* kvöldi. Báturínri var óbrotinn, er skipverjar yfírgáfu hann, og: Ingólfur formaður sagði blað- irio, að Frosti væri enn heill og óbrotinn, er blaðíð leitaði frétta um strandið í morgun. Brim er enn tölúvert, þó ekki óskaplegt, og taldi Ingólfur, að góðar horf- ur væri á, að únnt mundi að ná bátnum út, enda muridu hann og skipverjar hans bíða átekta í Sígluvík. Það má teljast mikið happ, aö ekki skyldi verða tjón á mönnum við strand þetta, því að svo geig- vænlegt er brimið við suður- sh'öndina oft og hefur búiS mörgum dreng vbta gröf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.