Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						
Híánudag
des. 1916
4  argangr
34.
töiublað
Ritstjórnaisími  nr.  500
Ritstjóri:  Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
j      Afgreiðslusími nr.  500
BIO
Reykjavtkur
Biograph-Theater
Talslmi 475
Hin skemtilega mynd Palads-
leikhússins.
Chaplin í fjölleikMsi.
Gamanleiknr í 2 þáttum.
Fram úr hófi skemtileg.
Tveir afbragðsQÓðir vinir.
Fallegri  og  áhrifameirif mynd en
þessa er varla hægt að hngsa sér.
Til jólanna.
ísl. konfekt Og sódakökur, enn-
fremur allskonar myndir úr marzipan
og sukkulade. Lítið á sýnishorn af
ísl. iðnaði.
Að eins selt til kaupmanna.
Brjóstsykursverksm.   Lækjarg. 6 B.
Simi 31.
Jóh. ÓMsson & Go.
timboðs- og heild.sala
Lækjargötu 6 A (bakhúsið)
Talsími  584.
Skjifstofan fyrst um sinn opin 2—4
Ðoðafoss-sírandíö
Nánari fregnir.
Oss var eigi unt að ná sambandi
-við ísafjörð, til þess að fá nánari
fregnir um hið sorglega Goðafoss-
strand, í fyrrakvöld áður en blaðið,
sem út kom i gær, fór í pressuha.
Enda hefði samband verið til litils,
því það var harla lítið, sem menn
vissu á ísafirði, fram yfir þá stuttu,
köldu fregn, sem símskeytið til Morg-
unblaðsins flutti. Það var þá aðeins
kominn einn bátur til ísafjarðar frá
Aðalvík, en menn þeir, sem á hon-
um voru, vissu litið sem ekkert um
atvikið. Goðafoss var strandaður,
vélrúmið og stórlestin var full af
sjó, mannbjörg hafði orðið — en
meira vissu roenn ekki.
í gærmorgun áttum vér samtal
við fréttaritara vorn á ísafirði, og
hafði hann þá fengið nokkuð nánari
fregnir af strandinu, þó eigi full-
komlega nákvæmar.
Hans frásögn er sumpart höfð
eftir roönnum, sem komið hafa til
Isafjarðar norðan lir Aðalvik, og er
á þessa leið.
Það var niðdimm nótt og ílt útlit
með veður, þegar Groðafoss var ferð-
búinn frá ísafirði, og bjóst-til þess
að  halda a stað norður fyrir Horn.
Það var um klukkan 12 aðfaranótt
fimtudagsins  30.  nóv. að Goðaf^ss
Jarðarför mannsins mins sáluga, Jörgen Hansens fer fram
i Kaupmannahöfn. Húskveðja verBur haldín á heimili hins látna
þriSjudaginn 5 þ. m. kl. 12 á hádegi.
Hafnarfirði 3. des. 1916
Henriette Hansen
A. Gyðniiindsson
heildsöluverzlun
Lækjargötu 4
Simi 282
hefir nú fyrirliggjandi að eins hamla kanpmönnum:
Rjngnrjol, danskt og enskt
Kaffl
RÚsínur
Sveskjur
Fiskmottur
Heiihaunir
Mjólk, Ideal
Striga (Hessian)
Skófatnað
Ymiskonar vefnaðarvðru.
Nýjar vorur
JTZeð e.s. „Ceres"
fengum við mihið af uefnaðarvörum.  Til dæmis:
Dömukíæði, Kadeííaíau ™w teg.
TVÍStíaU^einbr. og tvibr. /7Í7/7#/ einl. og misl. fl. teg.
Verfunannasftgrfufau w™^ tegundir.
Tiðurf)elf (éreff,
Löh og íakaefnu 30feg. bl. féreff
Tvíbreið léreft úr hör, liálfhðr og bómuU.
Sœn^urdúkur, Nankin,
Tvisttau  í svuntur  og  fjölda  margt fleira af vefnaðarvorn
fífíjugið verðið i TTusfarsfrætt 1
Asg. 6. Gunnlaugsson & Go.
Austurstræti L
lagði á stað frá ísafirði. Þremur
stundum siðar sigldi hann i land á
vestanverðu Straumnesi, fáum föðm-
um innan við nestána, fyrir norðan
og vestan Aðalvik. Var þá níða-
myrknr,  sjór  dálitill  og  vaxandi
stormur. Var þegar gerð tilraun til
þess að losa skipið af grunninum,
en það tókst ekki.
Skipverjar fóru flestir i skipsbit-
inn og komust að Látrum í Aðal-
vik á fimtudaginn,  en farþegar um
NYJA BIÓ
Gamli vitinn
eða
Afdrif smyglanna
Sjðnleikur i 3 þáttnm
Aðalhlntverkin leika:
Else Frölich og Alf Blutecher.
Mjö^ spennandi sjónleiknr nm við-
nreign sir.ygla og tollþjóna bæði &
landi og sjó.
20 talsins, komu þangað á föstu-
dagsnóttina. Vissu menn á bæjun-
um ekkert um strandið fyr en skip-
brotsmenn komu þangað.
Botn er mjög stórgrýttur við
Straumnes, aðdjupt nokkuð og sigl-
ing greið nokkrum föðmum utar
en þar sem Goðafoss lenti. Menn
sem að norðan komu á báti, sögðu
að skipið hefði verið óbrotið á fimtu-
dagskvöld, en aðrar fregnir að norð-
an herma að sjór hafi verið kominn
í stórlest og vélarúm á föstudaginn.
Nákvæmlega veit þetta enginn hér
enn.
í gærmorgun snemma fórn 5
motorbátar frá Isafirði til strandstað-
arins til þess að reyna að bjarga
einhverju af vörunum. Voru það
bátarnir ísleifur, Harpa, Freyja, Frigg
og Grótti. Er búist við þeim aftur
tii ísafjarðar á morgun.
Flora var hér stödd, þegar fregnin
kom hingað fyrst. En það skip fór
frá Isafirði kl. 9 i gærmorgun (sunnu-
dag og ætlaði að koma við að Látr-
um i Aðalvík og taka þar farþegana
úr Goðafossi, sem fara ætla norður.
Á skrifstofu félagsins vita menn
ekki gjörla, hversu marga farþega
Goðafoss hafði meðferðis. Fæstir
þeirra keyptu farseðla í landi. Meðal
þeirra, sem menn vita um, eru
þcssir: Arni Gislason læknir, á leið
til Hólmavíkur til þess að gegna
þar embætti Magniisar Péturssonar
um þingtímann, Jóhann Ólafsson
kaupm., i leið til Akureyrar og ung-
frii Guðrdn Bjarnadóttir frá Stein-
nesi.
Símskeyti frá skipstjór-
anum.
Eimskipafélagið hér fékk símskeyti
frá jiilíusi skipstjóra í fyrrakvöld.
Var það sent með mótorbát til ísa-
fjarðar. í skeytinu, sem sent er frá
ísafirði kl. 4,17 siðd. á laugardag 2.
des., segir skipstjóri, að Goðafoss
hafi strandað á Straumnesi og að
skipið standi »nokkuð hartc Sjór í
vélardmi og stórlestinni. Þar sem
skipið liggur er engin kvika, en að-
algufurörið i vélinni er bilað og
þess vegna sé ekki hægt að dæla
skipið. Biður skipstjóri svo um, að
hjálp verði send og að farþegum sé
ráðstafað. Það sé ekki hasgt að senda
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4