Tíminn - 13.11.1948, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.11.1948, Blaðsíða 5
252. blað TÍMINN, laugardaginn 13. nóv. 1948. 5 TLunyard. 13. nóv. V erndunarf selsi einstaklinganna Það er undarlegt, að nú Ágúst Helgason Birtingaholti Neðarlega í Hreppunum stendur höfuðbólið Birtinga- holt sunnan undir lágum ás- um. Þar er sólfa.r mikið og víðsýnt mjög, því að grónar sveitir Suðurlands liggja allt í kring. Fagurt er heim að skuli þurfa að heyja harða lita að Birtingaholti, tún baráttu um það, hvort menn mikið og fagurt; en bygging- eigi að vera frjálsir velja ar vandaðar. sér viðskipti og verzlanir, eða Birtingaholt hefir orðið hvort stjórnskipaðar nefndir (þjóðkunnugt á seinni árum. eigi að sitja á föstum laun sögiifræg'ð þess stafar frá um við að skipta fólkinu milli þeim bræðrum Helgasonum. verzlunarfyrirtækja, hvort Frægastur þeirra allra er sr. sem því sjálfu líkar betur ]vtagnús Helga-son skólastjóri. eða ver. I En þð að þeir bræður, sem Það er ömurlegt til þess að vigsiu tóku, væru merkir hugsa, að einmitt á þeim tím kennimenn, var sæmd óðals- um, sem opinbeit skrifstofu-, ing einiíum faiin yngsta bróð hald er svo dýrt, að ekkert urnulxlj sem heima sat að búi hóf er á, en jafnframt vant- á föðurleifðinni. Og nú er ar fólk til fjölmargra nauð- , hann lagður til hinnztu hvíld synlegra starfa, skuli vera , ar j dag Ágúst Helgason var fædd- ur að Birtingaholti 17. okt. rekin skrifstofubákn til að draga fólkið í dilka verzlan- anna. Það vanta r ekki, að al- menn sé kvartað undan þeim nefndum, sem ráðstafa gjald eyrj og innflutningsleyfum. Vex-zlunarmennirnir bera sig upp undan því, hvað erfitt sé að ná eyrum höfðingjanna. Og mörgum finnst, að ekki sé gætt fulls réttlætis og jafn aðar í úrskurðum. Svo mikið er víst, að fjöldi manns er til neyddur að kaupa nauðsynjar sínar ann- ars staðar en hann óskar helzt. Það eru þvingunarráð- stafanir og ófrelsi hinna vald boðnu stjórnenda, sem þar eru að verki. í heilum héruðum hafa menn borið sig upp sameig- iniega undan því, að þeir væru órétti beittir. Þeir hafa gert kröfur til þess, að hver landshluti fengi þann skerf, sem honum ber, af innflutn- ingi þjóðarinnar. Það er réttmæt krafa. Bak við hana stendur sameigin- lega allur sá fjldi, sem þar hefir réttar og hagsmuna að gæta. Sú krafa verður ekki 1862. Foreldrar hans, Helgi Magnússon og Guðrún Guð- mundsdóttir, bjuggu þar þá, svo sem kunnugt er. Jörðin var föðurleifð húsfreyjunn- ar. Ólst Ágúst upp með for- eldrum sínum. Einn vetur var hann við nám hjá Magnúsi bróður sínum heima 1 föður- garði. En hugur hans stóð ekki til langrar skólagöngu eins og bræður hans stund- uðu. Hneigð hans til annarra starfa var vöknuð og réði. Sautján ára garnall lærði hann söðlasmíði, og bókband nokkru síðar. Árið 1888 kvæntist Ágúst Móeiði, dóttur Skúla læknis Thorarensens á Móeiðarhvoli, og lifir hún bónda sinn. Hófu þau hjón búskap sama ár á Gelti í Grímsnesi og bjuggu þar í fjögur ár, unz þau fluttu að Birtingaholti og tóku þar við búsforráðum. Var þá faðir Ágústs látinn. Og upp frá því var Ágúst Helgason í Birtingaholti. Heimilislífið í Birtinga- holti var með miklum ágæt- um. Þau hjón eiga nú átta kveðin niður, þó að tefja megi börn á lífi Það eru Helgi fyrir fullnægingu hennar eft verzlunarmaður a selfossi, ir ýmsum krókaleiðum og Skún hjá Slaturfélagi Suður_ með klækjabrögðum. lands, Magnús læknir í Rvík, Það er þ\í að vonum mikil Quðmundur vélstjóri í Rvík, og almenn anægja y ir þvi, Sigurður bóndi í Birtinga- að á Alþmgi er hafm o lug bolti; Ragnheiður húsfreyja sókn til að koma þessum mál um fram. Frumvarp Fram- sóknarmanna byggir á al~ mennu frelSí og tryggir það, að sérhver neytandi geti val- ið sér þá verzlun og þann vei’Zlunarstað, sem hann kýs helzt. Þá þurfa ekki fulltrú- ar ríkisvaldsins að sitja sveittir í hinum miklu skrif- stofum höfuðborgarinnar og leggja sín æruverðugu höfuð í bleyti, svo að þeir finni rétt •láta og haganlega útdeilingu nauðsynjanna. Frjálst og þvingunarlaust leggjast við- ■sklptin til þeirra verzlana og vei’zlunarstaða, sem fólkið trúir og telur að sé sér fyrir beztu. Að vísu nær þessi tilhögun ekki til allra vara. Hún tek- ur aðeins yfir þær neyzluvör- ur, sem eru skammtaðar, og þær vörur, sem fjárfestingar leyfi þarf til. En þá má líka segja, að með henni sé lagð- ur grundvöllur, sem treysta megi á. Þá skiptingu og hlut- föll, sem skapast samkvæmt á Löngumýri á Skeiðum og Sigríöur og Ásta húsfreyjur í Keflavík. Fjórða dóttirin náði fullorðinsaldri, en er nú lát- in, Guðrún húsfreyja 1 Öl- vesholti. Þetta er óvenjulega mikill og myndarlegur systkinahóp- ur. Samheldni þeirra og rækt við æskuheimili og for- eldra vitnar um hinar traustu taugar heimilisins i Birtinga holti og ávextina af ástríku samstarfi foreldranna, þó að Mynd þessi var tekin af Agústi Helgrasyni síð'astliðinn vetur, þá 85 ára grömluin. sú saga verðj ekki rakin hér. Ágúst í Birtingaholti gegndi margskonar störfum fyrir sveit sína. Hann var hrepp- stjóri, sýslunefndarmaður og margt fleira. En jafnframt því var hann mikill starfs- maður í frjálsum félagsskap bændanna innan sveitar og utan. í búnaðarfélagsskap og hlfðargreinum hans var hann fremsti maður. Hann var hvarvetna foringi, þar sem stefnt var að því með sam- tökum að búa betur. Hreppamenn hafa það með al annars sér til ágætis, að eiga búfé betra flestum öðr- um landsmönnum. Sauðfé þeirra er gott, hestar ágætir og hvergi er nú frægara kúa- kyn á landi hér en hjá þeim. Slíkur árangur næst ekki nema með löngu og ötulu samstarfi margra manna. Iiér verður ekki um það dæmt, hvern þátt Ágúst í Birtingaholti áttj í þessum árangri, en hitt er víst, að hann var með og lengstum fremsti maður í þeim félags- samtökum, sem helguðu sig þessari viðleitni, sem orðið hefir svo giftudrjúg. Og það er alls ekki sérmál Hreppa- manna, því að víða um land njóta nú bændur góðs af þessari starfsemi og er því skylt að meta hana og þakka. Sjálfur var Ágúst Helgason bóndi góður. Hann var vax- inn af sterkri rót gamallar, islenzkrar bændamenningar. Jafixframt var hann opinn fyrir því, sem nýtt var og betur mátti fara. Hann var þó ekki neinn loftkastala- maður, sem fyrirleit allt gam alt og íslenzkt. Hann vildi reyna nýjungarnar, en reynd henni í þessum vöruflokkum, má hafa til hliðsjónar ann- ax’S staðar. Hér er verið að ti’yggja frelsi einstaklingsins. Með þessu er á engan hátt lagð- ur steinn í götu manna, sem vilja bjarga hag sínum með félagsskap, en einstakir kaup menn og hlutafélög halda líka fullu frelsi og rétti til að keppa um viðskiptin. Allt er þetta hugsað og byggt með fulli’i viröingu fyrir frelsi og sjálfsákvörðunarrétti hins einstaka og almenna neyt- anda. Það er áreiðanlega til fyr- irmyndar að gera hlutina ein falda og frjálslega, þar sem það er hægt. Hér er um það að ræða að leysa viðkvæm og þýðingarmikil hagsmuna- mál úr viðjum skrifstofu- vald.sins og láta málin hafa sinn gang og þróast við frjálsa ákvörðun neytend- anna sjálfra. ust þær vel, var hann ekki ánægður, nema þær yrðu al- mennt til góðs. Hann tók snemma upp votheysgerð og sannfærðist úm ágæti henn- ar. Hélt hann þá fast að mönnum að taka hana upp og sárnaði, hve bændur voru •seinir að sinna því bjargráði. Er það til marks um áhuga bóndans í Birtingaholti, að hvetja menn til dáða og fram taks, að hann tók eitt sinn með sér til kirkju sýnisnorn af votheyi sínu, svo að sveit- ungarnir gætu séð það. Var honum ljúft að minnast á efri árum þess trúboðs, er hann rak í þeirri kirkjuferð og árangurs þess. Ágúst í Birtingaholti var greindur vel og áhugasamur, en enginn styrjaldarmaður að lundarfari. Honum var betur lagið að sætta menn en vekja deilur. Þó vissi hann hvað hann vildi og fylgdi því fast fram. Vegha þess og hæfileika sinna til að eiga gott samstarf við menn, vald ist hann mjög til forustu um sameiginleg mál sunnlenzkra bænda. Hann var formaður Sláturfélags Suðurlands og Kaupfélags Árnesinga og átti þátt í stofnun Búnaðarsam- bands Suðurlands og fleiri skyldra samtaka. Hér kemur fram mei’kur þáttur í lífsstarfi Ágústs. Sá þáttur stendur í föstum tengslum við eöli hans og lífs skoðun. Hann var ekki bar- áttumaður, þar sem átökin eru snörpust um nýjar stefn- ur og hugsjónir. En hann var óþreytandi að fylkja bændum saman til starfa á grundvelli þeim, sem lagður var í félagsmálalöggjöf þjóð- arinnar. Þar var hann braut- ryðjandi. Því var hann með að stofna fyrsta rjómabú landslns á þeirri tíð og síð- an samband smjörbúanna. Hér kom fram hagsýni og þrautseigja bóndans, sem aldirnar hafa kennt í harð- I býlu landi að fara vel með, I eyða ekki að óþörfu og nýta i allt sem bezt. Ágúst var bæði i hagsýnn og glöggur á það, j hvernig hvað eina bar sig. I Þessir erfðaeiginleikar beind í ust svo á nýjár brautir sam- vinnustefnunnar. Trúlega er það merkast i hinum miklu störfum Ágústs Helgasonar, sem hann vann til að treysta skipulag og samstarf sunn- lenzkra bænda. Þar náði hann , með lægnj og festu stórmerk- í um og ágætum árangri, há- vaðalaust. Hér verður ekki efnt til mannjafnaðar eða um það dæmt, hvers hlutur sé mest- ur eða hvers hlutverk vegleg- ast. Hitt er skylt að muna, að alltaf verður þörf manna eins og Ágústs í Birtinga- holti. Það eru menn, sem kunna að fylkja stétt sinni fram til sigurs í skipulegri baráttu og starfi, svo að þjóð lífið verður bæðj auðugra og fegurra af. Ódýrari og öryggari bú- rekstur, afurðameiri bústofn, vandaðri framleiðsla og hag- stæðara verzlunarárferði. Þetta er það, sem lofstír Ágústs í Birtingaholti er bundinn við. Þetta er eftir- mæli hans út á við meðal þeirra, sem ekki þekktu hann persónulega, en rennur þó blóðið til skyldunnar, af því að þeir eru börn sama þjóð- félags og standa andspænis sömu viðfangsefnum. Ágúst í Birtingaholti var mikill starfsmaður. Hann gekk að slætti fram um átt- ræðisaldur, en síðustu árin sat hann löngum við bók- band. Hann var einn þeirra manna, sem ekki una iðju- leysi, og eru svo sælastir, að þeim falli aldrei verk úr hendi. Nú er þessi mikli starfsmaður sunnlenzkra bænda borinn til hvíldar eft- ir langan og fagran starfs- dag. En frá kyni til kyns munu íslenzkir bændur búa að ávöxtunum af störfum hans. Og þeir ávextir ná víð- ar en til bændanna, því að þeir eru lifandi greinar á hin um mikla meiði samvinnu- hreyfingarinnar. H. Kr. Ingeborg Appcl (Framhald af 4. slðu). hlýða á og ræða við hvern og einn, sem til hennar leit- aði, eða þurfti á aðstoð henn ar að halda í einhverju. Og einstaklingurinn þurfti ekki að nálgast hana mikið til þess að verða var við hlýju og umhyggju hinnar góðu húsmóður. í umhverfi sinu var hún líka rómuð fyrir ná- kvæmni við sjúka og við gamla og lasburða. — Tryggð hennar og vinfestu var jafn- an viðbrugðið. Ég veit, að hennar verður nú minnst með þakklæti og virðingu um öll Norðurlönd — og þar eigum vér íslend- ingar aðild ekki síður en aðrir. F. Á. B. ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu ísbúðin, Vesturgötu 16 Miðbær: Bókastöð Eimreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Austurbær: Veitingastofan Gosi. Söluturninn við Lækj- artorg Bókabúð KRON Laugaveg 45 Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Bókaverzlunin, Sam- túni 12 Söluturn Austurbæjar Verzlunin Ás. Verzlunin Langholts- veg 74 Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, simi 9231

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.