Tíminn - 29.11.1952, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.11.1952, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, laugardaginn 29. nóvember 1952. 272 blað. vatnskassaelement í Ford, Chevrolet og jeppa og ýms ar aðrar tegundir. — JEinnig hljóö'deyíara. slftfuÚHUlSV Blihhsnmjati. G R E T T I R Brautarhoiti 24. Sími 7529 og 2406. Elyndin er úr hinni nýju hryllimynd Tjarnarbíós, þar sem framin eru þrjú morð, spilað fjárhajttuspil og stolið. Er þar staðið vió rúm eins af fórnardýrum morðing janna, en hinir, sem myrtir eru í myndinni, eru prestur og morðingi og fjárhættuspllari. 3 morö, fjárhættuspií og þjófnaðir í ísi. kvikmynd Óskar Gíslason Ijósmyndari sýndi blaðamönnum í gær kaflá. úr nýrri kvikmynd, sem hann hefir gert fyrir Tjarnar- Líó og væntanlega verður sýnd almenningi um aðra helgi. Er efni kvikmyndarinnar næsta nýstárlegt af íslenzkri kvik- mynd að vera, því að þar eru þjófnaðir og f járhættuspil dag- legt brauð, og auk þess eru þrjú morð framin. Kvikmynd þessi nefnist Ágirnd, og er að mestu lát- bragðsleikur, þar sem ekki er nema að litlu leyti um tal- mynd að ræða. En atburðirn- ir eru sýndir í skýru Ijósi, og' myndin svo sterk að áhrifum að lítilla orðaskýringa því þörf að því leyti. Við mynd- ina hefir svo verið samin sér stök tónlist af Reyni Geirs. Gerð á leiksviði þjóðleikhússins. Þessi kvikmynd er gerð eftir sögu Svölu Hannesdótt- | ur, sem jafnframt fer meö eitt hlutverkið og er leik- j stjóri. Þorleifur Þorleifsson gerði kvikmyndahandritið, en kvikmyndin er að miklu leyti gerð á leiksviði þjóðleikhúss- ins og með aðstoð starfs- manna þess. Aðrir aðalleikendur eru' Þorgrímur Einarsson, Krist- j inn Magnússon, Sólveig Jó- j hannsdóttir, Karl Sigurðs- son og Óskar Ingimarsson. Gamanmynd. Með þessari hryllikvik- mynd, sem tekur um 40 mín- útur, verður sýnd önnur, þar sem tekið er upp léttara hjal og stendur sú í hálfa klukku stund. Heitir hún Alheims- íslandsmeistarinn, sem leik- inn er af Jóni Eyjólfssyni. Er það gamanmynd. Á samelumgarlmu í (Framhald af l. síðu). nema einu sinni. Þótt komm únistar kyrjuðu aðeins upp haf lofsöngs síns, er mönn- um í fersku minni niðurlag- ið. Þegar kommúnistum hafði tekizt að blekkja verka Iýðsfélögin til að afhenda þeim tögl og hagldir, stjórn og völd í Alþýðusambandinu í nafni hinnar fögru samein ingartrúar, afnámu þeir alla samfyikingu, trúðu sér ein- um fyrir stöðum og völdum og undirokuðu minnihlut- ann til skilyrðislausrar hlýðni við sjónarmið komm únista. Svo brutu alþýðu- samtökin af sér ok þeirra, og * Agæt Frafflsókn- arvist Samkoma Framsóknarfélag anna í Tjarnarkaffi í fyrra- kvöld var rnjög ánægjuleg. Hvert einasta sæti var full- skipað og varð því miður að neita fjölda manns um að- gang að samkomunni vegna húsrúmsleysis. Spilað var, sungið og daris- að af miklu fjöri. Skúli Guð- mundsson alþm. hélt ræðu, en Klemer.z Jónsson skemmti með sprenghlægilegum gam- anþáttum. Vigfús Guðmunds son stjórnaði og var þakkað í samkomulok með margföldu „húrra“. Allir virtust í óvenjulega góðu skapi —- eins og bezt hef ir verið á Framsóknarvistum áður. Eins og venjulega á þess um vinsælu samkomum Frarn sóknarmanna sást enginn maður undir áhrifum áfengis. 1 Enn er ekki ákveöið hvort ein Framsóknarvist verður haldin fyrir jól. Bókaverzí. Eymund- sen starfað í 80 ár Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar er 80 ára um þessar mundir og ræddu blaðamenn við Björn Pét- ursson, forstjóra fyrjrtæk- isins, í gær í tilefni afmæl- isins. Rakti hann í stuttu* 1 máli sögu þessa merka fyr- irtækis, sem eiga mun full- trúa sína í bókahillum vel- • flestra íslenzkra heimila. * i Það var Sigfús Eymunds- json, framfara- og athafna- ' maður, sem stofnaði fyrirtæk , ið fyrir 80 árum. Hafði hann 1 dvalið á Norðurlöndum, i (Framhald á 7. síðu) nú á að reyna að leika sama leikinn á ný til að komast til valda. En hvernig þjóna kommúnistar þessu samfylk ingarboðorði sínu í Dags- brún um þessar mundir? Nei, þennan leik munu kommúnistar ekki geta leik ið nema einu sinni. I Útvarp'ið Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veð- urfregnir. 12,10 Hádegisútvarp. 12,50 Óskalög sjúk'inga (Ingibjörg Þor- fcergs) 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðuríregnir. 17,30 Enskukennsla; II. fl. 13,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veöurfregnir. 18,30 Úr óperu- og hljómleikasal (plötur). 19,45 Aug lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leik- rit: „Hættulegt horn“ eftir J. B. Priest'cy, i þ. ðingu Ingu Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22,00 Fré tir oj veðurfregnir. 22,10 Danslög (plotur).. 24,00 Dag- skráriok. Amœh he'dla Hjónaband. Nýiega voru gefin saman i hjóna band í Laugarneskirkju af séra Gaiðari Svavarssyni ungfrú Lissy Si-þórsdóttir, verzlunarmær, og Þorsteinn. Svanlaugsson, Akureyri. . Heimili þeirra er á Ránargötu 18, Akureyri. Skautasvell gert á í- ♦ þróttavellinum í vetur Semsilega climig á ýmsirna íþrúttasvæðum , I I vetur er von til bess, að unga fólkið í bænum geti skemmt sér á skauíum á íþróttavellinum á melunum og jafnvel einnig á íþróttasvæðum íþróttafélaganna. Verður ! vatni dælt á íþróttavelíina, og á þar að fást betra svell til skautaiðkana en kostur er á á Reykjavíkurtjörn. Tjörnin varhugaverð. I ísinn á tjörninni er harla varhugaverður sem skauta- svell síðan hitaveituvatnið fór að renna í hana. Áhættu- samt er að noía þung tæki til ' þess að hreinsa isinn, og þeg- |ar frost hefir verið í nokkra i daga, fer ísinn að étast sund- ur. Myndast þá vakir og sprungur, sem geta verið hættulegar, ef óvarlega er farið á skautum. Vatni dælt á íþróttavöllinn. Vegna þessara vandkvæða verður horfið að því ráði aö dæla vatni á íþróttavöllinn og íþróttasvæðin, þegar frost er, og mynda þar skautasvell. Síðustu þrjá dagana hefir vatni verið dælt á íbróttavöll inn á melunum, og er þar að myndast svell, sem’væntan-í lega verður ágætt til skauta-! hlaups í næstu viku. I Margír Ijóskastarar. Þarna á að koma fyrir , mörgum ljóskösturum, og 1 skautafólkið getur haft skóa 'skipti í húsum inni, svo að ' aðstaðan verður á ýmsan ihátt betri á þessu skauta- svelli en á tjörninni, auk þess sem svellið á að verða miklu ' betra. j Síðar eru svo uppi ráða- gerðir að dæla -vatni á í- þróttasvæðj íþróttafélaganna , og getur skautafólkið þá val- jið á milli skautasvella á inokkrum stöðum í bænum. ¥FM Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn í Breiðfirðingabúð sunnúáaginn 30. nóv. n. k. og hefst klukkan 1,30 e. h. Dagskrá: Klakmálið. .— Tillaga um heimild fyrir til fjárframlaga. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. flálsb gt Ú Islensk-erlenda verziunarfélagið M. :i Gar&astvœíl 2. — Sínti: 5333. Trillubátur til sölu 3—4 lesta með 18.—22. hesta Albinvél. Vélin er 2ja ára gömul í góðu lagi. Sama gildir með bátinn. Söluverð: 18.500.00 krónur. Ýmsir varahlutir geta fylgt vélinni. Upplýsingar gefur Bjarni Jóhannsson, síma 162, u Siglufirði. Guðmundur Baldvinsson, Siglunesi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.