Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 294. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						ERLENT  YFIRLIT  í  DAG:
Hernaðaráaetlun V. S. A.
37. árgangur.
Reykjavík,
¦;;iui.:
í
------------:_____ú_.
29. desember 1953.
294. blað.
Merkilegt líknarstarf
í erfiðum húsakynnum D
Farsóttakús Reykjavíkiir er enn í gömln!
ftrusi,  scm keypt var  af  skammsým og á
móíí læknisráSSi fyrir meira en 2CÍ ánim
Blaðamönnum var í gær boðið að kyhnast starfsemi far-
sóttahússins í Reykjavík, þar sem merkilegt Iíknarstarf er
unnið víð ákaflega erfiðar áostæour og svo þiong hú?a-
kynni, að hvorki er boðlegt sjúkiingunum, eða star'fsfólk-
inu, sem sýnir einstakan dugnað og fórnfýsí í staríi stnu.
?
Undanfarin ár hafa marg-
ir lömunarveikisjúklingar átt
athvarf á farsóttahúsinu, og
er búið að byggja litla bað-
laug handa þeim í viðbygg-
ingu. Eru ómetanleg þæg-
indi að þessu, þar sem áð-
ur þurfti að flytja sjúklinga
í Sundhöllina, að vísu með
góðri aðstoð slökkviliðs-
manna og sundhallarstarfs-
fólks, sem sýndi við það þol-
inmæði og drengskap.
Nú géta sjúklingar fengið
hina hollu sundhreyfingu í
þessari litlu laug í sjúkrahús
inu sjálfu.
Saga farsótta-
hússins.
Jón Hjaltalín, prófessor,
flutti sögu farsóttahússins á
blaðamannafundinum í gær,
og er hún um margt fróðíeg,
en þó sorgarsaga öðrum
þræði. Bæjaryfirvöldin hafa
nefnilega lengst af verið treg
til úrbóta í málefnum þessar
ar stofnunar. Upphaflega
var lengi daufheyrzt við að
bærinn eignaðist slíkt skýli,
en þegar loksins var í það
ráðizi, var keypt gamalt húá,
sern lcosta þurfti upp á
miklu fé, en aidrei getur. orð-
ið fullkomféga hentugt til
sjúkrahússrekstrar.      Var
þetta gert gegn eindregnum
ráðum Hjaitaiíns prófessors,
sem er læknir stofnunarinn-
ar.
Von usíi batnandi
aðstöðu.
i  Sagði hann það sína helztu
?
D
Erlendar fréttir
í fáuni orðum
Jarðskjáiftar urðu á eynni
Cepbalonia við vesturströnd
Grikklands í dag. Var einn
þeirra mjög snarpur. Eyjan varð
mjcg íiart úti i jarðskjáiftum
sem urðu á þessurn slóðum síð-
ast Mðið raimar.
Lömunarveiki var meiri i Sví-
þjóð á þesju ári en :' fyrra. Á
fyrstu 6 inanuðmii þessa árs
var vitað um 149 tilfelii, cn
á sama tíma í fyrra kornu íyrir
Um jólaleytið fórust G78 itíanns
í Eandaríkjunum af nlysfcrum.
Þar af létu Í93 lífið i umíerð-
r.rslysum, en hinir íórust i
cidsvoðum.
í janúar verða tcknar upp bsin-
ar járnbrautarferð'ir . niilli
Moskvu og Péking. Járnbraut-
ralinan er 5000 km. Iön~. Þeg-
ar ferðir þessar hefjast^ mun
íerðalagið milli þessara tveggja
hcfuðborga aðeíns taka 9 daga
í síað 14 áður.
Hætfu við Jólafoall.ið
af ótta við sprengingy
Úválég jól í Siglufirol með'an ekki var vit-
afS ííísí Sfireiigsef ni scej stolifó var frá bæiram
Prá fréttaritara Tímans i Siglufiröi.
Sþre'rtgiefnaþjófnaðurinn í Siglufirði. fyrir jólin kó'm nc-kkr
um ruglingi á bæjarlífið og- varð til dæmis að aflýsa jóla-
ballinu, sem átti að halda á annan dag jóla, eins ,og venja
er. En þá var sett 'á samgöngubann af ótta við að þjófarair
kynnu að nota sprengiefnið þar sem mannfjöldi var saman
i kominn.
Eisenhower semur
áramdtaræðuna
Washington, 28. des. Eisen-
hower Bandaríkjaforseti, hóf
1 dag, ásamt nánustu ráðgjöf-
um sínum undirbúning að'
ræðu þeirri, er hann mun
flytja n. k. rriánudag, en henni
verður útvarpað og sjónvarp-
að um öll Bandaríkin. í'ræðu
þessari mun forsetinn gera
grein fyrir stefnu stjórnarinn
ar á næsta ári og skýra þjóð-
inni frá helztu ráðagerðum,
sem stjórn hans hefir á prjón-
unum. 7. janúar leggur for-
setinn skýrslu um sama efni
fyrir þjóðþingið.
von fyrir hönd stofnunarinn I
ar,  að hún  gæti sem  fyrst j
jnotið sín betur í bæjarsjúkraj
íhúsí, sem nú er mest aðkall-
I andi í heilbrigðismálu'm bæj
I arbúa að flestra dómi. Hefir
þessari stofnun 'verið lofað
, við margar undanfarandi
. kosningar og verður svo sjálf
sagt enn, þó af framkvæmd-
,um sé ekki  orðið  og  verði
sjálfsagt' ekki fyrst um sinn
að cbreyttu ástandi í bæjar-
• málum,   meðan   Faxaverk-
smiðjan, Hæringur, Búkolla
, og annar  rekstur  á  sömu
nótum heláur áf ram að
;sliga fjárhag bæjarins.
María  Maack hefir  veitt
Farsóttarhúsi    Reykjavíkur
íFTamhald á 7. síðu.l
Hvað á að gera
við fangana?
Panmunjom, 28. des. For-
maður fangaskiptanefndar-
innar í Kóreu hefir farið þess
á leit við herstjórn kommún-
ista og S. Þ., að hún geri tillög
ur um, hvað gert skuli við
þá fanga, er ekki vilja hverfa
heim. Samkvæmt vopnahlés-
samningunum ber að láta
fanga þessa lausa 22. jan. n.
k., en gert var upphaflega ráð
fyrir að fjallað yr'ði um fram-
tíð þeirra á stjcrnmálaráð-
stefnu um framtíð Kóreu, en
óvíst er nú að sú ráðstefna
verði haldin.
En nú er að mestu búið að!
upprýsa þjófnaðinn og mikið
af þýfinu komið til skila. L'ög-
reglan í Siglufirði var öll jól-
in önnum kafin við að upp-
lýsa þennan alvai'lega bjóín-
að og tókst henni það með
miklum ágætum og eru bæj-
arbúa.r bakklátir fyrir. Yfir-
lögregluþiónninn í Siglufirði
er Jóhannes Þórðarson.
Fjórir drengir hafa játað
bjófnaðinn. Tveir sextán árá
drengir brtu upp geymsluhús
utan við bæinn, þar sem j
sprengiefnið var geymt og
stálu kassa með 25 kg. af |
dynamiti, nokkur hundruð
metrum af kveikiþræði og 600
hvellhettum og 200 rafmagns-
hvellhettum. Síðan segjast
tveir aðrir drengir hafa farið
inn í geymsluna og stolið
nokkrum hluta sprengiefnis-
his.
Drengirnir hafa skila'ð þræð
inum og nokkrum hvellhett-
um. Dynamitinu segjast þeir
hafa varpáð í sjöinn.
Ungiingarnir, se'm allir eru
innan  við  tvítugt,  sögðust j
hafa ætlað að nota sprengi- j
efnið á gamlárskvöld.
fiEraniiir  bannfærðar  á
Margsr geSsjákliíigar liafa orliið alliata fyr
Ir aðgerðir líBksaa í öðruisa sjiskrakúsum'
Á blaðamannafundi í far- j
sóttahúsinu í gær skýrði
Kristján Þorvarosson, íækn-
ir, frá staðreyndum i geð-
sjúkdómalækningum á ís-
landi, sem hljóta að vekja
mikla athygli og ttmhugsun
Kommúnistar hafa
unnið á í Indé-Kína
Saigon, 28. des. Um jólin hófu herir kommúnista í Indó
Kfna skyndisokn og sóttu fram allt að lánáamærurn Thai-
lands. Er þá og þcgar búi2t við, að þeir hef ji innrás í Laosríki
Sá hluti Indó-Kína, er
Frakkar ráða, er nú klofinn
í tvennt og samgöuguleiðir
herja Frakka í landinu rofn
ar. Frakkar treysta nú varn
arlínu sína með fram Mekon
ánni. Draga þeir að sér vara
lið og hergögn flugleiðis.
Fregnum ber illa saman um
hversu liðmargir kommúnist
ar séu, en her þeirra nemur
að minnsta kosti tugum þús
unda.
Friðarsamningar?
Buu Loi, prins hefir enn
ekki tekizt að mynda stjórn
í ýiet Nam. Er ókyrrð ail-
mikil ríkjandi þar eystra
vegna síðustu atburða.
Franska blaðið Le Monde seg
ir í grein í dag, að almenning I  tveimur höfuðgreinum nýju
alls þorra Iandsmanna. Það
er sem sagt staðreynd, að á
geðveikrasjiikrahúsi ríkisins
á Kleppi er lagt bann við
að nota þær lækningaaðferð
ir, sem nú eru notaðar með
beztum árangri í öllum
helztu sjúkrahúsum þessar-
ar tegundar í menningar-
löndum.
Ólga í læknastétt.
Mikil ólga er innan lækna
stéttarinnar út af þessum
málum. Þykir hinjim yngri
og betur menntu taugaíækn
um hart að ekki skuli vera
sinnt hér á landi þeim Iækn
ingaaðferðum, sem bezt gef
ast erlendis, sakir ands'töðu
þess manns, sem ræður yfir
sjúkrahúsi ríkisins. En dr.
Helgi Tómasscn, yfirlæknir
á Kleppi, cr mótfallinn þeim
Iinga síha, þar sem raf-
magnslost er notað með góö- j
um árangri. Sagði Kristján
Þorvarðsson í blaðaviðtalinu
í gær, að mikill meirhluti
fPramhald á 7. aíðu.)
'órust í jáii-
kaiitarslysi
Á aðfangadag jóla varð
ægilegt járnbrautarsíys í
Nýja SJ.ílandi og fórust 164
m'enn. Vegna eldgosa haiði
foraðsvöxtur hlaupið í stór-
fljót, sem sópaði járhbraut-
arbrú brott. Lestin ók með
90 km. hraða í árgljúfrið eg
fóru sex vagnar fram af, en
fclk bjargaðist úr síðasta
vagninum.
Friðrsk farinii á
Hastings-mótið
Friðrik Ólafsson, skákmeist
ari íslands og Norðurlanda,
fór í nótt flugleiðis til Eng-
lands, en hann rhun tefla bar
á Hastingsmótinu, sem hefst
á mprgun. Friðrik teflir í
bezta flokknum, en betri skák
menn taka nú þátt í mótinu,
en á undanförnum árurn, og
er þetta mót talið það sterk-
asta, sem verið hefir í Hast-
ings eftir styrjöidiná. A'f ein-
stökum skákmönnum má
nefna Matanovic frá Júgó-
slavíu, Teseher frá Þýzka-
landi, O'Kelly frá Belgiu,
Tartakowér frá Frakklandi,
Alexander frá Englandi og
VVade frá Nýja-Sjá3andi.'Ör-
uggt er talið um þátttoku b'éss
ai'a manna auk Friðriks. Alls
verða 10 menn í flokknum, og
var talað um að einn Rússi,
einn Bandaríkjamaður ' og
Svíinn Stahlberg, tefldu auk
þeirra, sem áð'ur erú hefndir.
indit
Vilja  ssndirkisnlngsfnnd,  scm  liægt er aH
teygja nieS deilum nm funtlarsÉaS . .
London, 28. des. Búist er við, að svar Vesturveldanna við
seinusdi orðsendingu Rússa um fjórveldafund, verðj af-
hent stjórninni í Moskvu í þessari viku. í svarinu mun
verða faliist á aö fresta fundinum til 25. janúar eins_og
Rússar leggja til, en haldið fast við, að fundurinn verði í
Vesíur-Berlín.
ur í Frakklandi vilji heldur,
að samið verði við kommún-
ista, en Frakkar haldi einir
áfram baráttunni. Segir blað
ið, að Bretar, sem eigi þó
mikiila hagsmuna að gæta á
þessum sióðum, hafí aldrei
veitt Frökkum neinn stuðn-
ing í styrjöldinni í Indó-
Kína.
lækninganna, sem nú. eru
einna mest notaðar vfð geð-
sjúklinga erlendis, nefnílega
rafmagnslostttm og heilaupp
skurðum.
Fehgu ihni í Farsó'ttahúsinu.
Nokkrir hinna yngri tauga
lækna háfa fehgið inni á
farsóttahúsinu  fyrir  sjúk-
I Á jóladag sení.u Riisroi'
Vesturveldinum     orðsend-
ingu  varðandi  fyrirhvigaðan
fjórveldaíund    í    Berlín.
, Lögðu þeir til, a'ð fundurinn
yrði h'aídinh 25. jan. í stað 4.
jan. eins og Vesturveldin
yildu.  Er  talið', að  Rússar
jvilji bíða unz ný stjórn hefir
I verið mynduð í Frakkiandi,
en þar fára fram stjórnar-
skipti, er hinn nýi forseti tek
ur við embætti 17. jan.
Þá  leggja  Rússar til,  að
stjcrnarfulltrúum , hernáms-
veldanna í ÞýzkaíundL S/erði
faiið að koma sér saman um
fundarstað. Þetta mun _Yest-
urveldum þykja \nðsjárverð
tillaga, þar eð hún gæti orðið
til þess, að fundurinn d'ræg-
izt enn á langinn. Munu þeir
halda fast viö þá tillögu sína,
að fundurinn verði haldinn í
byggingu þeirri í Vestur-
Berlín, þar sem stjórnar'full-
trúar Vestúrveldanna í
Þýzkalandi hafa aðsetur sitt
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8