Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 156. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TIMINN, iimmtudaginn 12. júlí 1956.
;ilIIIII!llinili!llll[llll!llllí!II[|lll!lllil!IIII!íi!ininillll|]iiniJIII!l|ilIIIINIIIÍ!!:il!iI!!!!!l!n!!;]!:!lll:!ll!ll!lllillíini!!l]M
3
lí.'ie
Höfum fyrirliggjandi nokkrar vatnstúrbínur |
„PELTON" og „FRANCIS", einnig 'jafn- §
straumsrafala.                        I
|                    UNDSM&JAN    I
Sími 1680.
[m!llllllllllll[[ll[|||llllilllllllllllll!ll[||||l!ll[|l|ll![||l|[|[[|||[|l!l|ll[|lll||ill|l|[!l!l!!!||!>[||!lll|||||il|||||!ll|!i|[||[l!I!lil!
L!ll!lllllllllli[lll!lllll!ll!llllllllll!llllll!l!l!llllllilli!illlllllllll[!i!ll!llllllilii!llllllil!lill!!lilll!ll|||||!lll!l!!ll!||[|!!!!|
llllllllltlllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllltlltllllllltlltll
1           TÍL KAUPENDA TÍMANS
| Innheimta Tímans beinir vinsamlegast þ&im tilmæl-|
| um til allra þeirra, sem þegar hafa ekki greitt árgjald|
| Tímans, fyrir yfirstandandi ár, aS gera það nú þegar.|
I       Gjalddagi felaSsins var 1. JúEí.
I                              m
I Skilvísi kaupenda er ein meginstoðin undir fjár-|
1 hagslegri afkomu blaðsins. Greiðið skuld yðar við Tím-I
I ann til næsta innheimtumanns, eða beint til blaðsinsj
|   2|S- 3ja- 4ra- 5-manna. v I
Svefnpokar
Bakpokar      f
Kembuteppi
( Verksmiðjan Mm\ I
\       Hveragerði
MiiitiiiiiiiiititiiitiiitiiiiiiitiMiiiitimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiuí
QaDDDaDDDoDaDcDcDDDnDDÍ'l OoDDOoDDaorjoDanoQoOoOoLj
?                                             p -
n       f    -
D
D
islend'mgajpætúr \
QaaaDaDaaaOaaDD
\oX2auaO°OaCiaUa
o
O
o
a
Minning-. Sigurjón Gíslason
DagbláðiðTí
D A M Y L
fiskilínur gefa mestan afla.
Spyrjið  þá  fiskimenn  er
reynt hafa.
Aðalumboð:
G. M. BJÖRNSSON,
Skólavörðust. 25. Reykjavík.
|                           Lindargötu 9A, Reykjavík.   |
iHiiiiiimiiiMiiiiiiuiiiiuiniiiiiiininiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
UiiiMiiiiiJiuiiiurritiiuiiiiLuiijjiiuiiiiuiuuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiitiiHiuiiiniiiMuiuiuiii lUiiutiuiuiiiiiiuiiituiiitiiiiiiiutiutiiiitiiiiituntiiuiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiuiiiiiuiuiitiir
IFREI
Einhvern tíma í vikunni, þeg-
ar allt lék á reiðiskjálfi af kosn-
ingaáróðri, heyrði ég af tilviljun
í útvarpinu, að Sigurjón Gíslason,
bóndi í Torfgarði í Skagafirði,
væri látinn. Það átti að jarðsetja
á Flugumýri. Þótt ég vissi þaö,
að Sigurjón var orðinn gamall
maður að árum, þótti mér sem
skyggði fyrir sól í bili. Og mér
duttu í hug vísuorð Davíðs „Þaö
syrtir að er sumir kveðja". Sigur-
jón Gíslason var sannarlega einn
af þeim.
Gamlar  og  ljúfar  minningar
kprau allt í einu upp á yfirborð
hugans.  Minningar  frá  bernsku j
minni og œsku heima í Skagafirði. j
Sigurjón var nágranni minn um!
20 ára skeið. Og þótt nágrannarn- j
ir væru hver öðrum betri, tel ég j
Sigurjón og fólk hans með þeim ]
beztu. Og þegar hann tók að sér j
farkennslu í Flugumýrarsókn, átti I
ég þess kost að kynnast honumj
betur, og á annan hátt en menn
kynnast almennt nágrönnum sín- ¦
um. Og nú minntist ég allt í einu
þeirra daga, er ég var lágvaxinn j
drengur og sat á skólabekk í stof-;
unni í Réttarholti eða baðstofunni j
á Bjarnastöðum, ásamt öðrum fá-1
kunnandi börnum.  Við sátum á
rúmunum, koffortum eða stólum'
umhv.erfis eitt borð, en mitt  á j
meðal okkar sat kennarinn, Sigur-
jón á Grund, eins og við kölluð-1
um hann alltaf, því að hann bjó
þá á Syðstugrund, eða Róðugrund,
eins og hún var kölluð til forr.a.¦
Það var sannarlega ekki hryggð-
ar- eða leiðindasvipur yfir þessum
litla hópi.  Sigurjón  var  allra
manna glaðastur og ljúfastur, svo
að öllum hlaut að líða vel í riá-
vist hans. .Allt.var eins og leikur.
Hann bjó til vísur um landaíræði-
heitin, svo sem ár og borgir, og
lét okkur læra þær. í sambandi
við það má geta þess, að Sigur-
jón var ágætlega hagorður.  Og
þegar Sigurjón hló, gerði  hann
það svo hátt og hjartanlega, að
það var ekki hægt annað en hlæja
með. Og þó hélt hann. allri virð-
ingu sinni og stefndi aganurn ekki
í neinn voða.. En' auk glaðlyndis
og ljúfmennsku Sigunrjóns, má ó-
hætt fullyrða, að hann hafi verið
úrvals kennari. Hann hafði flesta
þá  kosti,  sem prýtt geta góðan
og   vinsælan   kennara..  Hann
sagði okkur margt, sera ekki stóð
í bókum okkar, hann var þolin-
móður, umburðarlyndur og skipti
aldrei skapi. En það var aðeins
eitt að þessum kennslutíma  hjá
Sigurjóni,  sem var venjulega 8
vikur á ári: Tíminn  var  alltof
fljótur að líða.
Sigurjón Gíslason er fæddur 21.
janúar árið 1873, og var því 83
ára, er hann andaðist. Ekki er ég
kunnugur æviferli Sigurjóns og
hef ekki við hendina neinar heim
ildir þar um. En hann mun hafa
gengið í Möðruvallaskóla, en gerð-
ist síðan bóndi. Hann bjó allan
þann tíma, sem ég þekkti hann,
á Syðstu-Grund, og bjó þar mjög
snotru búi. Snyrtimennska og hag
sýni einkenndi allan búskap. Sigur-
jóns, og hefði honum vafalausl
tekizt að búa stærra búi, ef hann
hefði átt kost á stærri jörð. Hann
var kvæntur Euphemíu Halldórs-
dóttur, en Halldór var albróðit
Indriða Einarssonar rithöfundar.
Euphemía var úrvalskona, miklu
alvörugefnari en maður hennar,
en fastlynd og trygglynd.
Mörg trúnaðarstörf féllu í hlut
Sigurjóns, þótt þau verði ekki
nefnd hér, og fullyrða má, að hann
hafi notið almennra vinsælda með
al sveitunga sinna. Heimili þeirra
hjóna var annálað fyrir gestrisni
enda lá það svo að segja í þjóð-
braut.
Þau hjón urðu fyrir þeirri þung
bæru sorg að missa einkason sinn
á barnsaldri. Leit út fyrir að pilt-
ur þessi, Garðar Skagfjörð að
nafni, væri fágætlega efnilegur,
en það er ekki verið að spyrja
um það, þegar sláttumaðurinn er
sendur af stað. Mörgum árum
seinna missti Sigurjón einnig konu
sína. Mun hann þá hafa flutzt
vestur yfir Vötn og bjó þar enn
um skeið. Hann kvæntist í annað
sinn góðri konu, og bjó seinast í
Torfgarði í Seyluhreppi og and-
aðist þar.
Þeim fækkar nú óðumí^efsietfu
svip sinn á Blönduhlíðina fyrir
30—40 árum. Ég held, að Sigur-
jón Gíslason sé sá síðasti, er fell-
ur í valinn af þeim bændum, sem
bjuggu í Flugumýrarsókn í ung-
dæmi mínu. Allir hinir eru-komn-
ir yfir móðuna miklu. Þ.eif hvíla
nú flestir í kirkjugarði'nurá á
Flugumýri, blessaðir karlarnir. Ég
hefði gjarnan viljað fylgja þess-
um gamla vini mínum og kenn-
ara síðasta spölinn. Annars skiptir
það ekki miklu máli. Hitt er meira
um vert, að ég geymi minnjngu
um ágætan dreng. Og síðustu
kveðjuorð mín skulu vera þe'ssi:
Sigurjón Gíslason var góður mað-
ur.
Á Jónsmessu 1956.  •    -.
Hannes J. Magnússon
Eftir vin okkar Högna Sigurjónsson
-  . - . - s s
. * U  8 ¦ m' »

Hjá okkur fáið þér beztar
olíur og bezfa þjónustu
LÍUFÉLAGIÐ H.F.
li:illlllllllllllllll!!i!lUIIII!IIUi:il!llll!!llllllll!IIMIUIillllUIIIIIIIUIIIUIIIIIIUUllllllillUU!illUI!lllllil!lllllllll!!IUIllJ!ll!llH
I1III!IIIIIIIIIIII!IIIIIIIIII1IIIIUIIIII1I1IIIII1III!II|IIIII1IIIIIMIIIIIIIIIIIIUJUIIIIIIIIIIIIIIIIII!!ÍDIIIIIIIIUIIII1IIIIIUIIIII.....IIIII1IIIIII!IIIIIIIIII!IIIIII1IIII1IIIIIII1IIIII|||||III||IIIII1IIIIIIIIHD
Það er ódýrt að verzla í kjörbúðinsii
SÍS-AUSTURSTRÆTi
iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim
Stundum verður manni á að
staldra við atburði þessa ævin-
týris — eða draums — er við
köllum svo óskáldlegu nafni: til-
vera....
. Of oft er það þó sveipað grárri
birtu í huga okkar, ævintýrið
mikla, — rétt eins og það sé
ekkert ævintýr, og atburðir þess
gerast án þess við veitum því at-
hygli; þannig berast sálir okkar
í feykfylltum klefum eitthvað út
í buskann, og við heyrum ekki
gjálfrið við steindan bóg nökkv-
ans, né sjáum kjölinn rista teikn
í bláa móðuna.
— Stundum feykir samt gust-
urinn hurðinni upp á gátt og hvísl
ar söknuði í eyru okkar. Þá verð
ur okkur á að hlusta á hin und-
arlegu orð, og kannske hrynja
nokkur tár niður kaldan vanga.
Þú leggur spilin á borðið og læt-
ur kyljuna vísa þér leiðina. Þá
verður þér skyndilega Ijós fegurð
ævintýrisins, gleði og sorg; og
sem þú beygir þig yfir borðstokk
inn og finnur anda hið þunga
brjóst nökkvans mikla, meðan þú
horfir svörtum augum djúpt nið-
ur. í blámann og hugleiðir  hin
undarlegu orð er vöktu...þig',"«af
sígarettudvalanum: — ' fæ" ég *þá
aidrei séð vin minn framar? —
þá finnst þér um stund sem sá).
þín sé eyðileik þrungin.
-----------                -
Við Islendingar í Vínarborg
áttum því láni að fagna að kynn-
ast Högna Sigurjónssyni náið.
Enginn má við að hafna vináttu.
slíks manns er sameinar í svo rík
um mæli gáfur og góðleik. Það
mætti skrifa langa grein um verð
leika þessa horfna vinar okkarP
en slíkt myndi vera honum harla
ógeðfellti hlédrægari og skrum-
lausari mann höfum við naumast
þekkt. Þó getum við ekki stillt
okkur um að minnast aftur á
hann í því eina ljósi er við sjá
um mikilleik manna í: hann var
góður maður. Slíkur mun hann.
fylgja okkur til hinzta skrefs.
Ekkju, syni, föður, bróður, og
þeim öllum er áttu hans vináttu
vottum við okkar dýpstu sam-
hryggð.
21.6. 1956.
íslendingar
í Vínarborg. j
.
•" £i- ír<? 'si
! ¦ í   ) i
I t

I
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8