Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1956, Blaðsíða 3
3 TÍ MIN N, fimmtudaginn 12. júli 1956. !]liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i:ii | Höfum fyrirliggjandi nokkrar vatnstúrbínur | ,,PELTON“ og ,,FRANCIS“, einnig 'jafn- | 1 straumsrafala. 1 | UHOSKSsiJáN 1 | Sími 1680. | illiiiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijlimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiint pilllllllllll!lllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllilllllllllll!li!lllilimill!lllllllillllllll!l!llllllll|l|||lll iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuifiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | TSL KAUPENÐA TÍMANS Innheimta Tímans beinir vinsamlegast þeim tilmæl-| | um til allra þeirra, sem þegar hafa ekki greitt árgjaldi | Tímans, fyrir yfirstandandi ár, að gera það nú þegar.| ú fófaðssns var 1. | 2ja- 3ja- 4ra- 5-manna. 1 Svefnpokar i Bakpokar \ Kembuteppi i ( Verksmiðjan 1MHI I I Hveragerði íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÍ □ □OQQDODDoODOcDoOQDDDan □□□□□□□□□dDoDoDdOdOdDdQ 0 o 3 f : 0 □ 6 3 : íslendingaþættir | o □ aDo □□□□□□□□Dol |—!□□□□□□□□□□□□□[—j Minning: Sigurjón Gíslason alltof Skilvísi kaupenda er ein meginstoðin undir fjár-i | hagslegri afkomu blaðsins. Greiðið skuld yðar við Tím-I | | ann til næsta innheimtumanns, eða beint til blaðsins.l s - EE 1 Dagblaðið Tíminit 1 | Lindargötu 9A, Reykjavík. | Einhvern tíma í vikunni, þeg- vikur á ári: Tíminn ar allt lék á reiðiskjálfi af kosn- fljótur að líða. ingaáröðri, heyrði ég af tilviljun Sigurjón Gíslason er fæddur 21, í útvarpinu, að Sigurjón Gíslason, janúar árið 1873, og var því 83 bóndi í Torfgarði í Skagafirði, ára, er liann andaðist. Ekki er ég væri látinn. Það átti að jarðsetja kunnugur æviferli Sigurjóns og á Flugumýri. Þótt ég vissi þaö, hef ekki við hendina neinar heim að Sigurjón var oröinn gamall ildir þar um. En hann mun hafa maður að árum, þótti mér aern gengið í Möðruvallaskóla, en gerð- skyggði fyrir sól í bili. Og mér ist síðan bóndi. Hann bjó allan duttu í hug vísuorð Davíðs „Það þann tíma, sem ég þekkti hann, syrtir að er sumir kveðja“. Sigur- á Syðstu-Grund, og bjó þar mjög jón Gísiason var sannarlega einn snotru búi. Snyrtimennska og hag af þeim. j sýni einkenndi allan búskap Sigur- Gamlar og Ijúfar minningar lóns- °S hefði honum vafalaust komu allt í einu upp á yfirborð tekizt að bua stærra bu!; ef haml hugans. Minningar frá bernsku ihefði att kost a stærri jörð. Hann minni og æsku heima í Skagafirði. ivar kvæntur Euphemíu Halldórs- Sigurjón var nágranni minn um; dóttur, en Halldor var albróðir 20 ára skeið. Og þótt nágrannarn- Indriða Einarssonar rithöfundar. D A M Y L fiskilínur gefa mestan afla. Spyrjið þá fiskimenn er reynt hafa. Aðalumboð: G. M. BJÖRNSSON, Skólavörðust. 25. Reykjavík. mnitHiiuiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiEiiiiiiiiiiiu UjHiuuiuiiiiiiiimiiiiiiiiiuiiijiiiiiiHiiiiiutuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiitiiimiiiiuiuiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuiiiiiiiiiiiiiiinnn ir væru hver öðrum betri, íel ég Euphemía var úrvalskona, miklu. Sigurjón og fólk hans með þeim | alyórugefnari en maður hennar, beztu. Og þegar hann tók að sér jen ■‘-astlynd og trygglynd. , farkennslu í Flugumýrarsókn, átti I , Morf trunaðarstörf fellu i hlut ég þess kost að kynnast honum j Sigurjons, þott þau vorði ®kki betur, og á annan hátt en menn ■ nu nc her» °g fullyrða ma, að hann kynnast almennt nágrönnum sin- haíl notlð almennra vinsælda með um. Og nú minntist ég allt i einu j f1 SV6hunga smna. Heimili þeirra þeirra daga, er ég var lágvaxinn j hí°na yar annalað fyrir gestrisiu drengur og sat á skólabekk í stof-: encla la það svo að segja í þjoð- unni í Réttarholti eða baðstofunni jhraut- á Bjarnastöðum, ásamt öðrum fá-1 Þau hjón urðu fyrir þeirri þung kunnandi börnum. Við sátum á bæru sorg að missa einkason sinn rúmunum, koffortum eða stólum; á barnsaldri. Leit út fyrir að pilt- umhverfis eitt borð, en mitt á!ur þessi, Garðar Skagfjörð að meðal olckar sat kennarinn, Sigur- j nafni, væri fágætlega efnilegur, jón á Grund, eins og við kölluð- jen það er ekki verið að spyrja um hann alltaf, því að hann b.ió ' iim það, þegar sláttumaðurinn er þá á Syðstugrund, eða Róðugrund, j sendur af stað. Mörgum árum eins og hún var kölluð til forr.a. ■ seinna missti Sigurjón einnig konu Það var sannarlega ekki hryggð- ar- eða leiðindasvipur yfir þessum litla hópi. Sigurjón var allra manna glaðastur og ljúfastur, svo að öllum hlaut að líða vel í riá- vist hans. .Allt var eins og leikur. Hann bjó til vísur um landafræði- heitin, svo sem ár og borgir, og lét okkur læra þær. í sambandi við það má geta þess, að Sigur- jón var ágætlega hagorður. Og þegar Sigurjón hló, gerði hann það svo hátt og hjartanlega, að það var ekki hægt annað en hlæja með. Og þó hélt hann allri virð- ingu sinni og stefndi aganum ekki í neinn voða.. En auk glaðlyndis og ljúfmennsku Sigunrjóns, má ó- hætt fullyrða, að hann hafi verið úrvals kennari. Hann hafði flesta þá kosti, sem prýtt geta góðan og vinsælan kennara. Hann sagði okkur margt, sehi ekki stóð í bókum okkar, hann var bolin- móður, umburðarlyndur og skipti aldrei skapi. En það var aðeins eitt að þessum kennslutíma hjá Sigurjóni, sem var venjulega 8 sina. Mun hann þá hafa flutzt vestur yfir Vötn og bjó þar enn um skeið. Hann kvæntist í annað sinn góðri konu, og bjó seinast í Torfgarði í Seyluhreppi og and- aðist þar. Þeim fækkar nú óðum: 'ev" sfettú svip sinn á Blönduhliðina fyrir 30—40 árum. Ég held, að Sigitr- jón Glslason sé sá síðasti, er fell- ur í valinn af þeim bændum, sem bjuggu í Flugumýrarsókn í ung- dæmi mínu. Allir hinir eru -kornn- ir yfir móðuna miklu. Þeir hvíla nú flestir i kirkjugarðmuiri á Flugumýri, blessaðir karlarnir. Ég hefði gjarnan viljað fylgja þess- um gamla vini mínum og kenn- ara síðasta spölinn. Annars skiptir það ekki miklu máli. Hitt er meira um vert, að ég geymi auuningu um ágætan dreng. Og síðustu kveðjuorð mín skulu vera þessi: Sigurjón Gíslason var góður mað- ur. Á Jönsmessu 1956. Hannes J. Magriússon Eftir vin okkar Högna Sigurjónsson Hjá okkur fáið þér beztar olíur og bezta þjónustu OLÍUFÉLAGIÐ H.F. ....................................................................................................................................................... (iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiD Það er ódýrt að verzla í kjðrbúðinni SÍS — AUSTURSTRÆTI ■iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiii Stundum verður manni á að staldra við atburði þessa ævin- týris — eða draums — er við köllum svo óskáldlegu nafni: til- vera.... Of oft er það þó sveipað grárri birtu í huga okkar, ævintýrið mikla, — rétt eins og það sé ekkert ævintýr, og atburðir þess gerast án þess við veitum því at- hygli; þannig berast sálir okkar i reykfylltum klefum eitthvað út í buskann, og við heyrum ekki gjálfrið við steindan bóg nökkv- ans, né sjáum kjölinn rista teikn í bláa móðuna. — Stundum feykir samt gust- urinn hurðinni upp á gátt og hvísl ar söknuði í eyru okkar. Þá verð ur okkur á að hlusta á hin und- arlegu orð, og kannske hrynja nokkur tár niður kaldan vanga. Þú leggur spilin á borðið og læt- ur kyljuna vísa þér leiðina. Þá verður þér skyndilega ljós fegurð ævintýrisins, gleði og sorg; og sem þú beygir þig yfir borðstokk inn og finnur anda hið þunga brjóst nökkvans mikla, meðan þú horfir svörtum augum djúpt nið- ur x blámann og hugleiðir hin undarlegu orð er vöktu...þÍgV’.af sígarettudvalanum: — fbe' é'g 'þá aldrei séð vin minn framar? — þá finnst þér um stund sem sál. þín sé eyðileik þrungin. Við Islendingar í Vínarborg áttum þvi láni að fagna að kynn- ast Högna Sigurjónssyni náið., Enginn má við að hafna vináttui slíks manns er sameinar i svo rik um mæli gáfur og góðleik. Það mætti skrifa langa grein um verð leika þessa horfna vinar okkar, en slíkt myndi vera honum harla ógeðfellti hlédrægari og skrum- lausari mann höfum við naumast þekkt. Þó getum við ekki stillt okkur um að minnast aftur á hann í því eina ljósi er við sjá- um mikilleik manna í: hann var góður maður. Slíkur mun haim fylgja okkur til hinzta skrefs. Ekkju, syni, föður, bróður, og þeim öllum er áttu hans vináttu vottum við okkar dýpstu sam- hryggð. 21.6. 1956. ísleirdingar í Vínarborg. J i t i c r i 5 • 1 ■(..!( t i 3 i i-í : xis r r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.