Tíminn - 29.09.1956, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.09.1956, Blaðsíða 8
3 T í IVIIN N, Iaugardaginn 29. september 1956. Sigurður Skagfield, óperusöngvari Fæddur 29. 6. 1885 — Dáinn 21. 9. 1956 Þar sen "áin rennur við rætur P.eykjah sms að norðan og hverf- i r meðírs.in Iialtinu oní starareng- i 5, sem fa=-r & sig gulan blæ, er líð- yi.r á 8111113'.?, J:ar upp í brúninni rf /rir ofan, í bærwm, sem í einn 1 ina hét Litla-Seyla, en heitir nú l.rautarholt, er Sigurður Sigurðs- :on Skapield fæíhiur. Bærinn vís- <r frahií lið að Blönduhlíðarfjöll- i m með veinin tvö í milli, cn Geld- i igaholíiG ‘ 'á vinstri hönd og J’.eykjahóíiím á haegri þegar staðið er í várnanrin. Landið er milcið ■'íruflað allt yfir að hlaðvarpa þessa út- i/urður fyrstu sporin bar hann með sér, r hann var suður í ngja hetjuhlutverk í hér heima að stríða si mi, ■ þar sem salar- ' rengri, lítill hetju- ; i ;,i og enginn Skaga- ■ hann er aldrei óum- simnur nema í hlaðvarp í nann sé samgróinn að ’ u itinn Skagfield var - -a Sigurðar Jónsson- 0[ oddvita í Litlu-Seylu Steinsdóttur. Strax á < g breif 'r,:'Lc íjöllunr ' íýnis stcl, og þetta' j: livort liáó rindum’áh "VVagner ’ ec íyrir vcr ] ynni \ 1 nn í ti í öiður, c. tieilanlégá crium, þ boru Jey Sigurðu: ronur hjói bónd.a cg Jóhönr r glingsár m, þegar menn eru onn í vegavi nu og hafa ekki tek- M á við i ■ í f sérstakt, vissu allir, iíi Sigur’ö ’ var gæddur frábærri f önggáfu. 7 7 anh tíma urðu menn ifi verá -c:i rár áthýgli verðir, ef ] ; im átfi fð aúðnast að njóta sér- í áfunnárá. J nr sem fjárhagsgeta til : uðningí’ s' íkum mönnum var nær < nginn of alts enginn, ef einhver j ! unur Itk á því að um tilraun 1 eri aci rá.ða, en ekki algera : aðreync'. I. er auðnaðist ckki aí : Ujanlerim ástæðum að heyra í igurð sv’’ vm úngan, þegar menn : >ru smá , og smátt að sannfær- ; t um’ hV.nh byrfti að komast í ] nnslu < •' (íidis, þrátt fyrir allt 1 1 um'ct' cáginn verði spámaður i sínu íö 7 • andi. En ég hef heyri I gégnum annað fólk, með persónulegri og myndugri meðferð á óperuaríum og torsungn um söguljóðum (Balladen) erlend um og innlendum í útvarpi og víð- ar. Eg kynntist Sigurði fyrst fyrir tæpum 30 árum í Berlín. — Tókst þá með okkur vinátta, sem síðan hefir haldist. Hann var reglumað- ur hinn mesti, glæsimenni að vall arsýn, óvenjuglaðlegur í viðmóti og hlaðinn óptjórnlegu lífsfjöri, en skapsmunirnir nokkuð að sama skapi. Enda þótt að vinátta okkar virtist stundum ætla að fara út um þúfur af þeirri ástæðu, voru allar ójöfnur sem burt blásnar, þegar við hittumst næst. Sigurður vann að því sleitulaust öll þau ár, sem við vorum saman í Berlín að afla sér sem mestrar þekkingar og þjálfunar í söng- mennt sinni. , Sigurður var maður trygglyndur með afbrigðum og sannur vinur vina sinna. Ifann var hjálpsamur og boðinn og búinn að greiða götu þeirra af fremsta megni. Hann nýt ur og fullrar og innilegrar viður- kenningar hinna fjölmörgu nem enda sinna, og sama tel óg mér ó- hætt að fullyrða hvað stéttarbræö- ur hans snertir. Fyrir örfáum árum mætti ég Sig bil var um margt blómaskeið Sig- sitt ungur; átti frægð, sem j <idd hr > • i m mar, < tir báki i inn shf : nghópn; ; iri röqf. i rður áf.h j stöðuker söngn urðar. Ifann naut mikillar hylli í Þýzkalandi og gat sér einkum frægðar fyrir meðferð á sönghlut- verkum í Wagneróperum. Wagner- óperurnar eru alíka helgur dómur Þjóðverjum og okkur íslendinga- sögur og .má geta nærri að Þjóð- verjar þýkjast ekki þurfa að takp við neirium iltléndingi í slík’ söííg-' hlutverk af greiðasemi eintómri, þaðan af síðúr að þeir tclji sérskylt að halda slíkum mönnum á lofti, ef ekki kemur til afburða sönghæfni og mikilí slcilningur á viðfongsefn- hríslinginn, sem fór i inu. Það er líklegt að langflutn- : á því, þegar ungling- riig upp úr og framúr / orkumikilli en óþjálf- ið 1919 hverfur Sig- uðiriu eftir nokkra und- slu hér heima og byrj- > hjá Herold hirðsöngv- a. Sigiué r dvaldi í Kaupmanna öfn ár , saman við söngnám. ■inna fcr riann til Þýzkalands og éit áfrar.; námi í Dresden og víð- . Sigt’er kominn hingað eim án t)29 og hafði þá tekið aþólská íi: . Á því ári var Krists- irkja ví.í'ú ' Landakoti og söng igurðus i i kjunni við það tæki- eri. Uffl' 5930 fer hann til Kanada < i dveltu’ j- < i kenr s j ann hc:: : xemmtatóií < vri og’V’ Frá 'þ1" ' 3 om hii:';. • i yrjöloi.' . . j ær óslit'M' ; • fjögur ár við söng Milli ferðalaga dvaldi , landi og hélt söng- Reykjavík og á Akur 1038 og þar til hann ' < im að lokinni heims- é’ðari, dvaldi hann D yizkalandi. Það tíma- ingur sérstaks hlutverks eða hlut verka innan listar eins sérstæðs anda og Wagneróperurnar cru, kunni eitthvað að'ráða um mótun skapgerðar þess er flytur. Mér fannst alltaf frá því kynni okkar Sigurðar hófust, að hann væri Wagnerpersóna, samrunninn þeim hetjum, sem hann söng. Eftir heimkomuna frá Þýzka- landi í stríðslok mætti Sigurði nýtt land. Ifér höfðu orðið miklar breyt ingar. Nýir menn voru komnir fram á sjónar.sviðið, nýir hlutir höfðu fengið viðurkenningu, en áðrir gleymzt. Sigurður var nú íar- inn að eldast, en enn í fullu fjöri. Hann hafði fórnað miklu fyrir list sína; lagt hart að sér á námsárum, þar sem engar milljónir «tóðu á bak við hann; brotizt áfram til frægðar með öðrum þjóðum, lifað löng ár með fólki, sem var í von- lausu stríði og var nú kominn heim næstum jafnnær hvað veraldleg efni snerti og þegar hann hóf nám ! -V. IiS SigerSar Skagíields Við ko > hans ti! íslands frá Ameríku árið 1934. íöT,: ■MsM- ' ;■ ír; - 'r-7&Í4gr>f ‘" VÍTT■ Sigur-sönggyðja svífi þér yfir og beri þér blómdögg bjartra vorheima. í aldingarði auðnu og friðar átt þú ríki við roða ársólar. •vcprr:' Þar ertu, svanur sólarlanda, frjáls í þínum fögru tónum. Þar ertu krýndur af kórhirð söngríkis, Ijóss herskörum helgi-mála. Ásmundur Jónsson frá Skúfstöðum. urði sem oftar á götu Mæltist hanp,-til “ þess að cg kæmi heim með sér til. að-hlusta á útvarps- prógraSff Sem hann hafði í undir- búningi. Gerði ég það. Barst meðal annars talið að því að ég ætti af- mæli þennan sama dag. Spratt þá Sigurður upp úr sæti sínu og þreif umsvifalaúst borðklukku sína, og stakk henrii ffralvkavasa minn. Eg reyndi að ógiída þetta óðagot. Uss það var ekki við þáð komandi. — Svona var Sigurður Skagfield, um- svifalaus bg „spontan" í öllu sem hann aðhafðist Eg minnist þessa ekki hváð síz.t 'vegna þess, að mér þótti brátt mjög vænt um klukk- una, einkum af þeirri barnalegu á- stæðu að hún v'ar sú eina afmælis- gjöf, sem ég.hefi fengið frá nokkr um mér óvenzluðum íslending fyrr og síðar. Hún tifar í takt við það sem ég skrifa nú: Hún hefir einnig tifað við hljóðfallið í lögum þeim og tóriverkum, sem ég hefi samið síð- an ég félck hann. Reyridu, horfni vinur, að heyra tif hennar út úr tónsmíðum mín- um. Eg véit að þú hlustar á þær, — þú hafðir alitaf gamán af þeim. Njóttu friðár guðs og blessunar góði tryggi vinur. - Þórarinn Jónsson. Minning: Ólafía Vigdís Ólafsdóttir, Í ’ ■ :' /■': ’ var öfugu megin víglínunnar — og röddina. Mig brestur kunnugleika til að fjalla um fyrstu árin eftir heimkomuna og hvað olli þeirri tortryggni, sem komin var upp í Sigurði, þegar ég kynntist honum. Tel óg líklegt að aðrir kunni að vita betri deili á þessum árum í lífi Sigurðar og geti þar nokkru bætt við. Hitt ætla ég að heimkom an hafi orðið honum vonbrigði að ósekju. Það var alltaf hressandi að hitta Sigurð og spjalla við hann. Hann var ákaflega úttalaður um alla hluti, án þess þó að í nokkru væri slegið undan hvað snerti með- fædda heimsmennsku hans og hátt vísi. Hann gat deilt hart á menn og málefni, en gerði það með vilja þannig að eftir sat enginn broddur meinfýsi heldur þessháttar grín, að engan meiddi, nema le.tað væri eftir meiðslum vegna skorts á kímnigáfu. Þrátt fyrir ýmsa örðug- leika og þráfaldleg vonbrigði hvað snerti list hans, var Sigurður íétt- ur í máli og hetja á hverju sem gekk. Við, sem þekktum hann og hinum, sem var annt um hann úr fjarlægð, finnst að betur liefði mátt fara síðustu árin. Okkur fannst það hlyti að vera hægt að hafa mikið meira gagn af hæfi- leikum hans og þekkingu en raun bar vitni. Sigurður var gagnmennt- aður maður á sínu sviði, enda ára- tuga reynsla að baki í mörgum ágætum sönghöllum Þýzkalands og fleiri landa. En nú er Sigurður farinn og jafnframt aleigan, sem hann greiddi með ævi sinni ■— röddin. Hann syngur ekki framar. Indriði G. Þorsteinsson. Við hið skyndilega lát Sigurðar Skagfields er fallinn í valinn einn aðsópsmesti söngvari íslands, og harðskéýttasti bardaga- og forsvars maður hugðarefna sinna. Hann var sextugur að aldri er hann lést, og til skamms tíma í fullu fjöri starfs krafta sinna. Sigurður var ekki myrkur í máli og birta og þróttur var í söng hans. Þessi þjóðkunni listamaður naut einnig mikillar viðurkenningar er- lendis. Honum voru falin veiga- mikil hlutverk til meðferðar í óp- erum við þýzk söngleikahús, svo sem í Oldenburg, Zoppot, Danzig, Hamborg og víðar, sem hann leysti af hendi við ágæt ummæli. Ekki varð honum unnt að láta til sín taka á því sviði hér á landi. Þó hafði hann — og jafnvel á hin- um síðustu árum ævinnar — fært fram ótvíræða sönnun fyrir af- bragðs söngvarahæfileikum sínúm Þennan dag, fyrir sextán árum hitti ég Ólafíu í Lækjarkoti í fyrsta sinn. Ég knúði dyra á heimili hennar og bað hana og Ólaf bróð- ir hennar aðstoðar í miklu vanda- máli. Eg bar þá gæfu til að þau urðu við bæn minni, eftir það var málum mínum fullkomnlega borg- ið. Síðan þann dag voru þau sysl- kin hjartfólgnir vinir mínir. Því er mér í dag, á þessari þungbæru saknaðar- og skilnaðarstund bæðj ljúft og skylt að minnast Ólafíú frá Lækjarkoti, þótt mig bresti getu og næga þekkingu til svo stórra hluta, svo djúpstæð, sem minning hennar þó er í hugskoti mínu. Ólafía Vigdís, eins og hún hét fullu nafni, var fædd að Hííar- dalsvöllum í Mýrarsýslu 8. desem- ber 1886, og brast því aðeins fáar vikur í sjötugt. Foreldrar hennár voru þau Ólafur Vigfússon bóndi að Hítardalsvöllum og kon’a hans Guðbjörg Benjamínsdóttir, en þau hjón bjuggu síðar um áratugá skeið að Lækjarkoti í sömú sýslú. Ólafía barðist hörðum kjörum fyr- ir lífi sínu allt frá barndójrii sem þá var títt meðal fátækra barna- fjölskyldna enn hún bar jafnan sig ur úr bítum vegna atorku/ sinnar og viljafestu, því hún skoðáði það hlutskipti sitt að berjast, og sigra, en þar bar hún ætíð merkjð bezt, þar sem stritið var mest. Eg þyk- ist vera þess fullviss að þáð vaeri ekki að skapi Ólafíu heitinnar að hlaðið væri á hana lofi í blaðagrein um enda væri það gagnstætt liinni verður heldur ékki gert hér en ég styðst aðeíns við staðreyndir ein- ar þar sem ég hiklaust fullyrði að grandvarari konu til orðs og æðis en hana hafi vart verið að finna, og margir voru þeir, sem telja sér það til gildis að hafa mátt telja sig í hópi vína hennar, enda var hún mesta mannkosta kona og með afburðum dagfarsgóð. Ólafía var að gerð, vel náttúrugreind og hlýhuga enda afbur.ða jhjálpfús og það svo að hún vildi öllum rétíá 'fij’álpar- hönd, væri hún þess megnug, og þeir voru orðnir margir sem Ólafía hafði gert gott, þ.ótt ekki bæri það við loft í augum heimsins, því allt slíkt framkvæmdi Ólafía með hinni mestu liógværð og hlé- drægni. Frá andláti föður síns árið 1930 rak hún búskap í Lækjarkoti á- samt Ólafi bróður sínum eða til þess er hann lézt árið 1952 og síð- an með móður. sinni þar til hún lést fyrir tyeim árum en þá flutt- ist hún til Reykjavikur og dvald- ist þar síðan á heimili Sólveigar systur sinnar og manns hennar Árna Erasmussonar húsasmíða- meistara. Ólafía giftist ekki og varð ekki harna auðjð. en hún ól upp með bróður síriúm þrjú fósturbörn og hefir yngsti fóstursonurinn beðið mig að votta lienni látinni fyrir sína hönd sonarléga ást sína og virðingu með'hjartans þakklæti fyr ir móðurelsku hennar og umhyggju til hins síðasta dagg er hún lifði. (Framhald á 9. sííSu.) miklu réttlætiskénnd hennar, ög ■AV/AV/.^V.VV.V.W.’.W.V.V.V.V.VV.’W.V.V.V.V.Vi I Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinsemd á sextugs- aimæli mínu. Lifið öll heil. •: JAKOBÍNA ÁSGEIRSDÓTTIR. WV'.V.VVVVVVVVVVV.V.VAW.VV.VV’ÁVVV.VV.VAV.VVy VW.'AV.VVVVVV.VVVV.VV/AVV.V.V.VV.VV.VVVVVV.VVl :■ Skyldfólki mínu og vinum, sem sýndu mér hlýhug I; og vináttu á sextugsafmæli mínu þ. 14. þ. m. með heim- í; í sóknum, gjöfum og skeytum, sendi ég mínar hjartans í; !; þakkir. >; £ Guðmundur Jónsson í frá Veðraá. í; í V.' v.v.v.vv.v.vv.v.vv.v.vv Konan mín Guðfinna Eydal lézt aö sjúkrahúslnu á Akureyri sunnudaginn 23. september. Samkvæmt ósk hennar sjálfrar fer bálför hennar fram að Foss- vogskapellu í Reykjavík. Hefsf hún næstkomandi mánudag 1. okt. kl. 1,30 e. h. • ...... Ingimar Eydal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.