Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TÍMINN,  miðvikadaginn  17.  júní  1959,
Hvernig á að skipa landsliðið?
Fyrrverandi landsliðsmenn velja
landslið að ósk íþróttasíðunnar
Meðal knattspyrnuunnenda er nú ekki um annað meira
rætt en væntanlega skipan landsliðsins í knattspyrnu, sem
leika á gegn Dönum annan föstudag á Laugardalsvellinum.
Skoðanir eru auðvitað mjög skiptar eins og alltaf vill verða,
þegar velja á 11 bezíu knattspyrnumenn landsins. Til gamans
sneri undifritaður sér nýlega til 11 kunnra knattspyrnu-
manna, sem allir léku í fyrsíu landsliðunum, sem valin voru
hér á landi, og bað þá hvern um sig að velja einn mann í eina
ákveðna stöðu, og í flestum tilfellum var reynt að koma því
þannig fyrir, að þeir veldu mann í þá stöðu, sem þeir léku i
landsliðinu. Árangur af þessari „skoðanakönnun" fer hér á
eftir, og hvers vegna leikmaður sá, sem valinn er, er talinn
hæfastur í stöðuna. En það ber að hafa í huga, að þessir
„gömlu", reyndu landsliðsmenn völdu hver aðeins einn leik-
mann, en höfðu ekkert samráð um val liðsins að öðru leyti.
Enginn efast hins vegar um hæfni þeirra til að velja í slíkt
lið, og gerið svo vel, hér kemur árangurinn af spurning-
unni. — hsím.
Hermann
Einar
fíniniast alveg frá-
SigurSur    leiit  þau  feikna
gönuhtoiup,  j-afin-
\el allt upp undir mark mótherj-
anna, sem svo mjög eru í tízfcu
hjá sumum bakivörðum hér seon
stendur, jafnvel þó  þau  virðisit
gera mM'a lu'fcku hjá áhorfemdum.
SIGURDUR  ÓLAFSSON.
liðinu,  velur  vinstri  bak-
vörð: HreiSar Ársælsson, KR.
— Vimstri bak-
vörð  mundi  ég
jj velja Hreiðar Ár-
sælsson  úr KR,
þrátt fyrir  það,
að hann leifcur að
jafnaði hægri bafc
vörð með sínu fé-
lagi, enda er þeg-
ar búið að velja
Áwva Njálsson úr
Val í þá  stöðu.
Meginkosti Hreið
ars sem  varnar-
leikmainns tel ég góðar staðseto-
ingar, viðbragðsflýiti, þoL jafnaðar
geð, cg að hann þarf lítið rúm til
athafna. Hins vegar hefiir nokfcuð
borið á tiihneigiinígu hjá honum til
einleiks og þá ofitar rnieð meikvæð-
¦uim áiramgri. Eim'mig hefir „sfcall-
inn" verið hans veiba  hlið.  Að
þessu aithuguðu og með tillLti til
þe'irra an'nanra lei'kmanma, er til
greina koma, vel ég Hreiðar.
EINAR HALLDÓRSSON.
Haukur Óskarsson, Víking,
framvörður í fyrstu tveimur
landsleikjunum, velur hægri
framvörð: Sveinn Teitsson,
Akranesi.
— Sveinin' Teits
son er sá leifcmað
urinm, er ég í dag
imyndi skipa sem
hægri framvörð
íslemzka lamdsliðs
ims. Að undan-
teknum Garðari
Árnasyni, KR, er
hamim okkar bezti
framvörður. Ber
þair margt til.
Sveimn hefir leik-
ið inokfcra Iands-
leiki'. Af þeim hefir hann hlotið
ómetamlega reynslu. Sjaldian eða
get ég ekfci stillit aldrei hefir Sveinn verið í betri
mig um að láta í æfingu en nú í vor. Ódrepandi þol
Ijósi, að mér er hans sterfca hlið, ásamt góðri
keppnislund. Svieiimn er Afcurnes-
ingur, sem efcki hengir hausinn,
þótt á móti blási.
HAUKUR  ÓSKARSSON,
Hermann Hermannsson,
Val, fyrsti markmaður ís-
lenzka landsliðsins, velur
markvörð: Helgi Daníelsson,
Akranesi.
— Að míinum
dómi hafa aðeins
[ tveir menn leifcið
j í land'öliðs-.klassa'
í sumar og þó
t'öluvert með sJtt-
ihveiriíu     móti.
j Helgi Daníelss'on,
Afcriainesi, er sá,
sem reynslu hefir
] og er sifellt að
'isækja á í sitt
„general-form",
en hefir þó verið
nofckucJ hæggeTigu'r upp í „klass-
an'n". Eri síðast liðitnm sunnudag
sá ég ýmiislegt hjá homum, sem ég
hefi beðið eftir (leikur'inin Kefla-
vifc—Afcran'es). Útspöirk í lagi, út-
hlaup eiinmig og yfirleitt almemn
„reiafctiön" kom'in í lag. Helgi á
að mínum dómi að fara í landslið-
ið', þótt ekki hafi hainn beinlíniis
„.briHerað" fram' að þessu. Haiffin
hefir traust mitt í stöðuwa, þótt
óineita!nil:ega Heimir í KR ógmi hoin--
um töluvert, en hanm á nægan
tíma og framtíð fyrir sér.
HERMANN HERMANNSSON.
Sigurður Ólafsson, Val,
oftsinnis bakvörður og mið-
vörður í landsliðinu, velur
hægri bakvörð: Árni Njáls-
son, Val.
— Ég vel Árnia
<3&xi-  hægri bafc-
vörð og hefi  þá
I jaifmframt í huga
áikveðmia  menin í
aðrar stöður varm
í arimmar.     Við
[ þetta   tækifæni
Brandur
Haukur
vörð má prýða. Amnars er sjálf-
sagt að hafa það í huga, að ekki
er alveg víst að gegn liðunum, sem
við mætum í sumar, henti þriggja
bakvarða kerfið.
Ýmsir sérfræðing
&r, þar á meðal
Bernard Joy,
halda því fram,
að dagar þess séu
taldir. Ný sóknar
kerfi hafa rutt
sér til rúms og
þá sérstaklega
það umgversfca. í
því voru Puskas
og Kocsis, 'sem
'byrjuðu sem inn
framherjar, broddarnir í sóknimmi.
Hidegkuti, sem byrjaði sem mið-
framherji, var ásarnt hægra fram
verði aðaltengiliður milli sóknar
og varmar. Gegn slíku sóknarkerfi
hentar sóknarmiðframvörður. í þá
stöðu myndi ég velja Garðar Árna
son, KR, með Árna Njálsson, Val,
og Rúnar Guðmannsson, Fram
sem bakverSi innáiiggjandi.
BRANDUR  BRYNJÓLFSSON
Gunnlaugur Lárusson,
Víking, framvörður í lands-
liðinu og fyrrverandi form.
landsliðsnefndar,      velur
vinstri  framvörð:   Garðar
Árnason, KR.
Ég hefi því
miður ekki getað
'fylgzt' mikið með
'kmattspyrmunni í
vor, en eftir því
sem ég hefi séð,
mymdi ég vélja
Garðar Árnason,
KR, sem vinstri
framvörð. Garðar
hefir iskemmti-
legt auga fyrir
samleifc, og nýtir
eyður vel, sem
gefast. Hins vegar er hann mokk-
uð seinm, en vinnur það nokkuð
upp með dugnaði og talsverðri yf-
irferð.
GUNNLAUGUR LÁRUSSON.
Ólafur Hannesson, KR, oft-
sinnis hægri útherji í lands-
liðinu, velur hægri útherja:
Örn Steinsen, KR
— Orn er ung
I ur og  upprenn-
andi knattspyrnu
maður,  er  hefir
mikinn   hraða,
góða  IfcnattmeS-
ferð og  baráttu
vilja. Að vísu er
j hraðinn og kapp
wH ið stumdum ein-
M   ¦¦   M  utnum of, enþeg
i W  ^BSB  w 0rn   finnur
sjálfan sig verður
Ólafur     han,n  stórhættu
legur hvaða vörn
sem er, og þess vegna sjálfsagt að
veita  honum þá  eldskírn,   sem
'landslei'kurinn er.
ÓLAFUR HANNESSON.
ísEa^dsmótið:
Gunnlaugur
fl
//
LANDSLIDID
//
¦ lllií '
HOHH
^JO«,r/
m.
¦ft V Æ K •
^ÚKt^f?
&í%tKpt
JfaZimR
'f(Rrvr
JkWyX

Jón
Jón Jónasson, KR, inn-
herji í fyrsta landsleiknum,
velur hægri innherja lands-
liðsins: Ríkarður Jónsson,
Akranesí.
—    Ríkarður
hefur sýnt fram-
för í leikjum und
amfarið, er kraft
mikill, fljótur og
hættulegur við
mark amdstæðimg
amna. Mætti þó
taka meira tillit
til samherjamna,
og gæti það lag
að leik liðsins
mikið, því knatt-
spyrna er  fyrst
og fremst samleikur; leikur ell-
efu manna liðs.
JÓN JÓNASSON.
Sveinn Helgason, Val,
fyrsti miðherji íslenzka lands
liðsins, velur miðherja:
Þórólfur Beck, KR.
— Hiklaust tel
ég hamn hæfast-
an til að leika
iniðframherja í
landsliði íslend-
inga.
Hann liefur
'betri knattmeð-
ferð en flestir
aðrir, ótrúlega
góða yfirsýn af
jafn     lungum
manmi að  vera.
Nákvæmur     í
sendingum, spyrnir jafnt með
báðum fótum, er ekki lakari að
skalla en aðrir. Fundvís á vel stað
settan samherja og hæfilega á-
ræðimm. Með honum sem miðherja,
í...^á
Alberr
Sveinn
Brandur Bryniólfsson,
Víking, fyrsti fyrirliði ís-
lenzka landsliðsins, velur
miðframvörð: Rúnar GuS-
mannsson, Fram.
— Hann virðist hafa flest það
lelkmaður og innherji í lands til að bera .sem góðan þriðja bak-
Einar Halldórsson, varnar-
Níundi Ieikur fslandsmótsins í
1. deild fór fram í fyrrakvöld á
Melavellinum milli Vals og Þrótt-
ar. Leikar fóru svo, að Valur
sigraði með þremur mörkum
gegn engu, eftir að hafa haft
mikla yfirburði í leiknum. Marka
talan gefur þar ekki rétta hug-
mynd um gang leiksins, því yfir-
burðir Vals voru miklu meiri en
þau gefa til kynna, og furðulegt
hvað framherjar Vals misnotuðu
mörg upplögð tækifæri.
Fyrsta markið í leikmum skoraði
Björgvin Demíelsson, eftir að AL
bert Guðmundsson hafði unnið alL
an undirbúninginn, svo Björgvin
þurfti ekki nema renna knettinum
(Framh. á 11. síðu)
vænti ég, að dragi mjög úr
„hlaupa-bolta" þeim, sem ium of
hefur eimkennt spil Isl. fram-
línu undamfarin ár. Eg óska hon
um til hamingju með marga öf
undsverða kosti knattspyrnfu-
imanns.
P.S. Til Þ.B. prívat: Lærðu að
binda upp um þig sokkana.
SVEINN HELGASON.
Albert Guðmundsson, Val,
innherji í fyrsta landsleikn-
um og fyrirliði í öðrum, vel-
ur vinstri innherja: Björr.
Helgason, ísafírSi.
— Björm Helga
son hefir getið
sér góðan orðstír
sem knattspyrnu-
maður og sanmaði
ágæti sitt í leifcn
um laardsliðið —
pressan í fyrra-
sumar. Björn hef
ir góða knattmeð
ferð, sterkur,
nofckuð fljótur og
hefir góða lík-
amsbyggingu  --
enda gegnþjálfaður. Mér finnst
að forráðamennirnir ættu að
leita meira út á landsbyggðina
eftir knattspyrnumönnuni, því
víða leynast efni sem Björn, sem
hafa heppilegri líkamsbyggingu en
margir leikmenn í „gömlu"
Reykjavík. Undir. leiðsögu góðs
þjálfara gæti Bjöm skarað frara
úr með lítilli æfingu.
ALBERT GUÐMUNDSSON.
-; :Hörður Óskarsson, KR,
framherji í landsliðinu, vel-
ur yinstri 'litherja: Þórðui*
Jónsson, Akranesi.
— Þórður Jóms-
solT1 hefir sýnt
það í vor og umd
amfarim ár, að
hamiri er sterkasti
vinstri úthei'ji,
er viö eigum á
að skipa. Hamn
hefir gott auga
fyrir samleifc, gef
úr góða knetti
fyrir markið og
er ágætur  skot-
maður. Þórður hefir auk þesa
¦mikla reynslu í st'órum leikjum,
sem ég veit af eigin raun, að er
mikils virði.
¦.-.- 4 HÖRDUR ÓSKARSSON.
Hörður
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12