Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TXMINN,  isahjfcnda^n  20. agrfl 1960.
13
hlýddu þá messu. Á laugar-
daginn hélt mótið svo áfram,
og þá fór fram keppni í
„þjóðoríþrótit" Síglfirðlnga.
Áhorfendur voru mjög marg
ir við Litla bola, þegar stökk
keppnin hófst, enda bjugg-
ust Siglfirðingar við miklu af
„sínum mannii" Skarplhéðni
Guðmundssyni. Og Skarphéð
inn brást heldur ekki vonum
bæjarbúa, því hann vann
mestan yfirburðasigur á mót
inu. Hann stökk 40 m. í báð
um tilraunum og voru það
langlengstu stökkin í keppn
inni'. Úrslit urðu þessl:
1. Skarph. Guðm.s. S.  228,9
(40,0+40,0)
2. Sveinn Sveinsson S. 208,6
v       (36,0+38,5)
3 Eysteinn Þórðars. R 202,4
(36,5+36,5)
4. Jónas Ásgeirsson S 191,7
(34,0+34,5)
5. Matthías Gestsson A. 191,6
(35,0+36,0)
6. Jón Sveinsson, S    188,9
(31,5+34,0)
Sklðastökk 17—19 ára:
1. Haukur Freysteins S 188,4
(34,5+30,5)
2. Birgir Guðlaugsson S 182,9
3. Jónm. Hilmarsson S. 166,6
SJdðastökk 15—16 ára:
1. Þórhallur Sveinsson S 163,0
(29,0+26,0)
2. Hallvarður Óskarss. S 160,7
3. Steingr. Guðm.son S 155,7
Eftir skíðastökkið fengust
úrslit í norrænni tvíkeppni
(15 km. skíðagöngu og skíða
stökki). Sveinn Sveinsson, sig
urvegarinn úr 15 km. skíða-
göngunni, sigraði þar með
yfirburðum. Hann hlaut 453,1
stig. Næstur varð bróðir hans
Jón með 431,9 stig og þriðji!
Matthías Gestsson, Akureyri
meö 405,2 stig.
Lítill munur aftur
Á páskadag var ágætis veð
ur í Siglufirði. Þá var keppt
I stórsvígi karla og kvenna.
Keppni milli Eysteins og
Kristtos var mjög hörð og
lítill munur eins og í sviginu
— en nú breyttist röðin, Ey-
steton sigraði og Kristinn
varð annar. Þeir höfðu yfir-
burði mikla ýfir aðra kepp-
endur í greininni. Þá sýridi
hto 18 ára gamla Kristín Þor-
geirsdóttir mifcla yfirburði í
stórsvígi kvenna. Úrslit urðu
þessi:
1. Eysteinn Þórðarson B 83,0
2. Kristinn Bened. ís.  83,5
3. Svanb. Þórðarson R  86,3
4. Valdimar Örnólfs. R 89,8
5. Gunnl. Sigurðsson S 90,8
6. Ólafur  Nílsson  R    91,0
7. Bogi Nílsson S.      91,5
7. Guðni Sigfússon R  91,5
7. Sig. R. Guðjónss. R. 91,5
10. Úlfar' Skærtogsson R 91,7
Þetta er mjög glæsileg út-
koma hjá reykvísku skíða-
mönnunum, en sjö Reykvík-
ingar voru í tíu efstu sæt-
unum.
1. Kristín Þorgeirsd. S  62,5
2. Karólína Guðm.d. R   76,4
3. Aðalheiður Rögnvd. S 132,0
Síðar um daginn var keppt
í 4x10 km. skíðaboðgöngu. —
Fjórar sveitir mættu til leiks
— og var keppnin mjög
skemmtileg og barátta hörð
milli sveita ísafjarðar og
Siglufjarðar. Oddur Péturs-
son gekk fyrsta spölton fyrir
ísfirðinga og gaf hann sveit
sinni gott forskot, sem hélzt
fram á þriðja sprett, en þá
komst sveit Siglfirðinga fram
úr. Sveinn Sveinsson gekk
síðasta spölinn fyrir Siglfirð-
inga og fékk hann um 100 m.
forskot á Gunnar Pétursson.
v, •¦¦.¦*¦-
' V- í -
'W

Gunnar Péfursson
— tryggði ísfirðingum sigur
í boðgöngunni
Töldu nú áhorfendur sigur-
inn vísan Siglfirðingum —
þar sem Sveinn hafði sigrað
í 15 km. göngunni. En margt
fer öðru vísi en ætlað er. —
Gunnar sýndi mjög mikinn
keppnisvilj a og dró stöðugt
á keppinaut sinn. Tókst hon
um fljótt að ná honum.
Sveini tókst ekki að halda í
horfinu og varð að sjá af
Gunnari, sem gekk sérlega
vel. Sigruðu ísfirðingar því
í göngunni. Færðin þyngdist
talsvert þegar á gönguna leið
og vakti það því mikla at-
Rolls-Royce
er aðalsmerki tæknilegra framfara, þekkt um
allan heim sem tákn um gæði og vöruvöndun.  •
r«iwr
gffiSíSiSKíeS^     ^X^      ''KHfilðeKHaSiOi
sbskisís'       -C%^c     ^íssis&asía
iðKiSððr         ?f 7T>      ifiæssæH
«s«.         T$lr  rar          «*«
saasfi.         w   W         ^utsaai
k«sss&      M   &        emwsa
»ífifi9!ööfe.    Jy    ©¦      jssasfifið»
S»«M»fifis^             ^vxssssvsssss
fi*KS»St!»5S 59991 w..
hygli hve vel Sigurjón Hall-
grímsson gekk síðasta spöl-
inn fyrir Fljótamenn. Dró
hann mjög á Gunnar og Svein
og varð aðeins 11 sek. á eftir
Sveini í mark. Hlaut hann
beztan brautartíma 38,21
mín. Oddur Pétursson var
með annan beztan brautar-
tíma, 38,28 mín. og Jón Svetos
son, Siglufirði, þriðja 39,13
mín. Þeir, sem gengu fyrst
fengu yfirleitt betri tíma.
Úrslit urðu þessi:
1. Sveit ísfirðinga    2:38.15
2. Sveit Siglfirðtaga   2:39.03
3. Sveit Fljótamanna 2:39.14
4. Sveit Þingeyinga   2:46.50
Síðasti keppnisdagurinn
Á 2. í páskum, síðasta
keppnisdag mótsins, var
keppt í bruni karla og
kvenna og 30 km. skíðagöngu.
Eysteinn Þórðarson sigraði i
bruni, eftir nokkuð harða
keppni við Jóhann Vilbergs-
son, Siglufirði. Jóhann hálf-
datt neðst í brautinni og kann
það að hafa kostað hann
sigurinn. Annars hafði Jó-
hann ekki látið eins mikið að
sér kveða fyrr í mótinu eins
og búizt hafði verið við. —
í bruni kvenna sigraði
Kristín enn með yfirburðum,
og Sigurjón Hallgrímsson
vann einnig yfirburðasigur í
30 km. skíðagöngunni'. Úrslit
urðu þessi:
1. Eysteinn Þórðarss. R 97.6
2. Jóhann Vilbergsson S 98.5
3. Ólafur Nílsson R   101.8
4. Úlfar Skæringss. R 102.6
5. Svanb. Þórðarson R 103.8
6. Valdimar Örnólfs R 104.5
7. Árni Sigurðsson ís.  105.0
8. Leifur Gíslason, R  105.6
9. Hákon Ólafsson S.  108.4
Brun kvenna:
1. Kristín Þorgeirsd. S  70.6
2. Karólína Guðm.d. R.  75.6
3. Sjöfn Stefánsdóttir S 77.1
30 km. skíðaganga:
1. SigurjónHallgr.s.F. 2:02.32
2. Matthías Sveins í 2:04.24
3. Sigurður Jónsson ís 2:05.53
4. Gunnar Péturss ís 2:05.57
5. Helgi V. Helgas. Þ. 2:08.17
6. Sveton Sveinsson S. 2:09.39
Keppendur voru 15. Fimm
hættu keppni.
Eftir  brun-keppnina  voru
greinum
reiknuð út úrslit í þri-
keppni í alpagreinum. Ey-
steinn og Kristín voru þar
öruggir sigurvegarar og urðu
því bæði fjórfaldir íslands-
meistarar á þessu skíðalands
móti.
1. Eysteinn Þórðars. R.  0.09
2. Svanb. Þórðarson R 14.79
3. Ólafur Nílsson .R    19.02
4. Árni Sigurðsson ís  20.54
6. Hákon Ólafsson S.  23.90
5. Jóhann Vilbergsson S 23.24
7. Gunnl. Sigurðsson S 24.05
7. Úlfar Skæringsson R 24.05
Þríkeppni kvenna:
1. Kristín Þorgeirsd. S.  0.00
2. Karólína Guðm.d. R 25.44
Kristinn Benediktsson var
úr leik í brunkeppninni og
kom því ekki til greina í þrí-
keppninni — en fyrir brunið
skrúfuþotur Flugfélagsins eru knúnar hin-
um heimsfrægu Rolls-Royce hverfihreyfl-
um.
í sumar bjóðum við upp á daglegar ferðir
til Bretlands með hinum vinsælu Viscount
skrúfuþotum.
YW0W Á/œœd$.
1 c/y   c/
Æi:
MCEJLAJVOAiJFi
Svanberg Þórðarsop
— amnar í þríkeppní í alpagreinuin
var lítill munur á honum og
Eysteini. Þar með var þessu
skíðalandsmóti lokið. í gær
um hádegi héldu Reykvíking
ar og Fljótamenn heim, en t
Akureyringar og ísfirðingar
fóru í morgun.
Mótið var mikill sigur fyrir
Siglfirðinga — j'afnt í fram-
kvæmd sem keppni. Þeir
hlutu flesta meistara, sjö tals
tos. Reykvikingar hlutu fjóra
ísfirðingar tvo og Fljóta-
menn einn íslandsmeistara.
hslm.
Jöröin Kerlingardalur
k
m
í Hvammshreppi, Vestur-Skaftafellssýslu; er til
kaups og laus til ábúðar í vor. Leiga á jörðinni
gæti einnig komið til greina — Mikií heiðalönd
og fjara fylgja jörðinni, einmg nokkur silungs-
veiði.
Tilboð sendist eiganda og ábúanda jarðarinnar,
Daníel Guðbrandssyni, sem veitir allar nánari
upplýsingar. — Réttur áskilinn að taka hvaða til-
boði sem er, eða hafna öllum.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16