Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.06.1944, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐ&Ð Fímmtudagur 22. júuí 1044 Þjóðhátíðarsýning myndlidarmanna. SAMSÝNlNG ái&lenzkra myndlí'starmanna ,siem ihaldin er í til- efni af lýðveldisstofnuninni, stendur yfir í Listamanna- skálanum þessa dagana og verður opin till 24. þ. m. — Á sýn- ingunni eru verk eftir 28 myndlistanmenn, mlálíverk, höggmynd- ir, vatnslitamyndir og teikningar. Er isýningin 'hin ásjálegasta. Myndin hér að ofan er’iaf einu máiverkinu á isýnimgunni, sem nefnist „Kona að mlála“ og ier eftir Gunnlaug Bilöndal liistmálara. Náttúrulskninpfélag Esfands hefir nú opnað mafsfofu Um 3.00 manns hafa sóft um fæóisvisf þar. TK AÐ þykir yfirleitt litl- ** um tíðindum sæta þótt opnuð sé ný matsala hér í bæ, en nú hefir verið opnuð sú matstofa hér, sem telja má a,ð hafi nökkra sérstöðu við venjulegar matstofur; er það matstofa Náttúrulækn- ingafélags íslands í 'húsinu nr. 7 við Skálholtsstíg. Matstofa þessi hefur starfsemi sína í dag, og í því tilefni bauð Náttúrulækningafélagið blaða- mönnum og fleiri gestum til kvöldverðar í gær og gaf þeim kost á að kynnast þeim réttum, sem munu aðallega verða þar á boðstóium. Náttúrulækningafélag íslands hefir nú starfað í rúm fimm ár, og hefir félagatalan farið vaxandi ár frá ári og er nú orðin á annað þúsund. Ber það gleggst vitni um að um eitthvað sérstakt er að ræða í sambandi við þenna fé- lagsskap. Enda er það líka svo, að er maður kynnist starfsemi hans, sér maður, að félagið er að vinna að geysile^gu umbótamáli, sem sé heilsurækt. SamfagnaSarbeðja Cordell HuH 17. júní. TANRÍKISRÁÐHERRA barst 17. júní eftirfarandi skeyti frá Cordell Hull, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna: „Á þessuxn stórmerku tíma- mótum í sögu íslands sendi ég yður einlægar samfagnaðar- kveðjur út af stofnun lýtSveldi á Íslandí. Cordell Hull.“ Nú hefir félagið tekið á leigu húsnæði á áðurgreindum stað fyrir matstofu, og hefir látið gera það upp, breyta innréttingu, mála, veggfóðra o. fl. svo nú hef- ir það þarna hina snotrustu vist- arveru. Um hundrað manns munu verða í fastafæði þarna fyrst um sinn, og eru það eingöngu félag- ar í Náttúrulækningafélaginu. Verða tvær máltíðir á dág, en engar veitingar þar á milli, ekki að minnsta kosti fyrst um sinn. Kjöt- og fiskréttir verða aðeins einu sinni til tvisvar í viku, en aðallega verð- ur neytt grænmetis, ýmsra kál- tegunda, salata, gúrkna, tómata o. fl., enn fremur hveitiklíðs, krúska, heilhveitibrauða. Aðeins verður íslenzkt smjör notað til viðbits, svo og ostar. Þá verður og drukkin mjólk, mjólkursýra og lýsi. Það verður í stuttu máli kost- að kapps um að fæðan verði ®11 sem heilnæmust og bezt heilsu- samlega séð, enn fsemur mun verða gerð tilraun til að afla grasaseyðis til dry.kkjar í staðinn fyrir kaffi. Framkvæmdastjóri matstof- unnar er Björn Guðmuhdsson, en forstöðukona stofnunarinnar verður Dagbjört Jónsdóttir, fyrr- um húsmæðrakennari. Jónas Kristjánsson læknir, sem er forseti Náttúrulækninga- félags íslands, sagði í ræðu, er hann hélt í gær af tilefni opnun- ar matstotfunnar, að þetta væri fyrst og fremst tilraun til aukins heilbrigðis í mataræði, og kvað það trú sína, að mikið mætti bæta helisufar almennings, ef gætt væri hollustu í mataræði, og taldi hann að rekja mætti or- sakir ýmissa kvilla til óheil- næmrar fæðu. * Eins og áður er sagt, er hér Frh. á 7. síðu. Yegleg háfíðahöld Islendinga í Yeslurheimi 17. júní 500-fulltrúar erSeBidra ríkfa h|á Th@r Thors í Washington, 270 í hoði h|á HeEga Briem í New York. New York, 18, júní 1944. ISLENDINGAR, sem staddir eru hér í Ameríku, efndu til há- tíðalalda hér í tilefni af endurreisn hins íslenzka lýðveldis. Thor Thors, sendiherra, tók á rnóti um 500 fulltrúum erlendra ríkja, sem heimsóttu sendiherrann á heimili hans í Washington; íslenzkt námsfólk og Vestur-íslendingar efndu til hátíðahalda í Berkeley í Kaliforníu, Wynyard, Saskatchewan, Hnausum. Winnipeg, Manitoba, Norður-Dakota og víðar. Aðalhátíðahöldin voru þó í New York, þar sem um 270 Mtanns snæddu kvöldverð boði konsulhjónanna ,Helga Briexm og konu hans. Briem bauð gesti velkomna og las upp kveðjur frá íslenzku rík- isstjórninni til allra Islendinga og Vestur-íslendinga, sem dveljast í Ameríku. Er Briem og __ gestir hans höfðu drukkið skál Islands og Bandaríkjanna, bað ræðis- maðurinn gesti að rísa úr sætum og drekka skál „hermannanna, sem berjast um heim allan fyrir frelsi og framtíð mannkynsins“. Því næst var algjör þögn í eina mfnútu og hvarflaði þá _ hugur allra viðstaddra heim til Islands. Briem sagði í stuttu máli frá sögu Islands og baráttu íslend- inga fyrir sjálfstjórn. Hann sagði, að þótt öll stjórnmálaleg bönd milli Islendinga og annaxra þjóða á Norðurlöndum verði að slitna, þá vonist íslendingar til þess, að öll menningarleg tengsl þeirra á milli haldist órofin. Briem komst einnig þannig að orði: „Mér finnst það mjög eftirtektarvert, að Bandaríkja- menn vildu með öllu mögulegu móti komast hjá því að særa til- finningar smáþjóðar eins og ís- lendinga, sem kom fram í jþví að þeir sendu ekki her til Islands fyrr en þeir höfðu fengið sam- þykki íslenzku ríkisstjórnarinn- ar. Mér finnst þetta lofa góðu um framtíðina og ég vona að Bandarí'kjamönnum muni bráð- lega takast að bjarga öðmrn þjóðum undan oki nazista, eins og þeir bægðu þeirri skelfingu frá Islandi.“ Meðal þeirra, sem tóku til máls ■ við þetta tækifæri voru þessir: ; Halldór Hermannsson prófessor við Cornell háskóla, Stefán Ein- ! arsson prófessor við John Hop- kins háskóla, Hjálmur Stefáns- son, Grettir Eggertsson, forseti íslendingafélagsins í New York, Hjörvarður Árnason og Thor Thors sedniherra. Hjörvarður, sem er nýkominn frá íslandi, komst svo að orði: „Mér er eins innanbrjósts í dag eins og dag- ana, er þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram. Þá fannst mér, að allir nema ég bæru merki þeirra, sem greitt höfðu atkvæði. Mér fannst sem allir aðrir en ég hefðu tekið þátt í því að gera þessa atkvæða- greiðslu ódauðlega í sögu lýð- ræðissinnaðra þjóða. Meðan á þjóðaratkvæðagreiðslunni stóð fór ég í smáferð austur fyrir Þingvöll. Á þjóðveginum var nær óslitin röð bifreiða skreytt- um flöggum, sem voru á leið á kjörstað með kjósendur, en með- fram þjóðveginum riðu bændur og konur þeirra og hjú á kjör- Frh. a 7. sfðu Þakkarskeyfi írá fersefnn al- þingis fil Krisfjáns konnngs OrSalag sk®ytisin£ frá kostungi nú bsrt. FORSETAR ALÞINGIS hafa sent Kristjáni tíxxnda Danakonungi svohljóðandi símskeyti: „Nú þegar stofnað er lýðveldi á íslandi, hefir alþingi ákvarðað að fela forsetxmi sínum að flytja Hans Hátign Kristjáni X. konungi alúðarkveðjur með þökkum fyrir ágætt starf x þágu þjóðarinnar, meðan hann var konungur henn- ar. Jafnframt þakkar alþingi hina hlýju kveðju konungs 17. jiiní, sem her vott um skilning hans á framkomnum vilja íslenzku þjóðarinnar og eykur enn hlýhug hennar til Hans Hátignar og dönsku þjóðarinnar. Vilja forsetar í nafni al- þingis árna konungi, drottningu hans og fjölskyldu allri, giftu og farsældar á ókomnum árum, og dönsku bræðra- þjóðinni friðar og frelsis, í fullvissu um, að frændsemis- bönd þau og' vinátta, er tengja saman öll Norðurlönd, megi haldast og styrkjast á ný fyrir alla framtíð.“ Oi-ðalag skeytisins, sem ríkisstjórninni barst frá Kristjáni konungi 17. júní og frá var skýrt á Þingvelli hef- ir nú verið hirt. Það var svohljóðandi: „Þótt mér þyki leitt, að skilnaðurinn milli mín og ís- lenzku þjóðarinnar hafi verið framkvæmdur á meðan svo stendur á sem nú er, vil ég láta í ljós beztu óskir mínar um framtíð íslenzku þjóðarinnar og von um að þau hönd, sem tengja ísland við hin norrænu löndin, megi styrkjast.“ Kommúnlstar skil- tiSu auðum seðlum við forselakjðrið! i/iðurkenning Þjóðviijans í gær. JÓÐVILJINN varð at viðurkenna það í gær, að þingmenn kommúnista, eða „sósíalista“ eins ,og þeir kalla sig, hefðu verið í hópi þeirra, sem skiluðu auðum seðlum við forsetakjörið á Lögbergi 17. júní. Þjóðvilj- inn segir orðrétt: „Þingmenn sósíalista voru meðal þeirra, sem auðum seðlum skiluðu.“ Eftir þessa játningu reynir blaðið að klóra yfir fram- komu flokks síns með alger- laga marklausum vaðli eins og því, að hann hefði „að líkindum“ kosið Svein Björnsson, „ef ríkisstjórahréf ið í vetur hefði aldrei kom *“• • ,M* C Kvikmyndin af þjóð- Eiálíðfnni sýnd í gær KVIKMYND SÚ, sem Óskar Gíslason tók af hátíða- höldum lýðveldisstofnunarinn- ar, var sýnd í fyrsta sinn f Gamla Bíó kl. 3 í gær. Á sýn- ingunni var allmargt boðs- gesta, þar á meðal forseti fs- lands, ríkisstjórn, alþingismenn, fréttamenn og margir fleiri. Sýning myndarinnar stóð yfir í röskan klukkutíma, og létu áhorfendur í ljós ánægju sína yfir myndinni með lófataki, þegar sýningu hennar var lok- ið. ' Kvikmyndin hefst á útifund- inum, sem æskulýðsfélög bæj- arifis efndu til á Austurvelli skömmu fyrir þjóðaratkvæða- greiðsluna. Næst var sýnd þjóð- aratkvæðagreiðslan og þá sjálf hátíðahöldin að Þingvelli og í Reykjavík. Bifreiðalestin sést á leiðinni austur, fólkið, sem streymir niður Almannagjá til hátíðasvæðisins og setning há- tíðarinnar. Sögulegasta athöfn hátíðarinn ar, þingfundurinn að Lögbergi, er sýndur mjög nákvæmlega. Auk þess eru sýndir fimleikar á Þingvelli, karlakórarnir, sem þar sungu, tjaldborgin, hinn mikli manngrúi, sem var saman komin á hátíðasvæðinu o. fl. Þá sjást á myndinni hátíða- höldin hér í bæ daginn eftir, skrúðagangan, hylling forsetans og athöfnin framan við stjórn- arráðshúsið, þegar forsetinn á- varpaði þjóðina. Myndinni lýk- ur með ávörpum formanna þingflokkanna að aflokinni ræðu forsetans. Sænfka úlvarpið árn- ar Ríkisúlvarpinu beilla. RÍKISÚTVARPINU barst 18. júní símskeyti frá yfir- mamiii sænska útvarpsins, Radiotjánst í Stokkhólmi, herra Ingve Hugo, þar sem hann ber fram innilegar árnaða*óskir stófnuMÍnni til handa í tilefni Frh. á 7. síOu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.