Alþýðublaðið - 29.09.1951, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.09.1951, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, að Alþýðublaðinu. | Alþýðublaðið inn á hvert heimili. Hring- j ið í síma 4900 og 4906 Alþýðublaðið Laugardagur 30. sept. 1951 Börn og unglingag Komið og seljið ! ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa Alþýðublaðið ■ 9 Ji Þetta er ein af myndunum á mélverkasýningu Órlygs Sig- urðssonar. Er hún af bróðir listamannsins, Steingrími Sig- urðssyni, ritstjóra Lifs og listar. Öriygur Sigurðsson opnar máiverka- sýningu í dag ÖRLYGUR SIGURÐSSON listmálari opnar í dag kl. 2 mál verkasýningu í Listamannaskál anum. Á sýningunni eni alls 109 verk, þar af 57 olíumál- verk, 24 olíumyndir og Goua- ehe og 28 teikningar. Örlygur befur ekki haft sýningu í Reykjavík síðan 1949- Um helmingur af myndun- uin á þessari sýningu eru frá Grænlandi. Enn fremur eru margar myndir frá Tieykjavík. "Kennd verða hagnýt síörí, t. d. hús- stjórn, saumar, sjóvinna og smíðar -— ------------------*--------- VERKNÁMSDEILD GAGNFRÆÐASTIGSINS tekur til starfa í Reykjavík í haust. Verða í hcnni eingöngu ncmcndut á þriðja vetri gagnfræðastigsins, þ. e. fyrsta vetri eftir ung- lingapróf, og hafa þegar rúmlega 100 sótt um námsvist í henni. Kennd verða ýmis hagnýt störf, svo scm hússtjórn og saumar fyrir stúlkur og sjóvinna og smíðar fyrir pilta. ----------------.— Drengur verður fyrir bíl í Stórholli BIFREIÐSLYS varð í gær á mótum Stórholts, Stakk- holts og Þverholts, en þar varð 9 ára drengur fyrir strætis- vagni og slasaðist hann rnjög mikið, m. a. brotnaði hann á vinstra fæti og hlaut skurði á handlegg, Slysið bar að með þeim hætti, að drengurinn var að koma á hjóli niður Stakkholtið og ætlaði yfir í Þverholtið, en um leið og hann ók yfir Stór- holtið kom strætisvagninn þá götu og varð drengurinn fyrir honum, með þeim aReið- ingum að hann féll í götuna. Einn af farþegunum í strætis- vagninum hljóp strax út úr og hlynnti að drengnum á staðn- um. og gætti þess að hann væri ekkert hreyfður fyrr en lög- regla og sjúkrabíll kom. Reynd ist drengurinn vera með opið brot á finstra fæti, og mikið skorinn á vinstri handlegg. Hann var fluttur í Landsspít- alann. Drengurinn heitir Davíð Jónsson til heimilis að Týs- götu 4. Rannsóknarlögreglan biður farþega úr strætisvagninum og aðra er kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar um slysið að koma til viðtals. ^ Upplýsingar þessar létu þeir Ármann Halldórsson, náms- stjóri gagnfræðaskólanna í Reykjavík, og Jónas B. Jóns- son fræðslufulltrúi blaðamönn um í té í viðtali í gær. Gert er ráð fyrir því í lög- um um gagnfræðanám, að öll- um aldursflokkum gagnfræða- stigsins sé skipt milli verk- náms- og bóknámsdeilda eftir hugðarefnum, en að svo stöddu er slík skipting ekki fyrirhug- uð nema í 3. bekk, enda hafa unglingar í 1. og 2. bekk yfir- leitt ekki þroska að vinna með fieim tækjum, sem notuð eru við hagnýt nútíma störf. Síðar er gert ráð fyrir sams konar skiptingu 4. bekkjar, en nokk- ur munur hefur verið og er gerður á bóklegu námi og verklegu í 1. og 2. bekk, þann- ig að verklegu námi eða skóla- handavinnunni er í s’umum þeirra ætlaður meiri tími en í pðrum, þótt bóklegt nám sé aðalviðfangsefnið í þeim öllum. VERKNÁMIÐ Fyrirhugað er, að nálega helmingur námsins í verknáms deildinni sé bóklegt nám. Eru bóklegar skyldunámsgreinar íslenzka, reikningur og eitt er- lent tungumál, en þó verður nemendum gefinn kostur á að nema tvö, ef þeir vilja. Verknámið á að fara fram í deildum eftir þeim starfsgrein- Fullfrúaráðsfundur Álþýðu- fíokksins um verðlagsmálin ------«----- Fundurinn verður á mánudagskvöldið. FUNDUR verður haldinn íl fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kí. 8,30 á mánudagskvöld. Aðalmálið, sem til um- ræðu verður, er verðlagsmál in, og flytur Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alþýðu- sambandsins og formaður verðgæzlunefndar, framsögu J ráeðu, ____________ Verðlagsmálin eru þessa dag ana meira rædd en nokkuð annað, eftir að /Uþýðublaðið birti útdráttinn úr hinni fróð- legu skýrslu verðgæzlust.jóra um hækkun verzlunarálagning arinnar. Er því mjög nauðsyn- legt að félagarnir fjölmenni á þennan fund -og mæti stund- víslega, enda má búast við miklum umræðum. um, sem kenndar eru. Stúlkur geta valið um þrjár deildir, hússtjórnardeild, saumadeild, og sauma- og vefn aðardeild. í hússtjórnardeild verður kennd matreiðsla, þjónustubrögð o. fl., en ýmis konar saumar í saumadeild. Piltar geta valið um sjóvinnu- deild og iðnaðardeild, en iðn- aðardeildinni er skipt í tvennt: trésmíðar og járnsmíðar ásamt vélvirkjun. Meginhluti verknámstímans íer í nám aðalgreinarinnar, en einnig er gert ráð fyrir, að .nokkrum tíma á viku hverri sé varið til náms í öðrum verkleg um greinum, þannig að t. d. stúlkur í hússtjórnardeild fái Framhald á 7. siðu. Margir hafa gaman af að gægjast á glugga, en því er misjaía- lega tekið af þeim, sem fyrir innan eru. Engar kærur bárust lögreglunni vegna forvitni þeirra Bakkabræðra, enda einra þeirra leikinn af lögregluþjóni. Kvikmyndin „Reykjavíkurævintýri iýnd í okfóber Ásamt Bakkabræðrum munu hundruð Reykvíkinga sjá sjálfa sig í myndinni ■-------♦------- ÞEGAR skammdegis þunglyndið sækir á bæjarbúa og nið- urbæld gremja út af sjúkrasamlagsmálum og verzlunarokri er í þann veginn að tæma þann litla forða af góðlátri kímni, sem Reykvíkingar hafa safnað á löngu og sólríku sumri, geta þeir átt von á einum ljósum punkti í tilveru sinni og hlegið um stund að sjálfum sér og „Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra“, kvikmyndinni, sem Óskar Gíslason gerði í sumar hér í Reykja- vík með aðstoð „Bakkabræðra“ og hundraða Reykvíkinga, sem óafvitandi lentu með á myndinni. Reykjavíkur ævintýri Bakka bræðra er gert eftir samnefnd um leikþætti eftir Loft Guð- mundsson bl^ðamann, en Þor- leifur Þorleifsson undirbjó myndatökuhandritið. Að því er Óskar Gíslason tjáði blaða- Húsaleiguvísifalan orðin 203 stig REIKNUÐ hefur verið út húsaleiguvísitala fyrir tímabil ið 1. október til 31. desember og reyndist hún vera 203 stig eða 9 stigum hærri en síðastliðna þrjá mánuði. Frá 1. september | í fyrra hefur húsaleiguvísital- an hækkað um 25 stjg, en þá var hún 178 stig. Viðhaldskostnaðui' húsa 1. september 1951 í samanburði við 1 ársfjórðung 1939 var 786 stig, en í júní síðastliðnum var hún 740 og 1. september 1950 var hún 623 stig. ----------»■..... Hvalfell seldi í gær fyrir 8854 pund TOGARARNIR Hvalbakur og Svalbakur hafa selt ágætlega í Englandi að undaníörnu. mönnum í gær verður byrjað að sýna kvikmyndina um miðj an október. Hinar sögufrægu iyersónur leika eftirtaldir: Gísla: Vnldi- mar Guðmundsson lögreglu- þjónn, Eirík: Jón Gíslason og Htelga: Skarphéðinn Össurar- son. Þótt þeir Bakkabræður hafi aldrei þótt líklegir til ásta verða samt á vegi beirra þrjár yngismeyjar er beitæ Álfa, Beta og Gamma: bær leika, í sömu röð: María Þor- valdsdóttir, Jóra Sjgurjóris- dóttir og Klara Óskars. Ævintýra þeirra bræða ger- ast nærri öll hér í ’oænum eins og heiti myndarinnar ber inefí sér. Það er ógerningur að telja það allt upp, sem kom fyrir Bakkabræður eða það, sem þeir gerðu, en til skýrir/.ar, lesandf góður, má segja það, að þeir höguðu sér gagnstætt því, sem þú mundir hafa gert undir sömu kringumstæðum. Eða myndirðu annars hlæja . . . Með Ævintýri Bakkabræðra verður sýnd aukamynd, sem> Óskar Gíslason hefur einnig gert og heitir „Töfraflautan“. Leikstjóri er Jónas Jónasson. Leikendur eru: Karl Sigurðs- son, Svala Hannesdóttir; Guð- mundur Pálsson, Björg Bjarna dóttir, Anna Stína Þóraríns- dóttir, Jóna Sigurjónsdóttir, Rakel Sigurjónsdóttir og Þóra Friðriksdó^tir, ____

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.