Tíminn - 03.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.05.1964, Blaðsíða 1
I.... ■ ■ .............. Mikið sést af krækiberjavísum lltlit fyrir mjög gott berjasumar FB—Reykjavík, 2. maí. fyrra hefði krækiberjalyngið Úfllit er fyrir mjög gott verið farið að blómgast um krækiberjaár í ár, og ætti það páska, en þá kom hretið, sem að gleðja þá, sem lítið fengu eyðilagði allt, og varla sáust af berjum í fyrra. Grasamenn, krækiber í fyrrasumar. sein hugað hafa að gróðri í Nú er komið gríðarlega mik- kringum Lögberg og í Selfjalli ið af krækiberjavísum við Lög- að undanförnu hafa séð mikið berg, sem er eitt aðalberjaland if krækiberjavísum, misjafn- borgarbúa. Bláberjalyngið lega langt komnum þó. Lík- er ekki farið að hreyfa sig enn lega verður hægt að fara í þá, enda er það alltaf miklu berjamó ekki seinna en fyrst seinna á ferðinni. Hins vegar í júlí að þessu sinni, og er sáu grasamenn blómgað kræki það rúmurn mánuði fyrr en berjalyng inn í Hítardal um venjulega. páskana, og blaðið skýrði frá Ingólfur Davíðsson grasa- því í febrúarbyrjun, að Þórs- fræðingur sagði í dag, að í K'-amnair r m sift i SILDIN GOÐ iN FÁIRÁ VFIOUM FB-Reykjavík, 2. maí. f dag voru 3—4 síldarbát&r á veiðum rétt norðan við VestmaAna eyjar. Jfrólfur skipstjóri á Árna Magnússyni, sagði að þarna væri ágætissíld, en lítið fengizt fyrir hana, og því væru fáir íiti við veiðar. Árni Magnússon var bú- inn að fá 1500 tunnur, þegar við töluðum við Hrólf. í gær komu tveir bátar með síld til Fiskimjölsverksmiðjunnar í Vestmannaeyjum. Árni Magnús- son kom með 1991 tunnu og Ingv ar Guðjónsson með 1124 tunnur. Sildin fór öll i bræðslu, enda var hún mjög blönduð, að sögn þeirra í verksmiðjunni. Svo hringdum við í Hrólf á Árna Magnússyni í dag: — Eru margir á síldveiðum við Eyjar núna? — Nei, aðeins 3—4 bátar. — Hvað kemur til, ef nóg er af síld? — Þeir vilja ekki veiða hana, því að það fæst svo lítið fyrlr hana. — Og þó segir þú, að þetta sé ágætissíld? — Já, en þeir vilja bara láta : okkur fiska fyrir lítinn pening. Við erum þeir einu, sem erum nógu vitlausir til þess að gera þetta í þegnskylduvinnu. Kröfugangan á leið niður Skólavörðustiginn (Tíma mynd-GE). SOL OG BLIÐA í REYKJA VIK1. MAI EJ-^-Rykjavík, 2. maí. Óvenjugott veður, só1! og blíða, ríkti í Rcykjavik í gæa á hátíðar- og baráttudegi verka lýðsins og mun það m.a. hafa átt sinn þátt í því, að kröfu- ganga verkalýðsins i Reykjavík, og útífunduirinn á Lækjartorgi varð fjölmennur. Hátíðahöldin hófust kl. 13 30 í gær, en þá safnaðist fólk saman við Iðnó. Um tvöleytið hófst síðan kröfugangan og léku 'vær lúðrasveitir, Lúðra- sveit v erkalýðsins og lúðra sveitin Svanur, fyrir göngunni Margir íélagsfánar voru bornir í göngunni, sem og íslenzki fán inn og rauði fáninn, baráttu merki verkalýðsins. Var gengið um Vonarstræti, Suðurgötu. Aðalstræti, Hafnarstræti Hveri isgötu upp Frakkastíg, niður Skólavörðustíg og Bankastræti og staðnæmst á Lækjartorgi. Fundarstjóri var Óskar Hall- grímsson, formaður Fulltrúa ráðs verkalýðsfélagana í Reykja vík, og settj hann fundinn. Ræðumenn voru tveir, þeir Snorn Jónsson, formaður Félags járniðnaðarmanna, og Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Inn á milli, og í lokin, léku lúðrasveitirnar 2 verkalýðslög. Samkomulag hafði náðst inn- an 1. maí-nefndar Fulltrúaráðs ins um sameiginleg hátíðar- höld 1. maí, og varð það til þess, að hvprki forseta Alþýðu sambands íslands né opinber- um starfsmönnum var boðið að taka þátt í hátíðarhöldun- um, eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Hefur þetta vakið óánægju margra í verkalýðshreyfingunni. SfS OG SKÝRSLUVÉLAR FA SÉR EIGIN RAFEINDAHEILA KJ-Reykjavík, 2. maí. í haust og um næstu ára mót koma hingað til lands- ins tveir rafmagnsheilar, annar til Sambands ísl. samvinnufélaga og hinn til Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar. Það færist stöðugt í vöxt að fyrirtæki notfæri sér þá mögu leika, sem IBM götunarkerfið býður upp á, og hér á landi eru alltaf ný og ný fyrirtæki að taka tækni þessa í þjónuslu sína, bæði stór og smá. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk í dag hjá Sig- urði Eiríkssyni skrifstofustjóra hjá IBM-umboðinu á íslandi, i Otto Michelsen, kemur vélin til Skýrsluvélanna í seplember en ’il Sambandsins um áramótin. Vélar þessar eru leigðar. og ?r leigan af Sambandsvélinni "m 100 þús. á mánuði. Þá hafði blaðið tal af Gur.n laugi Björnssyni forstöðu manni skýrsluvéladeildar Sam- bandsins og spurði hann um notagildi vélarinnar, sem þang að kernur. Gunnlaugur sagði, að þessi vélasamstæða, sem kemur til þeirra um áramótin, kæmi í stað annarra véla sem fyrir væru. Styzti tími, sem vélin framkvæmir verkefni á er 11,5 microsekundur (milljón asta hluta úr sek.). Hún getur skrifað 450,132 tveggja stafa línur á mínútu, eða 59.400 stafi á mínútu. Verkefni véla- samstæðunnar verða að færa bókhald Sambandsins, nokk- urra annarra og einnig að gera ýmiss konar skýrslur og yfirlit yfir einstaka þætti í rekstrin- um, skrifa út innheimtuseðla o. fl. Möguleikar eru á að færa Framhald á 15. siSu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.