Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						TVÖFALT   .
EINANGRUNAR-
„n.          GLE|»
/ÍUarai reynsla rí
hérlendis 'í
SJMI1MÖD
139. tbl. — Miðvikudagur 24. júní 1964 — 48. árg.
EGGERTKRSTJANSSONsCO HF
NA ÞEIR
FERSKU
VATNIÚR
HAFINU?
-MBKJARNORKl!
NTB-Moskvu og Washington,
23. júní
Sovézka fréttastofan Tass skýrði
frá því í dag, að sovézkir og banda
rískir vísindamcnn hefðu orðið á-
sáttir um að koma saman til fund-
ar í Washington nm miðjan næsta
mánuð tfl að ræða möguleikann á
að vinna ferskvatn úr hafinu méð
kjarnorku.
Þessa frétt staðfesti Johnspn
Bandaríkjaforseti á bláðamahna-
fundi í Washington í dag og lét
í Ijós ánægju yfir þessu samkomu
lagi. Þetta verður fyrsti sameigin-
legi fundnr sovézkra og banda-
rfekra vísindanianna á þessu sviði.
Tass-fréttastofan hefur það eftir
talsmanni sovezku kjarnorkuvís-
indastofnunarinnar, að sovézkir
vfcdndamenn hefðu gert tilraunir
í þessu sambandi í mörg ár og
bandarískir starfsbræður þeirra
stunduðu einnig sams konar rann
sóknir.
Framhald  á  15,  síðu
m
Ökumenn ráða ekki viö
undir Hafnarffjailinu
Stöðugar útafkeyrslur og bílaveltur
BÞG-Reykjavík, 23. júní'
Löngum hefur vegarspottinn á
Norðurlandsvegi frá Akraness-af-
leggjaranum og inn fyrir Hafnar-
fjall verið talinn mikill slysakafli.
Atburðir á þessari leið nú um
helgina sýna vel, að ekki er van-
þörf á að vara ökumenn sérsták-
lega við bessum vegarkafla.
Tíðindamaður blaðsins ók á
sunnudag fram á þrjá meira og
minna laskaða bíla á þessari leið
og mætti þeim fjórða, sem farið
hafði heila veltu, en var þó í öku
færu ástandi, þrátt fyrir miklar
skemmdir. Þá er og skemmst að
minnast þess, að á þessum sama
kafla varð dauðaslys fyrir nokkr-
um dögum.
Rétt fyrir norðan brúna hjá
Beitistöðum hafði stór fólksbíll
úr Reykjavík stungizt á nefið út
í reiðgötu vinstra megin vegarins,
og hefur vinstra framhjólið brotn
að undan honum. Skamman veg
þar frá, eða beint upp af Skipa-
nesi stóð nýr Opel Kadett, A-1987,
nær þversum á veginum og hefur
hjólaútbúnaður hans eitthvað Iát-
ið sig á slæmum veginum og e. t.
v. vegna of hraðs aksturs, því að
er blaðamaðurinn átti leið um
nokkru síðar var búið að taka und
an honum hægra' framhjólið. — í
Hafnarskógi á beina vegarkaflan-
um rétt undir Hafnarfjallinu lá
Tveir bílanna undir Hafnarfjalli
svo þriðji bíllinn, Pobeta, R-1796
á nefinu vinstra megin vegarins,
allur mölbrotinn og bramlaður. —
Framrúðan var mölbrotin og allt á
tjá og tundri inni í honum. Mun
hann raunar vera búinn að liggja
þarna síðan um síðustu helgi.
Rétt hjá Ferstiklu á Hvalfjarðar
strönd ókum við svo fram á Will-
ys-jeppa, með litlum palli, frá
Pólar h.f., sem samkvæmt upplýs-
ingum í Hvalstöðinni í Hvalfirði,
fór heila veltu uppi í Borgarfirði.
Þrátt fyrir miklar skemmdir hugð
ust þó ökumenn koma bifreiðinni
til Reykjavíkur, og eru þeir ekki
öfundsverðir af því verki. Fram-
rúðan var nefnilega úr honum og
hurðin bílstjóramegin stökk og
skæld, svo að sessunautur bíl-
stjórans varð að halda henni aft'-
ur með sveru tógi á keyrslunni.
Veður var mjög slæmt á þessum
slóðum, hörkurok og rigning, enda
voru þeir félagar heldur kuldaleg-
ir ásýndum.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá i fréttum, varð dauðaslys á
fyrstnefndum vegarkafla, er Volks
wagenbifreið var ekið út af veg-
inum við Álaá í Leirársveit fyrri
sunnudag. Ökumaðurinn slapp ó-
meiddur, en félagi hans, Óskar
Halldórsson, frá Akranesi. 22 ára.
lézt þrem dögum seinna af völd-
um meiðsla. Pifreiðin er talin gjör
ónýt.
(Tímamynd-BÞC).
!
Cabod Lodge hættir í Vietnam til a?í beriast fyrir Scranton gegn Goldwater
Æðsti hershðfðinpn að sendiherra
Tíminn mun framvegis birta 'isfj
yfir þá síldarb.'ís sem afla hafti
¦ engid Kvern sóiarhring, og jf!a
þeirra. Vonum við, aS það verði !es-
cndum blaðsins til hagræðis. Fyr.,H
!|itlnn er á 2. síou blaðsins í dig,
og þar mun lií'-'nn birtast fram-
vegis.
SJA 2. SÍÐU
skýrði frá þvi
í Washíiigton
Cabot  T odge
NTBWashington  23. júní.
Johnsou,     Bandaríkjaf orseti,
'x blaðamannafund!
i  dag,  að Henrj'j
befði  verið  veit*,
lausn frA seniIiJherrástöðunni í S-;
Vietnam  >:aink\;<>mt eigin ósk, <>n
við stö'o';  hans tæki Maxwcíl  U.
Taylor.  tiershófðingi,  núverandi
yfirmaotit  herráðs Bandaríkjanna.
Fréttamenr. setja þetta stoax ij
isambanu viö væintanlegar forseta-j
'kosning,a<  í  Bandaríkjunnm  og
telja möguleika á, að Lodge verði
í framboði republikana við for-
s etakosningarnai.
Hins vegar sagði Lodge sjálfur
síðar í <iag í Saigon, að hann hefði
heðizt lausnar til þess að styðja
William Scranton, ríkisstjóra í
haráttu hans fyrir að verða kjör-
inn forseiaefni republikpna _ Ég
biðst lausnar, af því að ég tel það
skyldu mína, að vinna að kjöri
Scrantori!- og hjálpa honum til að
sigra, sagði  Lodge.
• •
,   Vöktu upplýsingar Johnsons for-
jseta  um  væntanlega  heimkomu
jLodge  mikla  athygli  á  blaða-
mannafundinum i dag.
Johnson skýrði og frá því, að
Earle Wlieeler herforingi, tæki
nú við störfum yfirmanns herráðs
DRUKKNUNIÞORLAKSHOFN
KJ-Reyk.;3VÍk  23  júní
Skömmu eftir miðnættið í nótt
vildi svo sviplega til, að ungur
piltur iJunnar tiumnarsson A-götu
10 í Þorlákshötn, dnikknaði par
í höfninni er hann var á leið <ít
í bát á legunnl.
Gunnai heitinn fór asamt fé-
iaga sínuai Pálma Jónssym, Skúla
götu 68 i Reykjavík, á léttabát
frá bryggjunni í Þorlákshöfn, og
ætluðu þeir út 1 Þorlák er lá þar
a legunni Hvasst var og sjógang-
ur i höfninni. Er þeir komu út að
bátnum, náði Pálmi taki á öldu-
stokknum á Þorláki, en í sama
mund missti Gunnar aðra árina,
og þar með stjórnina á bátuum.
Stakk tuiin ser • sjóinn og hefur
ætlað aö synda afl vélbátnum, en
komst íidrei alla leið. Pálmi fór
líka í sjóinn, en gat náð taki
á akkensfesti Þorláks, og hékk
þar, er honum var bjargað. Lík
Gunnars hefur ekki fundizt, enda
erfitt um leit í höfninni vegna
Veðurs. , j^. ij. Ifláto lMt m mím: *****
ins í staö Taylors, hershöfðingja,
en jafnlramt yrði stofnað nýtt
embætti aðstoðarsendiherra í S
Vietnam og myndi Alexis John-
son, núv erandi varautanríkisráð-
herra, taka við þeirri stöðu.
FYamhalc t  15  síðu
CABOT  LODGE
<— heim í kosningaslaginn
MAXWE^L TAYLOR
— *t í frumskógastríoiö
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16