Alþýðublaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 8
w 1 'liðaJkröíur yerJtalýðssamtakauna ani aukína Jtaupmátt launa, fuila nýtingu a'iíra atvinnu- toekja og samfellda atvinnu handa öllu vinnu iteru fóiki við þjóðnýt framieiSsiustörf njota VerSIækkunarstefna alþýSnsamtakanna »? 19 nm launamönmim III heinna hagsbóta, jafrad verzlunarfólki ®g opinberum starfsmoaauaai *em verkafólkinu sjálfu. Þetta er farsæ) i«J@ át úr ógöngum dýrtíSarinnar. libtaðar m eö á- »SSíkar iækoingaaðferðir ero . yið geðveika um ailan heim gætom árangri, RA-FMAGNSLÆKNINGAR á geðveikum sjúklingum hafa •«m skeið verið notaðar hér á landi með ágætum árangri. Er miðstöð þeirra lækninga nú i Farsóttahúsi Reykjavíkur, en á •iKIeppi hafa slíkar lækningaaðferðir ekki verið notaðar, þar eð yfirlæknirinn þar er andvígur þeim. •Rafmagnslækningar (shoek- ’ þeir Kristján Þorvarðsson, lækningar) hafa verið notaðar Kjartan Guðmundsson og um allan heim til lækninga á Grímur Magnússon. geðveikum undanfarin ár. T. d. ,raunu slíkar lækningaaðferðir vera kenndar á öllum háskól- um á Norðurlöndum. Árangur- inn hefur 'víðast hvar verið já- kvæður. Farsóííarhúsið nú nofað fyrir faugaveiklaða og I viðbyggingunni er Jaug fyrir lamaða* FARSÓTTAIIÚS REYKJAVÍKUR, elzta starfandi sjúkra- hús iiér í bæ, hefur frá því er farsótt geysaði hér síðast, verið notað fyrir taugaveildaða og lamaða sjúklinga. Fy.rir þrem áritra var byggð viðbygging við húsið og var þá um leið gerð lítii sundlaug í viðbyggingunni til lækninga fyrir lamaða. Sirhka Viitanen. Hundruð œskufólks víða um land lœrðu þjóðdansa í vetur .ú Finnski }>jóðdansakennarinn farinn eftir að hafa Jokið miklu starfi. HUNDRUÐ ÆSKUFÓLKS víða um land, hafa í vetui lært JEKKI NOTAÐAR A KLEPPI Þrátt fyrir hinn góða árang- ur hafa rafmagnslækningar 'ekki verið teknar upp á Kleppi j ' og mun orsökin vera sú, að yf- þjóðdansa af finnska þjóðdansakennaranum Sirkka V iitanen, sem hér hefur dvalizt síðan í haust á vegum Ungmennafélags Reykjavíkur. Auk þess, sem hún kenndi í Reykjavík, var hún einnig á Suðurlandi og alþýðnskólanum á Eiðum. j Sirkka Viitanen kom til ís- ' við finnska ungmennasam- lands í byrjun október.og hóf bandið í framtíðinni. Þá ! Aðalkennari í Finnlandi. UMFR hélt Sirkka Viitanen irlæknirinn þar. dr. Helgi Tómasson, er persónulega and- vígur slíkum læknlngum. HAFA FENGIÐ INNI í FARSÓTTAHÚSINU Margir geðveikralæknar hér á landi, sem allir haia unnið er úr Ungmennaféiagi Reykjavík . ■léndis, hafa þó mikla trú á raf- ur. Einnig kenndi hún ungling ímagnslækningum á geðveik- um úr einni barnastúkunni, — um. Hafa þrír þessara Iækna hópi úr Óháða fríkirkj usöfcuo- fengið jnni í Farsóttahúsi inum og flokkum úr Ármanni, Reykjavíkur og hafa þeir þar Á Suðurlandi kenndi ,gert tilraunir m,eð rafmagns- lækningar. Árangurinn hefur verið undraverður. Geðveikra- læknamir í Farsóttahúsinu eru friðrik fer fii Hasfings. FRIÐRIK ÓLAFSSON mun verða meðal keppenda á al- þjóða skákmóti í Hastings, er ,'hefst 30. þ. m. Af erlendum , þátttakendum má nefna Rúss- ana David Bronstein og Alex- ander Tolush. Hinn fyrri gerði nýlega jafntefli við heims- -meiataranr. Botvinnik. hún a vegum Ungmennafélags Hvera gerðis og í íþróttaskólanum á Laugarvatni, en á Eiðum var húm 10 daga. Meira samband við finnska ungmennasambandið. | Sirkka Viitanen hafði ekki ' tíma til að vera hér lengur. Hún fór nokkru fyrir jól. En mæg verkefni eru hér fvrir slíkan kennara. Hefur það kom ið í ljós í vetur. Finnska ung- mennasambandið útvegaði þennan kennara. Gaf hún alla kennslu sína, en ungmennafélag ið greiddi fararkostnað. Er ætlun UMFR að auka samstarf kveðjuhóf, nokkru áður en hún fór heim til Franlands. Var finnski ræðismaðurinn þar staddur, og flokkur úr UMFR sýndi þjóðdansa undir stjórn kennarans. Væntanlega verður hún aðalþjóðdansakennarinn á vegum finnskaungmennasam- bandsins í framtíðinni. s Uólatrésfagnaður Alþýðuflokksfé- agsins í dag. leria var skoiinn fyrir jóiðn, sakaður um föðurlandssvik ALÞYÐUFLOKKSFE- ) LAG Reykjavíkur efnir _ . ^ dag k!. 3.30 síðd. til jólatrés- ^ • fagnaðar í Iðnó íyrir börn. • ^ Aðgöngumiðar verða fáan- ^ ^ legir til hádegis í dag í skrif ^ ( stofu AlþýðufJokksins í Al- ( ( þýðuhusinu og Alþýðubrauð \ S gerðinni að I.augavegi 61. \ Með Beria voru teknir af lífi 6 menn. BjÖrgUfiaríÍlraunum VÍð LAVRENTI BERIA, fyrrum innanríkisráðherra Sovétríkj. ánna, var dæmdur til dauða og tekinn af lífi ásamt sex mönn- um öðrum á Þorláksmessu. Æðsti dómstóll Sovétríkj-*" anna hefur undanfarið haft mál þeirra Beria og nokkurra annarra til meðferðar, og var fyrir nokkru tilkynnt, að þeir hefðu reynzt sekir um landráð, Kvað æðsti dómstóllinn upp dauðadóminn yfir þeim á Þor- Jáksmessu, og var sagt í fregn- um frá Moskvu. að allir hefðu játað sekt sína. Þeir voru þeg- . ar skotair, eftir að dómurinn hafði Verið kveðinn upp. Hinn opinberi ákærandi hafði kraf- ízt dauðadóms, og Moskvuút- varpið hafði um tíma, áður en . dómurinn var kveðinn upp, birt fregnir af fjöldafundum, sem kröfðust, hms sama. ■ Lisfi verkalýðs- og sjá mannafélagsins Bjarma á Sfokkseyri VERKALÝÐS- og sjómanna félagið Bjarmi á Stokkseyri hefur lagt fram lista sinn við hreppsnefndarkosningarnar í janúar. Skipa hann þessir menn: Œíelgi Sígurðsson. Frímann íS)igurðsson, Svavar Karúson, Haraldur Júlíusson, Bjöirjgvin Jósteinsson, Ólafur Þorsteins- son og Jón Ingimarsson. Þeir eru nefndir hér í söniu ráð og á listanum. Eddu haidið áfram. GRAFARNESI í gær. FYRIR JÓLIN hafði te.kizt að ná nótinni úr Eddu, sem liggur sokkin á Grundarfirði. S’íðan hefur ekki verið haldið áfram björgunardlvaunam. þar til í dag, að björgursarmenn komu hingað aftur. Va.r ekkert hægt að aðhafast á sjó úti vegna hvassviðris, en fluttir voru til hafnar tankar, sem hingað voru áður komnir og nota á til að fleýta skipinu upp. PATREKSFIRÐI í gær. BÁÐIR togararnir héðan, Gylfi og Ólafur Jóhannesson, voru heima um jólin, en fóru út á annars dags morgun. Af- leitt veður hefur verið hér um hátíðirnar. Forstöðukona I'arsóttahúss-1*' ins, fröken María Maack, bauð. í gær blaðamönnum að skoða sundlaugina og húsið í heild. SUNDLAUG TIL LÆKNINGA Kvað fröken María það lengi, hafa verið ætlun sina að sýna blaðamönnum sur.dlaugina. :—- Sagði hún að iáugin hefði orðið til ómetanlegs gagns við lækn- ingar á lömuðum. Sundlaugin er smíðuð úr blikki af Nýju blikksmiðjunni. Er hún 3,30X2,20 að flatar- máli, en 1,15 á hæð. Geta 4—5 sjúklingar verið í lauginni í einu. 27 sjúklingar eru nú í Far- sóttahúsinu. en rúm eru þar fyr ir 38 sjúklinga. Er aðeins einn þeirra lamaður. Tveir eru á-; fengissjúklingar frá Áfengis-1 varnastöð Reykjavíkur, en Lin- ir eru taugaveiklaðir og geS- veikir. BÆRINN SLOPPIÐ VIÐ ÚTGJÖLD VEGNA SJÚKRAHÚSA Yfirlæknir Farsóttahússins, próf. Jón Hjaltalín, skýrði blaðamönnum frá sögu hússins í höfuðdráttum og baráttunni fyrir sjúkrahúsbyggingum. Próf. Jón sagði í upphafi máls síns að bæjarstjórn Reykjavík- ur hefði sýnt einstaka lagni við að sleppa við úígjöld vegna sjúkrahúsa bæjarins. Lengst- um hefði það komið í hlut ein- staklinga að koma upp sjúkra- húsum í Reykjavík. Jón kvað kaupmenn hafa skotið saman fyrir fyrsta sjúkrahúsinu 1866. 1883—4 hefði sjúkrahús tekið til starfa í Farsóítahúsinu og aftur hefðu einstáklingar verið að verki. 19Q2 byrjuðu kaþólsk ir að reka Landakotsspiítala, 1930 reisti ríkið Landsspítal- ann og skömmu síðar stofnuðu einstaklingar Hvítabandið. Á öllu þessu tímabili og allt þar ti‘1 bygging heilsuverndarstöðvar- Pramháíd á 6. síðu. „Sjö söngiög” efiir Síg- fus Halidórsson komin. „SJÖ SÖNGLÖG’L eftir hið unga og vinsæla tónskáld, Sig- fús Halldórsson, eru ,'fyrir skömmu komin út í einkar smekklegri útgáfu. Sum þeirr® hafa verið gefin út áður, ein- ! stök, en verið ófáanleg umt langt skeið. í þessu hefti er til dæmis hið> vinsæla lag „Við Vatnsmýr- ina“ við kvæði Tómasar; „Vögguljóð“, „í dag“, „Tonde- leyo“, „Við eigum samleið ', ,Dagný“ og „Við tvö og blóm- ið“, en öll þessi sönglög hafa; . fyrir löngu hlotið almennings- hylli. Er óhætt að fullyrða, að öllum söngelskum toönnumi þetta sönglagahefti rnuni verf® kærkomið, — eins og öll söng- lög Sigfúsar hafa verið á und- anförnum arum, Útgáfan ee hin vandaðasta og srrekkleg* asta í alla staði. Hið íslenzka prentarafélag. Jólatrésskemmtun félagsir.3 Ýarður haldin í Sjálstæðishús- inu 3. jan. Aðgöngumiðar erta seldir í skrifstofu Híp á morg- un, 30. des. og 2. jan. kl. 4.S® til 6,30 e. h. Gaf 100 þús. kr. til mann armála á áttræðisafmæ ÓLAFUR MAGNÚSSON kaupmaður, stofnandi og eigantii Fálkans h.f. að Laugavegi 24, varð áttræður í fyrradag, og af tilefni afmælisins gaf hann 100 þús. kr. til mannúðarmála, 59* þús. kr. til Slysavarnafélagsins og 50 þús. kr. tii Barnaspítala- sjóðs Hringsins. Þessar stórgjafir gefur hann til minningar um konu sína, Þrúði Jónsdóttur, sem látin er fyrir 4 árum. Gjöfinni til Slysavarnafélags ins fylgdi skjal frá gefanda, þar sem svo er fyrir mælt, að helmingurinn, 25 þús. kr. skuli renna til slysavarnadeildarinn- ar BræðrabaTidið í Barða- strándasýslu, en þar, á Rauða- sandi, eru á'tthagar gefandans. Hinn helmingurinn skal renna til starfsemi Slysavarnafélags- ras almennt. Gjöfinni til Kvenfélagsins Hringsins skal varið á þanr4 hátt, sem stjórn félagsins tel- ur fyrir beztu. Bæði stjórri Slysavarnafélagsins og Hrmgs- ins hefur beðið blaðið a'ð flytja gefanda innilegustu þakkir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.