Vísir - 07.10.1912, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1912, Blaðsíða 2
V 1 S Í R sjaldfarnir fjallavegir sjeu ruddir, en hitt er ílt og undarlegt, þegar póstvegir eru látnir afskiftalausir ár frá ári, svo aö skárra verður að fara móa, mýrar og og urðir í nánd við veginn en sjálfan póstveginn, eins og mjer virtist í fyrra um þjóðveg- inn milli Mvrasýslu og Dalasýslu. — Helgi Guðmundsson hreppstjóri á Ketilsstöðum í Hörðudal bætti því við margháttaöa fyrri gestrisni sína í minn garð, að láta son sinn, skólastjórann í Stykkishólmi, fylgja mjer yfir Bjúginn. Frh. Eggert Claessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5 Talsími 16. Egyptsku Cigaretturnar Cousis Æ 3 Mondiale Macedoine Prince of Wales Dybec eru aimennt viðurkendar þær bestu. Fást aðelns í tóbaksverslun R. P. Levf. Reyktóbak. ffce „Sailor Boy”, sem í miklu afhaldi er nú hjá ýmsum reyk- endum bæarins, er ávalt til í } tóbaksverslun R. P. Levf. ATVINNA ^ Stúlku vantar í ársvist á Heilsuhællð áVífilstöðum. Hátt kaup í boði. Ráðsmaðurinn gefur upplýsingar. Mótorbátaformaður vanurósk- ar að fá stóran og góðan mótorbát að vera með á fiskiveiðum við ísa- fjarðardjúp í vetur fram aö jólum fyrir það fyrsta. R. v. á. Saum á drengja og karlmanns- fatnaði tekur undirrituð að sjer. Þingholtsstræti 26. uppi Jóhanna Blöndal. Þjónusta fæst á Laugaveg 23. Strauning fæst á Lindargötu 16 (nppi). Unglingsstúlku, sem börn þýð- ast vel, vantar á gott heimili. R.v.á. Dugleg og þrifin stúlka, vön eld- hússtörfum, óskast í vetrarvist nú þegar. R.v.á. KAUPSKAPUR Fermingarkjóll ogjakki til sölu. R. v. á. Mahogni - rúmstæði fyrir tvo, mjög vandað. Til sölu fyrir % verðs. R. v. á. TVÍ BÖKURNAR G Ó Ð U aftur komnar í ’BREIÐABLl K’. • i er eina sjerverslun bæarins í þeirri grein; þar er því stærst og (í ' * ‘•f' „{» . ! fjölbreiltast úrval, enda kaupa flestir þar Tóbak — Vindla—Cigar- effur og það, er að því lýtur. í-y f • < i . .. .. }\ .tli Verslunin hefur orð á sjer fyrir vöruvöndun. 1 Ágætt ísl. smjör | fæst í 1AUPAN GI. ^apppppf^ipppppfTppppf^ippp^i Danskur^vjelstjóri, fullkomlega lærður og reyndur og getur sýnt ágset ' ‘ meðmæli, vill komast á ‘íslenskt botnvörpuskip sem 1. vjelstjóri. Lysthafendur snúi sjer til ritstjórans. " ' 'ráí i K E N S L A Nokkrar tunnur af hinni ágætu Steinolíu, Díamant Saba, hefi jeg ennþá til sölu. Þeir, sem ekki eru búilir að vitja i ij i \ , . um olíu þá, sem þeir pþntuðu, eru áminntir um að gjöra það sem fyrst, því annars verða pantanir þeirra seldar. í nokkra daga eftir hinn 6. þ. m. sel jeg olíu í smáskömtum eftir vigt frá kl. 5—8 e. h. 5. Laugaveg 5. Lárus Lárusson. 2 kýr mjólkandi og vagntiestur fæst keypt á Reykjum í Mosfells- sveit með sanngjörnu verði — eða jafnvel í skiftum gegn góðri snemm- bærri kú. Lítill gufuketill óskast til kaups nú þegar. R. v. á. Östlunds-prentsm. Tækifæriskaup. Ágætur GRAMMOPHON nýlegur með 20 ljómandi fallegum lögum er til sölu fyrir rúmlega hálfvirði. Upplýsingar a Grettisgötu 1. Hannyrðakensla. Undirrituð tekur að sjer að kenna hannyrðir fyrir væga borgun. Nemendur gefi sig fram sem fyrst. Inga Hansen, Grettisg. 20 B. Kensla í þýsku ensku, dönsku o. fl. fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni. Við- talstími kl. 3 og kl. 8. Vonarstræti ____________12. H._________ Yalgerður Ölafsdóttir Smiðjustíg 12, kennir hannyrðir eins og að undanförnu og teiknará. Nemendur gefi sig fram sem fyrst. Kenslu í ensku veitir Sigríður Hermann Laufásveg 20. íslenska. 1 eða 2 piltar geta fengið tilsögn í íslensku hjá Þorsteini Erlingssyni, Þingholtsstræti 33. H Ú S N Æ Ð I Utgefandi : Einar Gunnarsson, cand. phil. Litli salurinn uppi i Bárunni er til leigu til fundarhalda og sam- sæta. Stofa með forstofuinngangi (fyrir 1-2) er til leigu nú þegar. Uppl. á Laugaveg 40 (uppi). F Æ Ð I Fæði fæst í Þingholtsstræti 18. niðri. Sjerlega hentugt fyrir menta- skólanemendur. Lovísa iacobsen. Gott og ódýrt fæði fæst á Skóla- vörðust. 5. B. Piltur reglusamur og áreiðan- legur getur nú þegar fengið fæði og húsnæði á góðu heimili rjett við miðbæinn. Heppilegt fyrir verslunar- eða sjómannaskólanem- endur. R. v. á. Ingólfur er áreiðanlega besta matsöluhús borgarinnar. Heitur matur frá 8 árd. til 11 siðd. Einnig er tekið á móti öllum minni veislum og fjelögum. 2 stúlkur geta fengið fæði og húsnæði á góðum stað í bænum. R. v. á. Fæði og húsnæði fæst J miöbæ fyrir tvær stúlkur. R. v. á. Ágætt fæði fæst í Þingholtsstr. 26. Námsstúlkur, 2-3, geta fengið iiúsnæði og fæði í Ási. Einstök lierberg’ einnig til leigu. Fæði er selt á Laugaveg 20. B. niðri (hús P. Hjaltesteðs). Sigríður Bergþórsdóttir. Ágætt fæði er selt í Pósthús- stræti 14., B. TAPAD-FUNDIÐ| Sá, sem veit, hvarrúmstæði Krist- ínar frá Marteinstungu er niður- komið, gjöri svo vel að gefa upp- lýsingar í Mjóstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.