Vísir - 22.09.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1913, Blaðsíða 4
LAUGAVEG flytur á I um næstu mánaðamót. 10-25°|o afsláttur verður gefinn alla næstu viku á fötum og fataefnum. aði svo ekki frekar um þetta. En bókarinn, sem á að athuga ávísan- i irnar, þekti rithönd Stevens og sá undir eins að kvittunin á baki á- vísunarinnar var mjög ólík rithönd hans. Frh, ^rem\t\$a*^6tav fást nú um tíma með niðursettu verði í líýu versluninni í Vallarstræti. *\Kn&Utv$ar, '&6öa& og í stóru úrvali hjá 5ón\ Eoega. Vindlar - Vindlar. í gamla húsinu í Austurstræti 10 fást landsins bestu og ódýrustu VINDLAR. H. Guðmundsson. V fi N A Undirrituð tekur kvennfólk og karlmenn til þjónustu. Ólína Bjarnadótiir, Laugav. 44 (uppi). Stúlka, vön húsverkum óskast um tíma í Þingholtsstræti 33. Hús Þorst. Erlingssonar. Gott kaup. Góð stúlka óskast í vetrarvist frá 1. okL á barnlaust heimili. Stýrimannastíg 9. Ung stúlka óskast í vist 1. okt. Uppl. á Njálsg. 26 (versl. Hermes). Ung stúika barngóð óskast í vist. Uppl. í Lækjartorgi 2 uppi (hjá Trolle). Stúlka óskar eftir vist til nýárs. Uppl. á Grettisgötu 44 (austurenda hússins). Stúika óskast í vist 1. okt. Afgr. v. á. F Æ D 8 Fæði og þjónusta fæst á Spítala- stíg 10. Gott fæði fæst á Ránargötu 29 (uppi). Með ss .Botnia’ kom stórt úrval af Regnkápum handa fullorðnum, bæði honum og körlum, telpum og drengjum. Sterkar og ódýrar. ÖLPDIÍEAR * (Linoleum) og VAXDÚKAR ¥ % W ¥ M á borð og gólf er nýkomið í $£ |jj afarstóru úrvali Einnig vaxdúkar U aAs til að fóðra með herbergi og m. Jj m. fl. Jafnstórt úrval af Linoleum og vaxdúkum hefur aldrei sjest % hjer áður « *\3e\S vövu^aÆi ev J^viv 4i Ihn^n vÆurfiewwi. |j Jónatan Þorsteinsson. ^ Jj| Laugaveg 31. Með næstu ferð frá útlöndum kemur stórt úrval af allskonar MtSASATIEÍPÆEU M í verslun Jóns Zoega. 50 aura Margarínlð frá 3ot\\ H»oeaa þurfa allar húsmæður að reyna. Steinolia fæst í verslun Jóns Zoega. 18 aura potturinn. 16 aura í 10 pottum. • m Nokkrir áreiðanlegir menn >| geta fengið gott fæði á Laugaveg 23. ^®8\ gott og ódýrt, fæst á Laugaveg 32. 2—3 stúlkur geta fengið f æ ð i og hús- næði á Laugaveg 30 A. Gott fæði fæst mjög nálægt menntaskólanum. Uppl. Bókhlöðu- stíg 9 (niðri). L E I! G A ML Eins og að undanförnu vildi jeg ljá hesta mína dag og dag þeim sem færu vel með þá og borguðu skilvíslega. Hverfisgötu 47, Guðrún Sigurðardóttir. Yfirsæng og trjerúm óskast leigt sem fyrsí. Afgr. v. á. g H Ú S N Æ D I | Húsnæði og fæði fæst í Miðstr. 5 (niðri). Kjallaraherbergi lítið, þokkalegt óskast í Austurbænum handa eldri konu. Uppl. á Bergstaðast. 11A. 1 herbergi stórt og 2 lítil og eldhús óskast til leigu 1. okt. Uppl. Þingholtsstr. 8 (niðri). Stofa og svefnherbergi er ti! leigu á Laugaveg 20A. Húsnæði og fæði fæst nú þeg- ar á Bergstaðastræti 3. Hólmfr. Þorláksdóttir. 2 Stórar stofur með rúmum og húsgögnum hvor fyrir sig fást leigðar frá 1. okt. Gott fæði fæst einnig. Ingveldur Oestsdóttir, Doktorshúsi. Stór stofa er tíl leigu fyrir ein- hleypa karlmenn á Franmesvegi 30. Þjónusta getur fylgt. Talið við Vilhj. Ingvarsson, Suðurgötu 20. KAUPSKAPUR Húsgögn til sölu, kommóður, rúmstæði, borð, skápar með skúffum, kofort, skrifborð með skúffum. Skóla- vörðustíg 15A. Yfirsængurfiður ágætt fæst á Hverfisgötu 16. Nýr bátur, tveggjamannafar, er tii sölu nú þegar. Afgr. v. á. Barnavagga er til sölu á Njáls- götu 33. Geit er til sölu í Hofi (kl. 3—4 síðd.). Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil Östlundsprentms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.