Vísir - 25.09.1913, Síða 4

Vísir - 25.09.1913, Síða 4
V i S ! k Jcg lcr — jcg icr úr honum a!t- ur! Góöa nótt, Rrpdwoith)-!* Hann fylgdi henni íil dyra og hún ijet hann ekki lausan fyrri en á síðasta augnabliki, hjelt sjer blý- föst, — pað mundi Bradwoithy lengi síðar — eins og hún væri að treysta á vernd hans. Gamli maðurinn lokaði dyrunum á eftir henni og sneri sjer að Arn- old Ferrers. »Ungfrú North virðist líða illa, hún er þreytuleg og sjúk, herra jar!!« sagði hann kuldalega. f>að væri vel gert af yður að fresta brúð- kaupinu þangað til seinna!» »Fresta því!* át Arnold Ferrers eftir og rak upp mikinn skellihiát- ur. »Hugsið yður að það ætti að gera yður að fjármálaráðherra á morgun, Bradworthy! Hvernig munduð þjer taka því, ef einhver ráðlegði yður að slá því á frest að taka við tignarstöðu yöar? Jeg vildi heldur dauður liggja en fresfa gæfu- stund minni til annars dagsU Bradworthy leit á hann nokkuð skiítinn á svip, og gaut svo aug- unum útundan sjer að brennivíns- fiösku, er jarlinn var að hella sjer í staup úr. »Góða nótt, hágöfugi jarlU mælti hann og hneigði sig. »Jeg finn yð- ur þá eftir morgundaginn viðvíkjandi ávísuninni!« Frh. Massage-læknlr Guðm, Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m Spífalastíg 9. (niðri). Sími 394. Riklingur vestan frá Sandi fæst á Yesturp:. 11 „Presidenf fiskibollur eru nú viðurkenndar hinar bestu. Fá st í „N Ý H Ö F N“. 3 vagnhestar og 1 reiðhestur verða til sýnfs og sölu með gjaf- verði f Ráðagerði við Framnesveg f dag. AIls ekki síðar. E n n þ á e r „NÝHÖF N“ birgust af frönskum .sardínuin í bænum. Brúkaðir hlutir af ýmsu tagi (sjeu þeir hreinir og nothæfir), verða keyptir fyrir peninga eða teknir til útsölu, eftir 1. okt. n. k. á Njálsgötu 22. Östlundsprentsm. afarmikið úi val Síurla Jóossón Laugaveg H. nwKsm"Tmn'Xí c-TO-m—m »i—^mihhii■iiii, j j, .■» Flonel stumpar, Lastlng stumpar, hvítir slumpar, og stumpar með nú eru aðeins ca. 200 skippd. óse!d af góðu kclunrm sem aliir vita að eru ódýrustu kolin í bænum, nefnilega: 4,30 helmflutt. Tekiðámóíi pö.itunum áLauga- veg 19. Síml 329. Ólafur Ölafsson. i ______________________________ TftFA-Ð-FUNDIÐ ^ Kofort br nt lapað af Völundar- bryggjn mán d. 15. þ. m., merkt Kfistmann Ri nóifsson. Skilist í timburversl. Völund gegn ómaks- launum. Sá sem hirti lauðmálað kofort á steinbryggjunnisíðastl. sunnud. mrk.: Ragnlieiður Björnsdóttir, skili því nú þegar á Amtmar.nstíg 4, eða geri aðvart þar. F Æ D 3 ®®0©®»e5®eööiT, 'K.-z úx i Ií Kirkjustræti 8B, i.iöii, fæst gott og vel tilbúið fæði. Helga Einarsdóttir. Fæði fæst mjög nálægt Menn<a- skólanum. Uppl. á Bókhlöðust. 9. Gott fæðí fæst í Báruhúsinu. einsfíeftu vendi fást fpardínutau á Laugaveg 20 A. Kristín Sig-urðardóttir. Sierkt og édýri mikiö úrval Sturla Jónsson Laugaveg 11. Hanar- Rhod island red, Wyandoff. Leg'horn (ítölsk), allt afbestu tegundum, sem vissa er fyrir að verpa 200—250 eggjum á ári — eru til sölu hjá mjer á kr. 5,00 til septemberloka. EHiðavatni, 24. sept. 1913. Emil Strand. Lampa o g tilheyrandi er besi að kaupa í versL Jóns Dörðarsonar. Fiski- og súr-sinnep, hið góða fæst í „N Ý H Ö F N“ Þur mjólk fæst í „N Ý H Ö F N“ Q KAUPSKAPUR Q Húfur stórf og ódýri úrvah Sturla Jónsson Til sölu: Borð, stólar, rúnistæði, barnavagga, gluggablóm, ýmislegt fleira — allt með góðu verði. Uppl. Njálsg. 22. Lystivagn, nýr, er til sölu með góðti verði. Afgr. v. á. Seglbátur, nýr, er til sölti ódýr. Afgr. v. á. Bókbandsáhöld óskast til kattps. Afgr. v. á. Fataskápur, nýlegttr, til sölu í Bergstaðastr. 20. Lítill ofn óskast keyptur í Berg- staðastr. 20. Fermingarkjóll, Ijómandi fall- legur, er til sölu. Afgr. v. á. ^KENNSLA^ Laugaveg II Bostanjoglo clgareiiur fást f „N Ý H Ö F N“. r~ Alnavara Þýsku ketmari Ársæll Árnason Grundarstíg 15. Hefur dvalið í Þýskalandi. landsins stærsia og ódýrasia úr al. iflcensla í þýsktffÍ ensku og dönsku m. fl. nl fæst hjá cand. Halldóri Jónas- Jj 1 syni, Vonarstræti 12, II. lofti. 3j J Hittist best kl. 8—9 síðd. Éa) Sími 278. Æj| Sturla Jónsson Laugaveg 11. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phfl ViNN A Stúika, er lsert hefur vjelritun og tamið sjer skrifstofusiörf, óskar eftir atvinnu. Afgr. v. á. Góð og dugleg stúlka óskast í vist. Afgr. v. á, Vinnukona óskast. Afgr. v. á. Stúlkur, sem viljið vinna fyrir háu kaupi í haust eða vetur, talið nú þegar við Þórð L. Jónsson kaup- mann Þingholtsstræti 1 Rvík. Ungiisigsstúlka óskast í vist hálfan dsginn frá 1. okt. Afgr.v.á. Ðrengur lipur og áreiðanlegur getur fengið atvinnu nú þegar. L. Bruun »Skjaldbreið«. Stúlka óskar eftir vist hálfan daginn. Uppl. á Hverfisgötu 52. Stúlka ósker eftir plássi hálfan daginn frá 1. okt. Uppl. Vatnsstíg 10 B. Stúlka óskast á vist iítiö heimili. Uppl. í ftaukastræti 14. 1 herbergl ágaett er til lcigu nú þegar með húsgögnum. Hentugt fyrir 2 nemendur. Einnig fæst eitt lítið herbergi fyrir einn mann, fæði og þjónusta á sama stað. Klapparstíg 1 B. Guðný Ottesen. Reglusamur piltur óskasi í herbergi með öðrum í Vesturbæn- um. Þjónusta fæst ef óskað er. Afgr. v. á. Herbergi eru til leigu í miö- bænum fyrir einhleypan reglusaman mann. Afgr. v. á. Skólapiltur reglusamur óskar eftir herbergi sem næst mentaskól- anum. Uppl. Þingholtsstræti 1. Herbergi með forstofuinngangi er til leigu fyrir tvær einhleypar stúlkur. Afgr. v. á. Herbergl með miðstöðvarhila og húsgögnum er til leigu frá 1. okt. Afgr. v. á. Húsnæði og fæði fæst í Mið- stræti 5. Tvö herbergi og stofa til leigu fyrir einhleypa. Óðinsgötu 1. 1 herbergi með forstofuinngangi er til ieigu á Laugaveg 24. 1 eða 2 herbergi með aðgang að eldhúsi óskast 1. okt. Upp'. Grettisgötn 42 B. 2 herbergi og eldhús eru til Ieigu á Bergstaðastíg 2ö B. Lítið Ioftherbergi til ieigu. Upplýsingar í versi. Jóns Þórðar- sonar. Stofa óskast helst strax. Afgr. v. á. L E I G A OrgeJ óskast til leigu Bergstaða- stræti 1. Páll Guðmundsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.