Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1917, Blaðsíða 1
ÚlRaSBBMffi: SIS.«¥AFél,Afi. m»4j- AASfifi WtiM&A 3ÉHI m. VISIR Sknðhtefa «g tígrtiMi ( ÍSéTSL fSLASS. SÍMS 468. 7. árg. Fimtudagia® 22. mars 1917. 80. tbl. mmiá b!ö Stelsjúka konan Sjónleiknr í 3 þáttum útbúinn bjá Patbé Frérea í Psrís. Afbragðsvel leikinn. Börn fá ekki aðgang. Mnaið eftir að eg útrega bestn isériega hijómfögnr og vöndnð. Leftnr Sjmðmnnáason BSanitas“. — Smiðjnstíg 11. Sími 651. Box 263. Barnadansleikurinn verður laugardaginn 24. þ. m. í Iðnó. Öli börn, sem ætla aö taka þátt i dansleiknum, komi á sefingu í dag kl. 6 í Iðnó. Bílæti seld á sama stað kl. 4—6 í dag. JStefanfa Guðmundsdóttir. Stephanskvöld. verður haldið i Bárubúð föstudaginn 23. þ. m. kl. 9 eíðdegiv. Húsið opnað kl. 8T/2. Skemtiskrá: 1. Sungin kvæði eftir Stephan G. Stepbansson. (Karlakór, söngmenn úr 17. júní). 2. Prófessor Agúst II. Bjarnason lýsir skáldskap Stephans G. Stephanssonar og les upp sýnis- horn af mörgnm ágætustu ljóðnm hans. 3. Einsöngnr: Jóhanna Björnsdóttir. 4. Hermann Jónasson segir frá unglingsárum St. G. St. 5. Ríkarður Jónsson: Bímnalög (vísur eftir St. G. St.). Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun ísafoldar flmtu- dag og föstudag, og við innganginn; koita kr. 1.75, 1.00 og 0.75. Ágóðinn rennur í heimboðssjóð skáldsins. Heimboösnefndin. Trésmiðir. Nokkra trésmiði vana verkstæðisvinnu vantar. Finnur 0- Thorlaclus, Þingholtsstr. 21. Beitusíld verstfirsk, fæst hjá Nathan & Olsen. Laukur fæst í heildsöluveralun A. Guðmundssouar. Heildverslun hefir birgðir af Netagarni — Taumagarni Manilla. NÝJA BÍÓ Skriíarinn. Sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leika Olaf Fönss og Else Frðlich af svo mikilli snild, að unnn er á að horfa. Önnnr hlutverk leika: Philip Bech, Aage Hertel, Anton de Yerdier, og síðast en ekki síst Inga litla, sem enginn mun geta gleymt, er þeasa mynd eér. Tölusett sæti. Epli til matar Piisner-öl á 0,20 */a kg. o. fl, teg. fæst í Versl. Ásgríms Eyþórssonar Sími 316 — Austurstræti 18. Símskeyti irá frettaritara ,Visis‘. Ktupm.höfn 21. mars Banðamenn haía enn tekið 40 þorp á vesturvigstöðv- nnnm. Finnlanð hefir fengið sjálfstjórn á ný. Æstustn gjör- bótamenn i Rússlanði 'gera ráðnneytinn nýja eitthvað örð- ugt fyrir. í símskeyti frá Bretlaudi til hf. Kol og Salt er sagt að Bretar hafi sett hámark á skipaleigu, þannig að hintlausnm þjóðnm er bann- að að taka meiri leigu fyrir skip sin en þeir ákveða. Hámark leig- unnár hingað til lands er 52 sh. 6 p. (um 44 kr.) fyrir smáiestina um mánuðinn. Aður befir verið krafist 55—60 króna. Búist er við að siglingar hlutlausra skipa stöðvist algerlegá um sinu af þessum ástæðum, og sem stendur er ómögulegt að fá skip til flutninga hingað. Simskeyti til Stjórnarráðsins: Bisp kom til New-York 20. þ. m.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.