Vísir - 22.06.1917, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1917, Blaðsíða 4
y it.í? Aðkomumenn og aðrir, sem þarfa að fá sér föt eða fataefni, mega ekki gleyma að líta inn í Klæðaverslun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16. * Hvergi meira úrvai; ávalt nýtt með hverri skipsferð. n Afmæli á morgirn: Egill Sandholt, gestgjafi. Ágúst Signrðsaon, prentari. Jóhann Arason, sjómaðar. Árni VilhjálmssoD, stud. med, Kriatinn Þorkelsaon, skósmiður. Oddar Hermannason, cand. jar. Þórey Þorleifsdóttir. Hjónaband. 19. júní voru gefin saman af síra Ólafi Ólafssyni, ungfrú Elin borg Kristjánsdóttir, Jónassouar versiunarstjóra fyrir Braun í Borgarnesi og Ólafar Sveinsson vélsetjari í prentsm. Rún.- V ör ugey mslnhús landssjóðs í Árnarhólstúni er virt til brunabóta á 86 þús. kr. Dýrtíðarnppbót ætlar bæjarstjórnin að greið* Btarfsmönnum bæjarina fyrir yfir- standandi ár eftir sömn reglum, sem þingið fylgdi, er það ákvað dýrtiðaruppbót landajóÖBlauna- manna, en ank þess 50 krónnr með bverjum ómsga sem stárfs- mennirnir eiga fyrir að sjá. Upp- bótin miðast við l&un i desember & 1. — Áætlað er að uppbótin nemi 15—16 þús. króna, kennarar við barnaskólann fá vitanlega enga uppbót úr bæjarsjóði. — Þetta var samþykt við fyrri um- ræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Matrælakaup. B ejarstjórnin hefir ákveðið að taka lán tii matvælakaupa, alt að 120 þús. kr, Borgarstjóri hefir nýlega samið um kaup á um 100 smál. af hrísgrjónum fyrir um 80 þús kr. „Hotel Reykjavík44, gamla (nr. 17 við Vesturgötu) er nú ieigt bæjarstjórninni um eitt ár fyrir 1800 kr. Eigandinn (F. C. Moliar umboðssali) hafði ætlað að breyta húsinu I vöru- geymslu og akrifstofur, en húsa leignlögin komu í veg fyrir það og varð það að samkomulagi að bæjarstjórnin skyldi taka alt hús iö á leigu. Oliu-föt fyrir karla, konur og drengi í stærtta úrvali. L. H. MiiUer Austurstr. 7 Svartar stuttar glanskápur. L. H. MfiUer Austurstr. 7 Svört og misiit Föt nýkomin. L. H. Miilier Austnrstr. 7 Sumarbústað Á svæðinu meðfram Vsrmá íHelga- fellslaudi geta menn fengið leigð tjalda- eða skúrstæði til eumarbú- staðar á yfirstandandi sumri. Einnig geta menu fengið leigða stangaveiði í Köldukvísl fyrir Helgafelislandi. Lágafelli 20. júní 1917. Bogi A. J. Þórðarson. i sumar. Svonefnd Skaftártunga í Hclga- fellslandi fæst leigð til slægna 1 eumar. Lágafelli 20. júní 1917. Bogi A. J. Þórðarson. ðððnr Ciisiason yfinréttarisiálaðatBÍus'mftlÍK? Laufásvegi 22. V'aojaí. ksitna kl. 11—If og 4—í Simí 26. fáTRYGGINGAR Srunatryggingar, «80- og stríðsvátryggingar A. V. TuliniuB, — Talolœi 25*. Tekið á móti innborgunum 12—3. 1 FLUTTIR I Afgreiðsla „Sanitas" er á Smiðjustíír 11. Simi 190. [233 Herbergi með húsgögnum til leigu. A. v. á. [241 Til Jeigu nú þegar eða 1. jölí, 2 herbergi með húsgögnum í mið- bænum. Uppl. 12—1 e. h. A. v. á [287 Stofa til leigu hjá Árna Nikulás- syni rak&ra. [317 Barnlaus hjón óska eftir 3—4 herbergja ibúð með eldhúai. Uppl. í veiðarfæraversl. Verðandi Hafn- aratræti 18. [314 Til leígu herbergi með rúmum tyrir ferðafólk & Hverfisgöta 32 [322 Herbergi með húsgögnum og forstofuinngangi til leigu. Uppl. á Laugaveg 74. [315 17. júní var brúnn regnírakki ■ikiliau eftir í húsinu á paliinum á íþróttavellinum. Si sem hirt hefir frakkann er beðinn að gera svo vel að skila honnm gegngóðri greiðslu til Georgs í VörubÚRÍnu. [324 Morgunkjólar, Ungajöl og því- hyrnur fást altaf í Garðastræti 4 (uppi). Simi 394. [1 Morgunkjólar mesfca úrvaí í Lækjargötu 12 a. [2 MorgUEkjólar fást ódýrastir & Nylendugötu 11 B. [69 Ágæt húseign í Hafnarfirði, á góðum stað, fæefc til kaups. A.v.á. í[297 Húsgögn. reiðtýgi, föt, úr tií sölu. Simi 586; Hótel ísl&nd nr. 28 [62 Gðð kýr til sölu. A. v. á. [288 Sexfcant óskast keyptur nú þeg- ar. A. v. á. [316 Vaðstigvéi til sölu Tjarnargötu 8 uppi. [320 Notuð reiðföt og söðull til sölu á Hverfisgötu 58. [319 ^ YINMA § Tvær daglegar kaupakonur óskast á gott heimili í Húnavatns- sý«Ju. Uppl. Gróðrarstöðinni. [325. 8 kaapakonur óskast á góð sveitaheimil. Uppl. bjá Kristínu J. Hagbarð Laugavg 24 c. [269 Telpa 11—13 ára óska>-t til að gæta barn«. Uppl. á Grjótagötu 7 niðri. [274 Kaupakoaa óskast á gotfc sveita- heimili ttustur í tíiskupstangar. Gott kaup í boði. Uppl. Lauga- veg 58 b. [305 Dugleg »túlka, sem er vön sveita- vinnu, getur fengið “kaupavinna eða árevist á góða heimili^á Norð- nrlandi, uppi. fsíma 503. [298 Kaspamaður og kaupakona ósk- ast í k&upavimm í grend við bæ- inn. Hált kaup j boði. A.v. á. [318 2 kaupakonur óskast. Gofct kaap í boði. Uppl. á Amtmanns- stíg 4 a. [323 Drengur 10—12 ára óskaet á gofct sveitttheimili. Uppl. Hverfis- götu 67. [321 GuIIúr með gullkeðju hefir tap- ast, merkt'H. M. Finnandi beðinn »ð skiia því sem fyr»t á afgr. Víais gegn fnndarl. [307 Armband tapaðist 17. júní á íþróttaveilinam. Skilist á Lauga- veg 20 b (Fjallkoriuna) gegn góð- tm fundarí. Arna Einörsdóttir. [3081 Kvmmanchettahnappur heíir tap- ae . Skilst á Laugaveg 47 gegn faDdarlauöum. [313 Pðningar fundnir í Pappirsversl. Bjöm Kristjánsson. [312 Féiagsprent»miðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.