Vísir - 03.09.1917, Síða 1

Vísir - 03.09.1917, Síða 1
Utgefandi: HLUTAFELAG Eitatj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 VISIE Skrifstofa og afgreiðsla í HÓTEL ÍSLAND SIMI 400 7. árg. Mánudaginn 3. sept. 1917 241. tbl. GAMLA BiA Gift i misgripnm (Konan hans pabba). Gamanleikur í 3 þáttum eftir Henneqnin Millands víðfræga Vandeville, leikinn og útbúinn af Patbé Frerés í Parí*. Aðalhlntv. tvö leiknr Frínce (Vendelby) hinn góðknnni franski okop- leikari, sem oft hefír leikið áðnr á dögnm Lehmanns og Max Linders. Sott herbergi ÓBkast til leigu. — Uppl. hjá Árna & Bjarsa Sími 417. Vísir er hezta anglýsingablaðið. S/LD. Af saltaöri góðri síld sem er á leiðirmi frá Akureyri eru nokkur föt enn óseld. Fyrirtaks skepnufoður. Góður frágangur. Gott verð. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til P. A. Olafssonar Valhöll. Slmi 880. CAXLLl PllIlOSXOI-lÍf@E þykir besti og hentngasti innan- og utanborðsmótor fyrir smá- fiakibáta og skemtibáta, og sýnir það best hversu vel h&nn líkar, að þegar hafa verið seldir til íslands 48. Mest er mótor þesai notaðnr á Anstnrlandi, og þar er hann tekinn fram yflr alla aðra mótora, enda hefi eg á sfðasta missiri selt þangað 15 mótora. Pantið í tíma, bvo mótorarnir geti komið hingað meö íslensku gufn8kipunnm frá Ameríkn í vor. Skrifið eftir verðlista og frekari npplýsingnm til umboðsmanna minna úti nm land eða til 0. Ellingsen. Aðalnmboðsmaðnr á íslandi. Símar: 605 og 597. -AtllS. Nokkrir mótorar fyrirliggjandi, nýkomnir, b»ði utan- og innanborðs. tom eiga aO birtast í VÍSI, verðar að afbenda í síðasta fcL 9 I. h. étfcomn-ðaglnÐ. Simnefni: Bilingsen, Reykjavík. SMstofa aílaiiEpfél. Ingólfsstræti 21 Simi 544 opiu hvern virkan dag kl. 4—7 e.h. Allir þeir, sem vilja koma áfengismálin* i viðnnandi horf, án þess að hnekkja persónnfrelsi manna og almennnm mnnnréttind- nm, ern heðnir að snúa sér þangað. Eanpið VisL Símskeyti trá trettarltara .Visis'. NÝJA BÍÓ Opínmsreykjari Mjög áhrifamikill og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttnm. Aðalhlntv., bræðurna Kauf- mann, ayni barónsins, leika: Alf Bliiteeliei' og Robert Smith. — Tölnsett sæti. — Kaupm.höfn, 1. sept Þýskaland og Austurríki haia endurreist óháð kon- ungsríki í Póllandi. Pólskar „legionir“ hafa verið teknar í her Anstnrríkis. Innanrikisráðherrann franski Malvy hefir sagt af sér. í morgnn var sjóorusta háð út af Ringköbing-flóa. Enskir tnndnrbátar neyddn 4 þýska „torpedo-trawlara" til að sigla á land upp við Bjerregaard. Eitt þýskt skip brann. Af skipshöfnnnum ern 100 menn komnir í land. Þýskar flugvélar og kafbátar tókn þátt í viðureigninni. Bretar sækja fram á Palestínu-vigstöðvuuum. Austurríkismenn gera áköf áhlanp á Issonzo-víg- stöðvunnm. Vísir hefir aldrei fyr heyrt getið nm „torpedo-trawlar»u og virðist senBÍlegast að bér sé að eins nm venjnlega vopnaða botnvörp- unga að ræða. Ameriku-skipin. Símskeyti barst Eimskipafélaginu i morgun um a$ „Willemoes" væri farinn frá New York með fullfermi af steinolin og að útflutningsleyíi sé fengið fyrir vörum þeim, sem komnar voru i Lagarfoss (um 500 smál. af kaffl og sykri og fleiru).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.