Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1917, Blaðsíða 1
Útgef'audi: HLUTÁFELAG Ritstj, JAKOB MÖLLERj _ T SÍMI 400 ,etö:x|mi UT ■ö-e ,IÍ ,bl so .LvM :6i Skrifstófa og afgreiðsla i 5íÁ^AÍísí5r:É%tÍ¥5lf^B8( 8u MálAífi •ÍWtá,WI8áWai 6i6 7. árg. Þríðjudaginn 27. nóv . 1917 - 337. tbl. GAKLA BIO Gimstemadrotningin. Fallegur og aíarspennandi sjðnleikar í 4 þíttum. í þassari mynd er rakínn æfiferiil koni, sem fómaði ölls fyrir velferð barns síns. Kaus að bera sorg sína í hljðði, og undir skykkju gleðinnar buldi sorgir sinar og mðður hjsrta. Myndin er leikin af ágætum dönskum leikurum. Frú Lnzzy Werren og hr. Henry Knuðsen >..leika aðaIhlutverkin.__________ Tölasett sæti kosta 75 og 60 aura. Börn fá ekki aðgang. Leikfélag Reykjavíkur. leikinn annað kvölð, 28. nóv., kl. 8 siðdegis. LAðgöngumiðar seldir i Iðnó í d»g kl. 4—8 með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10 fyrir venjnlegt verð. og eikar-boröstofustólat fást á Laugavegi 13 (miöhæöÍDni). i nr. 9. Fandur í kvöld kl. 8?/,. Einar Finnss on flyter erindi um fornar andurminningar og framtíÖBrborfur. Umræður á eftir. Skorað ér á yngri sem eldri að mæt». Steinolía fæst í Nýju böðinni, Ingólfsstp. 23. a«n eiga að birtast í VÍSI, verðar að afhenða i siðasta !»ai kl. 9 t. h. útkomn-ðagtnn. NÝJA B10 3abn, Leyndardómur skattholsins. Afírepennandi sjðnleikur í 4 þáttum, Tekinn af Nprd. Films Co. I -r Aðalhlutrerkin reika'-1 v Aage Fönss, L. Lanritzen, Ella Sprange. Tölusett sæti kosta 75 s., aim. 50 a., barnasæti 15 a. PAntiíðir aðgöngum. sækist fyrir kl. 9 — annsrs seldir öðrum. Vísir sr útksiddaste blaðið! strandaði á Skagaíirði í gærmorgun, en losnaði aftur af skerinn með ílóðinn í gærkveldi. S4 fregn barst hingað i gær- kveldi með F#xaflóabátnum Ing- ðlfi frá BorgarneHÍ, að Sterling hafi i-trandað á Skagafirði um kl. 10 i gærmorgun. Skipið var & leið inn íjörði«n í suðaustan hriðarbyl og sigidi á svokallað Insta-Lands-sker, sem er í firðinum eitthvað um kvait- milu norður af skipalegunni við Sauðárkrðk. *{|Í7 I Knginn sjðr var kominn í skip- ið, þegar simað vsr, og mun það vera ðbrotið. Þeð stendur að eins að íraman og var 12 feta dýpi öðru megin, en 18 feta þeim meg- in sem frá sketinu veit, einni klukkustund eftir háflóð. Stetílng lágði af stað frá Siglu- firði í fyrrinðtt kl. 12, haföi tals- vert meíferðis af landssjóðsvörnm tU Sauðárkrðks 0g var þegar far- ið að aíferma skipið eftir að það strandaði Símasamband var ekkert rpiilij Reykjavíkar og Noiðurlsnds i gær: og var símskeyti um stiandið því sent til Borgarners. Vildi svo vel til, að Fexaflóabátarinn Ingðlfsr vsr þar staddur, hafði komið þangað í fyrrakvöld. Þegnr fregnin jm strandið barst til Borgatness, var ekkert byrjað að afferma Ingólf, enda átti hann ekki að fara þaðan fyr en í dag, en hann brá þegar við og hélt hingað súður með slm- skeytið og farþega þá aem biðu hans i Borgarnesi. Þegar Iugðlfur var kominn hingað í gærkveldi, var brugðið við og björgunarskipið Geir feng- inn til þess að fara norður til þeas að reyna að bjarga Sterling. Fór Géir béðan kl. 12 í nótt og með bonnm Emil Nielsen fram- kvæmdastjóri Eimskipafélagsins. En kiukknt'ma síðar kom mað- ur frá Ú.’skálabamri í Kjðs með simskeyti, sem sent bafðl verið þangað að norðan, um að Sterling hefði losnað aftur af skerinu með flóði í gærkveldi. Sagt ér i skeyt- inu að skipið muni vera óskemt. Kanpið eigi veiðar- fsri án þess að spyrja nm verð hjá Alls fcpnar vörur til vélabáta og seglskípá IJ5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.