Vísir - 24.02.1918, Blaðsíða 2

Vísir - 24.02.1918, Blaðsíða 2
VI S I R Til minflis. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 9—9. Barnalesstofan: Md., mvd., föd. kL 4—8. Borgarstjóraskrifnt.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfðgetaflkrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifgt. ki 10—12ogl—ö Húsaleignnefnd: þriðjud., fóatnd. kf 8 *d. Islandsbanki kl. 10—4. K. F. U. M. Alm. aamk. snnnud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md., mvd., fstd. kij 6—8. Landakotsspít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbókasafn Útl. 1—3. Lúndflsjððnr, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Núttúrugripasafn sunnnd. I1/,—21/,. Pðsthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. StjðmarráðsBkrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjððmenjasafnið, sunnnd. 12'/,—l1/,. Berum hver annars byrði. Eins og marga mun reka minni til hér í bænum, varð járnbraut- arslye hér við hafnargerðina hinn 12. júní í sumar, semleið. Einn af verkamönnunum féll af ein- um grjótvagninum, komst ekki nógu fljótt undan og varð undir vagnalestinni. Maður þessi var þegar fluttur á sjúkrahúsið og þar voru teknir af honum báð- ir fæturnir nálægt knjánum. Eins og gefur að skilja lá hann alt sumarið á sjúkrahúsinu, komst heim til sín með h'austnóttum. — En hann kom heim sem far- lama maður, eins og hjálpar- laust barn, sem enga eða litla getur björg sér veitt. Er það sorgleg sjón, að sjá þennan stóra sterklega mann liggja sem visið kalstrá á legubekknum í stofunni sinni, hjálparvana hvers sem hann þarf. Fyrir skynugum mönuum mun ekki þurfa að lýsa því, hvernig heimilisástæðurnar og efnahagurinn muni vera, þar sem 'slikir erfiðleikar bera að höndum. Tímarnir þykja, og eru, erfiðir þeim, sem heilar hafa hendur og fætur og óskerta alla líkamskrafta. í>að er nú hér sem oftar, að ekki tjáir að sakast um orðinn hlut. Hitt er nær, að reyna að bæta úr slysinu eftir föngum; hefir mönnum því komið í hug að reyna að útvega þessum manni tilbúna fætur frá Danmörku; þar er félag manna, sem starf- ar í þá átt, að bæta þeim mönn- um missi sinn, sem verða fyrir því að missa hendur eða fætur. Dönsk kona, sem búsetterhér í bænum, hefir gerst milligöngu- maður 'og ritað um þetta félagi einu í Kaupmannahöfn. Eru allar horfur til þess, að maðurinn geti fengið fæturna, og þeir verði gefnir honum að einhverju l#yti. En — hann verður að koma til Kaupmannahafnar; og þá kemur það til, sem erfiðast er, og það er ferðakostnaðurinn. Ef nú Danir vilja sýna þá mannelsku og göfuglyndi, að geta manni þessum að einhverju leyti nýja fætur og gera honum dvöl- - ina í Khöfn ódýra, getum og Skíðafél. Rvk efnir til boðhlaups fyrir meðlimi félags- ins sunnud. 17. mars þ. á., ef veður og færð leyfir. Þátttak- endum verður skift í fiokka þriggja manna. Þátttakendur verða að vera búnir sem til fjallferða á vetrardegi, og hafa með sér áttavita og mat til eins dags. Landabréf lætur félagið þátttakendum í té. Síðar mun verða tilkynt hvar þátttakendur eiga að mæta. Listi til áskriftar liggur frammi hjá L. H. Miiller kaup- manni, sem gefur allar nánari upplýsingar. Menn verða að hafa skrifað sig á listann fyrir 10. mars. Rvík, 16. febr. 1918, STJÓRNIN. HMW V í S1R. AfgrBiðaia blaðBins i 14, opin feá ki. 8—8 & hvarjnm degi, Skí-iMofa & sama steð. Sími 403. P. 0. Boz 867. Ritstjðrlnn tíi tiötaia ít& kl. 2—8. Prontsmiðj an á Langaveg 4( simi 133. AnglýaÍEgrsm vaitt mðttaka í Lan<k- flfjönmnni aftir kl. 8 á kvöldin. Auglýsingavei'd: 40 aur. hver oas dúiks í ataflni augi. 4 anra orðii satúanglýsingnm meS ðbraytíu letri. tvöfalt, fuílkomin þykt fæst í versl V O N. Þeir sem þurfa að kaupa gler í yor, ættu að tafea það hið fyrsta. Sultutau í lausri vigt. Ágætt í stað yiðbits. Fæst í VÍljum við Reykvíkingar þá ebki skildinga saman" í i’erðakostn- aðinn ? Af því maður þessi er alveg farlama, og getur enga björg sér veitt, mállaus, þegar þangað kemur, og öllum ókunnugur, þá er -helst í ráði, að maður fari með honum, til að annast um hann á allri ferðinni. — Æski- legast er, að geta sent manninn til Khafnar í næsta mánuði, svo að hann geti, ef alt gengur vel, haft eitthvert gagn af næsta sumri, Eg leyfi mér nú að beina þeim tilmælum til góðra manna hjer í bænum, að skjóta saman fé handa manni þessum til framan- greindrar farar. Ef margir leggj- ast á eitt, þá þarf þetta ekki að verða hverjum emstökum manni tilfinnanlegt. Matarverslnn Tómasar Jónssonar. Laugaveg 2. Gjöfum er jeg fús að veita viðtöku, og mun skýrsla umþað birt á sínum tíma. Dagblöðin, Yísir og Morgunblaðið, hafa heit- ið máli þessu mikilsverðum stuðn- ingi sínum, og eins að veita sam- skotum viðtöku. Rvik 28. febr. 1918. Linoleum dukur r r Olafur Olaísson, fríkirkjuprestur. grænn, brúnn og granit, ágætis tegundir fást iverslun Arna Jónssonar Abdul Mamid dauður. Laugaveg 37 Aðalfundur XX.±. Klol og Salt verður haldinn mánudaginn 25. þ. m. kl. 4 siðdegis í húsi K. F. U. M. Fundarefni samkvæmt 18. gr. félagslaganna. STJÓRNIN. Abdul Hamid, fyrv. Tyrkjasold- án dó í fangelsi sínu í Tyrklandi xo febrúar. Líklega hefir um fáa menn ver- iö ver talaS í heiminum en liann, enda hafa honum verið eignuö fleiri og ægilegri grimdarverk en nokkrum öSrum manni á síöari öldum. —■ Og þó hafa veriö skiftar skoöanir um þaö, hve vondur mað- ur hann hafi veriö og sumir eign- aö öörum grimdarverkin. Abdul Harnid var fæddur 1842, varö soldán 1876, en rekinn frá völdum og settur i fangelsi 1909.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.