Vísir - 17.05.1918, Blaðsíða 3

Vísir - 17.05.1918, Blaðsíða 3
VÍSIR Til minms. VfSíR. Baðhúsið: Mvd. og ld. kl. 8—8. Bamalesstofan: Md., mvd., föd. kl 4—8. Borgarstjðraskrifst.: kl. 10—12 og 1—3. Bæjarfógetaskrifstofan: kl. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkeraskrifat. kl 10—12 og 1—8 Húsaleigunafnd: þriðjud., föstnd. kl 6 sd. Islandsbanki ki. 10—4. K. F. U. M. Alm. samk. snnnud. 8 sd. L. F. K. R. Útl. md„ nivd., fstd. K!. 6—8. Landakotsitpít. Heimsðknart. kl. 11—1. Landsbankinn kl. 10—3. Landsbðkasafn Útl. 1—3. Lándssjðður, 10—2 og 4—5. Landssíminn, v. d. 8—9, helgid. 10—8. Náttúrugripasafn sunnad. I1/,—2Y«. Pósthúsið 10—6, helgid. 10—11. Samábyrgðin 1—6. Stjðrnarráðsskrifstofurnar 10—4. Vífilsstaðahælið: Heimsðknir 12—1. Þjöðmenjasafnið, snnnud. 121/,—l‘/t. Simi 188 Simi 168 Innkaup sín fyrir hvítasunnuna ætti hvert heimili að gera i Afgreiðsla blaisiEg 5 Aðalstfrat 14, opin frá ki. 8—8 á hverjura degi, Skrifelofa á sama stað. Simi 400. P. O. Bos 867. Ritstjðrfns fil við(a-« frá k’. g—P. Ptettsmiðjan á Iaugavag 4 simi 133. Attgl/sisguss vaiít mðttaka í Latde stjöruu *bí aftir ki. 8 £ kvöldiu. Augi-ís'ugaverð: 50 aur. hv6i cia dálk* t jteevri augi, 5 aura orðk í sraiátmgí/sirígum nscí ðbreytiu Iet.ii. Prjónatuskur og Yaðmálstuskur (hver tegund verður að vera sér) keyptar hæsta verðl. Hvað er að? Það er, á þessari stundu, rétt- ur sólarhringur síðan eg kom hingað til borgarinnar. Eg var þreyttur eftir ferðina og svaf í 8 stundir. Þær stundir sem eg hefi vakað hér hafa, auk annara, 6 af borgurum bæjarins, allir af betri endanum, tekið mig tali. „Sæll og blessaður. Hvernig líður þéi ? (varla beðið eftir svari) Nú er hér ljóta ástandið!11 Nákvæmlega með þessum sömu orðum . hafa þeir allir byrjað. „Ná, hvað er að“, hef eg spurt. „Alt að,“ segja þeir; „alt vit- laust, alt ómögulegt; verslunin er ómöguleg, stjórnin er ómögu- leg, og það sem sárgrætilegast er, þingið er ómögulegt". Og svo reka dæmin hvert annað; ekki þau sömu, það er auðheyrt að nóg er til; einn tínir þetta til, annar hitt, okurdæmin úr versluninni, ráðleysis- og að- gerðaleysisdæmin úr landsstjórn- inni, fjárbruðlunar og úrræða- leysisdæmin úr þinginu. En hvi látið þið ekki til ykk- ar heyra?“ ,.Ekki til neins“, segja þeir, „enginn hlustar á það“. „En hví skrifið þið ekki um þetta í blöðin?11 „Blöðin? Til hvers væri það; þau taka ekki við slíku; og þótt þau sum tækiu slíkt, þá kæmi ekkert út af þvi“. — „Eg fór hingað erinda minna, verð að standa stutt við, og má ekki vera að hlusta á meira; Ijótt er ef satt er, segi eg og kveð. — Sumt af samtalinu fer inn um annað eyrað og út um hitt; en ekki alt. Eg þekki þá sem tala; það eru alt mætir menn, sem ekki fara með „slúð- ur“. Hér er eitthvað meira en minna bogið. Og nú langar mig til að biðja blaðamenn borgar- innar að segja mér og öðrum hvað hæft er í þessu; hvort til- efni er til slíkra ummæla og að- dróttana. Eg sé ekki betur en að það sé heilög skylda blaða- manna, er takast á hendur að vera fræðarar og leiðsögumenn versl. Breiðablik. Vðrnr sendar fljótt heim. Simi 168 Simi 168 G. Kr. Guðmundsson & Co. sKipam iðlar Hafnarstræti 17. Simi 744. Skipakaup — Skipaleiga — Vátryggingar. Vðruhúsið. Símanúmer íshússins „Herðubreiö“ við Frikirkjuveg er nr. 678. Eg undirritaður ræS 20 stúlknr og 5 karlmenn til heyvinnu norður í Skagafjörð nú i sumar. - Göð kjör í boði. Hiltist í Bárunni frá kl. o—4J/4 em. Ólafnr Jóhannsson. 4-6 stúlkur geta fengið vimm hjá Fiskiveiðaféi. Haukur. Finnið Jón Magnússon Holtsgötn 16. Oþarfa umg*ang:ixr um Stóraselstún er þjóðarinnar — heilög skylda þeirra gagnvart þjóðinni, að láta hana þess eigi dulda, ef menn þeir, er skipa helstu trúnaðar- stöður hjá henni, hvort sem þeir eru við landsstjórnina riðnir eða sitja á þingi, vanrækja skyldur sinar, reynast dáð- og duglausir, fara illa með fé hennar, eða bregð- ast skyldu sinni og trausti þjóð- arinnar á annan hátt. — Eg held að við, sem kaupum blöðin, oig- um heimtingu á að þau fræði okkur um þetta, og það því frem- ur sem'flestir blaðamenu lofa öllu fögru í þessa átt, er þeir leggja á stað. Komi ekki svör, verður brýnt aftur bráðlega. Blaðamenn, sem eru heyrnartól þjóðarinnar, geta ekki afsakað sig með því að þeir heyri ekki; og þeir, sem hafa blöð, hafa munn. Ferðamaður úr sveit. stranglega nannaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.