Vísir - 05.06.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 05.06.1918, Blaðsíða 1
Ritstjóri cg eiganás JAKOB MÖLIEB SÍMl 117 VISIR Afgreiðsla i AÐ USTRÆTl 1 4 SIMI 400 8. árg. Miðrikudaginn 5. júní 1918 151. tbl. GAMLá BIO Foringi svarta bræðra-félagsins. Afarspennandi sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af ágætum ítölskum leikurum. Aðalhlutv. leikur; Maria Bermnndez. A tvinna. Til Austfjarða verða til 12. þ. m. ráðnir nokkrir sjómenn, þar á meðal form. og 1 mótoristi. Einnig nokkrar stúlkur til fisk- vinnu og ráðskonustarfa. Atvinnuslirirstolaii Eirkjustræti 12. Opin kl. 10—12 og 2—5. NÝJA BÍO Tvffari. Sjónleikur í 3 þáttum. Fer fram í Sviss úti í feg- urð náttúrunnar. Þetta er saga um ungan mann, sem svo líkur alræmdum glæpa- manni, að menn viUast á þeim. Er þetta bæði sjald- gæft og spennandi efni og myndin er í einu orði sagt AgÐÐt. Flutnmgabifreiðin nr.5 fæst til flutninga um bæinn og nágrennið fyrir sanngjarna borgun. Nánari upplýsingar á Laugaveg 12. Sími 444. Gnðmandnr Gnðmnndsson. „Hugfró“ heitir ný verelun er eg hefi opnað á Hia.u.g'aveg' 34 (fyr afgreiðsla Álafossverksm.) „Hugfró" selur:' Tóbaksvörur og Sæígæti. Verð ekki hærra en annarstaðar. Vör ugæði þola samanburð hvervetna. Fjöl'bjreytt úrval; ógerlegt að telja alt með nöfnum. jHugrfró^ býður öllum góðum mönnum inn, og mun kosta kapps um að miðla glaðning öllum er koma Virðingarfylst ólafsson. Mnnið eítir hnseigendainndinnm í kvöld í K. F. U. M. Biíreið fer til K.eflavíls.'ur laugardaginn 8. þ. m. kl. 11. Earmiðar fást á Fjallkonunni. Framtiðarstaða. Unglingur, sem hefir dálitla verklega æfingu í úrsmiði eða gullsmíði og er gefinn fyrir rafmagnsfræði, getur fengið stöðu við aðgerðavinnustofu landssímans í Reykjavik. Menn snúi sér til landssímastjóra fyrir 10. þ. m., kl. 1—2 e. h. á degi hverjum. íteykjavík, 4. júní 1918. O. ForTDerg. Fyrirætlanir Anstnr-Asinlölagsins. Símskeyti frá Ritzau-fréttastofu. Khöfn 4. júní. Etazráð Andersen, forstjóri Austur-Asiufélagsins, skýrði frá því á siðasta aðalfundi félagsins, að rætt hefði verið um að félagið beittist fyrir einhverjum framkvæmdum á Islandi. Blöðin gerðu of mikið úr þessari yfirlýsingu og gáfu ímyndunaraíli manna svo lausan tauminn, að menn hafa getað gert sér ýmsar hugmyndir um fyrirætlanir fé- lagsins, sem ekki eiga við nein rök að styðjast. Andersen hefir þess vegna látið birta yfirlýsingu, þar sem hann skýrir frá því, að þegar íslenski forsætisráðherrann, Jón Magnusson, hafi komið til Danmerkur í fyrravor og aftur i haust, hafi hann (Andersen) sagt ráðherranum, að Islendingar ætht sjálfir að eiga upp- tökin að þeim fyrirtækjum á íslandi, sem.til þess væru fallin að efla efnalega framþróun landsins og leggja fram fé til beirra að svo miklu leyti sem unt væri, og að félög, sem stofnuð yrðu i þvi skyni, ættu að eiga heimilisfang á Islandi. Á þessum grundvelli kveðst Andersen hafa tjáð sig fúsan til að styðja að slíkum þjóðþrifaframkvæmdum af fremsta megni. Og þetta lof- orð kveðst hann hafa gefið ráðherranum á ný í viðurvist mikilsmet- inna fulltrúa danska sfóriðnaðarins á þessum grundvelli og bætt þvf við, að hann og þeir vildu fúslega styðja að framþróun Islands með ráðum og dáð, verklegri þekkingu og fjárframlögum. Og i samræmi við þetta var það, að Andersen hét hjálp sinni til þess að koma þeim fyrirtækjum í framkvæmd, sem Alþingi Islendinga hafa borist er- indi um. R i t z a u. Kaupið eigi veiðarfæri án þess að spyrja um verð hjá Alls konar vörurtil & vélabáta og seglskipa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.