Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1918, Blaðsíða 1
Ritotjéri eg eigaaái JAKSSB MÖL&IR Sfeái 117 Afgreiðsla I AÐUSTRÆTI 14 SIMI 400 8. árg. FlmmtadagÍBii 3 október 1918 269. tbl. ...... NÝJA BIO ...... Sæ-úlfurmn Sbáldsaga frá Kyrrahafinu í 7 þáttum, 120 atriðum eftir JaclsL Lonaon. Aðalhlutverkið leikur hinn alþekti ágæti leikari Hobart Bosworth. Þetta er fyrsta sagan sem sett var á kvikmynd eftir þennan alþekta sagnahöfund, og hefir mynd þessi hlotið al- ment lof, hvar sem hún hefir verið sýnd. Myndin stendur yfir 2 tíma. Tölusett sæti kosta 1.00, almenn 080, barnasæti 020. aammmmmmmmm G AML A BI0 ........... Engillinn hans. Afarskemtilegur og fallegur sjónleikur í 4 þáttum, leikinn af Bcssie Lowe og-Donglas Fairbank. Douglas Fairbank er stór og sterkur og augasteinn og eftir- læti kvenfóiksins um allan heim. Það var Douglas Fairbank sem nýlega bar Ohaplin á herðum sér um Vali Street eins og hann væri fis, Það er mynd, sem allir, bæði eldri og yngri, hafa ánægiu af að sjá, og er talin ein með þeim bestu sem sýnd hefir ver- ið í Khöfn. Sökum þess hve myndin er löng verða aðeins 3 sýningar á sunnudag, kl. 6, 71 /g og 9. Tölusett sæti kosta 90, 75 og 25 a. Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar tekur að sér smíði á ailskonar tréskipum, svo sem skoimorrum, kútterum, mótorskipum og allskonar bátum og ennfremur allskonar viðgerðir á skipum. TeiknÍDgar til sýnis og gerðar af því sem smíða á. Fyrsta flokks vinna undir stjórn mannB sem hefir unnið á nokkrum af stærstu tréskipasmíðastöðvum Danmerkur. öll vinna eins fljótt og vel af hendi leyst og unt er. Virðingarfylst. tTúlins V. J*Tyk>org. Stórskipasmiður. VersSunin Goðafoss hefir fengið stórt úrval af IJLá,rg,r-ei?íiitn og Hárkömb- iim. Hvergi ócl^rara en i versluninni /,,Goðafoss“. Kristín Meinholt. — Talsími 436. — Símskeyti fri fréttaritara Visis. Kh. 2. okt. Frá Búlgaríu. Frá Wien er símað, að her- sveitir miðveldanna hafi hrifsað völdin í Sofia, myndað þar nýtt bráðabirgðaráðaneyti og bomið á hervaldastjóm, Reuters frétfastofa skýrir frá þvi, að her bandamanna sé að leggja Búlgaríu undir sig og Búlgarar séu ekki óf.úsir til að ráðast á Tyrki. Cambrai brcnnur. St. (pientin tekin. Cambrai er að brenna. Þjóð- verjar hafa gert áköf gagnáhlaup, en bandamenn sækja fram. Frakk- ar hafa tekið St. Quentin. Frá Berlía er simað að meirihlutaflokk- arnir i þýzka þinginu vilji fá Payer varakanslara fyrir ríbis- kanslara. Alt prússneska ráðuneytið og öll ríkisstjórnin þýska hafa sagt af sér. Járnbrautarsiys. Málmeyjarhraðlestin rann út af teinunum hjá Norrköping í gær. 300 farþegar urðu undir vögnunum. „Nordisk íoret iug“ heitir félag íslendinga, Svía, Dana og Norðmanna, sem hér var stofnað í gær. Loftökeyii. Frakkar tilkynna 3. okt. (mið- nætti): að Þjóðverjar hafi nú ver- ið hraktir úr St. Quentin og franski herinn náð borginni al- Vfsip er eista og besta dagbiaö landsins. gerlega á sitt vald. — í þýskri tilkynningu er þetta viðurkent. Ennfremur hafa Frabkar náð Fauborg d' Isle á sitt vald, þrátt fyrir ákafa vörn Þjóðverja. Fyrir norðan Vesle hafa Frakk- ar enn sótt fram og tekið Roucy, Gugnicourt, Bouffigneureux, Vill- ers-framiueux og Couroy og flutt stöðvar sinar til Diseres, suður frá Cornicy og Loivre. í Cham- pagne trygðu Frakkar stöðvar sínar í gær fyrir suðaustan Or- feuil og náðu fótfestu í hæðun- um fyrir sunnan Monthois. Síðan 15. júlí hafa hersveitir bandamanna í Frakklandi tekið 248 494 þýska hermenn og 5518 liðsforingja höndum, og að her- faDgi 3668 fallbyssur og 23000 hríðskotabyssur. Siðustu vikuna hefir Banda- ríkjaherinn tekið meira en 120 fallbj'ssur, 750 skotgrafafallbyss- ur, 300 vélbyssur og mikið af öðrum hergögnum og skotfærum. K’ólera í Berlín. í loftskeytinu frá París er það haft eftir fregnum frá Berne, að Wolífs-fréttastofa í Berlín til- kynni að sjö mauns hafi sýkst af koleru i Berlín og fimm þeirrra séu þegar dánir. T svissnesku blöðunum er samtímis sagt frá komu kólerunnar og fráfor Hert- língs kanslara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.